Viðskipti Viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í febrúar námu 1.595 milljónum á dag Það er 28% hækkun frá fyrri mánuði, en í janúar námu viðskipti með hlutabréf 1.246 milljónum á dag. Viðskipti innlent 3.3.2014 13:37 Gætu skipt Fokker út fyrir stærri Bombardier-vélar Flugfélag Íslands skoðar nú flugvélar frá Bombardier Aerospace sem gætu komið í stað Fokker 50-véla félagsins. Kaup á Bombardier-vélunum gætu fjölgað ferðum í millilandaflugi. Viðskipti innlent 3.3.2014 13:19 Svipmynd Markaðarins: Hefur gegnt tíu stöðum hjá Actavis Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í 34 ár. Hún er veiðimaður og golfari og tók í nóvember þátt í að stofna Wagner-vina félag á Kúbu. Viðskipti innlent 3.3.2014 13:00 Lestarstöð seld fyrir 10 milljarða Brompton Road station, sem staðsett er nálægt versluninni Harrods, hefur verið seld fyrir 53 milljónir punda sem jafngildir tæplega 10 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.3.2014 12:44 Davíð deildarstjóri hjá Höfuðborgarstofu Davíð Samúelsson hefur verið ráðinn deildarstjóri markaðs- og kynningardeildar Höfuðborgarstofu Viðskipti innlent 3.3.2014 11:59 Gæti orðið ár sviptivinda á hlutabréfamarkaði Greiningardeild Íslandsbanka telur líklega ástæðu fyrir lækkun á mörkuðum þá að ekki er útlit fyrir að jafn mikil umfram eftirspurn verði á hlutabréfamarkaði í ár og á síðasta ári. Viðskipti innlent 3.3.2014 11:28 Óróleiki á rússneskum mörkuðum Lækkun á rúblunni kemur í kjölfar þess að rússneski herinn hefur fært sig inn á Krímskaga í Úkraínu. Viðskipti erlent 3.3.2014 10:19 Skuggasveinn valinn besti tölvuleikurinn Tölvuleikurinn Skuggasveinn var valinn besti leikurinn í keppninni Game Creator sem haldin var á Háskóladögum í Háskólanum í Reykjavík á laugardag. Viðskipti innlent 3.3.2014 10:00 Íslandsbanki braut lög Íslandsbanki hefur brotið gegn ákvæðum eldri laga um neytendalán við upplýsingagjöf á verðtryggðu húnsæðisveðláni. Viðskipti innlent 3.3.2014 09:48 Applicon vann alþjóðlega nýsköpunarkeppni Verðlaunaverkefnið byggist á nýrri tegund af gagnagrunni fyrir bankakerfi SAP. Viðskipti innlent 3.3.2014 09:05 "Við erum flokkur sem er andvígur aðild“ Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins er gestur Mikaels Torfasonar í viðtalsþættinum Mín skoðun. Viðskipti innlent 2.3.2014 18:17 Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. Viðskipti innlent 1.3.2014 08:00 Segir að mikilvægt sé að eyða óvissu sem gæti haft áhrif á traust bankans Mikilvægt er að trúverðugleiki peningastefnu Seðlabankans verði ekki fyrir hnekki vegna breytinga á stjórnskipulagi Seðlabanka Íslands, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri í viðtali við MNI Monday. Viðskipti innlent 28.2.2014 23:25 „Þetta uppgjör markar ákveðin þáttaskil hjá samstæðu Nýherja“ Nýherji, Applicon og TM Software skiluðu öll jákvæðri afkomu árið 2013 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Nýherja. Viðskipti innlent 28.2.2014 17:29 Kaupa stóran hluta af innlendum eignum Norvik SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, hefur ásamt hópi fjárfesta gengið frá kaupum á hluta af innlendri starfsemi Norvik í gegnum Festi hf., sem verður nýtt móðurfélag hinna seldu félaga en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framtakssjóðnum. Viðskipti innlent 28.2.2014 17:19 Strandsiglingar spara fyrirtækjum stórfé Stóru skipafélögin fluttu 85.000 tonn af varningi frá fjórum höfnum á fyrstu níu mánuðum strandsiglinga í fyrra. Fyrirtæki á landsbyggðinni spara um milljarð á ári í flutningskostnað. Keyrsla flutningabíla á afmörkuðum vegarkafla minnkar um 3,2 milljónir kílómetra. Viðskipti innlent 28.2.2014 16:39 Hin mikilvæga Úkraína Margar þjóðir eiga mikið undir í viðskiptum við Úkraínu og þörf vegna aðstoð frá þeim er mikil. Viðskipti erlent 28.2.2014 15:55 Wow Air fær ekki forgang að afgreiðslutímum Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt úr gildi úrskurð Samkeppniseftirlitsins þar sem Wow Air var veittur forgangur að afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 28.2.2014 14:31 Spölur hagnaðist um 355 milljónir króna Spölur, sem á og rekur Hvalfjarðargöng, hagnaðist um 355 milljónir króna á síðasta ári sem var aukning um 117 milljónir króna frá fyrra ári. Viðskipti innlent 28.2.2014 13:20 Heimili og fyrirtæki bera 150 milljarða aukakostnað Íslensk heimili og fyrirtæki bera 150 milljarða króna aukakostnað árlega vegna hærri raunvaxta en í viðskiptalöndunum. Raunvextir hér hafi verið þremur prósentum hærri en í viðskiptalöndunum. Viðskipti innlent 28.2.2014 11:15 Þrítugasta vorrallið hafið Vorrall Hafrannsóknastofnunar, þegar Hafró fer í stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum, hófst í vikunni og stendur yfir næstu fjórar vikunnar. Viðskipti innlent 28.2.2014 10:35 Hakkari stal gögnum frá Hvíta húsinu Vefsíða auglýsingastofunnar Hvíta húsið varð fyrir tölvuárás á þriðjudag. Gögnum um þátttakendur í netleikjum viðskiptavina fyrirtækisins var stolið. Hakkarinn telur sig hafa ráðist á vefsvæði Vodafone á Íslandi. Viðskipti innlent 28.2.2014 07:15 Verðbólgumarkmiði Seðlabankans náð Hækkun á vísitölu neysluverðs sú langminnsta í febrúarmánuði í fimm ár. Viðskipti innlent 28.2.2014 07:00 Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. Viðskipti innlent 27.2.2014 19:16 Vodafone hækkaði um 4,67 prósent Öll hlutabréf hækkuðu í verði í Kauphöllinni í dag nema tvö sem stóðu í stað. Viðskipti innlent 27.2.2014 16:41 Dominos hagnast meira á hráefnissölu en pizzum Sala hráefnis til annarra Dominos veitingastaða skilaði 56% hagnaðarins. Viðskipti erlent 27.2.2014 14:31 Ferðamenn eyða minna en kortaveltan eykst Þróunin er rakin til skemmri veru fleiri ferðamanna hér á landi. Viðskipti innlent 27.2.2014 12:53 RyanAir hyggst bjóða 10 dollara flug milli Evrópu og Bandaríkjanna Kæmi þó ekki til fyrr en eftir 4-5 ár vegna of fárra flugvéla frá flugvélaframleiðendum. Viðskipti erlent 27.2.2014 11:10 Mikil hækkun vísitölu eftir útsölur Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,67 prósent á milli mánaða, en helstu ástæður þess eru útsölulok og hækkun fluggjalda. Viðskipti innlent 27.2.2014 10:25 Byggingariðnaður tekur við sér Offramboð nýbygginga eftir hrun er horfið. Íbúðaverð er yfir byggingarkostnaði og kaupmáttur vaxandi. Slaki sem verið hefur í hagkerfinu hverfur á næsta ári gangi spár eftir. Útlit fyrir þenslu á næsta ári og þarnæsta. Viðskipti innlent 27.2.2014 09:28 « ‹ ›
Viðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í febrúar námu 1.595 milljónum á dag Það er 28% hækkun frá fyrri mánuði, en í janúar námu viðskipti með hlutabréf 1.246 milljónum á dag. Viðskipti innlent 3.3.2014 13:37
Gætu skipt Fokker út fyrir stærri Bombardier-vélar Flugfélag Íslands skoðar nú flugvélar frá Bombardier Aerospace sem gætu komið í stað Fokker 50-véla félagsins. Kaup á Bombardier-vélunum gætu fjölgað ferðum í millilandaflugi. Viðskipti innlent 3.3.2014 13:19
Svipmynd Markaðarins: Hefur gegnt tíu stöðum hjá Actavis Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í 34 ár. Hún er veiðimaður og golfari og tók í nóvember þátt í að stofna Wagner-vina félag á Kúbu. Viðskipti innlent 3.3.2014 13:00
Lestarstöð seld fyrir 10 milljarða Brompton Road station, sem staðsett er nálægt versluninni Harrods, hefur verið seld fyrir 53 milljónir punda sem jafngildir tæplega 10 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.3.2014 12:44
Davíð deildarstjóri hjá Höfuðborgarstofu Davíð Samúelsson hefur verið ráðinn deildarstjóri markaðs- og kynningardeildar Höfuðborgarstofu Viðskipti innlent 3.3.2014 11:59
Gæti orðið ár sviptivinda á hlutabréfamarkaði Greiningardeild Íslandsbanka telur líklega ástæðu fyrir lækkun á mörkuðum þá að ekki er útlit fyrir að jafn mikil umfram eftirspurn verði á hlutabréfamarkaði í ár og á síðasta ári. Viðskipti innlent 3.3.2014 11:28
Óróleiki á rússneskum mörkuðum Lækkun á rúblunni kemur í kjölfar þess að rússneski herinn hefur fært sig inn á Krímskaga í Úkraínu. Viðskipti erlent 3.3.2014 10:19
Skuggasveinn valinn besti tölvuleikurinn Tölvuleikurinn Skuggasveinn var valinn besti leikurinn í keppninni Game Creator sem haldin var á Háskóladögum í Háskólanum í Reykjavík á laugardag. Viðskipti innlent 3.3.2014 10:00
Íslandsbanki braut lög Íslandsbanki hefur brotið gegn ákvæðum eldri laga um neytendalán við upplýsingagjöf á verðtryggðu húnsæðisveðláni. Viðskipti innlent 3.3.2014 09:48
Applicon vann alþjóðlega nýsköpunarkeppni Verðlaunaverkefnið byggist á nýrri tegund af gagnagrunni fyrir bankakerfi SAP. Viðskipti innlent 3.3.2014 09:05
"Við erum flokkur sem er andvígur aðild“ Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins er gestur Mikaels Torfasonar í viðtalsþættinum Mín skoðun. Viðskipti innlent 2.3.2014 18:17
Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. Viðskipti innlent 1.3.2014 08:00
Segir að mikilvægt sé að eyða óvissu sem gæti haft áhrif á traust bankans Mikilvægt er að trúverðugleiki peningastefnu Seðlabankans verði ekki fyrir hnekki vegna breytinga á stjórnskipulagi Seðlabanka Íslands, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri í viðtali við MNI Monday. Viðskipti innlent 28.2.2014 23:25
„Þetta uppgjör markar ákveðin þáttaskil hjá samstæðu Nýherja“ Nýherji, Applicon og TM Software skiluðu öll jákvæðri afkomu árið 2013 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Nýherja. Viðskipti innlent 28.2.2014 17:29
Kaupa stóran hluta af innlendum eignum Norvik SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, hefur ásamt hópi fjárfesta gengið frá kaupum á hluta af innlendri starfsemi Norvik í gegnum Festi hf., sem verður nýtt móðurfélag hinna seldu félaga en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framtakssjóðnum. Viðskipti innlent 28.2.2014 17:19
Strandsiglingar spara fyrirtækjum stórfé Stóru skipafélögin fluttu 85.000 tonn af varningi frá fjórum höfnum á fyrstu níu mánuðum strandsiglinga í fyrra. Fyrirtæki á landsbyggðinni spara um milljarð á ári í flutningskostnað. Keyrsla flutningabíla á afmörkuðum vegarkafla minnkar um 3,2 milljónir kílómetra. Viðskipti innlent 28.2.2014 16:39
Hin mikilvæga Úkraína Margar þjóðir eiga mikið undir í viðskiptum við Úkraínu og þörf vegna aðstoð frá þeim er mikil. Viðskipti erlent 28.2.2014 15:55
Wow Air fær ekki forgang að afgreiðslutímum Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt úr gildi úrskurð Samkeppniseftirlitsins þar sem Wow Air var veittur forgangur að afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 28.2.2014 14:31
Spölur hagnaðist um 355 milljónir króna Spölur, sem á og rekur Hvalfjarðargöng, hagnaðist um 355 milljónir króna á síðasta ári sem var aukning um 117 milljónir króna frá fyrra ári. Viðskipti innlent 28.2.2014 13:20
Heimili og fyrirtæki bera 150 milljarða aukakostnað Íslensk heimili og fyrirtæki bera 150 milljarða króna aukakostnað árlega vegna hærri raunvaxta en í viðskiptalöndunum. Raunvextir hér hafi verið þremur prósentum hærri en í viðskiptalöndunum. Viðskipti innlent 28.2.2014 11:15
Þrítugasta vorrallið hafið Vorrall Hafrannsóknastofnunar, þegar Hafró fer í stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum, hófst í vikunni og stendur yfir næstu fjórar vikunnar. Viðskipti innlent 28.2.2014 10:35
Hakkari stal gögnum frá Hvíta húsinu Vefsíða auglýsingastofunnar Hvíta húsið varð fyrir tölvuárás á þriðjudag. Gögnum um þátttakendur í netleikjum viðskiptavina fyrirtækisins var stolið. Hakkarinn telur sig hafa ráðist á vefsvæði Vodafone á Íslandi. Viðskipti innlent 28.2.2014 07:15
Verðbólgumarkmiði Seðlabankans náð Hækkun á vísitölu neysluverðs sú langminnsta í febrúarmánuði í fimm ár. Viðskipti innlent 28.2.2014 07:00
Rækjuverksmiðju lokað og skipum lagt þegar kvótinn flyst til fyrri kvótahafa Rækjuverksmiðju Kampa á Ísafirði verður lokað og átta til níu rækjuskipum lagt verði stór hluti rækjukvótans færður aftur til fyrri kvótahafa, eins og stjórnvöld áforma. Viðskipti innlent 27.2.2014 19:16
Vodafone hækkaði um 4,67 prósent Öll hlutabréf hækkuðu í verði í Kauphöllinni í dag nema tvö sem stóðu í stað. Viðskipti innlent 27.2.2014 16:41
Dominos hagnast meira á hráefnissölu en pizzum Sala hráefnis til annarra Dominos veitingastaða skilaði 56% hagnaðarins. Viðskipti erlent 27.2.2014 14:31
Ferðamenn eyða minna en kortaveltan eykst Þróunin er rakin til skemmri veru fleiri ferðamanna hér á landi. Viðskipti innlent 27.2.2014 12:53
RyanAir hyggst bjóða 10 dollara flug milli Evrópu og Bandaríkjanna Kæmi þó ekki til fyrr en eftir 4-5 ár vegna of fárra flugvéla frá flugvélaframleiðendum. Viðskipti erlent 27.2.2014 11:10
Mikil hækkun vísitölu eftir útsölur Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,67 prósent á milli mánaða, en helstu ástæður þess eru útsölulok og hækkun fluggjalda. Viðskipti innlent 27.2.2014 10:25
Byggingariðnaður tekur við sér Offramboð nýbygginga eftir hrun er horfið. Íbúðaverð er yfir byggingarkostnaði og kaupmáttur vaxandi. Slaki sem verið hefur í hagkerfinu hverfur á næsta ári gangi spár eftir. Útlit fyrir þenslu á næsta ári og þarnæsta. Viðskipti innlent 27.2.2014 09:28