Viðskipti

Kaupa stóran hluta af innlendum eignum Norvik

SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, hefur ásamt hópi fjárfesta gengið frá kaupum á hluta af innlendri starfsemi Norvik í gegnum Festi hf., sem verður nýtt móðurfélag hinna seldu félaga en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framtakssjóðnum.

Viðskipti innlent

Strandsiglingar spara fyrirtækjum stórfé

Stóru skipafélögin fluttu 85.000 tonn af varningi frá fjórum höfnum á fyrstu níu mánuðum strandsiglinga í fyrra. Fyrirtæki á landsbyggðinni spara um milljarð á ári í flutningskostnað. Keyrsla flutningabíla á afmörkuðum vegarkafla minnkar um 3,2 milljónir kílómetra.

Viðskipti innlent

Hakkari stal gögnum frá Hvíta húsinu

Vefsíða auglýsingastofunnar Hvíta húsið varð fyrir tölvuárás á þriðjudag. Gögnum um þátttakendur í netleikjum viðskiptavina fyrirtækisins var stolið. Hakkarinn telur sig hafa ráðist á vefsvæði Vodafone á Íslandi.

Viðskipti innlent

Byggingariðnaður tekur við sér

Offramboð nýbygginga eftir hrun er horfið. Íbúðaverð er yfir byggingarkostnaði og kaupmáttur vaxandi. Slaki sem verið hefur í hagkerfinu hverfur á næsta ári gangi spár eftir. Útlit fyrir þenslu á næsta ári og þarnæsta.

Viðskipti innlent