Viðskipti

Dómur hafnar lækkun skatta

Hafnarfjarðarbær þarf að greiða viðbótarskatt upp á 273 milljónir króna vegna hagnaðar af sölu hlutabréfa í Hitaveitu Suðurnesja fái að standa dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá sjöunda þessa mánaðar.

Viðskipti innlent

Óttast verðlækkun á makrílafurðum

Sjómenn og seljendur makrílafurða óttast að verðlækkun verði í ár, í ljósi þess að nú þegar liggur fyrir að meira verður veitt úr stofninum en nokkru sinni fyrr. Þá setur ástandið í Úkraínu líka strik í reikninginn, en Úkraínumenn hafa stóraukið makrílkaup héðan, síðustu misserin.

Viðskipti innlent