Viðskipti Skuldir endurfjármagnaðar og mat bætt Lánshæfismat Hafnarfjarðar hefur verið hækkað um tvo flokka og stendur í BBB1 með stöðugum horfum. Fulltrúar Reitunar kynntu nýtt mat á fundi bæjarráðs í gær. Viðskipti innlent 14.3.2014 10:17 „Ísland er ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki“ Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar sagði enga lausn í sjónmáli við að aflétta gjaldeyrishöftum. Viðskipti innlent 14.3.2014 09:22 Telja að vextir verði óbreyttir Greiningardeildir viðskiptabankanna þriggja, Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka, spá óbreyttum stýrivöxtum Seðlabankans á næsta vaxtaákvörðunardegi, 19. mars. Viðskipti innlent 14.3.2014 09:14 Tap upp á 360 milljónir króna Rekstrarhagnaður Advania árið 2013 nam 1.315 milljónum króna samanborið við 341 milljón árið áður. Viðskipti innlent 14.3.2014 07:45 Dómur hafnar lækkun skatta Hafnarfjarðarbær þarf að greiða viðbótarskatt upp á 273 milljónir króna vegna hagnaðar af sölu hlutabréfa í Hitaveitu Suðurnesja fái að standa dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá sjöunda þessa mánaðar. Viðskipti innlent 14.3.2014 07:00 Skipti tapa 17 milljörðum milli ára Orri Hauksson forstjóri Símans segir uppgjörið einkennast af mikilli virðisrýrnun óefnislegra eigna sem valdi verulegu tapi hjá samstæðunni. Viðskipti innlent 14.3.2014 06:45 Til greina gæti komið að endurgreiða málskostnað Bankaráð Seðlabanka hefur falið Ríkisendurskoðun úttekt á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 14.3.2014 06:30 Hluthafar VÍS fá um 1,8 milljarða Aðalfundur tryggingafélagsins VÍS samþykkti í dag tillögu stjórnar um að greiða hluthöfum arð sem nemur 1.831 milljón króna, um 0,73 krónur á hlut, fyrir árið 2013. Viðskipti innlent 13.3.2014 20:04 Lýður og Bjarnfreður dæmdir í fangelsi Lýður Guðmundsson var í Hæstrétti í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir brot á lögum um hlutafélög. Bjarnfreður H. Ólafsson hlaut sex mánaða fangelsi fyrir samskonar brot á sömu lögum. Viðskipti innlent 13.3.2014 16:46 Már: „Sjálfstæði Seðlabankans er ekki eftiráskýring“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kemur á framfæri athugasemdum vegna umræðu um málskostnað sem greiddur var af bankanum vegna launmáls hans sem fór fyrir dómstóla. Viðskipti innlent 13.3.2014 15:28 Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi afhent í fimmta sinn Markmið Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi er að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda sem eru aðilar að félaginu. Viðskipti innlent 13.3.2014 14:44 Dýrasti seðill í heimi sleginn 370 milljónir fengust fyrir Vatnsmelónuseðilinn Viðskipti erlent 13.3.2014 14:31 Óttast verðlækkun á makrílafurðum Sjómenn og seljendur makrílafurða óttast að verðlækkun verði í ár, í ljósi þess að nú þegar liggur fyrir að meira verður veitt úr stofninum en nokkru sinni fyrr. Þá setur ástandið í Úkraínu líka strik í reikninginn, en Úkraínumenn hafa stóraukið makrílkaup héðan, síðustu misserin. Viðskipti innlent 13.3.2014 14:09 500 til 800 milljónir á ári til Háskólans Happdrætti Háskóla Íslands fagnar 80 ára afmæli sínu um þessar mundir. Viðskipti innlent 13.3.2014 13:53 Rætt um skapandi greinar á Austurlandi Áhersla lögð á að hámarka virði staðbundinna hráefna og nýta auðlindir í formi hráefna og mannauð tækja og tóla. Viðskipti innlent 13.3.2014 13:47 Barist gegn vörufölsun Falsaður varningur er iðulega framleiddur við ófullnægjandi aðstæður af ólöglegu vinnuafli sem ekki fá greidd mannsæmandi laun. Viðskipti innlent 13.3.2014 13:21 Tap Skipta hf. fimmfaldast milli ára Orri Hauksson forstjóri Símans hf. segir uppgjörið einkennast af mikilli virðisrýrnun óefnislegra eigna sem valdi verulegu tapi hjá samstæðunni. Viðskipti innlent 13.3.2014 12:52 Nýr íslenskur tölvuleikur vekur athygli Íslenska hugbúnaðarhúsið Gebo Kano gaf í dag út nýjan heilabrotsleik; IKUE, fyrir iPad, iPhone og iPod Touch. Viðskipti innlent 13.3.2014 12:41 Efnahagslíf Kína kólnar Þrátt fyrir talsverðan vöxt er hann talsvert minni en undanfarin ár. Viðskipti erlent 13.3.2014 11:45 Már greiddi ekki skatt af málskostnaðinum Seðlabankinn segist einnig hafa haft af því hagsmuni að útkljá málið fyrir dómi. Viðskipti innlent 13.3.2014 11:32 Spá óbreyttum stýrivöxtum Lækkandi verðbólga og styrking krónunnar veldur breyttum tóni peningastefnunefndar. Viðskipti innlent 13.3.2014 10:29 Stækka skuldabréfaflokk Landsbankinn lauk í gær sölu á óverðtryggðum flokki sértryggðra skuldabréfa sem skráður er í Kauphöllina. Viðskipti innlent 13.3.2014 07:00 Ellefu fyrirtæki til fyrirmyndar Viðskiptaráð Íslands afhenti á þriðjudag ellefu fyrirtækjum viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Viðskipti innlent 13.3.2014 00:01 Krónan ekki sterkari í tæpt ár Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst mikið á síðustu mánuðum og hefur gengisvísitalan ekki verið lægri í tæpt ár. Fjölgun ferðamanna styrkir krónuna. Viðskipti innlent 12.3.2014 20:23 iPhone 4 virkar hraðar með iOs 7.1 Síminn virkar þó ennþá hægar með iOs 7 en eldra stýrikerfinu iOs 6. Viðskipti erlent 12.3.2014 19:06 Wall Street bónusar aldrei hærri eftir hrun Starfsmenn kauphallarinnar greiða 16% allra þeirra skatta sem lagðir eru á í New York fylki. Viðskipti erlent 12.3.2014 15:30 Hlutafjárútboð Sjóvár hefst 27. mars 23 prósent hluta félagsins verður seldur í tveimur mismunandi áskriftarleiðum. Viðskipti innlent 12.3.2014 13:54 „Felur í sér gríðarlega mismunun“ Framkvæmdastjóri LÍÚ tekur undir orð forstjóra sjávarútvegsfyrirtækja sem saka Seðlabanka Íslands um að falsa gengi íslensku krónunnar. Viðskipti innlent 12.3.2014 13:39 Samþykkti ríkisaðstoð vegna kísilverksmiðju við Húsavík Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, samþykkti í dag ríkisaðstoð til fyrirtækisins PCC BakkiSilicon hf. vegna byggingar kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík. Viðskipti innlent 12.3.2014 12:42 Minnisblað áhættunefndar lagt fram í Aurum málinu Fyrirtaka í Aurum-málinu fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 12.3.2014 12:40 « ‹ ›
Skuldir endurfjármagnaðar og mat bætt Lánshæfismat Hafnarfjarðar hefur verið hækkað um tvo flokka og stendur í BBB1 með stöðugum horfum. Fulltrúar Reitunar kynntu nýtt mat á fundi bæjarráðs í gær. Viðskipti innlent 14.3.2014 10:17
„Ísland er ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki“ Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar sagði enga lausn í sjónmáli við að aflétta gjaldeyrishöftum. Viðskipti innlent 14.3.2014 09:22
Telja að vextir verði óbreyttir Greiningardeildir viðskiptabankanna þriggja, Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka, spá óbreyttum stýrivöxtum Seðlabankans á næsta vaxtaákvörðunardegi, 19. mars. Viðskipti innlent 14.3.2014 09:14
Tap upp á 360 milljónir króna Rekstrarhagnaður Advania árið 2013 nam 1.315 milljónum króna samanborið við 341 milljón árið áður. Viðskipti innlent 14.3.2014 07:45
Dómur hafnar lækkun skatta Hafnarfjarðarbær þarf að greiða viðbótarskatt upp á 273 milljónir króna vegna hagnaðar af sölu hlutabréfa í Hitaveitu Suðurnesja fái að standa dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá sjöunda þessa mánaðar. Viðskipti innlent 14.3.2014 07:00
Skipti tapa 17 milljörðum milli ára Orri Hauksson forstjóri Símans segir uppgjörið einkennast af mikilli virðisrýrnun óefnislegra eigna sem valdi verulegu tapi hjá samstæðunni. Viðskipti innlent 14.3.2014 06:45
Til greina gæti komið að endurgreiða málskostnað Bankaráð Seðlabanka hefur falið Ríkisendurskoðun úttekt á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 14.3.2014 06:30
Hluthafar VÍS fá um 1,8 milljarða Aðalfundur tryggingafélagsins VÍS samþykkti í dag tillögu stjórnar um að greiða hluthöfum arð sem nemur 1.831 milljón króna, um 0,73 krónur á hlut, fyrir árið 2013. Viðskipti innlent 13.3.2014 20:04
Lýður og Bjarnfreður dæmdir í fangelsi Lýður Guðmundsson var í Hæstrétti í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir brot á lögum um hlutafélög. Bjarnfreður H. Ólafsson hlaut sex mánaða fangelsi fyrir samskonar brot á sömu lögum. Viðskipti innlent 13.3.2014 16:46
Már: „Sjálfstæði Seðlabankans er ekki eftiráskýring“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kemur á framfæri athugasemdum vegna umræðu um málskostnað sem greiddur var af bankanum vegna launmáls hans sem fór fyrir dómstóla. Viðskipti innlent 13.3.2014 15:28
Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi afhent í fimmta sinn Markmið Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi er að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda sem eru aðilar að félaginu. Viðskipti innlent 13.3.2014 14:44
Dýrasti seðill í heimi sleginn 370 milljónir fengust fyrir Vatnsmelónuseðilinn Viðskipti erlent 13.3.2014 14:31
Óttast verðlækkun á makrílafurðum Sjómenn og seljendur makrílafurða óttast að verðlækkun verði í ár, í ljósi þess að nú þegar liggur fyrir að meira verður veitt úr stofninum en nokkru sinni fyrr. Þá setur ástandið í Úkraínu líka strik í reikninginn, en Úkraínumenn hafa stóraukið makrílkaup héðan, síðustu misserin. Viðskipti innlent 13.3.2014 14:09
500 til 800 milljónir á ári til Háskólans Happdrætti Háskóla Íslands fagnar 80 ára afmæli sínu um þessar mundir. Viðskipti innlent 13.3.2014 13:53
Rætt um skapandi greinar á Austurlandi Áhersla lögð á að hámarka virði staðbundinna hráefna og nýta auðlindir í formi hráefna og mannauð tækja og tóla. Viðskipti innlent 13.3.2014 13:47
Barist gegn vörufölsun Falsaður varningur er iðulega framleiddur við ófullnægjandi aðstæður af ólöglegu vinnuafli sem ekki fá greidd mannsæmandi laun. Viðskipti innlent 13.3.2014 13:21
Tap Skipta hf. fimmfaldast milli ára Orri Hauksson forstjóri Símans hf. segir uppgjörið einkennast af mikilli virðisrýrnun óefnislegra eigna sem valdi verulegu tapi hjá samstæðunni. Viðskipti innlent 13.3.2014 12:52
Nýr íslenskur tölvuleikur vekur athygli Íslenska hugbúnaðarhúsið Gebo Kano gaf í dag út nýjan heilabrotsleik; IKUE, fyrir iPad, iPhone og iPod Touch. Viðskipti innlent 13.3.2014 12:41
Efnahagslíf Kína kólnar Þrátt fyrir talsverðan vöxt er hann talsvert minni en undanfarin ár. Viðskipti erlent 13.3.2014 11:45
Már greiddi ekki skatt af málskostnaðinum Seðlabankinn segist einnig hafa haft af því hagsmuni að útkljá málið fyrir dómi. Viðskipti innlent 13.3.2014 11:32
Spá óbreyttum stýrivöxtum Lækkandi verðbólga og styrking krónunnar veldur breyttum tóni peningastefnunefndar. Viðskipti innlent 13.3.2014 10:29
Stækka skuldabréfaflokk Landsbankinn lauk í gær sölu á óverðtryggðum flokki sértryggðra skuldabréfa sem skráður er í Kauphöllina. Viðskipti innlent 13.3.2014 07:00
Ellefu fyrirtæki til fyrirmyndar Viðskiptaráð Íslands afhenti á þriðjudag ellefu fyrirtækjum viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Viðskipti innlent 13.3.2014 00:01
Krónan ekki sterkari í tæpt ár Gengi íslensku krónunnar hefur styrkst mikið á síðustu mánuðum og hefur gengisvísitalan ekki verið lægri í tæpt ár. Fjölgun ferðamanna styrkir krónuna. Viðskipti innlent 12.3.2014 20:23
iPhone 4 virkar hraðar með iOs 7.1 Síminn virkar þó ennþá hægar með iOs 7 en eldra stýrikerfinu iOs 6. Viðskipti erlent 12.3.2014 19:06
Wall Street bónusar aldrei hærri eftir hrun Starfsmenn kauphallarinnar greiða 16% allra þeirra skatta sem lagðir eru á í New York fylki. Viðskipti erlent 12.3.2014 15:30
Hlutafjárútboð Sjóvár hefst 27. mars 23 prósent hluta félagsins verður seldur í tveimur mismunandi áskriftarleiðum. Viðskipti innlent 12.3.2014 13:54
„Felur í sér gríðarlega mismunun“ Framkvæmdastjóri LÍÚ tekur undir orð forstjóra sjávarútvegsfyrirtækja sem saka Seðlabanka Íslands um að falsa gengi íslensku krónunnar. Viðskipti innlent 12.3.2014 13:39
Samþykkti ríkisaðstoð vegna kísilverksmiðju við Húsavík Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, samþykkti í dag ríkisaðstoð til fyrirtækisins PCC BakkiSilicon hf. vegna byggingar kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík. Viðskipti innlent 12.3.2014 12:42
Minnisblað áhættunefndar lagt fram í Aurum málinu Fyrirtaka í Aurum-málinu fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 12.3.2014 12:40