Viðskipti Talsverð endurnýjun í stjórn Samtaka atvinnulífsins Björgólfur Jóhannsson verður formaður stjórnar Samtaka atvinnulífsins og Margrét Kristmannsdóttir verður varaformaður. Viðskipti innlent 15.4.2014 11:20 Kolmunnaveiðin hafin hjá íslensku skipunum Íslensku kolmunnaskipin, sem höfðu legið í höfnum í Færeyjum í allt að viku vegna þess að kolmunninn var ekki genginn inn í færeysku lögsöguna, eru nú öll lögð af stað og stefna syðst í lögsöguna, þar sem hann kemur fyrst inn í hana. Viðskipti innlent 15.4.2014 08:46 Binda vonir við íslenska tækni Elisabeth Aspaker, sjávarútvegsráðherra Noregs, vonast til þess að ný tækni sem íslenska hátæknifyrirtækið Valka hefur þróað geti orðið veigamikill þáttur í að gera þorskvinnslu í Noregi jafn mikilvæga og vinnslu á laxi þar í landi. Viðskipti innlent 15.4.2014 07:00 Hitaveitur spara Íslendingum 112 milljarða á ári Hitaveitur spara Íslendingum um 112 milljarða á ári ef borið er saman við kostnað við að kynda heimili landsmanna með olíu. Viðskipti innlent 14.4.2014 21:49 Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. Viðskipti innlent 14.4.2014 21:15 Yfirlýsing Herbalife: Starfsemi á Íslandi í fullu samræmi við lög Heilsuvörurisinn segist ekki vita til þess að rannsókn standi yfir af hálfu FBI. Viðskipti innlent 14.4.2014 18:39 CCP segir upp 56 manns í Atlanta Hætta framleiðslu á tölvuleiknum World of Darkness. Viðskipti innlent 14.4.2014 15:59 Tæknikonur funda um sjálfbærni Félagið Konur í tækni tilhelgar fund félagsins Grænum apríl. Viðskipti innlent 14.4.2014 13:50 Arion banki undirbýr skuldabréfaútgáfu í evrum Arion banki hefur samið við bankana Citi, Deutsche Bank og Nomura um skipulagningu funda með evrópskum fjárfestum sem fram munu fara á næstu dögum. Arion banki stefnir í kjölfarið að skuldabréfaútgáfu í evrum. Viðskipti innlent 14.4.2014 13:47 Rétti tíminn til endurfjármögnunar Greinandi eins stærsta fjárfestingafyrirtækis Bandaríkjanna segir aðstæður góðar fyrir Ísland. Viðskipti innlent 14.4.2014 13:42 Kröfur í þrotabú Baugs Group rúmlega 100 milljarðar Tæplega 400 milljarða kröfum var í heild verið lýst í búið. Viðskipti innlent 14.4.2014 13:26 Spá 0,5% hækkun neysluverðs í apríl Greining Íslandsbanka telur að verðbólgan verði svipuð út árið. Viðskipti innlent 14.4.2014 11:19 Fer Rakel á toppinn? Er ofarlega í kosningu um að komast með stærstu fjárfestum Bandaríkjanna í göngu upp á Kilimanjaro. Viðskipti innlent 14.4.2014 10:51 Húsnæðiskostnaður nam 16,8% af ráðstöfunartekjum árið 2013 Árið 2013 greiddu 8,8% húsnæðiskostnað sem var 40% eða meira af ráðstöfunartekjum, en það skilgreinist sem verulega íþyngjandi húsnæðiskostnaður. Viðskipti innlent 14.4.2014 10:36 Segir arðgreiðslur bankanna eðlilegar Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir bankana ekki stofna eiginfjárstöðu sinni í hættu með arðgreiðslum upp á 32 milljarða. Seðlabankastjóri segir tilefni til að stilla arðgreiðslum í hóf. Staða bankanna sé ekki eins góð og virðist við fyrstu sýn. Viðskipti innlent 14.4.2014 08:45 Íslensku kolmunnaskipin enn við bryggju í Færeyjum Flest íslensku kolmunnaskipin eru enn í höfnum í Færeyjum en þangað héldu þau í síðustu viku þar sem kolmunninn er ekki gegninn inn í færeysku lögsöguna. Viðskipti innlent 14.4.2014 08:24 Már á vorfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sótti vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem haldinn var í Washington í Bandaríkjunum dagana 11. til 13. apríl. Viðskipti innlent 13.4.2014 19:31 Herbalife sætir rannsókn FBI Heilsurisinn bandaríski neitar því að stunda píramídasvindl. Viðskipti erlent 13.4.2014 11:02 Háar fyrirgreiðslur Spkef til venslaðra Útlán Sparisjóðsins í Keflavík til starfsmanna numu alls 1.520 milljónum króna við yfirtöku FME á sjóðnum. Fyrrverandi stjórnarformaður, einn stjórnarmaður og börn sparisjóðssstjóra nutu stórra fyrirgreiðslna hjá sparisjóðnum. Viðskipti innlent 12.4.2014 11:00 Rándýr skýrslugerð Alls hafa rannsóknarskýrslunar þrjár kostað 1.365 milljónir króna. Viðskipti innlent 12.4.2014 11:00 Þórisvatn ekki lægra frá upphafi mælinga Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. Viðskipti innlent 12.4.2014 09:30 Starfsfólk Sjóvár gat grætt eina og hálfa milljón Velta með hlutabréf í Sjóvá nam rúmum 254 milljónum króna í gær þegar félagið var skráð í Kauphöllina. Bréf almennra fjárfesta hækkuðu um 15%. Forstjóri Sjóvár segir ekki rétt að félagið sé að taka upp kaupaukakerfi. Viðskipti innlent 12.4.2014 07:00 Þróa beinfyllingarefni og efni gegn bólgum Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Viðskipti innlent 11.4.2014 20:00 Hefði getað svipt sparisjóðina starfsleyfi Fjármálaeftirlitið hefði getað afturkallað starfsleyfi þriggja sparisjóða þar sem þeir uppfylltu ekki kröfur um eigið fé í meira en ár. FME lét það vera. Ályktanir nefndar um sparisjóði um störf FME eru takmarkaðar, en nefndin telur að engin dæmi séu um að FME hafi ekki sinnt lögbundnu hlutverki sínu við eftirlit með sparisjóðum. Viðskipti innlent 11.4.2014 18:30 27% hlutur seldur í HB Granda fyrir 13,6 milljarða Almennu útboði á hlutabréfum í HB Granda hf. lauk í gær, þar sem um 3.000 fjárfestar óskuðu eftir að kaupa hlutabréf fyrir samtals um 23 milljarða króna. Viðskipti innlent 11.4.2014 18:00 Reykjanesbær tapar tæpum milljarði Reiknað tap samstæðu Reykjanesbæjar nemur 973 milljónum króna, að teknu tilliti til afskrifta og fjármagnsliða. Taprekstur af Reykjaneshöfn nemur 650 milljónum króna. Viðskipti innlent 11.4.2014 16:05 Reitir högnuðust um 7,8 milljarða króna í fyrra Mikill viðsnúningur varð á rekstri fasteignafélagsins Reita samkvæmt nýbirtum ársreikningi síðasta árs. Félagið hagnaðist á árunu 2013 um tæpa 7,8 milljarða króna, en árið áður var tæplega 6,6 milljarða tap á félaginu. Viðskipti innlent 11.4.2014 13:53 Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja lætur af störfum Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og Gunnar K. Gunnarsson, fráfarandi forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar, hafa gert með sér samkomulag um starfslok Gunnars. Viðskipti innlent 11.4.2014 13:16 Meniga stefnir yfir milljarð í ár Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í gær. Viðskipti innlent 11.4.2014 13:12 Flybe hefur flug til Íslands Lægsta fargjald Flybe er á 51,8 evrur sem jafngildir um 8.000 krónum. Viðskipti innlent 11.4.2014 12:31 « ‹ ›
Talsverð endurnýjun í stjórn Samtaka atvinnulífsins Björgólfur Jóhannsson verður formaður stjórnar Samtaka atvinnulífsins og Margrét Kristmannsdóttir verður varaformaður. Viðskipti innlent 15.4.2014 11:20
Kolmunnaveiðin hafin hjá íslensku skipunum Íslensku kolmunnaskipin, sem höfðu legið í höfnum í Færeyjum í allt að viku vegna þess að kolmunninn var ekki genginn inn í færeysku lögsöguna, eru nú öll lögð af stað og stefna syðst í lögsöguna, þar sem hann kemur fyrst inn í hana. Viðskipti innlent 15.4.2014 08:46
Binda vonir við íslenska tækni Elisabeth Aspaker, sjávarútvegsráðherra Noregs, vonast til þess að ný tækni sem íslenska hátæknifyrirtækið Valka hefur þróað geti orðið veigamikill þáttur í að gera þorskvinnslu í Noregi jafn mikilvæga og vinnslu á laxi þar í landi. Viðskipti innlent 15.4.2014 07:00
Hitaveitur spara Íslendingum 112 milljarða á ári Hitaveitur spara Íslendingum um 112 milljarða á ári ef borið er saman við kostnað við að kynda heimili landsmanna með olíu. Viðskipti innlent 14.4.2014 21:49
Nýtt hótel á Skógum og tvö önnur í bígerð Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að menn verði strangir á því hverskonar byggingar verði leyfðar á þessum viðkvæma stað. Viðskipti innlent 14.4.2014 21:15
Yfirlýsing Herbalife: Starfsemi á Íslandi í fullu samræmi við lög Heilsuvörurisinn segist ekki vita til þess að rannsókn standi yfir af hálfu FBI. Viðskipti innlent 14.4.2014 18:39
CCP segir upp 56 manns í Atlanta Hætta framleiðslu á tölvuleiknum World of Darkness. Viðskipti innlent 14.4.2014 15:59
Tæknikonur funda um sjálfbærni Félagið Konur í tækni tilhelgar fund félagsins Grænum apríl. Viðskipti innlent 14.4.2014 13:50
Arion banki undirbýr skuldabréfaútgáfu í evrum Arion banki hefur samið við bankana Citi, Deutsche Bank og Nomura um skipulagningu funda með evrópskum fjárfestum sem fram munu fara á næstu dögum. Arion banki stefnir í kjölfarið að skuldabréfaútgáfu í evrum. Viðskipti innlent 14.4.2014 13:47
Rétti tíminn til endurfjármögnunar Greinandi eins stærsta fjárfestingafyrirtækis Bandaríkjanna segir aðstæður góðar fyrir Ísland. Viðskipti innlent 14.4.2014 13:42
Kröfur í þrotabú Baugs Group rúmlega 100 milljarðar Tæplega 400 milljarða kröfum var í heild verið lýst í búið. Viðskipti innlent 14.4.2014 13:26
Spá 0,5% hækkun neysluverðs í apríl Greining Íslandsbanka telur að verðbólgan verði svipuð út árið. Viðskipti innlent 14.4.2014 11:19
Fer Rakel á toppinn? Er ofarlega í kosningu um að komast með stærstu fjárfestum Bandaríkjanna í göngu upp á Kilimanjaro. Viðskipti innlent 14.4.2014 10:51
Húsnæðiskostnaður nam 16,8% af ráðstöfunartekjum árið 2013 Árið 2013 greiddu 8,8% húsnæðiskostnað sem var 40% eða meira af ráðstöfunartekjum, en það skilgreinist sem verulega íþyngjandi húsnæðiskostnaður. Viðskipti innlent 14.4.2014 10:36
Segir arðgreiðslur bankanna eðlilegar Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir bankana ekki stofna eiginfjárstöðu sinni í hættu með arðgreiðslum upp á 32 milljarða. Seðlabankastjóri segir tilefni til að stilla arðgreiðslum í hóf. Staða bankanna sé ekki eins góð og virðist við fyrstu sýn. Viðskipti innlent 14.4.2014 08:45
Íslensku kolmunnaskipin enn við bryggju í Færeyjum Flest íslensku kolmunnaskipin eru enn í höfnum í Færeyjum en þangað héldu þau í síðustu viku þar sem kolmunninn er ekki gegninn inn í færeysku lögsöguna. Viðskipti innlent 14.4.2014 08:24
Már á vorfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sótti vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem haldinn var í Washington í Bandaríkjunum dagana 11. til 13. apríl. Viðskipti innlent 13.4.2014 19:31
Herbalife sætir rannsókn FBI Heilsurisinn bandaríski neitar því að stunda píramídasvindl. Viðskipti erlent 13.4.2014 11:02
Háar fyrirgreiðslur Spkef til venslaðra Útlán Sparisjóðsins í Keflavík til starfsmanna numu alls 1.520 milljónum króna við yfirtöku FME á sjóðnum. Fyrrverandi stjórnarformaður, einn stjórnarmaður og börn sparisjóðssstjóra nutu stórra fyrirgreiðslna hjá sparisjóðnum. Viðskipti innlent 12.4.2014 11:00
Rándýr skýrslugerð Alls hafa rannsóknarskýrslunar þrjár kostað 1.365 milljónir króna. Viðskipti innlent 12.4.2014 11:00
Þórisvatn ekki lægra frá upphafi mælinga Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. Viðskipti innlent 12.4.2014 09:30
Starfsfólk Sjóvár gat grætt eina og hálfa milljón Velta með hlutabréf í Sjóvá nam rúmum 254 milljónum króna í gær þegar félagið var skráð í Kauphöllina. Bréf almennra fjárfesta hækkuðu um 15%. Forstjóri Sjóvár segir ekki rétt að félagið sé að taka upp kaupaukakerfi. Viðskipti innlent 12.4.2014 07:00
Þróa beinfyllingarefni og efni gegn bólgum Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Viðskipti innlent 11.4.2014 20:00
Hefði getað svipt sparisjóðina starfsleyfi Fjármálaeftirlitið hefði getað afturkallað starfsleyfi þriggja sparisjóða þar sem þeir uppfylltu ekki kröfur um eigið fé í meira en ár. FME lét það vera. Ályktanir nefndar um sparisjóði um störf FME eru takmarkaðar, en nefndin telur að engin dæmi séu um að FME hafi ekki sinnt lögbundnu hlutverki sínu við eftirlit með sparisjóðum. Viðskipti innlent 11.4.2014 18:30
27% hlutur seldur í HB Granda fyrir 13,6 milljarða Almennu útboði á hlutabréfum í HB Granda hf. lauk í gær, þar sem um 3.000 fjárfestar óskuðu eftir að kaupa hlutabréf fyrir samtals um 23 milljarða króna. Viðskipti innlent 11.4.2014 18:00
Reykjanesbær tapar tæpum milljarði Reiknað tap samstæðu Reykjanesbæjar nemur 973 milljónum króna, að teknu tilliti til afskrifta og fjármagnsliða. Taprekstur af Reykjaneshöfn nemur 650 milljónum króna. Viðskipti innlent 11.4.2014 16:05
Reitir högnuðust um 7,8 milljarða króna í fyrra Mikill viðsnúningur varð á rekstri fasteignafélagsins Reita samkvæmt nýbirtum ársreikningi síðasta árs. Félagið hagnaðist á árunu 2013 um tæpa 7,8 milljarða króna, en árið áður var tæplega 6,6 milljarða tap á félaginu. Viðskipti innlent 11.4.2014 13:53
Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja lætur af störfum Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og Gunnar K. Gunnarsson, fráfarandi forstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar, hafa gert með sér samkomulag um starfslok Gunnars. Viðskipti innlent 11.4.2014 13:16
Meniga stefnir yfir milljarð í ár Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í gær. Viðskipti innlent 11.4.2014 13:12
Flybe hefur flug til Íslands Lægsta fargjald Flybe er á 51,8 evrur sem jafngildir um 8.000 krónum. Viðskipti innlent 11.4.2014 12:31