Yfirlýsing Herbalife: Starfsemi á Íslandi í fullu samræmi við lög Bjarki Ármannsson skrifar 14. apríl 2014 18:39 Sölukerfi Herbalife hefur vakið athygli hérlendis sem erlendis. Vísir/AFP Heilsurisinn Herbalife segist handviss um að starfsemi þess á Íslandi sé í fullu samræmi við lög og reglur. Margar fréttaveitur greindu frá því um helgina að bandaríska alríkislögreglan, FBI, rannsaki nú starfsemi fyrirtækisins. Financial Times greindi fyrst frá þessum tíðindum en rannsóknin er talin snúa að sölukerfi fyrirtækisins sem nýtist að miklu leiti við sjálfstæða dreyfingaraðila víða um heim. Þessir aðilar græða frekar á því að ráða fleiri aðila til Herbalife en á sjálfri sölunni. Í yfirlýsingu frá Herbalife segir að fyrirtækið viti ekki til þess að rannsókn sé í gangi af hálfu FBI og að lögreglan hafi ekki beðið það um að reiða fram neinar upplýsingar. Talsmenn FBI hafa hvorki staðfest né neitað því opinberlega að rannsókn standi yfir. Herbalife segist jafnframt fagna skoðun bandaríska viðskiptaeftirlitsins, FTC, sem hefur staðið yfir frá því í síðasta mánuði. Sú skoðun tengist meðal annars ásökunum um að fyrirtækið hafi gerst sekt um mismunum gagnvart minnihlutahópum. „Fyrirtækið mun starfa með FTC og lítur á skoðunina sem tækifæri fyrir Herbalife að láta fara vandlega yfir þessi mál,” segir í yfirlýsingunni. “Þetta er kærkominn staðgengill þess að þurfa að svara innistæðulausum og villandi fullyrðingum þeirra sem vilja græða á kostnað Herbalife.” Fyrirtækið seldi vörur og þjónustu víða um heim fyrir rúma 537 milljarða króna á síðasta ári. Hvað starfsemi Herbalife á Íslandi varðar segist fyrirtækið visst um að hún sé í samræmi við lög. „Hæstiréttur í Belgíu skoðaði vandlega sölukerfi okkar nýverið og komst að þeirri niðurstöðu að það væri löglegt með öllu.“ Forsvarsmenn fyrirtækisins segjast ekki ætla að tjá sig frekar um málið nema frekari þróanir eigi sér stað. Tengdar fréttir Herbalife sætir rannsókn FBI Heilsurisinn bandaríski neitar því að stunda píramídasvindl. 13. apríl 2014 11:02 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Heilsurisinn Herbalife segist handviss um að starfsemi þess á Íslandi sé í fullu samræmi við lög og reglur. Margar fréttaveitur greindu frá því um helgina að bandaríska alríkislögreglan, FBI, rannsaki nú starfsemi fyrirtækisins. Financial Times greindi fyrst frá þessum tíðindum en rannsóknin er talin snúa að sölukerfi fyrirtækisins sem nýtist að miklu leiti við sjálfstæða dreyfingaraðila víða um heim. Þessir aðilar græða frekar á því að ráða fleiri aðila til Herbalife en á sjálfri sölunni. Í yfirlýsingu frá Herbalife segir að fyrirtækið viti ekki til þess að rannsókn sé í gangi af hálfu FBI og að lögreglan hafi ekki beðið það um að reiða fram neinar upplýsingar. Talsmenn FBI hafa hvorki staðfest né neitað því opinberlega að rannsókn standi yfir. Herbalife segist jafnframt fagna skoðun bandaríska viðskiptaeftirlitsins, FTC, sem hefur staðið yfir frá því í síðasta mánuði. Sú skoðun tengist meðal annars ásökunum um að fyrirtækið hafi gerst sekt um mismunum gagnvart minnihlutahópum. „Fyrirtækið mun starfa með FTC og lítur á skoðunina sem tækifæri fyrir Herbalife að láta fara vandlega yfir þessi mál,” segir í yfirlýsingunni. “Þetta er kærkominn staðgengill þess að þurfa að svara innistæðulausum og villandi fullyrðingum þeirra sem vilja græða á kostnað Herbalife.” Fyrirtækið seldi vörur og þjónustu víða um heim fyrir rúma 537 milljarða króna á síðasta ári. Hvað starfsemi Herbalife á Íslandi varðar segist fyrirtækið visst um að hún sé í samræmi við lög. „Hæstiréttur í Belgíu skoðaði vandlega sölukerfi okkar nýverið og komst að þeirri niðurstöðu að það væri löglegt með öllu.“ Forsvarsmenn fyrirtækisins segjast ekki ætla að tjá sig frekar um málið nema frekari þróanir eigi sér stað.
Tengdar fréttir Herbalife sætir rannsókn FBI Heilsurisinn bandaríski neitar því að stunda píramídasvindl. 13. apríl 2014 11:02 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Herbalife sætir rannsókn FBI Heilsurisinn bandaríski neitar því að stunda píramídasvindl. 13. apríl 2014 11:02