Már á vorfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2014 19:31 visir/aðend/anton Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sótti vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem haldinn var í Washington í Bandaríkjunum dagana 11. til 13. apríl. Seðlabankastjóri átti einnig fundi með stjórnendum og starfsfólki AGS og fulltrúum lánshæfismatsfyrirtækja. Þá tók seðlabankastjóri þátt í hringborðsumræðum á ráðstefnu AGS sem fjallaði um skilameðferð banka sem starfa yfir landamæri og á ráðstefnu Alþjóðasamtaka fjármálafyrirtækja sem fjallaði alþjóðlegar fjármagnshreyfingar og skuldavanda. Á fundi fjárhagsnefndar AGS kynnti framkvæmdastjóri AGS mat sitt á helstu áskorunum varðandi hagstjórn og umbætur á heimsvísu og helstu viðfangsefni sjóðsins. Á fundinum voru lagðar fram greiningar á heimsbúskapnum og hinu alþjóðlega fjármálakerfi. Heimsbúskapurinn heldur áfram að rétta úr kútnum en áhætta er enn til staðar, svo sem mjög lítil verðbólga á evrusvæðinu og hætta á óstöðugleika á fjármálamörkuðum samfara því að dregið er úr slaka peningastefnu í Bandaríkjunum. Fulltrúi kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í fjárhagsnefnd AGS var að þessu sinni fjármálaráðherra Finnlands, Jutta Urpilainen, og má nálgast yfirlýsingu hennar fyrir hönd kjördæmisins hér að neðan. Í ályktun fjárhagsnefndar AGS kemur m.a. fram að efnahagsleg umsvif á heimsvísu halda áfram að aukast. Hins vegar er endurbatinn brothættur og áhætta framundan. Enn er nauðsyn á að hrinda í framkvæmd kerfisbreytingum til að viðhalda efnahagslegum endurbata og styrkja fjármálakerfi. Nefndin lýsti áhyggjum yfir því hversu hægt hefur gengið að ljúka umbótum á skipulagi AGS sem hófust árið 2010 og miða m.a. að aukinni hlutdeild nýmarkaðsríkja í yfirstjórn AGS. Í því sambandi var vísað til mikils dráttar á staðfestingu Bandaríkjaþings. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sótti vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem haldinn var í Washington í Bandaríkjunum dagana 11. til 13. apríl. Seðlabankastjóri átti einnig fundi með stjórnendum og starfsfólki AGS og fulltrúum lánshæfismatsfyrirtækja. Þá tók seðlabankastjóri þátt í hringborðsumræðum á ráðstefnu AGS sem fjallaði um skilameðferð banka sem starfa yfir landamæri og á ráðstefnu Alþjóðasamtaka fjármálafyrirtækja sem fjallaði alþjóðlegar fjármagnshreyfingar og skuldavanda. Á fundi fjárhagsnefndar AGS kynnti framkvæmdastjóri AGS mat sitt á helstu áskorunum varðandi hagstjórn og umbætur á heimsvísu og helstu viðfangsefni sjóðsins. Á fundinum voru lagðar fram greiningar á heimsbúskapnum og hinu alþjóðlega fjármálakerfi. Heimsbúskapurinn heldur áfram að rétta úr kútnum en áhætta er enn til staðar, svo sem mjög lítil verðbólga á evrusvæðinu og hætta á óstöðugleika á fjármálamörkuðum samfara því að dregið er úr slaka peningastefnu í Bandaríkjunum. Fulltrúi kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í fjárhagsnefnd AGS var að þessu sinni fjármálaráðherra Finnlands, Jutta Urpilainen, og má nálgast yfirlýsingu hennar fyrir hönd kjördæmisins hér að neðan. Í ályktun fjárhagsnefndar AGS kemur m.a. fram að efnahagsleg umsvif á heimsvísu halda áfram að aukast. Hins vegar er endurbatinn brothættur og áhætta framundan. Enn er nauðsyn á að hrinda í framkvæmd kerfisbreytingum til að viðhalda efnahagslegum endurbata og styrkja fjármálakerfi. Nefndin lýsti áhyggjum yfir því hversu hægt hefur gengið að ljúka umbótum á skipulagi AGS sem hófust árið 2010 og miða m.a. að aukinni hlutdeild nýmarkaðsríkja í yfirstjórn AGS. Í því sambandi var vísað til mikils dráttar á staðfestingu Bandaríkjaþings.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira