Viðskipti innlent MA-nám í alþjóðaviðskiptum Háskólinn í Reykjavík ætlar á næsta haustmisseri að bjóða nemendum upp á nýtt nám á meistarastigi í alþjóðaviðskiptum. Námið er sérsniðið fyrir metnaðarfulla nemendur sem vilja ná starfsframa á alþjóðavettvangi, að sögn forstöðumanna námsins. Sjónum er sérstaklega beint að sérstökum markaðssvæðum auk þess sem nemendur munu dvelja í eina önn á þriðja misseri námsins á erlendri grund í því skyni að víkka sjóndeildarhring þeirra enn frekar. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36 Háskólapróf í nísku Á Deiglunni.com er oft að finna skemmtilegar greinar. Þar er samankominn hópur frjálslyndra og velmenntaðra ungmenna sem tekst oft á tíðum að bregða frjóu sjónarhorni á hin ýmsu málefni líðandi stundar í bland við hin sem glíma þarf við á skala eilífðarinnar. Á Deiglunni er að finna núna grein eftir Magnús Þór Torfason, doktorsnema við Columbia Business School. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:20 FL Group selur Kynnisferðir FL-Group seldi í gær allan hlut sinn í rútubílafyrirtækinu Kynnisferðum og hagnaðist um 450 milljónir á sölunni, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Kaupandi er hópur fjárfesta undir forystu Norðurleiðar og Hópbíla-Hagvagna og er þar með orðinn til nýr rísi á hópferðabílamarkaðnum. Með þessu hefur FL Group lokið sölu á öllum dótturfyrirtækjum sínum, sem tengdust gamla ferðaþjónustuhluta Flugleiða, eins og hann var áður en félagið fékk nafnið FL Group. Viðskipti innlent 7.3.2007 07:34 Enn tapar DeCode Tap af rekstri DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar nam fimm komma átta milljörðum króna í fyrra, sem er talsvert verri afkoma en í hitteðfyrra, en þá var afkoman verri en árið þar áður. Í tilkynningu frá félaginu segir að aukið tap í fyrra megi rekja til fjárfestingar í lyfjarannsóknum og vaxandi þróunarkostnaðar. Viðskipti innlent 7.3.2007 07:25 Margföldun stofnfjár lögð til Fyrir aðalfund Byrs verður lögð tillaga um heimild til stofnfjáraukningar úr 231 milljón í þrjátíu milljarða króna. Hagnaður Byrs í fyrra nam um 2,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 7.3.2007 06:30 Actavis sjálft skotmark Svo gæti farið að Actavis verði sjálft yfirtökuskotmark takist félaginu ekki að yfirtaka samheitalyfjahluta þýska lyfjarisans Merck eins og það hefur lýst áhuga á. Viðskipti innlent 7.3.2007 06:00 Íslandsprent bætir við sig Annabella Jósefsdóttir hefur verið ráðin til Íslandsprents sem nýr starfsmaður í söludeild til að sinna auknum verkefnum fyrirtækisins. Hún sér um samskipti við viðskiptavini, tilboðsgerð og öflun nýrra viðskiptavina. Viðskipti innlent 7.3.2007 06:00 Vanskil einstaklinga og fyrirtækja ekki minni í sex ár Hlutfall vanskila af útlánum innlánsstofnanna lækkaði úr tæplega 0,7 prósentum í lok þriðja ársfjórðungs í fyrra í rúmlega 0,5 prósent í lok síðasta árs og hafa vanskil ekki verið jafn lítil í sex ár, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu. Viðskipti innlent 6.3.2007 14:00 Allt á uppleið í Kauphöllinni Hlutabréf í Kauphöll Íslands hafa hækkað í morgun en í gær lækkaði verð á nær öllum skráðum félögum. Straumur-Burðarás hefur hækkað mest, um 2,5% og hefur náð aftur því gengi sem var á bréfum félagsins fyrir helgi. Þá hefur Landsbankinn hækkað um 1,9%, Exista um 1,8% og Kaupþing um 1,75%. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,19%. Engin félög hafa lækkað í Kauphöllinni í dag. Töluverð viðskipti hafa verið í kauphöllinni í morgun, eða fyrir 1,3 milljarða. Viðskipti innlent 6.3.2007 10:43 Ríkisstofnanir fá endurgreiðslu Til stendur að endurgreiða ríkisstofnunum virðisaukaskatt af allri þjónustu sem þær kaupa af tölvu-og hugbúnaðarfyrirtækjum. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra upplýsti um þetta á ráðstefnunni „Útvistun - allra hagur“ sem haldin var fyrir helgi af Samtökum UT-fyrirtækja, Samtökum iðnaðarins, Ríkiskaupum og ráðuneytum fjármála, iðnaðar og viðskipta. Viðskipti innlent 6.3.2007 10:00 Ofurleiðni er næsta skrefið Hraðlestir sem snerta ekki jörðina, ofurrafgeymar og enn öflugri og kröftugri tölvur eru skammt undan. Efni sem nefnast háhita ofurleiðarar munu gera allt þetta að veruleika í framtíðinni. Viðskipti innlent 5.3.2007 22:02 Minna tap hjá Atlantic Petroleum Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum skilaði tapi upp á rúma 8,1 milljón danskra króna, jafnvirði rétt rúmra 96 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári. Þetta er nokkru minna tap en árið áður en þá tapaði félagið tæplega 10,4 milljónum danskra króna, sem jafngildir 123,3 milljónum íslenskra króna. Tap félagsins á fjórða ársfjórðungi í fyrra minnkaði talsvert á milli ára. Viðskipti innlent 5.3.2007 15:57 Úrvalsvísitalan tók dýfu Úrvalsvísitala Kauphallarinnar tók dýfu við opnun markaða í morgun. Þá hafa vísitölur um allan heim lækkað. Danska viðskiptablaðið Börsen spáir blóðrauðum degi í dönsku kauphöllinni. Viðskipti innlent 5.3.2007 12:26 Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa lækkaði nokkuð við opnun Kauphallar Íslands í dag en Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,07 prósent það sem af er dags. Þetta er nokkuð í samræmi við gengi á mörkuðum í Evrópu og í Asíu. Gengi kínversku hlutabréfavísitölunnar lækkaði um 3,5 prósent en gengi japönsku Nikkei-hlutabréfavísitölunnar lækkaði um 3,4 prósent í dag. Hún hefur ekki lækkað jafn mikið í níu mánuði. Viðskipti innlent 5.3.2007 10:35 SPV og SH heita nú Byr - sparisjóður Sparisjóður vélstjóra og Sparisjóður Hafnarfjarðar hafa nú tekið sameiginlegt nafn; Byr - sparisjóður. Sparisjóðirnir sameinuðust formlega um áramót. Starfsmenn og fjölskyldur þeirra komu saman í Smárabíó í dag til að fagna nýja nafninu. Heildareignir hins nýja sparisjóðs nema rúmum 100 milljörðum króna og eiga um 50 þúsund einstaklingar í viðskiptum við hann. Viðskipti innlent 3.3.2007 13:42 Langt undir spám Fjölmiðla- og afþreyingarfélagið 365 hf. tapaði 6,9 milljörðum króna á síðasta ári. Sé einungis horft á áframhaldandi starfsemi nemur tapið 1,2 milljörðum. Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta nam 1.552 milljónum króna. „Ljóst er að rekstrarniðurstaða félagsins er óásættanleg,“ segir forstjóri fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.3.2007 10:13 Straumur-Burðarás tekur 35,3 milljarða sambankalán Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf. hefur skrifað undir 400 milljóna evra sambankaláni. Þetta svarar til 35,3 milljarða íslenskra króna. Lánið er í tveimur hlutum með breytilegum vöxtum og til þriggja ára. Tuttugu og níu bankar í 13 löndum tóku þátt í láninu. Viðskipti innlent 2.3.2007 13:02 FME varar við erlendum hlutabréfaviðskiptum Fjármálaeftirlitið (FME) varar við tilboðum erlendra aðila, sem hafi milligöngu um hlutabréfaviðskipti í erlendum fyrirtækjum. Eftirlitið segir að erlendir aðilar hafi haft samband við einstaklinga hér á landi og boðist til að hafa milligöngu um viðskiptin. Beri að vara fólk við tilboðum óþekktra aðila, að sögn Fjármálaeftirlitisins. Viðskipti innlent 2.3.2007 12:45 Landsbankinn selur Landsafl Landsbanki Íslands hefur samið við Fasteignafélagið Stoðir hf. um sölu á öllum hlutum bankans í fasteignafélaginu Landsafli hf. Bankinn á 80 prósent hlutafjár í Landsafli á móti Burðarási hf. Viðskipti innlent 2.3.2007 11:50 Forstjóraskipti hjá Plastprenti Stjórn Plastprents hf hefur ráðið Ólaf Steinarsson sem forstjóra félagsins frá og með gærdeginum, 1. mars. Á sama tíma lét Sigurður Bragi Guðmundsson, fráfarandi forstjóri, af störfum hjá fyrirtækiinu. Viðskipti innlent 2.3.2007 10:48 Minna tap hjá Icelandic Group Icelandic Group tapaði 1.078 milljónum króna, 11,4 milljónum evra, á síðasta ári. Árið á undan tapaði félagið hins vegar rétt rúmlega 1,3 milljörðum króna. Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandic Group, segir mikið hafa verið gert til að bæta reksturinn en margt hafi verið dýrara og tekið lengri tíma en áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 2.3.2007 09:13 Peningaskápurinn ... Síminn og Hans Petersen hafa skrifað undir samning um stafræna framköllun í kjölfar þess að Síminn markaðssetti þjónustuna Safnið í fyrra. Safnið er örugg geymsla fyrir ýmis rafræn gögn, en ljósmyndirnar þar er hægt að skoða bæði í tölvu og á sjónvarpsskjá auk fleiri möguleika. Viðskipti innlent 2.3.2007 06:00 Sparisjóður Vestfirðinga hagnaðist um 800 milljónir. Sparisjóður Vestfirðinga skilaði 801 milljón króna í hagnað í fyrra sem er 276,6 prósenta aukning á milli ára. Þar af var tekjufærsla skatta upp á 193 milljónir. Arðsemi eigin fjár var 80 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2007 05:15 Á pari við spár Hagnaður Actavis árið 2006 nam níu milljörðum króna. Vöxtur félagsins á síðasta ársfjórðungi var mestur í Mið- og Austur-Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 2.3.2007 05:00 Kaupþing hækkar verðmat á Bakkavör Greiningardeild Kaupþings hefur uppfært verðmat sitt á Bakkvör í kjölfar birtingar á ársuppgjöri fyrirtækisins og mælir með því að fjárfestar kaupi bréf í félaginu. Kaupþing segir sjóðstreymi Bakkaverar í fyrra hafa verið mjög sterkt og hafi það verið notað til að vinna á langtímaskuldum. Við það hafi lánastofnanir lækkað lánaálag félagsins. Viðskipti innlent 1.3.2007 16:36 Gengi Mosaic Fashions hækkar eftir verðmat Mosaic Fashions, móðurfélag nokkurra tískuverslanakeðja, hefur hækkað um tæp sex prósent í Kauphöll Íslands í dag. Helsta ástæðan er nýtt verðmat Landsbankans, sem birt var fyrr í dag. Viðskipti innlent 1.3.2007 12:28 Hagnaður Sparisjóðs Vestfirðinga næstum fjórfaldast Sparisjóður Vestfirðinga skilaði 800,6 milljóna króna hagnaði í fyrra samanborið við 212,6 milljóna króna hagnað árið áður. Það jafngildir því að hagnaðurinn hafi tæplega fjórfaldast á árinu. Viðskipti innlent 1.3.2007 10:14 Peningaskápurinn ... Það eru fleiri sjóðir en íslensku lífeyrissjóðirnir sem vaxa hratt. Norski ríkislífeyrissjóðurinn, sem áður kallaðist norski olíusjóðurinn, skilaði 7,9 prósenta ávöxtun í fyrra samanborið við 11,1 prósents hækkun árið 2005. Viðskipti innlent 1.3.2007 00:01 Lækkanir í Kauphöllinni hér eins og annars staðar Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur lækkað um tvö og hálft prósent í morgun og fylgir þannig lækkunum á mörkuðum í Evrópu og Asíu. Töluverð lækkun hefur orðið á hlutbréfum í morgun, mest í Hf. Eimskipafélagi Íslands um hátt í átta prósent. Viðskipti innlent 28.2.2007 10:54 Barátta fjárfestingarkenninga Tvær meginreglur takast á í orðræðu um fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða landsins. Óli Kristján Ármannsson kynnti sér grunnhugmyndafræði í viðskiptasiðferði og komst að því að hluti lífeyrissjóða hyggur á upptöku siðareglna Sameinuðu þjóðanna í fjárfestingarstefnu sinni. Viðskipti innlent 28.2.2007 06:00 « ‹ ›
MA-nám í alþjóðaviðskiptum Háskólinn í Reykjavík ætlar á næsta haustmisseri að bjóða nemendum upp á nýtt nám á meistarastigi í alþjóðaviðskiptum. Námið er sérsniðið fyrir metnaðarfulla nemendur sem vilja ná starfsframa á alþjóðavettvangi, að sögn forstöðumanna námsins. Sjónum er sérstaklega beint að sérstökum markaðssvæðum auk þess sem nemendur munu dvelja í eina önn á þriðja misseri námsins á erlendri grund í því skyni að víkka sjóndeildarhring þeirra enn frekar. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:36
Háskólapróf í nísku Á Deiglunni.com er oft að finna skemmtilegar greinar. Þar er samankominn hópur frjálslyndra og velmenntaðra ungmenna sem tekst oft á tíðum að bregða frjóu sjónarhorni á hin ýmsu málefni líðandi stundar í bland við hin sem glíma þarf við á skala eilífðarinnar. Á Deiglunni er að finna núna grein eftir Magnús Þór Torfason, doktorsnema við Columbia Business School. Viðskipti innlent 7.3.2007 09:20
FL Group selur Kynnisferðir FL-Group seldi í gær allan hlut sinn í rútubílafyrirtækinu Kynnisferðum og hagnaðist um 450 milljónir á sölunni, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Kaupandi er hópur fjárfesta undir forystu Norðurleiðar og Hópbíla-Hagvagna og er þar með orðinn til nýr rísi á hópferðabílamarkaðnum. Með þessu hefur FL Group lokið sölu á öllum dótturfyrirtækjum sínum, sem tengdust gamla ferðaþjónustuhluta Flugleiða, eins og hann var áður en félagið fékk nafnið FL Group. Viðskipti innlent 7.3.2007 07:34
Enn tapar DeCode Tap af rekstri DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar nam fimm komma átta milljörðum króna í fyrra, sem er talsvert verri afkoma en í hitteðfyrra, en þá var afkoman verri en árið þar áður. Í tilkynningu frá félaginu segir að aukið tap í fyrra megi rekja til fjárfestingar í lyfjarannsóknum og vaxandi þróunarkostnaðar. Viðskipti innlent 7.3.2007 07:25
Margföldun stofnfjár lögð til Fyrir aðalfund Byrs verður lögð tillaga um heimild til stofnfjáraukningar úr 231 milljón í þrjátíu milljarða króna. Hagnaður Byrs í fyrra nam um 2,7 milljörðum króna. Viðskipti innlent 7.3.2007 06:30
Actavis sjálft skotmark Svo gæti farið að Actavis verði sjálft yfirtökuskotmark takist félaginu ekki að yfirtaka samheitalyfjahluta þýska lyfjarisans Merck eins og það hefur lýst áhuga á. Viðskipti innlent 7.3.2007 06:00
Íslandsprent bætir við sig Annabella Jósefsdóttir hefur verið ráðin til Íslandsprents sem nýr starfsmaður í söludeild til að sinna auknum verkefnum fyrirtækisins. Hún sér um samskipti við viðskiptavini, tilboðsgerð og öflun nýrra viðskiptavina. Viðskipti innlent 7.3.2007 06:00
Vanskil einstaklinga og fyrirtækja ekki minni í sex ár Hlutfall vanskila af útlánum innlánsstofnanna lækkaði úr tæplega 0,7 prósentum í lok þriðja ársfjórðungs í fyrra í rúmlega 0,5 prósent í lok síðasta árs og hafa vanskil ekki verið jafn lítil í sex ár, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu. Viðskipti innlent 6.3.2007 14:00
Allt á uppleið í Kauphöllinni Hlutabréf í Kauphöll Íslands hafa hækkað í morgun en í gær lækkaði verð á nær öllum skráðum félögum. Straumur-Burðarás hefur hækkað mest, um 2,5% og hefur náð aftur því gengi sem var á bréfum félagsins fyrir helgi. Þá hefur Landsbankinn hækkað um 1,9%, Exista um 1,8% og Kaupþing um 1,75%. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,19%. Engin félög hafa lækkað í Kauphöllinni í dag. Töluverð viðskipti hafa verið í kauphöllinni í morgun, eða fyrir 1,3 milljarða. Viðskipti innlent 6.3.2007 10:43
Ríkisstofnanir fá endurgreiðslu Til stendur að endurgreiða ríkisstofnunum virðisaukaskatt af allri þjónustu sem þær kaupa af tölvu-og hugbúnaðarfyrirtækjum. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra upplýsti um þetta á ráðstefnunni „Útvistun - allra hagur“ sem haldin var fyrir helgi af Samtökum UT-fyrirtækja, Samtökum iðnaðarins, Ríkiskaupum og ráðuneytum fjármála, iðnaðar og viðskipta. Viðskipti innlent 6.3.2007 10:00
Ofurleiðni er næsta skrefið Hraðlestir sem snerta ekki jörðina, ofurrafgeymar og enn öflugri og kröftugri tölvur eru skammt undan. Efni sem nefnast háhita ofurleiðarar munu gera allt þetta að veruleika í framtíðinni. Viðskipti innlent 5.3.2007 22:02
Minna tap hjá Atlantic Petroleum Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum skilaði tapi upp á rúma 8,1 milljón danskra króna, jafnvirði rétt rúmra 96 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári. Þetta er nokkru minna tap en árið áður en þá tapaði félagið tæplega 10,4 milljónum danskra króna, sem jafngildir 123,3 milljónum íslenskra króna. Tap félagsins á fjórða ársfjórðungi í fyrra minnkaði talsvert á milli ára. Viðskipti innlent 5.3.2007 15:57
Úrvalsvísitalan tók dýfu Úrvalsvísitala Kauphallarinnar tók dýfu við opnun markaða í morgun. Þá hafa vísitölur um allan heim lækkað. Danska viðskiptablaðið Börsen spáir blóðrauðum degi í dönsku kauphöllinni. Viðskipti innlent 5.3.2007 12:26
Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa lækkaði nokkuð við opnun Kauphallar Íslands í dag en Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 2,07 prósent það sem af er dags. Þetta er nokkuð í samræmi við gengi á mörkuðum í Evrópu og í Asíu. Gengi kínversku hlutabréfavísitölunnar lækkaði um 3,5 prósent en gengi japönsku Nikkei-hlutabréfavísitölunnar lækkaði um 3,4 prósent í dag. Hún hefur ekki lækkað jafn mikið í níu mánuði. Viðskipti innlent 5.3.2007 10:35
SPV og SH heita nú Byr - sparisjóður Sparisjóður vélstjóra og Sparisjóður Hafnarfjarðar hafa nú tekið sameiginlegt nafn; Byr - sparisjóður. Sparisjóðirnir sameinuðust formlega um áramót. Starfsmenn og fjölskyldur þeirra komu saman í Smárabíó í dag til að fagna nýja nafninu. Heildareignir hins nýja sparisjóðs nema rúmum 100 milljörðum króna og eiga um 50 þúsund einstaklingar í viðskiptum við hann. Viðskipti innlent 3.3.2007 13:42
Langt undir spám Fjölmiðla- og afþreyingarfélagið 365 hf. tapaði 6,9 milljörðum króna á síðasta ári. Sé einungis horft á áframhaldandi starfsemi nemur tapið 1,2 milljörðum. Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta nam 1.552 milljónum króna. „Ljóst er að rekstrarniðurstaða félagsins er óásættanleg,“ segir forstjóri fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.3.2007 10:13
Straumur-Burðarás tekur 35,3 milljarða sambankalán Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf. hefur skrifað undir 400 milljóna evra sambankaláni. Þetta svarar til 35,3 milljarða íslenskra króna. Lánið er í tveimur hlutum með breytilegum vöxtum og til þriggja ára. Tuttugu og níu bankar í 13 löndum tóku þátt í láninu. Viðskipti innlent 2.3.2007 13:02
FME varar við erlendum hlutabréfaviðskiptum Fjármálaeftirlitið (FME) varar við tilboðum erlendra aðila, sem hafi milligöngu um hlutabréfaviðskipti í erlendum fyrirtækjum. Eftirlitið segir að erlendir aðilar hafi haft samband við einstaklinga hér á landi og boðist til að hafa milligöngu um viðskiptin. Beri að vara fólk við tilboðum óþekktra aðila, að sögn Fjármálaeftirlitisins. Viðskipti innlent 2.3.2007 12:45
Landsbankinn selur Landsafl Landsbanki Íslands hefur samið við Fasteignafélagið Stoðir hf. um sölu á öllum hlutum bankans í fasteignafélaginu Landsafli hf. Bankinn á 80 prósent hlutafjár í Landsafli á móti Burðarási hf. Viðskipti innlent 2.3.2007 11:50
Forstjóraskipti hjá Plastprenti Stjórn Plastprents hf hefur ráðið Ólaf Steinarsson sem forstjóra félagsins frá og með gærdeginum, 1. mars. Á sama tíma lét Sigurður Bragi Guðmundsson, fráfarandi forstjóri, af störfum hjá fyrirtækiinu. Viðskipti innlent 2.3.2007 10:48
Minna tap hjá Icelandic Group Icelandic Group tapaði 1.078 milljónum króna, 11,4 milljónum evra, á síðasta ári. Árið á undan tapaði félagið hins vegar rétt rúmlega 1,3 milljörðum króna. Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandic Group, segir mikið hafa verið gert til að bæta reksturinn en margt hafi verið dýrara og tekið lengri tíma en áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 2.3.2007 09:13
Peningaskápurinn ... Síminn og Hans Petersen hafa skrifað undir samning um stafræna framköllun í kjölfar þess að Síminn markaðssetti þjónustuna Safnið í fyrra. Safnið er örugg geymsla fyrir ýmis rafræn gögn, en ljósmyndirnar þar er hægt að skoða bæði í tölvu og á sjónvarpsskjá auk fleiri möguleika. Viðskipti innlent 2.3.2007 06:00
Sparisjóður Vestfirðinga hagnaðist um 800 milljónir. Sparisjóður Vestfirðinga skilaði 801 milljón króna í hagnað í fyrra sem er 276,6 prósenta aukning á milli ára. Þar af var tekjufærsla skatta upp á 193 milljónir. Arðsemi eigin fjár var 80 prósent. Viðskipti innlent 2.3.2007 05:15
Á pari við spár Hagnaður Actavis árið 2006 nam níu milljörðum króna. Vöxtur félagsins á síðasta ársfjórðungi var mestur í Mið- og Austur-Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 2.3.2007 05:00
Kaupþing hækkar verðmat á Bakkavör Greiningardeild Kaupþings hefur uppfært verðmat sitt á Bakkvör í kjölfar birtingar á ársuppgjöri fyrirtækisins og mælir með því að fjárfestar kaupi bréf í félaginu. Kaupþing segir sjóðstreymi Bakkaverar í fyrra hafa verið mjög sterkt og hafi það verið notað til að vinna á langtímaskuldum. Við það hafi lánastofnanir lækkað lánaálag félagsins. Viðskipti innlent 1.3.2007 16:36
Gengi Mosaic Fashions hækkar eftir verðmat Mosaic Fashions, móðurfélag nokkurra tískuverslanakeðja, hefur hækkað um tæp sex prósent í Kauphöll Íslands í dag. Helsta ástæðan er nýtt verðmat Landsbankans, sem birt var fyrr í dag. Viðskipti innlent 1.3.2007 12:28
Hagnaður Sparisjóðs Vestfirðinga næstum fjórfaldast Sparisjóður Vestfirðinga skilaði 800,6 milljóna króna hagnaði í fyrra samanborið við 212,6 milljóna króna hagnað árið áður. Það jafngildir því að hagnaðurinn hafi tæplega fjórfaldast á árinu. Viðskipti innlent 1.3.2007 10:14
Peningaskápurinn ... Það eru fleiri sjóðir en íslensku lífeyrissjóðirnir sem vaxa hratt. Norski ríkislífeyrissjóðurinn, sem áður kallaðist norski olíusjóðurinn, skilaði 7,9 prósenta ávöxtun í fyrra samanborið við 11,1 prósents hækkun árið 2005. Viðskipti innlent 1.3.2007 00:01
Lækkanir í Kauphöllinni hér eins og annars staðar Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hefur lækkað um tvö og hálft prósent í morgun og fylgir þannig lækkunum á mörkuðum í Evrópu og Asíu. Töluverð lækkun hefur orðið á hlutbréfum í morgun, mest í Hf. Eimskipafélagi Íslands um hátt í átta prósent. Viðskipti innlent 28.2.2007 10:54
Barátta fjárfestingarkenninga Tvær meginreglur takast á í orðræðu um fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða landsins. Óli Kristján Ármannsson kynnti sér grunnhugmyndafræði í viðskiptasiðferði og komst að því að hluti lífeyrissjóða hyggur á upptöku siðareglna Sameinuðu þjóðanna í fjárfestingarstefnu sinni. Viðskipti innlent 28.2.2007 06:00