Viðskipti innlent

Finnst tólf ár nægja

Tólf ára fangelsisdómur er hæfileg refsing fyrir umfangsmestu fjársvikamyllu sem sögur fara af. Þetta segir Ira Lee Sorkin, lögfræðingur bandaríska fjárfestisins Bernard Madoffs, sem sakaður er um að hafa með gylliboðum og fölsuðum afkomutölum haft fimmtíu milljarða dala, jafnvirði rúmra 6.300 milljarða króna á núvirði, af viðskiptavinum sínum.

Viðskipti innlent

Hlutafé aukið í Travel Service

Í dag var undirritað samkomulag um aukningu hlutafjár í Travel Service, dótturfélagi Icelandair Group í Tékklandi. Meðeigendur Icelandair Group, Unimex Group og Roman Vik skrá sig fyrir nýju hlutafé í félaginu og auka hlut sinn úr 34% í 49,9%.

Viðskipti innlent

Athugasemd frá Nýja Kaupþingi

Meðfylgjandi er athugasemd frá Nýja Kaupþingi varðandi frétt á Vísi frá því í morgun. Yfirfærsla á innstæðum fyrrum viðskiptavina SPRON gekk framar vonum þegar Fjármálaeftirlitið tók við rekstri SPRON.

Viðskipti innlent

OECD: Endurreisn bankanna er forgangsatriði

Í nýrri skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunnar Evrópu um efnahagsmál í heiminum segir hvað Ísland varðar að endurreisn bankakerfis landsins sé algert forgangsatriði svo bankarnir geti farið að veita lán, einkum til fyrirtækja.

Viðskipti innlent

Ársverðbólgan mælist nú 12,2%

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 12,2% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 16,7%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,0% sem jafngildir 12,5% verðbólgu á ári.

Viðskipti innlent

Atvinnulífið í öndunarvél

Íslenskt atvinnulíf er í öndunarvél á gjörgæsludeild á meðan uppgjöri gömlu og nýju bankanna er ólokið. Þetta segir Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP, sem Viðskiptablaðið útnefndi á dögunum stjórnarformann ársins.

Viðskipti innlent

Íslensk fyrirtæki í öndunarvél

„Allir eru að bíða. Bankakerfið ýtir á undan sér stórum ákvörðunum sem vinda endalaust upp á sig. En enginn tekur ákvörðun um það sem þarf að gera," segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

Viðskipti innlent

Breytingar hjá Ernst & Young

Henrik Barner Christiansen, sem áður var endurskoðandi hjá Hróarskeldubanka í Danmörku (Roskilde Bank) hefur misst titil sinn sem meðeigandi hjá endur­skoðunarfyrirtækinu Ernst & Young.

Viðskipti innlent

Breytt skattlagning gæti kallað á skerðingu

Engu breytir fyrir launþega hvort greiðslur í lífeyrissjóð eru skattlagðar við innlögn eða útgreiðslu. Leiðin, sem er tillaga þingflokks Sjálfstæðisflokks að leið til að auka tekjur ríkisins, hefur hins vegar bæði í för með sér kosti og galla, líkt og fram kemur í úttekt Benedikts Jóhannessonar tryggingastærðfræðings í efnahags­ritinu Vísbendingu, sem hann bæði ritstýrir og gefur út.

Viðskipti innlent

Jómfrúrflugi seinkar

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing frestaði enn á ný afhendingu og jómfrúrflugi, Dreamliner 787 , nýjustu þotunnar sem flaggað hefur verið um nokkurra ára skeið sem helsta trompi fyrirtækisins.

Viðskipti innlent

Fljótlega fjár­fest úr Bjarkar­sjóði

„Við höfum fengið 75 viðskiptaáætlanir frá frumkvöðlum inn á borð til okkar, hitt um helming þeirra og rætt við fjárfesta,“ segir Baldur Már Helgason, sjóðsstjóri frumkvöðla- og sprotasjóðsins Bjarkar hjá Auði Capital.

Viðskipti innlent