Viðskipti innlent Seðlabankinn selur fyrrum bankabréf fyrir 28 milljarða Seðlabankinn hefur ákveðið að setja í sölu ríkistryggð bréf, að nafnvirði 27,9 milljarðar kr. sem ríkissjóður eignaðist við fall bankanna s.l. haust. Viðskipti innlent 25.6.2009 08:18 Finnst tólf ár nægja Tólf ára fangelsisdómur er hæfileg refsing fyrir umfangsmestu fjársvikamyllu sem sögur fara af. Þetta segir Ira Lee Sorkin, lögfræðingur bandaríska fjárfestisins Bernard Madoffs, sem sakaður er um að hafa með gylliboðum og fölsuðum afkomutölum haft fimmtíu milljarða dala, jafnvirði rúmra 6.300 milljarða króna á núvirði, af viðskiptavinum sínum. Viðskipti innlent 25.6.2009 06:00 Viðskiptavinir fá meira að vita Íslandssjóðir, rekstrarfélag verðbréfasjóða Íslandsbanka, hafa opnað nýja vefsíðu á slóðinni www.islandssjodir.is. Þar birtir sjóðurinn birtir verklag og reglur sjóðsins. Viðskipti innlent 25.6.2009 01:00 Wernesbræður rannsakaðir af sérstökum saksóknara Embætti sérstaks saksóknara er að rannsaka umfangsmiklar fjárfestingar Wernersbræðra í gegnum Sjóvá og Milestone. Sjóvá tapaði þremur komma tveimur milljörðum íslenskra króna á því að kaupa lúxusíbúðir í háhýsi skammt frá Hong Kong. Viðskipti innlent 24.6.2009 18:52 Hannes segist saklaus og ætlar að áfrýja leitarheimild Athafnamaðurinn Hannes Smárason neitar sakargiftum í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér fyrir stundu. Viðskipti innlent 24.6.2009 17:19 Hlutafé aukið í Travel Service Í dag var undirritað samkomulag um aukningu hlutafjár í Travel Service, dótturfélagi Icelandair Group í Tékklandi. Meðeigendur Icelandair Group, Unimex Group og Roman Vik skrá sig fyrir nýju hlutafé í félaginu og auka hlut sinn úr 34% í 49,9%. Viðskipti innlent 24.6.2009 15:26 Landsvaki selur Skotum einn sjóða sinna á krónu Landsvaki hefur selt skoska hlutafélaginu The Aurora Fund í Edinborg einn af sjóðum sínum, Landsbanki Private Equity Fund 1, og er kaupverðið ein króna. Viðskipti innlent 24.6.2009 15:04 Milestone fær heimild til nauðasamninga Héraðsdómur Reykjavíkur veitti í dag Milestone ehf. heimild til að leita nauðasamninga við lánardrottna sína. Viðskipti innlent 24.6.2009 14:43 Athugasemd frá Nýja Kaupþingi Meðfylgjandi er athugasemd frá Nýja Kaupþingi varðandi frétt á Vísi frá því í morgun. Yfirfærsla á innstæðum fyrrum viðskiptavina SPRON gekk framar vonum þegar Fjármálaeftirlitið tók við rekstri SPRON. Viðskipti innlent 24.6.2009 13:10 Slitastjórn skipuð fyrir SPRON og Frjálsa Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni bráðabirgðastjórnir SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans um skipun slitastjórnar fyrir báða þessa aðila. Viðskipti innlent 24.6.2009 12:55 Riftunarkostnaður innifalinn í 3,2 milljarða tapi Tryggingar almennings hækka ekki þrátt fyrir mikið tap Sjóvár á fjárfestingu í lúxusíbúðum. Tapið nemur 3,2 milljörðum og er riftunarkostnaður á samningu við kínverskan verktaka innifalinn í því tapi að sögn forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 24.6.2009 12:21 Atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara er 22% Í þeim erfiðu aðstæðum sem nú ríkja á vinnumarkaði hefur atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara á innlendum vinnumarkaði aukist gríðarlega líkt og atvinnuleysi almennt. Viðskipti innlent 24.6.2009 11:56 Erlendir fjárfestar fá 67 milljarða í dag Erlendir fjárfestar fá 67 milljarða kr. í hendurnar í dag en þá er gjalddagi á innistæðubréfum hjá Seðlabankanum. Viðskipti innlent 24.6.2009 11:23 Aukin verðbólga dregur úr líkum á stýrivaxtalækkun Aukin verðbólga á öðrum ársfjórðungi í ár hefur verið öllu meiri en Seðlabankinn spáði. Verðbólgan hefur nú aukist frá síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans. Viðskipti innlent 24.6.2009 11:16 Enn eitt breskt fyrirtæki með risatap af íslenskum bönkum Enn eitt breskt fyrirtæki nefnir risatap af íslensku bönkunum í ársuppgjöri sínu. Þetta er járnsteypufyrirtækið Castings Plc sem tapaði 3,8 milljónum punda eða tæpum 800 milljónum kr. á innistæðum sínum í íslensku bönkunum í Bretlandi. Viðskipti innlent 24.6.2009 10:58 Gengi bréfa Eimskipafélagsins fellur um 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 45 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Engin viðskiptavaki er með bréf félagsins, viðskipti stöpul og sveiflast þau því mjög. Viðskipti innlent 24.6.2009 10:35 OECD: Endurreisn bankanna er forgangsatriði Í nýrri skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunnar Evrópu um efnahagsmál í heiminum segir hvað Ísland varðar að endurreisn bankakerfis landsins sé algert forgangsatriði svo bankarnir geti farið að veita lán, einkum til fyrirtækja. Viðskipti innlent 24.6.2009 10:10 Rós Invest fær starfsleyfi til að reka verðbréfasjóði Fjármálaeftirlitið hefur veitt Rós Invest hf. starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 24.6.2009 09:50 Nýr stjóri hjá Rekstrarfélagi Kaupþings banka hf. Stjórn Rekstrarfélags Kaupþings banka hf. hefur ráðið Flóka Halldórsson sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með 1. júlí nk. Viðskipti innlent 24.6.2009 09:40 Ársverðbólgan mælist nú 12,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 12,2% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 16,7%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,0% sem jafngildir 12,5% verðbólgu á ári. Viðskipti innlent 24.6.2009 09:03 Skaðabótagreiðsla Sjóvár í Macau nemur 1,6 milljörðum Skaðabætur þær sem Sjóvá þarf að greiða kínverska verktakafyrirtækinu Shun Tak vegna rifta á kaupsamningi um 68 lúxusíbúðir í Macau nema 100 milljónum HK dollara eða um 1,6 milljörðum kr. að því er segir á fréttaveitunni ChinaNewswires í dag. Viðskipti innlent 24.6.2009 08:27 Atvinnulífið í öndunarvél Íslenskt atvinnulíf er í öndunarvél á gjörgæsludeild á meðan uppgjöri gömlu og nýju bankanna er ólokið. Þetta segir Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP, sem Viðskiptablaðið útnefndi á dögunum stjórnarformann ársins. Viðskipti innlent 24.6.2009 06:00 Bjarni snýr heim frá Noregi Bjarni Ármannsson, fjárfestir og fyrrum forstjóri Glitnis, ætlar að flytja aftur heim frá Noregi í næsta mánuði, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 24.6.2009 06:00 Íslensk fyrirtæki í öndunarvél „Allir eru að bíða. Bankakerfið ýtir á undan sér stórum ákvörðunum sem vinda endalaust upp á sig. En enginn tekur ákvörðun um það sem þarf að gera," segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 24.6.2009 06:00 Breytingar hjá Ernst & Young Henrik Barner Christiansen, sem áður var endurskoðandi hjá Hróarskeldubanka í Danmörku (Roskilde Bank) hefur misst titil sinn sem meðeigandi hjá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. Viðskipti innlent 24.6.2009 05:00 Breytt skattlagning gæti kallað á skerðingu Engu breytir fyrir launþega hvort greiðslur í lífeyrissjóð eru skattlagðar við innlögn eða útgreiðslu. Leiðin, sem er tillaga þingflokks Sjálfstæðisflokks að leið til að auka tekjur ríkisins, hefur hins vegar bæði í för með sér kosti og galla, líkt og fram kemur í úttekt Benedikts Jóhannessonar tryggingastærðfræðings í efnahagsritinu Vísbendingu, sem hann bæði ritstýrir og gefur út. Viðskipti innlent 24.6.2009 04:00 Jómfrúrflugi seinkar Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing frestaði enn á ný afhendingu og jómfrúrflugi, Dreamliner 787 , nýjustu þotunnar sem flaggað hefur verið um nokkurra ára skeið sem helsta trompi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 24.6.2009 03:00 Fljótlega fjárfest úr Bjarkarsjóði „Við höfum fengið 75 viðskiptaáætlanir frá frumkvöðlum inn á borð til okkar, hitt um helming þeirra og rætt við fjárfesta,“ segir Baldur Már Helgason, sjóðsstjóri frumkvöðla- og sprotasjóðsins Bjarkar hjá Auði Capital. Viðskipti innlent 24.6.2009 03:00 Kaupmáttur á enn eftir að rýrna Kaupmáttur launa dróst saman um eitt prósent milli apríl og maí, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 24.6.2009 02:00 Þrjú félög falla um stærðarflokk Eftir verðfall hlutabréfa síðustu misseri og hrun bankakerfisins falla engin félaga Kauphallarinnar í flokk stórra fyrirtækja. Einungis þrjú ná því að teljast meðalstór og restin eru lítil félög. Viðskipti innlent 24.6.2009 01:00 « ‹ ›
Seðlabankinn selur fyrrum bankabréf fyrir 28 milljarða Seðlabankinn hefur ákveðið að setja í sölu ríkistryggð bréf, að nafnvirði 27,9 milljarðar kr. sem ríkissjóður eignaðist við fall bankanna s.l. haust. Viðskipti innlent 25.6.2009 08:18
Finnst tólf ár nægja Tólf ára fangelsisdómur er hæfileg refsing fyrir umfangsmestu fjársvikamyllu sem sögur fara af. Þetta segir Ira Lee Sorkin, lögfræðingur bandaríska fjárfestisins Bernard Madoffs, sem sakaður er um að hafa með gylliboðum og fölsuðum afkomutölum haft fimmtíu milljarða dala, jafnvirði rúmra 6.300 milljarða króna á núvirði, af viðskiptavinum sínum. Viðskipti innlent 25.6.2009 06:00
Viðskiptavinir fá meira að vita Íslandssjóðir, rekstrarfélag verðbréfasjóða Íslandsbanka, hafa opnað nýja vefsíðu á slóðinni www.islandssjodir.is. Þar birtir sjóðurinn birtir verklag og reglur sjóðsins. Viðskipti innlent 25.6.2009 01:00
Wernesbræður rannsakaðir af sérstökum saksóknara Embætti sérstaks saksóknara er að rannsaka umfangsmiklar fjárfestingar Wernersbræðra í gegnum Sjóvá og Milestone. Sjóvá tapaði þremur komma tveimur milljörðum íslenskra króna á því að kaupa lúxusíbúðir í háhýsi skammt frá Hong Kong. Viðskipti innlent 24.6.2009 18:52
Hannes segist saklaus og ætlar að áfrýja leitarheimild Athafnamaðurinn Hannes Smárason neitar sakargiftum í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér fyrir stundu. Viðskipti innlent 24.6.2009 17:19
Hlutafé aukið í Travel Service Í dag var undirritað samkomulag um aukningu hlutafjár í Travel Service, dótturfélagi Icelandair Group í Tékklandi. Meðeigendur Icelandair Group, Unimex Group og Roman Vik skrá sig fyrir nýju hlutafé í félaginu og auka hlut sinn úr 34% í 49,9%. Viðskipti innlent 24.6.2009 15:26
Landsvaki selur Skotum einn sjóða sinna á krónu Landsvaki hefur selt skoska hlutafélaginu The Aurora Fund í Edinborg einn af sjóðum sínum, Landsbanki Private Equity Fund 1, og er kaupverðið ein króna. Viðskipti innlent 24.6.2009 15:04
Milestone fær heimild til nauðasamninga Héraðsdómur Reykjavíkur veitti í dag Milestone ehf. heimild til að leita nauðasamninga við lánardrottna sína. Viðskipti innlent 24.6.2009 14:43
Athugasemd frá Nýja Kaupþingi Meðfylgjandi er athugasemd frá Nýja Kaupþingi varðandi frétt á Vísi frá því í morgun. Yfirfærsla á innstæðum fyrrum viðskiptavina SPRON gekk framar vonum þegar Fjármálaeftirlitið tók við rekstri SPRON. Viðskipti innlent 24.6.2009 13:10
Slitastjórn skipuð fyrir SPRON og Frjálsa Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni bráðabirgðastjórnir SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans um skipun slitastjórnar fyrir báða þessa aðila. Viðskipti innlent 24.6.2009 12:55
Riftunarkostnaður innifalinn í 3,2 milljarða tapi Tryggingar almennings hækka ekki þrátt fyrir mikið tap Sjóvár á fjárfestingu í lúxusíbúðum. Tapið nemur 3,2 milljörðum og er riftunarkostnaður á samningu við kínverskan verktaka innifalinn í því tapi að sögn forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 24.6.2009 12:21
Atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara er 22% Í þeim erfiðu aðstæðum sem nú ríkja á vinnumarkaði hefur atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara á innlendum vinnumarkaði aukist gríðarlega líkt og atvinnuleysi almennt. Viðskipti innlent 24.6.2009 11:56
Erlendir fjárfestar fá 67 milljarða í dag Erlendir fjárfestar fá 67 milljarða kr. í hendurnar í dag en þá er gjalddagi á innistæðubréfum hjá Seðlabankanum. Viðskipti innlent 24.6.2009 11:23
Aukin verðbólga dregur úr líkum á stýrivaxtalækkun Aukin verðbólga á öðrum ársfjórðungi í ár hefur verið öllu meiri en Seðlabankinn spáði. Verðbólgan hefur nú aukist frá síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans. Viðskipti innlent 24.6.2009 11:16
Enn eitt breskt fyrirtæki með risatap af íslenskum bönkum Enn eitt breskt fyrirtæki nefnir risatap af íslensku bönkunum í ársuppgjöri sínu. Þetta er járnsteypufyrirtækið Castings Plc sem tapaði 3,8 milljónum punda eða tæpum 800 milljónum kr. á innistæðum sínum í íslensku bönkunum í Bretlandi. Viðskipti innlent 24.6.2009 10:58
Gengi bréfa Eimskipafélagsins fellur um 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 45 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Engin viðskiptavaki er með bréf félagsins, viðskipti stöpul og sveiflast þau því mjög. Viðskipti innlent 24.6.2009 10:35
OECD: Endurreisn bankanna er forgangsatriði Í nýrri skýrslu OECD, Efnahags- og framfarastofnunnar Evrópu um efnahagsmál í heiminum segir hvað Ísland varðar að endurreisn bankakerfis landsins sé algert forgangsatriði svo bankarnir geti farið að veita lán, einkum til fyrirtækja. Viðskipti innlent 24.6.2009 10:10
Rós Invest fær starfsleyfi til að reka verðbréfasjóði Fjármálaeftirlitið hefur veitt Rós Invest hf. starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Viðskipti innlent 24.6.2009 09:50
Nýr stjóri hjá Rekstrarfélagi Kaupþings banka hf. Stjórn Rekstrarfélags Kaupþings banka hf. hefur ráðið Flóka Halldórsson sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með 1. júlí nk. Viðskipti innlent 24.6.2009 09:40
Ársverðbólgan mælist nú 12,2% Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 12,2% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 16,7%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,0% sem jafngildir 12,5% verðbólgu á ári. Viðskipti innlent 24.6.2009 09:03
Skaðabótagreiðsla Sjóvár í Macau nemur 1,6 milljörðum Skaðabætur þær sem Sjóvá þarf að greiða kínverska verktakafyrirtækinu Shun Tak vegna rifta á kaupsamningi um 68 lúxusíbúðir í Macau nema 100 milljónum HK dollara eða um 1,6 milljörðum kr. að því er segir á fréttaveitunni ChinaNewswires í dag. Viðskipti innlent 24.6.2009 08:27
Atvinnulífið í öndunarvél Íslenskt atvinnulíf er í öndunarvél á gjörgæsludeild á meðan uppgjöri gömlu og nýju bankanna er ólokið. Þetta segir Vilhjálmur Þorsteinsson, stjórnarformaður CCP, sem Viðskiptablaðið útnefndi á dögunum stjórnarformann ársins. Viðskipti innlent 24.6.2009 06:00
Bjarni snýr heim frá Noregi Bjarni Ármannsson, fjárfestir og fyrrum forstjóri Glitnis, ætlar að flytja aftur heim frá Noregi í næsta mánuði, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 24.6.2009 06:00
Íslensk fyrirtæki í öndunarvél „Allir eru að bíða. Bankakerfið ýtir á undan sér stórum ákvörðunum sem vinda endalaust upp á sig. En enginn tekur ákvörðun um það sem þarf að gera," segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 24.6.2009 06:00
Breytingar hjá Ernst & Young Henrik Barner Christiansen, sem áður var endurskoðandi hjá Hróarskeldubanka í Danmörku (Roskilde Bank) hefur misst titil sinn sem meðeigandi hjá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. Viðskipti innlent 24.6.2009 05:00
Breytt skattlagning gæti kallað á skerðingu Engu breytir fyrir launþega hvort greiðslur í lífeyrissjóð eru skattlagðar við innlögn eða útgreiðslu. Leiðin, sem er tillaga þingflokks Sjálfstæðisflokks að leið til að auka tekjur ríkisins, hefur hins vegar bæði í för með sér kosti og galla, líkt og fram kemur í úttekt Benedikts Jóhannessonar tryggingastærðfræðings í efnahagsritinu Vísbendingu, sem hann bæði ritstýrir og gefur út. Viðskipti innlent 24.6.2009 04:00
Jómfrúrflugi seinkar Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing frestaði enn á ný afhendingu og jómfrúrflugi, Dreamliner 787 , nýjustu þotunnar sem flaggað hefur verið um nokkurra ára skeið sem helsta trompi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 24.6.2009 03:00
Fljótlega fjárfest úr Bjarkarsjóði „Við höfum fengið 75 viðskiptaáætlanir frá frumkvöðlum inn á borð til okkar, hitt um helming þeirra og rætt við fjárfesta,“ segir Baldur Már Helgason, sjóðsstjóri frumkvöðla- og sprotasjóðsins Bjarkar hjá Auði Capital. Viðskipti innlent 24.6.2009 03:00
Kaupmáttur á enn eftir að rýrna Kaupmáttur launa dróst saman um eitt prósent milli apríl og maí, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 24.6.2009 02:00
Þrjú félög falla um stærðarflokk Eftir verðfall hlutabréfa síðustu misseri og hrun bankakerfisins falla engin félaga Kauphallarinnar í flokk stórra fyrirtækja. Einungis þrjú ná því að teljast meðalstór og restin eru lítil félög. Viðskipti innlent 24.6.2009 01:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent