Sport Sjáðu hvað þeir þéna: Guðlaugur Victor langlaunahæsti Íslendingurinn í MLS Guðlaugur Victor Pálsson er langlaunahæsti Íslendingurinn í bandarísku MLS deildinni í knattspyrnu. Þetta má lesa út úr gögnum sem leikmannasamtökin þar í landi hafa gefið út. Fótbolti 17.5.2023 11:30 Aron Rafn varði 9 skot í röð og skoraði líka fleiri mörk en allt lið Aftureldingar Haukamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson bauð upp á magnaða frammistöðu í marki Hauka á úrslitastundu í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 17.5.2023 11:01 Grindavík náði Basile frá Njarðvík Grindvíkingar eru stórhuga fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta og hafa nú náð í bandaríska leikstjórnandann Dedrick Basile frá grönnum sínum í Njarðvík. Körfubolti 17.5.2023 10:15 Logi Geirsson tekinn úr sambandi í beinni í gærkvöldi Logi Geirsson fékk að eiga lokaorðin í Seinni bylgjunni í gær og það er óhætt að segja að það hafi endað öðruvísi en búist var við. Handbolti 17.5.2023 10:01 Ráðning HSÍ á Snorra Steini strandi á formanninum: „Snýst um einhvern tittlingaskít“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir peningamál ekki standa í vegi fyrir því að Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, verði ráðinn landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann furðar sig á vinnubrögðum formanns HSÍ í ráðningarferlinu. Handbolti 17.5.2023 09:30 „Gamla góða Haukamaskínan er vöknuð“ Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sex marka sigri á Aftureldingu á útivelli í oddaleik. Handbolti 17.5.2023 09:00 Ein af þeim bestu hætti skyndilega við að keppa á heimsleikunum Bandaríska undrabarnið Mallory O'Brien verður ekki með á heimsleikunum í ár. Þar með hafa tvær bestu CrossFit konur síðustu heimsleika hætt við keppni. Sport 17.5.2023 08:31 Spennandi veiðileyfi í lax í júní Nú styttist óðum í að laxveiðin hefjist en fyrstu laxarnir eru að mæta í árnar um þetta leyti en veiði hefst 1. júní. Veiði 17.5.2023 08:29 Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Fish Partner er orðin einn stærsti söluaðili veiðileyfa á landinu og meðal þess sem félagið býður upp á er klúbbur sem kallast Veiðifélagar. Veiði 17.5.2023 08:19 Gæsla til bjargar dómara sem hótað var lífláti „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og þetta er eitthvað sem við höfum enga þolinmæði fyrir,“ segir Þóroddur Hjaltalín, fyrrum dómari og starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands. Tilefnið eru líflátshótanir sem dómurum á vegum sambandsins hafa borist á síðustu vikum. Íslenski boltinn 17.5.2023 08:00 Jokic dró vagninn fyrir Denver sem er komið yfir gegn Lakers Denver Nuggets vann fyrsta leik úrslitaeinvígis vesturdeildar NBA í nótt gegn Los Angeles Lakers. Nikola Jokic var besti maður vallarins í leik sem lauk með 132-126 sigri Denver. Körfubolti 17.5.2023 07:31 Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Fótbolti 17.5.2023 07:01 Dagskráin í dag: Sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar í boði Manchester City tekur á móti Evrópumeisturum Real Madrid í seinni viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sport 17.5.2023 06:01 Allan Norðberg á leið í Val Færeyski landsliðsmaðurinn Allan Norðberg er að öllum líkindum á leið til deildarmeistara Vals frá KA fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 16.5.2023 23:30 Umfjöllun og viðtöl: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 16.5.2023 23:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Valur 2-0 | Stjörnukonur kláruðu Íslandsmeistarana Stjarnan vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2023 23:12 „Ég ætla að hætta þessu og það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið“ Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, var niðurlútur eftir tap í oddaleik gegn Haukum 17-23. Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasti leikur á ferlinum. Sport 16.5.2023 22:40 „Algjörlega einstök manneskja og knattspyrnukona“ Kristján Guðmundsson var að vonum ánægður með sigur Stjörnunnar á Val nú í kvöld. Tvö mörk Garðbæinga í fyrri hálfleik var það sem skildi liðin að en það var eitthvað allt annað sem var efst í huga Kristjáns eftir leikinn. Fótbolti 16.5.2023 22:35 Katla: Erum með góðan og breiðan hóp Katla María Þórðardóttir skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Selfoss á Tindastól. Leikurinn var hluti af fjórðu umferð Bestu deildar kvenna og fór fram fyrr í kvöld á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Þetta var fyrsti sigur Selfoss það sem af er tímabils. Fótbolti 16.5.2023 22:19 „Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil. Fótbolti 16.5.2023 22:13 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Tindastóll 3-1 | Fyrsti sigur Selfyssinga Selfoss vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti nýliðum Tindastóls í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Fótbolti 16.5.2023 21:56 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 17-23 | Aron skellti í lás og Haukar fara í úrslit Haukar eru á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla gegn ÍBV eftir sex marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 17-23. Aron Rafn Eðvarðsson fór gjörsamlega á kostum í seinni hálfleik og á stóran þátt í sigri Hauka. Handbolti 16.5.2023 21:52 Luton einum sigri frá sæti í efstu deild í fyrsta skipti í rúm 30 ár Luton Town vann vægast sagt mikilvægan sigur er liðið tók á móti Sunderland í undanúslitum umspilsins um sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Luton er því aðeins einum sigri frá sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.5.2023 21:32 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 25-22 | Valskonur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir þriggja marka sigur Vals á ÍBV að Hlíðarenda í kvöld, 25-22. Handbolti 16.5.2023 21:08 Inter kláraði Mílanóslaginn og er á leið í úrslit Meistaradeildarinnar Inter Milan er á leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 1-0 sigur gegn nágrönnum sínum í AC Milan í kvöld. Fótbolti 16.5.2023 21:00 „Kannski var þetta klúður hjá mér að fara ekki í sjö á sex“ ÍBV er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Liðið tapaði í kvöld með þremur mörkum í leik sem náði aldrei að verða verulega spennandi. Lokatölur 25-22. Handbolti 16.5.2023 20:26 Miðar í forsölu hafi klárast á fimm mínútum Eins og gefur að skilja er eftirspurnin eftir miðum á oddaleik Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta mikil. Körfubolti 16.5.2023 20:12 Þórsarar fyrstir í átta liða úrslit Þór Akureyri varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur gegn Leikni. Fótbolti 16.5.2023 19:51 Kristall í byrjunarliðinu er Rosenborg komst aftur á sigurbraut Eftir sex leiki í röð án sigurs komst Rosenborg loks aftur á sigurbraut er liðið vann 1-0 sigur gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.5.2023 18:12 GOG gæti stolið Snorra frá HSÍ á síðustu stundu Forsvarsmenn danska handknattleiksfélagsins GOG hafa sett sig í samband við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, með það í huga að hann snúi aftur til félagsins og taki við sem þjálfari liðsins. Handbolti 16.5.2023 17:05 « ‹ ›
Sjáðu hvað þeir þéna: Guðlaugur Victor langlaunahæsti Íslendingurinn í MLS Guðlaugur Victor Pálsson er langlaunahæsti Íslendingurinn í bandarísku MLS deildinni í knattspyrnu. Þetta má lesa út úr gögnum sem leikmannasamtökin þar í landi hafa gefið út. Fótbolti 17.5.2023 11:30
Aron Rafn varði 9 skot í röð og skoraði líka fleiri mörk en allt lið Aftureldingar Haukamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson bauð upp á magnaða frammistöðu í marki Hauka á úrslitastundu í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 17.5.2023 11:01
Grindavík náði Basile frá Njarðvík Grindvíkingar eru stórhuga fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta og hafa nú náð í bandaríska leikstjórnandann Dedrick Basile frá grönnum sínum í Njarðvík. Körfubolti 17.5.2023 10:15
Logi Geirsson tekinn úr sambandi í beinni í gærkvöldi Logi Geirsson fékk að eiga lokaorðin í Seinni bylgjunni í gær og það er óhætt að segja að það hafi endað öðruvísi en búist var við. Handbolti 17.5.2023 10:01
Ráðning HSÍ á Snorra Steini strandi á formanninum: „Snýst um einhvern tittlingaskít“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir peningamál ekki standa í vegi fyrir því að Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, verði ráðinn landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann furðar sig á vinnubrögðum formanns HSÍ í ráðningarferlinu. Handbolti 17.5.2023 09:30
„Gamla góða Haukamaskínan er vöknuð“ Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sex marka sigri á Aftureldingu á útivelli í oddaleik. Handbolti 17.5.2023 09:00
Ein af þeim bestu hætti skyndilega við að keppa á heimsleikunum Bandaríska undrabarnið Mallory O'Brien verður ekki með á heimsleikunum í ár. Þar með hafa tvær bestu CrossFit konur síðustu heimsleika hætt við keppni. Sport 17.5.2023 08:31
Spennandi veiðileyfi í lax í júní Nú styttist óðum í að laxveiðin hefjist en fyrstu laxarnir eru að mæta í árnar um þetta leyti en veiði hefst 1. júní. Veiði 17.5.2023 08:29
Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Fish Partner er orðin einn stærsti söluaðili veiðileyfa á landinu og meðal þess sem félagið býður upp á er klúbbur sem kallast Veiðifélagar. Veiði 17.5.2023 08:19
Gæsla til bjargar dómara sem hótað var lífláti „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og þetta er eitthvað sem við höfum enga þolinmæði fyrir,“ segir Þóroddur Hjaltalín, fyrrum dómari og starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands. Tilefnið eru líflátshótanir sem dómurum á vegum sambandsins hafa borist á síðustu vikum. Íslenski boltinn 17.5.2023 08:00
Jokic dró vagninn fyrir Denver sem er komið yfir gegn Lakers Denver Nuggets vann fyrsta leik úrslitaeinvígis vesturdeildar NBA í nótt gegn Los Angeles Lakers. Nikola Jokic var besti maður vallarins í leik sem lauk með 132-126 sigri Denver. Körfubolti 17.5.2023 07:31
Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Fótbolti 17.5.2023 07:01
Dagskráin í dag: Sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar í boði Manchester City tekur á móti Evrópumeisturum Real Madrid í seinni viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sport 17.5.2023 06:01
Allan Norðberg á leið í Val Færeyski landsliðsmaðurinn Allan Norðberg er að öllum líkindum á leið til deildarmeistara Vals frá KA fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 16.5.2023 23:30
Umfjöllun og viðtöl: FH-Keflavík 3-1 | Hafnfirðingar spyrntu sér frá botninum FH-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Keflavík í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Íslenski boltinn 16.5.2023 23:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Valur 2-0 | Stjörnukonur kláruðu Íslandsmeistarana Stjarnan vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2023 23:12
„Ég ætla að hætta þessu og það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið“ Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, var niðurlútur eftir tap í oddaleik gegn Haukum 17-23. Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasti leikur á ferlinum. Sport 16.5.2023 22:40
„Algjörlega einstök manneskja og knattspyrnukona“ Kristján Guðmundsson var að vonum ánægður með sigur Stjörnunnar á Val nú í kvöld. Tvö mörk Garðbæinga í fyrri hálfleik var það sem skildi liðin að en það var eitthvað allt annað sem var efst í huga Kristjáns eftir leikinn. Fótbolti 16.5.2023 22:35
Katla: Erum með góðan og breiðan hóp Katla María Þórðardóttir skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Selfoss á Tindastól. Leikurinn var hluti af fjórðu umferð Bestu deildar kvenna og fór fram fyrr í kvöld á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Þetta var fyrsti sigur Selfoss það sem af er tímabils. Fótbolti 16.5.2023 22:19
„Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil. Fótbolti 16.5.2023 22:13
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Tindastóll 3-1 | Fyrsti sigur Selfyssinga Selfoss vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti nýliðum Tindastóls í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld, 3-1. Fótbolti 16.5.2023 21:56
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 17-23 | Aron skellti í lás og Haukar fara í úrslit Haukar eru á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla gegn ÍBV eftir sex marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 17-23. Aron Rafn Eðvarðsson fór gjörsamlega á kostum í seinni hálfleik og á stóran þátt í sigri Hauka. Handbolti 16.5.2023 21:52
Luton einum sigri frá sæti í efstu deild í fyrsta skipti í rúm 30 ár Luton Town vann vægast sagt mikilvægan sigur er liðið tók á móti Sunderland í undanúslitum umspilsins um sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Luton er því aðeins einum sigri frá sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.5.2023 21:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 25-22 | Valskonur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir þriggja marka sigur Vals á ÍBV að Hlíðarenda í kvöld, 25-22. Handbolti 16.5.2023 21:08
Inter kláraði Mílanóslaginn og er á leið í úrslit Meistaradeildarinnar Inter Milan er á leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 1-0 sigur gegn nágrönnum sínum í AC Milan í kvöld. Fótbolti 16.5.2023 21:00
„Kannski var þetta klúður hjá mér að fara ekki í sjö á sex“ ÍBV er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Liðið tapaði í kvöld með þremur mörkum í leik sem náði aldrei að verða verulega spennandi. Lokatölur 25-22. Handbolti 16.5.2023 20:26
Miðar í forsölu hafi klárast á fimm mínútum Eins og gefur að skilja er eftirspurnin eftir miðum á oddaleik Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta mikil. Körfubolti 16.5.2023 20:12
Þórsarar fyrstir í átta liða úrslit Þór Akureyri varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur gegn Leikni. Fótbolti 16.5.2023 19:51
Kristall í byrjunarliðinu er Rosenborg komst aftur á sigurbraut Eftir sex leiki í röð án sigurs komst Rosenborg loks aftur á sigurbraut er liðið vann 1-0 sigur gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.5.2023 18:12
GOG gæti stolið Snorra frá HSÍ á síðustu stundu Forsvarsmenn danska handknattleiksfélagsins GOG hafa sett sig í samband við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, með það í huga að hann snúi aftur til félagsins og taki við sem þjálfari liðsins. Handbolti 16.5.2023 17:05