Sport Feginn að vera laus við nikótínið „Hefði ég staðið mig betur án snus? Ég held það,“ segir Arnar Þór Viðarsson fyrrum landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu og vísar þar í notkun á nikótínpúðum. Sport 20.5.2023 19:01 Manchester City Englandsmeistari Manchester City varð í dag Englandsmeistari. Þetta varð ljóst eftir 1-0 tap Arsenal gegn Nottingham Forest á útivelli. Ekkert lið á nú möguleika á því að skáka Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.5.2023 18:30 Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitaeinvígis Olís deildarinnar þetta tímabilið. Þórey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 20.5.2023 17:58 Myndaveisla: Titillinn á loft í Eyjum Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 20.5.2023 17:40 Íslandsmeistarinn vonar að það sé ekki vont í sjóinn Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals var að vonum ánægð eftir að Valskonur tryggðu sér titilinn með því að sópa ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 20.5.2023 17:32 „Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. Handbolti 20.5.2023 17:20 Þórsarar höfðu betur gegn Leikni á heimavelli Þór Akureyri vann í dag afar góðan 1-0 sigur á Leikni Reykjavík í 3.umferð Lengjudeildar karla. Fótbolti 20.5.2023 16:54 Elvar Már og félagar byrja undanúrslitin á sigri Elvar Már Friðriksson setti niður fjögur stig og gaf 3 stoðsendingar í átta stiga sigri Rytast á Jonava í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar Litháen í körfubolta í dag. Körfubolti 20.5.2023 16:46 Jöfnunarmark í uppbótartíma gæti reynst Everton dýrmætt Yerri Mina tryggði Everton gríðarlega mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma gegn Wolves. Fulham og Crystal Palace gerðu einnig jafntefli í dag. Enski boltinn 20.5.2023 16:18 Firmino kvaddi Anfield með marki sem dugir líklega skammt Roberto Firmino skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn Aston Villa í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. Jafnteflið dugir Liverpool þó líklega skammt í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.5.2023 16:06 Í beinni: Nott.Forest-Arsenal | City gæti orðið sófameistari Fallbaráttu lið Nottingham Forest tekur á móti Skyttunum í Arsenal klukkan 16:30 í ensku úrvalsdeildinni. Tapi Arsenal í dag verður Englandsmeistaratitillinn endanlega kominn í hendurnar á Manchester City. Enski boltinn 20.5.2023 16:01 Frábært mark Casemiro kemur United í lykilstöðu Manchester United steig stórt skref í átt að sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili þegar liðið vann 1-0 sigur á útivelli gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 20.5.2023 15:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV-Haukar 33-27 | Eyjasigur eftir hrun Hauka í síðari hálfleik ÍBV er komið með forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handknattleik eftir sex marka heimasigur gegn Haukum í dag. Liðin mætast á ný á þriðjudag í Hafnarfirði. Handbolti 20.5.2023 15:20 Grindavík fær Ólöfu Rún frá nágrönnunum Grindavík hefur fengið Ólöfu Rún Óladóttur frá nágrönnum sínum í Keflavík. Ólöf Rún er uppalin í Grindavík og snýr heim fyrir næsta tímabil í Subway-deildinni. Körfubolti 20.5.2023 15:15 Valskonur tryggðu sér titilinn í Eyjum Kvennalið Vals í handbolta varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar. Valur vann einvígið gegn ÍBV 3-0 en lokatölur í leik dagsins í Vestmannaeyjum urðu 23-25.Nánari umfjöllun um leik dagsins sem og viðtöl birtast hér á Vísi innan skamms. Handbolti 20.5.2023 14:46 Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. Handbolti 20.5.2023 14:42 Grátlegt tap eftir mark í uppbótartíma Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Inter í dag sem tapaði 2-1 gegn meisturum Roma í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.5.2023 14:26 Lið Árna tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Árni Vilhjálmsson kom inn sem varamaður þegar Zalgiris tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni í litháísku deildinni. Fótbolti 20.5.2023 13:54 Mbuemo allt í öllu í endurkomu Brentford gegn Spurs Brentford er áfram með í baráttunni um sæti í Evrópukeppni eftir 3-1 útisigur á Tottenham í dag. Bryan Mbuemo var maðurinn á bakvið endurkomu Brentford. Enski boltinn 20.5.2023 13:30 Tap hjá Íslendingaliði Örebro Axel Óskar Andrésson og Valgeir Valgeirsson komu báðir við sögu hjá Örebro sem mætti Landskrona í næst efstu deild sænska boltans í dag. Fótbolti 20.5.2023 13:05 Bayern mistókst að tryggja sér titilinn Íslendingaliðið Bayern Munchen mistókst að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag en liðið gerði jafntefli við Leverkusen á útivelli. Bayern er þó í góðri stöðu fyrir lokaumferðina. Fótbolti 20.5.2023 13:02 Kærð á ný vegna brots á lyfjareglum en segist verða fyrir árásum tennisyfirvalda Ein besta tenniskona heims hefur verið kærð fyrir brot á lyfjareglum í annað sinn. Hún segir að verið sé að ráðast gegn sinni persónu og heitir því að hreinsa nafn sitt. Sport 20.5.2023 11:31 Sara segir orðróm um deilur hjá Juventus ekki sannan Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir gæti verið á leiðinni frá Juventus en netmiðlar greina frá ósætti á milli hennar og hluta leikmannahópsins. Fótbolti 20.5.2023 10:51 Miami í góðri stöðu eftir frábæran endasprett Miami Heat er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir sigur í fyrstu tveimur leikjunum gegn Boston. Liðin leika næst í Miami. Körfubolti 20.5.2023 10:30 Þrír efstir og jafnir eftir tvo daga á PGA Meistaramótinu Þrír kylfingar eru efstir og jafnir á PGA meistaramótinu í golfi að loknum tveimur dögum. Jon Rahm, Justin Thomas og Jordan Spieth rétt sluppu við niðurskurðinn. Golf 20.5.2023 10:01 Fékk afsökunarbeiðni frá KR eftir að hafa misst af verðlaunaafhendingu Hulda Ósk Bergsteinsdóttir leikmaður KR í körfubolta var valin í lið ársins í 1. deild kvenna en missti af verðlaunaafhendingunni þar sem stjórn KR gleymdi að láta hana vita. Körfubolti 20.5.2023 09:29 Hermann: Pavel er einstakur Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan. Körfubolti 20.5.2023 09:01 Boltastrákurinn sem Hazard sparkaði í á meðal þeirra ríkustu í Bretlandi Fyrrum boltastrákur hjá Swansea, sem komst í fréttirnar fyrir tíu árum síðan eftir að knattspyrnumaðurinn Eden Hazard sparkaði í hann, er nú kominn í sviðsljósið á nýjan leik. Enski boltinn 20.5.2023 07:00 Dagskráin í dag: Úrslitatvíhöfði í Eyjum, Serie A og undanúrslit í BLAST Það verða tveir leikir í lokaúrslitum Olís-deildanna á dagskrá í Vestmannaeyjum í dag. Einnig verður leikið í Serie A á Ítalíu sem til undanúrslita á BLAST.tv Paris Major mótinu. Sport 20.5.2023 06:01 Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum. Enski boltinn 19.5.2023 23:30 « ‹ ›
Feginn að vera laus við nikótínið „Hefði ég staðið mig betur án snus? Ég held það,“ segir Arnar Þór Viðarsson fyrrum landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu og vísar þar í notkun á nikótínpúðum. Sport 20.5.2023 19:01
Manchester City Englandsmeistari Manchester City varð í dag Englandsmeistari. Þetta varð ljóst eftir 1-0 tap Arsenal gegn Nottingham Forest á útivelli. Ekkert lið á nú möguleika á því að skáka Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.5.2023 18:30
Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitaeinvígis Olís deildarinnar þetta tímabilið. Þórey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 20.5.2023 17:58
Myndaveisla: Titillinn á loft í Eyjum Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 20.5.2023 17:40
Íslandsmeistarinn vonar að það sé ekki vont í sjóinn Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals var að vonum ánægð eftir að Valskonur tryggðu sér titilinn með því að sópa ÍBV út úr úrslitaeinvígi Olís deildarinnar í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 20.5.2023 17:32
„Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. Handbolti 20.5.2023 17:20
Þórsarar höfðu betur gegn Leikni á heimavelli Þór Akureyri vann í dag afar góðan 1-0 sigur á Leikni Reykjavík í 3.umferð Lengjudeildar karla. Fótbolti 20.5.2023 16:54
Elvar Már og félagar byrja undanúrslitin á sigri Elvar Már Friðriksson setti niður fjögur stig og gaf 3 stoðsendingar í átta stiga sigri Rytast á Jonava í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum efstu deildar Litháen í körfubolta í dag. Körfubolti 20.5.2023 16:46
Jöfnunarmark í uppbótartíma gæti reynst Everton dýrmætt Yerri Mina tryggði Everton gríðarlega mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma gegn Wolves. Fulham og Crystal Palace gerðu einnig jafntefli í dag. Enski boltinn 20.5.2023 16:18
Firmino kvaddi Anfield með marki sem dugir líklega skammt Roberto Firmino skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn Aston Villa í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. Jafnteflið dugir Liverpool þó líklega skammt í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.5.2023 16:06
Í beinni: Nott.Forest-Arsenal | City gæti orðið sófameistari Fallbaráttu lið Nottingham Forest tekur á móti Skyttunum í Arsenal klukkan 16:30 í ensku úrvalsdeildinni. Tapi Arsenal í dag verður Englandsmeistaratitillinn endanlega kominn í hendurnar á Manchester City. Enski boltinn 20.5.2023 16:01
Frábært mark Casemiro kemur United í lykilstöðu Manchester United steig stórt skref í átt að sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili þegar liðið vann 1-0 sigur á útivelli gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 20.5.2023 15:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV-Haukar 33-27 | Eyjasigur eftir hrun Hauka í síðari hálfleik ÍBV er komið með forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handknattleik eftir sex marka heimasigur gegn Haukum í dag. Liðin mætast á ný á þriðjudag í Hafnarfirði. Handbolti 20.5.2023 15:20
Grindavík fær Ólöfu Rún frá nágrönnunum Grindavík hefur fengið Ólöfu Rún Óladóttur frá nágrönnum sínum í Keflavík. Ólöf Rún er uppalin í Grindavík og snýr heim fyrir næsta tímabil í Subway-deildinni. Körfubolti 20.5.2023 15:15
Valskonur tryggðu sér titilinn í Eyjum Kvennalið Vals í handbolta varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar. Valur vann einvígið gegn ÍBV 3-0 en lokatölur í leik dagsins í Vestmannaeyjum urðu 23-25.Nánari umfjöllun um leik dagsins sem og viðtöl birtast hér á Vísi innan skamms. Handbolti 20.5.2023 14:46
Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. Handbolti 20.5.2023 14:42
Grátlegt tap eftir mark í uppbótartíma Anna Björk Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Inter í dag sem tapaði 2-1 gegn meisturum Roma í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 20.5.2023 14:26
Lið Árna tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Árni Vilhjálmsson kom inn sem varamaður þegar Zalgiris tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni í litháísku deildinni. Fótbolti 20.5.2023 13:54
Mbuemo allt í öllu í endurkomu Brentford gegn Spurs Brentford er áfram með í baráttunni um sæti í Evrópukeppni eftir 3-1 útisigur á Tottenham í dag. Bryan Mbuemo var maðurinn á bakvið endurkomu Brentford. Enski boltinn 20.5.2023 13:30
Tap hjá Íslendingaliði Örebro Axel Óskar Andrésson og Valgeir Valgeirsson komu báðir við sögu hjá Örebro sem mætti Landskrona í næst efstu deild sænska boltans í dag. Fótbolti 20.5.2023 13:05
Bayern mistókst að tryggja sér titilinn Íslendingaliðið Bayern Munchen mistókst að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag en liðið gerði jafntefli við Leverkusen á útivelli. Bayern er þó í góðri stöðu fyrir lokaumferðina. Fótbolti 20.5.2023 13:02
Kærð á ný vegna brots á lyfjareglum en segist verða fyrir árásum tennisyfirvalda Ein besta tenniskona heims hefur verið kærð fyrir brot á lyfjareglum í annað sinn. Hún segir að verið sé að ráðast gegn sinni persónu og heitir því að hreinsa nafn sitt. Sport 20.5.2023 11:31
Sara segir orðróm um deilur hjá Juventus ekki sannan Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir gæti verið á leiðinni frá Juventus en netmiðlar greina frá ósætti á milli hennar og hluta leikmannahópsins. Fótbolti 20.5.2023 10:51
Miami í góðri stöðu eftir frábæran endasprett Miami Heat er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir sigur í fyrstu tveimur leikjunum gegn Boston. Liðin leika næst í Miami. Körfubolti 20.5.2023 10:30
Þrír efstir og jafnir eftir tvo daga á PGA Meistaramótinu Þrír kylfingar eru efstir og jafnir á PGA meistaramótinu í golfi að loknum tveimur dögum. Jon Rahm, Justin Thomas og Jordan Spieth rétt sluppu við niðurskurðinn. Golf 20.5.2023 10:01
Fékk afsökunarbeiðni frá KR eftir að hafa misst af verðlaunaafhendingu Hulda Ósk Bergsteinsdóttir leikmaður KR í körfubolta var valin í lið ársins í 1. deild kvenna en missti af verðlaunaafhendingunni þar sem stjórn KR gleymdi að láta hana vita. Körfubolti 20.5.2023 09:29
Hermann: Pavel er einstakur Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan. Körfubolti 20.5.2023 09:01
Boltastrákurinn sem Hazard sparkaði í á meðal þeirra ríkustu í Bretlandi Fyrrum boltastrákur hjá Swansea, sem komst í fréttirnar fyrir tíu árum síðan eftir að knattspyrnumaðurinn Eden Hazard sparkaði í hann, er nú kominn í sviðsljósið á nýjan leik. Enski boltinn 20.5.2023 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitatvíhöfði í Eyjum, Serie A og undanúrslit í BLAST Það verða tveir leikir í lokaúrslitum Olís-deildanna á dagskrá í Vestmannaeyjum í dag. Einnig verður leikið í Serie A á Ítalíu sem til undanúrslita á BLAST.tv Paris Major mótinu. Sport 20.5.2023 06:01
Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum. Enski boltinn 19.5.2023 23:30