Sport

Feginn að vera laus við nikó­tínið

„Hefði ég staðið mig betur án snus? Ég held það,“ segir Arnar Þór Viðarsson fyrrum landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu og vísar þar í notkun á nikótínpúðum.

Sport

Manchester City Eng­lands­meistari

Manchester City varð í dag Eng­lands­meistari. Þetta varð ljóst eftir 1-0 tap Arsenal gegn Notting­ham For­est á úti­velli. Ekkert lið á nú mögu­leika á því að skáka Manchester City í ensku úr­vals­deildinni.

Enski boltinn

Öskraði og grét þegar titillinn var í höfn

Þór­ey Anna Ás­geirs­dóttir, leik­maður Vals, var valin besti leik­maður úr­slita­ein­vígis Olís deildarinnar þetta tíma­bilið. Þór­ey segir lið Vals hafa verið orðið ansi hungrað eftir titli og að það sé því extra sætt að vinna titilinn sem skipti mestu máli, sjálfan Ís­lands­meistara­titilinn.

Handbolti

Mynda­veisla: Titillinn á loft í Eyjum

Valur er Ís­lands­meistari kvenna í hand­bolta árið 2023. Þetta varð ljóst eftir að liðið sópaði ÍBV út úr úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar í Vest­manna­eyjum í dag.

Handbolti

„Get ekki beðið um meira frá þessum val­kyrjum“

Sigurður Braga­son, þjálfari kvenna­liðs ÍBV í hand­bolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úr­slitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tíma­bili.

Handbolti

Vals­konur tryggðu sér titilinn í Eyjum

Kvenna­lið Vals í hand­bolta varð í dag Ís­lands­meistari eftir sigur á ÍBV í Vest­manna­eyjum í úr­slita­ein­vígi Olís deildarinnar. Valur vann ein­vígið gegn ÍBV 3-0 en loka­tölur í leik dagsins í Vest­manna­eyjum urðu 23-25.Nánari um­fjöllun um leik dagsins sem og við­töl birtast hér á Vísi innan skamms.

Handbolti

Bayern mistókst að tryggja sér titilinn

Íslendingaliðið Bayern Munchen mistókst að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag en liðið gerði jafntefli við Leverkusen á útivelli. Bayern er þó í góðri stöðu fyrir lokaumferðina.

Fótbolti

Hermann: Pavel er einstakur

Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan.

Körfubolti

Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar

Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum.

Enski boltinn