Sport Einkunnir Strákanna okkar á móti Þýskalandi: Janus og Ýmir frábærir en hornamenn og vítaskyttur brugðust Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum, 26-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli 1 á EM. Handbolti 18.1.2024 21:40 Tölfræðin á móti Þýskalandi: Fjögur víti forgörðum í tveggja marka tapi Íslenska karlalandsliðið í handbolta var nálægt því að fá eitthvað út úr leik á móti heimamönnum Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Á endanum unnu Þjóðverjar tveggja marka sigur, 26-24, sem voru grátleg úrslit eftir frábæra baráttu íslenska liðsins. Handbolti 18.1.2024 21:36 Snorri Steinn: Baráttan og hjartað til fyrirmyndar „Eins mikið og það getur sviðið. Fannst við spila vel í dag. Baráttan og hjartað til fyrirmyndar. Erfitt að biðja um meira frá sínu liði. Það var allt upp á 10 en úrslitin sem telja, stigin eru ekki að koma inn í dag,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir gríðarlega súrt tap gegn Þýskalandi í milliriðli á EM karla í handbolta. Handbolti 18.1.2024 21:32 Joshua Jefferson: „Við erum með fullt af gaukum hérna sem vilja vinna“ Valsmenn áttu mjög góðan dag gegn lánlausum Keflvíkingum í kvöld þegar liðin mættust í 14. umferð Subway deildar karla í körfubolta að Hlíðarenda. Leikar enduðu 105-82 og stóran þátt í því hve vel gekk hjá Val átti Joshua Jefferson. Kappinn skoraði 31 stig og setti upp sýningu í þriðja leikhluta. Körfubolti 18.1.2024 21:30 Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Breiðablik 106-100 | Álftanes vann Breiðablik eftir framlengingu Álftanes bar sigurorð af Breiðabliki, 106-100, eftir framlengdan leik þegar liðin leiddu saman hesta sína í Forsetahöllina í 14. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:18 Þórsarar höfðu öruggan sigur gegn FH Þór mættu FH í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 18.1.2024 20:55 Grindvíkingar fá Laugardalsvöll að öllum líkindum Knattspyrnulið Grindavíkur mun að öllum líkindum spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli í sumar en endanlega ákvörðun verður tekin í næstu viku. Íslenski boltinn 18.1.2024 20:55 Barcelona áfram í Konungsbikarnum Barcelona komst áfram í Konungsbikarnum í kvöld eftir sigur á Unionistas de Salamanca. Fótbolti 18.1.2024 20:34 Þjóðverjar klúðruðu íslenska þjóðsöngnum Gestgjafarnir í Þýskalandi gerðu slæm mistök þegar spila átti þjóðsöngvana fyrir leik Íslands og Þýskalands á EM karla í handbolta í kvöld, í Lanxess Arena í Köln. Handbolti 18.1.2024 20:26 Henderson fer til Ajax Jordan Henderson er við það að ganga til liðs við hollenska liðið Ajax frá Al-Ettifaq í Sádi Arabíu samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 19:39 Gríðarleg stemming fyrir leiknum í troðfullum Minigarðinum Stemmingin í Minigarðinum fyrir leik íslenska handboltalandsliðsins gegn Þýskalandi var gríðarlega góð og staðurinn troðfullur. Blóðheitur stuðningsmaður er vongóður og spáir jafntefli. Sport 18.1.2024 19:33 Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin öll á dagskrá í kvöld Þrettánda umferðin í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike klárast í kvöld þegar þrjár viðureignir fara fram. Sport 18.1.2024 19:13 Karabatic tók met Guðjóns í sigri Frakka Frakkland hafði betur gegn Króatíu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM í handbolta en í leiknum bætti Nikola Karabatic ótrúlegt met. Handbolti 18.1.2024 18:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 105-82 | Valur vann toppslaginn Valsmenn kjöldrógu Keflvíkinga þannig að leikurinn sem átti að vera stórleikur umferðarinnar varð hvorki fugl né fiskur. Lokatölur 105-82 á Hlíðarenda og Valsmenn styrkja stöðu sína á toppi Subway deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Umfjöllun: Höttur - Njarðvík 85-88 | Njarðvík rétt marði Hött í framlengingu Njarðvík mættu í MVA höllina í kvöld. Það var hlýtt og gott í höllinni þó að það væru -15 utandyra. Fyrir leik voru liðin á svipuðum stað í töflunni eins og reyndar flest liðin. Njarðvík með 9 sigra og 4 töp á meðan að Höttur var með 7 sigra og 6 töp. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Jafnt hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein gerðu jafntefli í fyrsta leik liðsins í milliriðli á Asíumótinu í handbolta. Handbolti 18.1.2024 18:01 Ein breyting á íslenska liðinu í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur ákveðið að hafa þá Einar Þorstein Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna, utan hóps gegn Þýskalandi í kvöld. Handbolti 18.1.2024 17:37 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 26-24 | Færanýtingin kostaði sitt Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar. Handbolti 18.1.2024 17:30 Sveinn Aron að fara til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Gudjohnsen er við það að ganga til liðs við þýska liðið Hansa Rostock samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 17:14 Körfuboltakvöld: Sara Rún er komin heim en hver á að detta út? Íslenska landsliðskonan og körfuboltakona ársins, Sara Rún Hinriksdóttir, hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands og það sem meira er að hún ætlar að spila aftur með uppeldisfélagi sínu í Keflavík. Körfubolti 18.1.2024 16:45 Austurrískur sigur skellur fyrir Íslendinga Austurríki vann Ungverjaland, 29-30, í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta. Úrslitin eru slæm fyrir Ísland í baráttunni um að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 18.1.2024 16:10 Svona var EM-pallborðið: Hitað upp fyrir milliriðilinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta glímir við þýsku strákana hans Alfreðs Gíslasonar í fyrsta leik sínum í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 18.1.2024 15:40 47 árum yngri en meðdómarinn sinn Það er aldrei of snemma að byrja að dæma og aldrei of seint að hætta að dæma. Knattspyrnusamband Íslands benti á tvö góð dæmi um þetta. Íslenski boltinn 18.1.2024 15:30 Teitur: Með þvílíkt vopnabúr og finnst gaman að skora Teitur Örlygsson fór yfir það af hverju Remy Martin er svo illviðráðanlegur inn á vellinum en þessi frábæri bandaríski leikmaður Keflavíkurliðsins hefur spilað afar vel að undanförnu. Körfubolti 18.1.2024 15:00 Patrekur og Ásgeir spáðu í EM-spilin og nýtt spálíkan opinberað Háskólinn í Reykjavík bauð til HR stofu í tengslum við EM í handbolta. Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, hefur gert nýtt spálíkan fyrir mótið sem tekur tillit til úrslita í riðlunum. Hann fór yfir spálíkanið og skoðaði einnig möguleika íslenska landsliðsins á að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 18.1.2024 15:00 „Þá ættuð þið að heyra í okkur uppi á herbergi“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, lætur neikvæðni annarra í garð liðsins eftir tapið slæma gegn Ungverjalandi ekki á sig fá. Leikmenn séu sjálfir mun óvægnari í gagnrýni á eigin frammistöðu en blaðamenn. Handbolti 18.1.2024 14:31 Strákarnir hans Dags björguðu málunum í lokin Japanska handboltalandsliðið er enn ósigrað í Asíukeppninni eftir sigur á Íran í fyrsta leik sínum í milliriðlinum. Handbolti 18.1.2024 14:05 Strákarnir okkar gefa langfæstar sendingar á Evrópumótinu Mörgum finnst vanta meiri hraða og meira tempó í sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi og tölfræðin styður þá skoðun. Handbolti 18.1.2024 13:01 « ‹ ›
Einkunnir Strákanna okkar á móti Þýskalandi: Janus og Ýmir frábærir en hornamenn og vítaskyttur brugðust Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði naumlega fyrir Þjóðverjum, 26-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli 1 á EM. Handbolti 18.1.2024 21:40
Tölfræðin á móti Þýskalandi: Fjögur víti forgörðum í tveggja marka tapi Íslenska karlalandsliðið í handbolta var nálægt því að fá eitthvað út úr leik á móti heimamönnum Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Á endanum unnu Þjóðverjar tveggja marka sigur, 26-24, sem voru grátleg úrslit eftir frábæra baráttu íslenska liðsins. Handbolti 18.1.2024 21:36
Snorri Steinn: Baráttan og hjartað til fyrirmyndar „Eins mikið og það getur sviðið. Fannst við spila vel í dag. Baráttan og hjartað til fyrirmyndar. Erfitt að biðja um meira frá sínu liði. Það var allt upp á 10 en úrslitin sem telja, stigin eru ekki að koma inn í dag,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir gríðarlega súrt tap gegn Þýskalandi í milliriðli á EM karla í handbolta. Handbolti 18.1.2024 21:32
Joshua Jefferson: „Við erum með fullt af gaukum hérna sem vilja vinna“ Valsmenn áttu mjög góðan dag gegn lánlausum Keflvíkingum í kvöld þegar liðin mættust í 14. umferð Subway deildar karla í körfubolta að Hlíðarenda. Leikar enduðu 105-82 og stóran þátt í því hve vel gekk hjá Val átti Joshua Jefferson. Kappinn skoraði 31 stig og setti upp sýningu í þriðja leikhluta. Körfubolti 18.1.2024 21:30
Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Breiðablik 106-100 | Álftanes vann Breiðablik eftir framlengingu Álftanes bar sigurorð af Breiðabliki, 106-100, eftir framlengdan leik þegar liðin leiddu saman hesta sína í Forsetahöllina í 14. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:18
Þórsarar höfðu öruggan sigur gegn FH Þór mættu FH í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 18.1.2024 20:55
Grindvíkingar fá Laugardalsvöll að öllum líkindum Knattspyrnulið Grindavíkur mun að öllum líkindum spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli í sumar en endanlega ákvörðun verður tekin í næstu viku. Íslenski boltinn 18.1.2024 20:55
Barcelona áfram í Konungsbikarnum Barcelona komst áfram í Konungsbikarnum í kvöld eftir sigur á Unionistas de Salamanca. Fótbolti 18.1.2024 20:34
Þjóðverjar klúðruðu íslenska þjóðsöngnum Gestgjafarnir í Þýskalandi gerðu slæm mistök þegar spila átti þjóðsöngvana fyrir leik Íslands og Þýskalands á EM karla í handbolta í kvöld, í Lanxess Arena í Köln. Handbolti 18.1.2024 20:26
Henderson fer til Ajax Jordan Henderson er við það að ganga til liðs við hollenska liðið Ajax frá Al-Ettifaq í Sádi Arabíu samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 19:39
Gríðarleg stemming fyrir leiknum í troðfullum Minigarðinum Stemmingin í Minigarðinum fyrir leik íslenska handboltalandsliðsins gegn Þýskalandi var gríðarlega góð og staðurinn troðfullur. Blóðheitur stuðningsmaður er vongóður og spáir jafntefli. Sport 18.1.2024 19:33
Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin öll á dagskrá í kvöld Þrettánda umferðin í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike klárast í kvöld þegar þrjár viðureignir fara fram. Sport 18.1.2024 19:13
Karabatic tók met Guðjóns í sigri Frakka Frakkland hafði betur gegn Króatíu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM í handbolta en í leiknum bætti Nikola Karabatic ótrúlegt met. Handbolti 18.1.2024 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 105-82 | Valur vann toppslaginn Valsmenn kjöldrógu Keflvíkinga þannig að leikurinn sem átti að vera stórleikur umferðarinnar varð hvorki fugl né fiskur. Lokatölur 105-82 á Hlíðarenda og Valsmenn styrkja stöðu sína á toppi Subway deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Umfjöllun: Höttur - Njarðvík 85-88 | Njarðvík rétt marði Hött í framlengingu Njarðvík mættu í MVA höllina í kvöld. Það var hlýtt og gott í höllinni þó að það væru -15 utandyra. Fyrir leik voru liðin á svipuðum stað í töflunni eins og reyndar flest liðin. Njarðvík með 9 sigra og 4 töp á meðan að Höttur var með 7 sigra og 6 töp. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Jafnt hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein gerðu jafntefli í fyrsta leik liðsins í milliriðli á Asíumótinu í handbolta. Handbolti 18.1.2024 18:01
Ein breyting á íslenska liðinu í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur ákveðið að hafa þá Einar Þorstein Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna, utan hóps gegn Þýskalandi í kvöld. Handbolti 18.1.2024 17:37
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 26-24 | Færanýtingin kostaði sitt Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar. Handbolti 18.1.2024 17:30
Sveinn Aron að fara til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Gudjohnsen er við það að ganga til liðs við þýska liðið Hansa Rostock samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18.1.2024 17:14
Körfuboltakvöld: Sara Rún er komin heim en hver á að detta út? Íslenska landsliðskonan og körfuboltakona ársins, Sara Rún Hinriksdóttir, hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands og það sem meira er að hún ætlar að spila aftur með uppeldisfélagi sínu í Keflavík. Körfubolti 18.1.2024 16:45
Austurrískur sigur skellur fyrir Íslendinga Austurríki vann Ungverjaland, 29-30, í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta. Úrslitin eru slæm fyrir Ísland í baráttunni um að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 18.1.2024 16:10
Svona var EM-pallborðið: Hitað upp fyrir milliriðilinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta glímir við þýsku strákana hans Alfreðs Gíslasonar í fyrsta leik sínum í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 18.1.2024 15:40
47 árum yngri en meðdómarinn sinn Það er aldrei of snemma að byrja að dæma og aldrei of seint að hætta að dæma. Knattspyrnusamband Íslands benti á tvö góð dæmi um þetta. Íslenski boltinn 18.1.2024 15:30
Teitur: Með þvílíkt vopnabúr og finnst gaman að skora Teitur Örlygsson fór yfir það af hverju Remy Martin er svo illviðráðanlegur inn á vellinum en þessi frábæri bandaríski leikmaður Keflavíkurliðsins hefur spilað afar vel að undanförnu. Körfubolti 18.1.2024 15:00
Patrekur og Ásgeir spáðu í EM-spilin og nýtt spálíkan opinberað Háskólinn í Reykjavík bauð til HR stofu í tengslum við EM í handbolta. Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, hefur gert nýtt spálíkan fyrir mótið sem tekur tillit til úrslita í riðlunum. Hann fór yfir spálíkanið og skoðaði einnig möguleika íslenska landsliðsins á að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 18.1.2024 15:00
„Þá ættuð þið að heyra í okkur uppi á herbergi“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, lætur neikvæðni annarra í garð liðsins eftir tapið slæma gegn Ungverjalandi ekki á sig fá. Leikmenn séu sjálfir mun óvægnari í gagnrýni á eigin frammistöðu en blaðamenn. Handbolti 18.1.2024 14:31
Strákarnir hans Dags björguðu málunum í lokin Japanska handboltalandsliðið er enn ósigrað í Asíukeppninni eftir sigur á Íran í fyrsta leik sínum í milliriðlinum. Handbolti 18.1.2024 14:05
Strákarnir okkar gefa langfæstar sendingar á Evrópumótinu Mörgum finnst vanta meiri hraða og meira tempó í sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi og tölfræðin styður þá skoðun. Handbolti 18.1.2024 13:01