Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Stórt einbýlishús Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, er svo gott sem brunnið til grunna. Óljóst er hvað olli eldsvoðanum en enginn mun hafa verið í húsinu þegar eldurinn braust út. Körfubolti 6.11.2025 15:34 „Ha, átti ég metið?“ Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna. Körfubolti 6.11.2025 15:03 Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Alex Ovechkin skráði sig á spjöld íshokkísögunnar í nótt þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NHL-deildarinnar til að skora níu hundruð mörk á ferlinum. Sport 6.11.2025 14:32 Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Íslensku knattspyrnukonurnar Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Írena Héðinsdóttir Gonzalez hafa báðar spilað stórt hlutverk hjá Harvard-skólanum og hafa nú verið verðlaunaðar fyrir frammistöðu sína á nýloknu tímabili. Fótbolti 6.11.2025 14:02 Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Inter Miami verður án framherja síns Luis Suárez í oddaleiknum í fyrstu umferð úrslitakeppni MLS-deildarinnar eftir að aganefnd deildarinnar dæmdi Úrúgvæann í bann. Fótbolti 6.11.2025 13:33 Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópnum sem Finninn Pekka Salminen valdi. Körfubolti 6.11.2025 13:09 Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Arnar Daði Arnarsson munu sjá um að stýra kvennaliði Stjörnunnar í handbolta út yfirstandandi keppnistímabil, eftir brotthvarf Patreks Jóhannessonar. Handbolti 6.11.2025 12:34 Pálmi í ótímabundið leyfi Pálmi Rafn Arinbjörnsson, markvörður Íslandsmeistara Víkings, er kominn í ótímabundið leyfi frá fótbolta að eigin ósk. Íslenski boltinn 6.11.2025 12:13 Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Maraþonhlaup verða enn meira krefjandi í framtíðinni ef marka má nýja rannsókn um breyttar aðstæður fyrir stærstu maraþonhlaup heimsins. Sport 6.11.2025 12:01 Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Strákarnir í VARsjánni rýndu í myndir af börnum í þættinum síðastliðinn þriðjudag. Það er að segja myndir af þekktum fótboltastjörnum frá því að þær voru börn. Enski boltinn 6.11.2025 11:30 Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það mikið áfall að hafa landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson hafi ekkert geta spilað með liðinu í undankeppni HM. Hákon Arnar Haraldsson hafi hins vegar vaxið mikið í fyrirliðahlutverkinu í hans fjarveru. Fótbolti 6.11.2025 11:02 „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Íslands- og bikarmeistararnir í Breiðabliki kynntu nýjan þjálfara í gær og það verða áfram ensk áhrif hjá Blikakonum næsta sumar. Íslenski boltinn 6.11.2025 10:32 „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, ber virðingu fyrir úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk sem Blikar mæta í dag í Sambandsdeild Evrópu. Shakhtar hefur þurft að glíma við áskoranir undanfarinn áratug sem fá félög geta tengt við. Fótbolti 6.11.2025 10:00 Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, fylgist spenntur með uppgangi hins 17 ára Viktors Bjarka Daðasonar og segir framtíð hans bjarta. Hann ákvað þó að velja hann ekki í sitt landslið að svo stöddu. Fótbolti 6.11.2025 09:31 Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, kom fyrir rétt í Aþenu, vegna þess að hann er sakaður um að hvetja til ofbeldis í tengslum við fótboltaleiki og styðja við glæpasamtök. Sport 6.11.2025 09:16 BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Íslandsmótið í CrossFit fer fram um helgina þar sem keppt er í opnum flokki karla og kvenna. CrossFit Ísland hefur verið að kynna keppnisgreinarnar í aðdraganda mótsins sem hefst í kvöld. Sport 6.11.2025 09:01 Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að nýta opinberan landsleikjaglugga FIFA í lok þessa mánaðar til vináttulandsleikja, vegna sparnaðaraðgerða Knattspyrnusambands Íslands. Hið sama átti við varðandi A-landslið karla í byrjun þessa árs. Fótbolti 6.11.2025 08:32 Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Ungstirnið Lamine Yamal talaði um það eftir Meistaradeildarleik Barcelona í gær að mikið af lygum hefði verið sagt um nárameiðsli sín Fótbolti 6.11.2025 08:25 Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Seinna kvöld vikunnar í Meistaradeildinni í fótbolta bauð upp á fullt af mörkum og nú má sjá mörk úr leikjunum hér inni á Vísi. Fótbolti 6.11.2025 08:10 Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Þegar leitað verður að endurkomu ársins í íslensku íþróttalífi á árinu 2025 þá hlýtur fimleikakonan Guðrún Edda Sigurðardóttir að koma þar sterklega til greina. Sport 6.11.2025 07:52 Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Jason Wilcox er yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United og hann hefur tjáð sig um sína framtíðarsýn á eitt frægasta og farsælasta fótboltalið heims. Enski boltinn 6.11.2025 07:32 Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu C-deildarliði Víðis í Garði í handbolta hefur borist mikill liðsstyrkur í gríska landsliðsmanninum Georgios Kolovos eftir það sem félagið kallar „diplómatískan sigur á risum í handboltaheiminum“. Handbolti 6.11.2025 07:02 Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur búið til ný friðarverðlaun sambandsins sem veitt verða í fyrsta sinn við dráttinn fyrir heimsmeistaramót karla í Washington D.C. Fótbolti 6.11.2025 06:30 Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Breiðablik mætir Shakhtar á stóru Evrópukvöldi í fótboltanum og Bónus deild karla er á sínum stað á rásum Sýnar Sport á þessum ágæta fimmtudegi. Sport 6.11.2025 06:03 „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Freyr Alexandersson býst við fjörlegum leik þegar Brann mætir Bologna í Evrópudeildinni í fótbolta á Ítalíu annað kvöld. Fótbolti 5.11.2025 23:15 Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. Fótbolti 5.11.2025 22:30 Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Áhugaverð úrslit litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Galatasaray er á góðum stað líkt og Newcastle. Illa gengur hjá José Mourinho að snúa blaðinu við. Fótbolti 5.11.2025 22:10 Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 22:09 „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ KR tapaði með 17 stiga mun gegn Grindavík á heimavelli 68-85. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var svekktur með fjórða leikhluta liðsins þar sem Grindavík gekk á lagið. Sport 5.11.2025 22:00 Böl Börsunga í Belgíu Barcelona gerði 3-3 jafntefli við Club Brugge í leik liðanna í Belgíu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 22:00 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 334 ›
Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Stórt einbýlishús Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, er svo gott sem brunnið til grunna. Óljóst er hvað olli eldsvoðanum en enginn mun hafa verið í húsinu þegar eldurinn braust út. Körfubolti 6.11.2025 15:34
„Ha, átti ég metið?“ Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna. Körfubolti 6.11.2025 15:03
Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Alex Ovechkin skráði sig á spjöld íshokkísögunnar í nótt þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NHL-deildarinnar til að skora níu hundruð mörk á ferlinum. Sport 6.11.2025 14:32
Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Íslensku knattspyrnukonurnar Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Írena Héðinsdóttir Gonzalez hafa báðar spilað stórt hlutverk hjá Harvard-skólanum og hafa nú verið verðlaunaðar fyrir frammistöðu sína á nýloknu tímabili. Fótbolti 6.11.2025 14:02
Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Inter Miami verður án framherja síns Luis Suárez í oddaleiknum í fyrstu umferð úrslitakeppni MLS-deildarinnar eftir að aganefnd deildarinnar dæmdi Úrúgvæann í bann. Fótbolti 6.11.2025 13:33
Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópnum sem Finninn Pekka Salminen valdi. Körfubolti 6.11.2025 13:09
Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Arnar Daði Arnarsson munu sjá um að stýra kvennaliði Stjörnunnar í handbolta út yfirstandandi keppnistímabil, eftir brotthvarf Patreks Jóhannessonar. Handbolti 6.11.2025 12:34
Pálmi í ótímabundið leyfi Pálmi Rafn Arinbjörnsson, markvörður Íslandsmeistara Víkings, er kominn í ótímabundið leyfi frá fótbolta að eigin ósk. Íslenski boltinn 6.11.2025 12:13
Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Maraþonhlaup verða enn meira krefjandi í framtíðinni ef marka má nýja rannsókn um breyttar aðstæður fyrir stærstu maraþonhlaup heimsins. Sport 6.11.2025 12:01
Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Strákarnir í VARsjánni rýndu í myndir af börnum í þættinum síðastliðinn þriðjudag. Það er að segja myndir af þekktum fótboltastjörnum frá því að þær voru börn. Enski boltinn 6.11.2025 11:30
Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það mikið áfall að hafa landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson hafi ekkert geta spilað með liðinu í undankeppni HM. Hákon Arnar Haraldsson hafi hins vegar vaxið mikið í fyrirliðahlutverkinu í hans fjarveru. Fótbolti 6.11.2025 11:02
„Ég og Nik erum ágætis vinir“ Íslands- og bikarmeistararnir í Breiðabliki kynntu nýjan þjálfara í gær og það verða áfram ensk áhrif hjá Blikakonum næsta sumar. Íslenski boltinn 6.11.2025 10:32
„Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, ber virðingu fyrir úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk sem Blikar mæta í dag í Sambandsdeild Evrópu. Shakhtar hefur þurft að glíma við áskoranir undanfarinn áratug sem fá félög geta tengt við. Fótbolti 6.11.2025 10:00
Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta, fylgist spenntur með uppgangi hins 17 ára Viktors Bjarka Daðasonar og segir framtíð hans bjarta. Hann ákvað þó að velja hann ekki í sitt landslið að svo stöddu. Fótbolti 6.11.2025 09:31
Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, kom fyrir rétt í Aþenu, vegna þess að hann er sakaður um að hvetja til ofbeldis í tengslum við fótboltaleiki og styðja við glæpasamtök. Sport 6.11.2025 09:16
BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Íslandsmótið í CrossFit fer fram um helgina þar sem keppt er í opnum flokki karla og kvenna. CrossFit Ísland hefur verið að kynna keppnisgreinarnar í aðdraganda mótsins sem hefst í kvöld. Sport 6.11.2025 09:01
Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að nýta opinberan landsleikjaglugga FIFA í lok þessa mánaðar til vináttulandsleikja, vegna sparnaðaraðgerða Knattspyrnusambands Íslands. Hið sama átti við varðandi A-landslið karla í byrjun þessa árs. Fótbolti 6.11.2025 08:32
Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Ungstirnið Lamine Yamal talaði um það eftir Meistaradeildarleik Barcelona í gær að mikið af lygum hefði verið sagt um nárameiðsli sín Fótbolti 6.11.2025 08:25
Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Seinna kvöld vikunnar í Meistaradeildinni í fótbolta bauð upp á fullt af mörkum og nú má sjá mörk úr leikjunum hér inni á Vísi. Fótbolti 6.11.2025 08:10
Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Þegar leitað verður að endurkomu ársins í íslensku íþróttalífi á árinu 2025 þá hlýtur fimleikakonan Guðrún Edda Sigurðardóttir að koma þar sterklega til greina. Sport 6.11.2025 07:52
Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Jason Wilcox er yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United og hann hefur tjáð sig um sína framtíðarsýn á eitt frægasta og farsælasta fótboltalið heims. Enski boltinn 6.11.2025 07:32
Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu C-deildarliði Víðis í Garði í handbolta hefur borist mikill liðsstyrkur í gríska landsliðsmanninum Georgios Kolovos eftir það sem félagið kallar „diplómatískan sigur á risum í handboltaheiminum“. Handbolti 6.11.2025 07:02
Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur búið til ný friðarverðlaun sambandsins sem veitt verða í fyrsta sinn við dráttinn fyrir heimsmeistaramót karla í Washington D.C. Fótbolti 6.11.2025 06:30
Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Breiðablik mætir Shakhtar á stóru Evrópukvöldi í fótboltanum og Bónus deild karla er á sínum stað á rásum Sýnar Sport á þessum ágæta fimmtudegi. Sport 6.11.2025 06:03
„Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Freyr Alexandersson býst við fjörlegum leik þegar Brann mætir Bologna í Evrópudeildinni í fótbolta á Ítalíu annað kvöld. Fótbolti 5.11.2025 23:15
Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. Fótbolti 5.11.2025 22:30
Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Áhugaverð úrslit litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Galatasaray er á góðum stað líkt og Newcastle. Illa gengur hjá José Mourinho að snúa blaðinu við. Fótbolti 5.11.2025 22:10
Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 22:09
„Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ KR tapaði með 17 stiga mun gegn Grindavík á heimavelli 68-85. Daníel Andri Halldórsson, þjálfari KR, var svekktur með fjórða leikhluta liðsins þar sem Grindavík gekk á lagið. Sport 5.11.2025 22:00
Böl Börsunga í Belgíu Barcelona gerði 3-3 jafntefli við Club Brugge í leik liðanna í Belgíu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 22:00