Skoðun

Van­þekking eða popúl­ismi?

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Umræðan um hálendisþjóðgarð hefur verið afhjúpandi því í henni er að koma í ljós hverjir ætla að standa með náttúruvernd þegar á reynir. Ekki treysta öll sér til að lýsa beinlínis andstöðu við frumvarpið, þó sum geri það vissulega, en andstaða þeirra birtist í formi fyrirsláttar, gagnrýni sem byggir á vanþekkingu eða snýr að auðleysanlegum tæknilegum atriðum.

Skoðun

„Ráð sem duga“

Erna Bjarnadóttir skrifar

Á síðustu vikum hafa verið miklar umræður um stöðu og hag landbúnaðarins og hlut hans í íslensku efnahagslífi. Þar hafa komið fram sjónarmið sem halda því fram að það stappi nærri lögleysu að beita hefðbundnum stjórntækjum ríkisins til að hafa áhrif á starfsumhverfi atvinnugreinarinnar, svo sem tollum, uppboðum á tollkvótum og undanþágum frá almennum samkeppnislögum.

Skoðun

Há­lendið getur ekki beðið lengur

Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar

Hvers vegna þarf að stofna þjóðgarð á hálendinu núna? Má það ekki bíða í nokkur ár svo ná megi þessari eftirsóttu „breiðu sátt” þar sem allir eru ánægðir? Svarið er því miður nei! Ýmsar ógnir steðja að hálendi Íslands og með því að klára málið síðar er hætt við að gildi og verðmæti hálendisins verði rýrt enn frekar.

Skoðun

Burtu með bið­listana

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Í síðastliðinni viku framkvæmdi Klíníkin við Ármúla 17 liðskiptiaðgerðir á fólki á aldrinum 23-86 ára. Ef að Klíníkin gæti haldið þessum afköstum 48 vikur á ári, yrðu þar framkvæmdar 816 aðgerðir á ári.

Skoðun

Látum hækkun frítekjumarka fjármagnstekna nýtast öllum

Haukur V. Alfreðsson skrifar

Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum sem fylgist með fréttum að nú stendur til að hækka frítekjumark fjármagnstekna frá 150þ.kr upp í 300þ.kr. Ekki eru allir sammála um ágæti þeirrar hugmyndar þar sem hér sé verið að veita hluta landsmanna aukinn stuðning frá ríkinu og að sá hópur sé sennilega sá sem þyrfti síst á ölmusu að halda.

Skoðun

Misstórir reikningar smábarna

Katrín Atladóttir skrifar

Vinstri stjórnin í Reykjavíkurborg hefur lofað öllum börnum plássi í leikskóla frá 18 mánaða aldri. Sú er ekki alltaf raunin og mörg börn komast mun síðar að. Loforðið er því innantómt. Foreldrar sem búa í barnmörgum hverfum eða í hverfum með vinsælum leikskólum, þurfa að bíða lengur.

Skoðun

Hvernig klúðra skal há­lendis­þjóð­garði

Smári McCarthy skrifar

Þegar ég átti stutt samtal við Umhverfisráðherra í sumar sagði ég honum að það væri algjört lykilatriði að fá ekki þúsund litla hópa upp á móti hálendisþjóðgarði. Markmiðið væri gott og stuðningur við þjóðgarðinn í skoðanakönnunum.

Skoðun

Vernd fyrir börn, loksins!

Kitty Anderson,Ugla Stefanía Kristjönudóttir og Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifa

Það er gott að búa í landi þar sem breið og þverpólitísk samstaða ríkir um réttindamál hinsegin fólks. Þessi samstaða birtist þessa dagana á Alþingi, sem mun á næstu dögum samþykkja þrjú frumvörp ríkisstjórnarinnar sem fela í sér mikilvægar réttarbætur, þá sérstaklega fyrir trans og intersex börn.

Skoðun

Rotturnar í Reykjavík

Jón Pétursson skrifar

Í Reykjavík er rottugangur um nær alla borg í eiginlegum skilningi. Álitið er að stofninn sé stór í Þingholtum, Hlíðum og Vesturbæ en úthverfin eru að mestu rottulaus. Það sem er sérstakt við íslenska rottustofninn er að hann heldur sig að mestu í holræsakerfum Reykjavíkur.

Skoðun

Vinnan gerir vistina þægilegri

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

„Ég finn fyrir trausti og virðingu sem er gott fyrir mig,“ sagði afplánunarfangi á Hólmsheiði nýverið en sá hefur haft trausta vinnu í fangelsinu á árinu. Hann er einn af á þriðja tug fanga sem fengið hafa að taka þátt í Fangaverki, sem miðar að því að búa til verkefni fyrir fanga.

Skoðun

Neyðarástand

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Um helgina kallaði Aðalritari Sameinuðu þjóðanna eftir því að ríki heimsins lýstu yfir neyðarástandi vegna hamfarahlýnunar. Þetta ákall Antonio Guterres er hið sama og loftslagsverkfallið á Íslandi hefur talað fyrir undanfarin tvö ár.

Skoðun

Jöfn skipting fæðinga­or­lofs - Jafn­réttis­mál

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Fæðingaorlofsfrumvarp félagsmálaráðherra liggur fyrir Alþingi. Frumvarpið boðar 12 mánaða fæðingaorlof með jafna skiptinu milli foreldra og rétturinn skiptist þannig að sjálfstæður réttur hvors foreldris um sig verði sex mánuðir.

Skoðun

Sam­vinna og sam­eining sveitar­fé­laga

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nýlega lagði ráðherra sveitarstjórnarmála fram frumvarp þess efnis að með lögum skuli sveitarfélög lágmarkast við 1.000 íbúa en til þess þarf að sameina sveitarfélög.

Skoðun

Grýlur, mýtur og stjórnar­myndun

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Ég tek eftir því að skeggræður eru hafnar um það hvernig ríkisstjórn menn vilja sjá að kosningum loknum. Þetta er ágæt umræða þótt enn flokkist hún undir samkvæmisleik, enda langt til kosninga.

Skoðun

Veldu Vest­manna­eyjar

Hildur Sólveig Sigurðardóttir,Helga Kristín Kolbeins og Trausti Hjaltason skrifa

Vestmannaeyjar kljást við ýmsar áskoranir, líkt og önnur sveitarfélög. Sérstaða Vestmannaeyja er jafnframt okkar helsta áskorun, öflugt eyjasamfélag án vegtengingar sem reiðir sig á samgöngur með ferjum og flugvélum.

Skoðun

Lof­orð um fast­eigna­skatta upp­fyllt

Pawel Bartoszek skrifar

Fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018 lagði Viðreisn áherslu á atvinnumál. Við settum meðal annars fram loforð um lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65% í 1,60% á kjörtímabilinu.

Skoðun

Eitthvað er rotið í Danaveldi

Ólafur Ísleifsson skrifar

Þingmenn Miðflokksins hafa á Alþingi lagt fram tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra flytji frumvarp um breytingu á útlendingalögum með það að markmiði að hemja útgjöld ríkissjóðs til málefna hælisleitenda og auka skilvirkni í málsmeðferð.

Skoðun

Og svaraðu nú!

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Þann 1. desember var fyrri umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar og fimm ára áætlun. Á þeim fundi voru einnig oddvitaumræður og fékk hver oddviti að halda ræðu í allt að klukkutíma. Ég nýtti hverja sekúndu.

Skoðun

Opið bréf til ráðherra allra barna

Kolbrún Helga Pálsdóttir og Sema Erla Serdar skrifa

Við viljum byrja á því að þakka þér fyrir einlægt og mikilvægt viðtal í Morgunblaðinu á dögunum. Þar fjallaðir þú um æskuna þína og þá erfiðleika sem þú þurftir að takast á við - erfiðleika sem ekkert barn á að þurfa að upplifa. 

Skoðun

Hálendisþjóðgarður, lýðræði og framtíðarhagsmunir

Jón Jónsson skrifar

Frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs gerir ráð fyrir að þjóðgarður nái yfir svæði sem nær til þjóðlenda innan svokallaðrar miðhálendislínu. Svæðið er um 30-40% af Íslandi. Hluti þess er innan Vatnajökulsþjóðgarðs eða háður annarri friðlýsingu. Umfjöllun um málið beinist lítið að því hvort einhverjir ókostir fylgi núverandi stöðu og hverju er fórnað. Vont er ef misskilningur um það er notaður til að vinna málinu fylgi.

Skoðun

Ég þarf bara að gera eitt og svo lagast allt

Sólveig María Svavarsdóttir skrifar

Lífið getur verið flókið og verkefnin mörg og misjöfn. Við þurfum að klára þetta og græja hitt. Þegar „þessu“ lýkur verður allt betra. Þegar ég er búin/n með þetta nám eða búin/n að vinna mér þetta inn verður líður mér betur. Þetta lagast allt þegar ég fer til útlanda!

Skoðun

Við förum að lögum (auðvitað)

Magnús Orri Marínarson Schram og Þorsteinn Víglundsson skrifa

Fyrir tíu árum voru samþykkt lög á Alþingi sem skylduðu fyrirtæki með yfir 50 starfsmenn til að jafna hlut kynjanna í stjórnum þeirra. Markmiðin voru skýr.

Skoðun

Hættan sem blasir við ferðaþjónustunni

Þórir Garðarsson skrifar

Í ferðaþjónustu gildir að sjálfsögðu það sama og í öðrum viðskiptum, að mestu tekjurnar skila sér í beinu viðskiptasambandi milli þjónustuveitanda og viðskiptavinar. Með öðrum orðum, að gesturinn kaupi gistinguna, flugfarið, afþreyinguna eða veitingarnar beint af viðkomandi aðila.

Skoðun

Stillum fókusinn

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifa

Árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst 25. nóvember sl. er að þessu sinni sérstaklega beint að áhrifum Covid-19 á kynbundið ofbeldi.

Skoðun