Skoðun Við sleppum bara stærðfræðinni! Rannveig Óladóttir skrifar Skólastjórnendur í grunnskólum eru að skipuleggja næsta skólaár og þurfa að láta enda ná saman. Það vantar tíma og það vantar peninga. Í ónefndum skóla fá stjórnendur hugmynd Skoðun 7.4.2016 07:00 Drögum félagshyggjufánann að húni! Ögmundur Jónasson skrifar Ánægjulegt hefur mér þótt hve góð viðbrögðin hafa verið við tveimur greinum sem ég hef nýlega fengið birtar í Fréttablaðinu með því inntaki að mikilvægt sé að vinstri stefna gangi í endurnýjun lífdaganna. Skoðun 7.4.2016 07:00 Erum við tilbúin? Úrsúla Jünemann skrifar Aldrei hafa fleiri ferðamenn heimsótt Ísland, og það á öllum tímum ársins. Spáð er að fjöldi ferðamanna muni fara yfir 1,5 milljónir. Erum við tilbúin að taka á móti þeim öllum þannig að Skoðun 7.4.2016 07:00 Við Woody Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar óperuhúsið í Feneyjum, Teatro La Fenice, brann til kaldra kola 1996 lögðu margir saman tvo og tvo og töldu víst að mafían myndi hafa kveikt í húsinu. Fastir pennar 7.4.2016 07:00 Friður gegn fólki Frosti Logason skrifar Friðurinn í núverandi ríkisstjórn er friður gegn fólkinu í landinu, friður utan um ekki neitt. Þetta er friður hins þrönga og lokaða flokkavalds, friður til varnar völdum og hagsmunum. Bakþankar 7.4.2016 07:00 Menningarslys? Þórir Stephensen skrifar Ríkisútvarpið er í fjárþröng. Það á hins vegar stóra lóð sem talið er, að ekki þurfi að nýta. Það vill því selja og borgin hefur bitið á agnið. Fundur var haldinn, þar sem kynnt voru áform Skoðun 7.4.2016 07:00 Um óvandaða ákvörðun varðandi nýjan Landspítala Hans Gústafsson skrifar Frá því að ákveðið var á sínum tíma að verja stórum hluta söluandvirðis Landsímans til byggingar nýs hátæknisjúkrahúss hefur ákvörðunin um staðarval og stærð verið umdeild. Skoðun 7.4.2016 07:00 Rangir leikir Ari Trausti Guðmundsson skrifar Traust almennings á þingi, ríkisstjórnum og stjórnsýslu kjörinna fulltrúa hefur laskast á mörgum árum. Undarlegar leikfléttur 5. apríl, frammi fyrir afhjúpun á aflandstengslum ráðherra og skýrum kröfum meirihluta landsmanna, juku enn Skoðun 7.4.2016 07:00 Dagmundur og faldi fjársjóðurinn Ívar Halldórsson skrifar Dagmundur hét drengur einn sem bjó í Þingstræti. Hann fékk að passa sandkassa fyrir leikskólastýruna Lýðveldi á leikskólanum Í hverfinu. Skoðun 7.4.2016 00:03 Hvað mega frambjóðendur vera margir? Þóranna Jónsdóttir skrifar Við Íslendingar göngum til forsetakosninga þann 25. júní, eftir tvo og hálfan mánuð. Þegar þetta er skrifað hafa 13 einstaklingar lýst yfir áhuga á embættinu. Skoðun 6.4.2016 11:15 Mjög óþægilegt bergmál frá fjórða áratugnum lars christensen skrifar Það hefur lengi verið tilgáta mín að samdrátturinn í hinu hnattræna hagkerfi í kjölfar kreppunnar miklu 2008 – sem að mínu áliti var aðallega af völdum misheppnaðrar peningamálastefnu – valdi uppgangi pólitískra öfgastefna í Evrópu og Bandaríkjunum. Skoðun 6.4.2016 11:00 Uppgjörið heldur áfram Martha Árnadóttir skrifar Það er hálf asnalegt að stinga niður penna þessa dagana án þess að minnast á þá krísu sem nú ríkir í íslenskum stjórnmálunum. Krísan er stór, hún er ekki lagatæknileg, hún er ekki samsæri, hún er ekki misskilningur, hún er ekki per_sónuleg og það sér ekki fyrir endann á henni. Skoðun 6.4.2016 11:00 Halldór 06.04.16 Halldór 6.4.2016 09:12 Nýtum tækifærið Magnús Orri Schram skrifar Stjórnmálamenn sem virða ekki hlutverk sitt, og sýna almenningi hroka og yfirlæti; tilheyra stjórnmálum gærdagsins. Skoðun 6.4.2016 07:00 Starfsstjórn Þorbjörn Þórðarson skrifar Í ljósi þeirra mikilvægu verkefna sem eru ókláruð í ríkisstjórnarsamstarfinu og háværrar kröfu frá stjórnarandstöðu og hluta þjóðarinnar um kosningar væri eðlilegast að mynda starfsstjórn í nokkra mánuði og boða til kosninga í haust. Fastir pennar 6.4.2016 07:00 Valdníðsla hjá Félagi leiðsögumanna? Jakob S. Jónsson skrifar Í Fréttablaðinu 25. febrúar sl. benti ég á nauðsyn þess að Félag leiðsögumanna yrði opnað öllum starfandi leiðsögumönnum enda væri það eina leiðin til að efla samtakamátt stéttarinnar. Skoðun 6.4.2016 07:00 Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst! Björgvin Guðmundsson skrifar Fyrir alþingiskosningarnar 2013 skrifaði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins bréf til eldri borgara. Í bréfinu lofaði Bjarni að afnema allar tekjutengingar vegna aldraðra í kerfi almannatrygginga. Skoðun 6.4.2016 07:00 Er ein kráka í hendi betri en tvær í skógi? Þorkell Helgason skrifar Nú, nær fimm árum eftir að stjórnlagaráð lagði fram heildardrög að nýrri stjórnarskrá, búum við enn við þá gömlu, óbreytta. Skoðun 6.4.2016 07:00 Vorboðar Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég segi gjarnan við fermingarbörnin mín að þau séu vorboðinn ljúfi því þegar dagurinn þeirra rennur upp er náttúran að vakna úr vetrardvalanum. Bakþankar 6.4.2016 07:00 Það sem Sigmundur gæti gert Ívar Halldórsson skrifar Ég hef því ákveðið að setja ykkur og hagsmuni þjóðarinnar í forgang. Skoðun 5.4.2016 13:20 Pólitískir afleikir Sigmundar Davíðs Jóhann Már Helgason skrifar Stjórnmál eru verulega skrítinn starfsvettvangur, um það verður ekki deilt. Skoðun 5.4.2016 10:53 Halldór 05.04.16 Halldór 5.4.2016 09:15 Ormagryfjan Bjarni Bernharður skrifar Ég hef verið félagi í Rithöfundasambandi Íslands síðan 1978. Skoðun 5.4.2016 08:00 Hvert stefnir? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Stjórnmálamönnum ber að að halda trúnaði við umbjóðendur sína og samfélagið og nú hafa nokkrir þeirra brugðist traustinu - einn þeirra sýnu verst og mest. Skoðun 5.4.2016 07:00 Gamalt fólk borgar fyrir sig sjálft Guðrún Ágústsdóttir skrifar Mikið er talað um að gamalt fólk sé byrði á samfélaginu. Einkum er rætt um þann ægilega vanda sem blasi við í framtíðinni. Rætt er um að eftir nokkra áratugi verði helmingur þjóðarinnar að vinna fyrir hinum helmingnum. Skoðun 5.4.2016 07:00 Hvað þykistu vera að reyna að segja, Ögmundur? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Nú 1. apríl birti Ögmundur Jónasson grein í Fréttablaðinu um að endurnýja þurfi vinstristefnuna þar sem vinstrimenn hafi "glatað tiltrú vegna þess að sjálfir hafi þeir misst trú á eigin lausnum“. Tali nú hver fyrir sig. Skoðun 5.4.2016 07:00 #Endósaganmín Silja Ástþórsdóttir skrifar Að vera sett á pilluna sextán ára eftir að það leið yfir mig af tíðaverkjum á stoppistöðinni við MH. Að fara til kvensjúkdómalæknis sem sagði að ég væri bara ein af þessum óheppnu. Að gráta af kvölum. Skoðun 5.4.2016 07:00 Um fátækt stjórnmálamanna Ásta Guðrún Helgadóttir skrifar Það hefur borið á góma í umræðunni undanfarna daga að það eigi að teljast vera kostur að stjórnmálamenn séu fjár síns ráðandi, engum fjárhagslega háðir og í rauninni sé betra að eiga ríka stjórnmálamenn til að stjórna landinu fremur en efnaminni. Skoðun 5.4.2016 07:00 Endurreisn fæðingarorlofsins Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Lög um fæðingar- og foreldraorlof eru forsenda þess að hægt sé að kenna íslenskt samfélag og vinnumarkað við jafnrétti. Markmið laganna eru tvíþætt og þjóna hagsmunum barna og foreldra. Skoðun 5.4.2016 07:00 Takk fyrir ekkert, SDG Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Fjölmiðlar um heim allan fjalla nú um Ísland. Sigmundur má eiga það að honum hefur tekist að koma okkur Íslendingum allrækilega á kortið. Rétt eins og Eyjafjallajökull forðum. Bakþankar 5.4.2016 07:00 « ‹ ›
Við sleppum bara stærðfræðinni! Rannveig Óladóttir skrifar Skólastjórnendur í grunnskólum eru að skipuleggja næsta skólaár og þurfa að láta enda ná saman. Það vantar tíma og það vantar peninga. Í ónefndum skóla fá stjórnendur hugmynd Skoðun 7.4.2016 07:00
Drögum félagshyggjufánann að húni! Ögmundur Jónasson skrifar Ánægjulegt hefur mér þótt hve góð viðbrögðin hafa verið við tveimur greinum sem ég hef nýlega fengið birtar í Fréttablaðinu með því inntaki að mikilvægt sé að vinstri stefna gangi í endurnýjun lífdaganna. Skoðun 7.4.2016 07:00
Erum við tilbúin? Úrsúla Jünemann skrifar Aldrei hafa fleiri ferðamenn heimsótt Ísland, og það á öllum tímum ársins. Spáð er að fjöldi ferðamanna muni fara yfir 1,5 milljónir. Erum við tilbúin að taka á móti þeim öllum þannig að Skoðun 7.4.2016 07:00
Við Woody Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar óperuhúsið í Feneyjum, Teatro La Fenice, brann til kaldra kola 1996 lögðu margir saman tvo og tvo og töldu víst að mafían myndi hafa kveikt í húsinu. Fastir pennar 7.4.2016 07:00
Friður gegn fólki Frosti Logason skrifar Friðurinn í núverandi ríkisstjórn er friður gegn fólkinu í landinu, friður utan um ekki neitt. Þetta er friður hins þrönga og lokaða flokkavalds, friður til varnar völdum og hagsmunum. Bakþankar 7.4.2016 07:00
Menningarslys? Þórir Stephensen skrifar Ríkisútvarpið er í fjárþröng. Það á hins vegar stóra lóð sem talið er, að ekki þurfi að nýta. Það vill því selja og borgin hefur bitið á agnið. Fundur var haldinn, þar sem kynnt voru áform Skoðun 7.4.2016 07:00
Um óvandaða ákvörðun varðandi nýjan Landspítala Hans Gústafsson skrifar Frá því að ákveðið var á sínum tíma að verja stórum hluta söluandvirðis Landsímans til byggingar nýs hátæknisjúkrahúss hefur ákvörðunin um staðarval og stærð verið umdeild. Skoðun 7.4.2016 07:00
Rangir leikir Ari Trausti Guðmundsson skrifar Traust almennings á þingi, ríkisstjórnum og stjórnsýslu kjörinna fulltrúa hefur laskast á mörgum árum. Undarlegar leikfléttur 5. apríl, frammi fyrir afhjúpun á aflandstengslum ráðherra og skýrum kröfum meirihluta landsmanna, juku enn Skoðun 7.4.2016 07:00
Dagmundur og faldi fjársjóðurinn Ívar Halldórsson skrifar Dagmundur hét drengur einn sem bjó í Þingstræti. Hann fékk að passa sandkassa fyrir leikskólastýruna Lýðveldi á leikskólanum Í hverfinu. Skoðun 7.4.2016 00:03
Hvað mega frambjóðendur vera margir? Þóranna Jónsdóttir skrifar Við Íslendingar göngum til forsetakosninga þann 25. júní, eftir tvo og hálfan mánuð. Þegar þetta er skrifað hafa 13 einstaklingar lýst yfir áhuga á embættinu. Skoðun 6.4.2016 11:15
Mjög óþægilegt bergmál frá fjórða áratugnum lars christensen skrifar Það hefur lengi verið tilgáta mín að samdrátturinn í hinu hnattræna hagkerfi í kjölfar kreppunnar miklu 2008 – sem að mínu áliti var aðallega af völdum misheppnaðrar peningamálastefnu – valdi uppgangi pólitískra öfgastefna í Evrópu og Bandaríkjunum. Skoðun 6.4.2016 11:00
Uppgjörið heldur áfram Martha Árnadóttir skrifar Það er hálf asnalegt að stinga niður penna þessa dagana án þess að minnast á þá krísu sem nú ríkir í íslenskum stjórnmálunum. Krísan er stór, hún er ekki lagatæknileg, hún er ekki samsæri, hún er ekki misskilningur, hún er ekki per_sónuleg og það sér ekki fyrir endann á henni. Skoðun 6.4.2016 11:00
Nýtum tækifærið Magnús Orri Schram skrifar Stjórnmálamenn sem virða ekki hlutverk sitt, og sýna almenningi hroka og yfirlæti; tilheyra stjórnmálum gærdagsins. Skoðun 6.4.2016 07:00
Starfsstjórn Þorbjörn Þórðarson skrifar Í ljósi þeirra mikilvægu verkefna sem eru ókláruð í ríkisstjórnarsamstarfinu og háværrar kröfu frá stjórnarandstöðu og hluta þjóðarinnar um kosningar væri eðlilegast að mynda starfsstjórn í nokkra mánuði og boða til kosninga í haust. Fastir pennar 6.4.2016 07:00
Valdníðsla hjá Félagi leiðsögumanna? Jakob S. Jónsson skrifar Í Fréttablaðinu 25. febrúar sl. benti ég á nauðsyn þess að Félag leiðsögumanna yrði opnað öllum starfandi leiðsögumönnum enda væri það eina leiðin til að efla samtakamátt stéttarinnar. Skoðun 6.4.2016 07:00
Skerðing vegna atvinnutekna aldraðra eykst! Björgvin Guðmundsson skrifar Fyrir alþingiskosningarnar 2013 skrifaði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins bréf til eldri borgara. Í bréfinu lofaði Bjarni að afnema allar tekjutengingar vegna aldraðra í kerfi almannatrygginga. Skoðun 6.4.2016 07:00
Er ein kráka í hendi betri en tvær í skógi? Þorkell Helgason skrifar Nú, nær fimm árum eftir að stjórnlagaráð lagði fram heildardrög að nýrri stjórnarskrá, búum við enn við þá gömlu, óbreytta. Skoðun 6.4.2016 07:00
Vorboðar Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég segi gjarnan við fermingarbörnin mín að þau séu vorboðinn ljúfi því þegar dagurinn þeirra rennur upp er náttúran að vakna úr vetrardvalanum. Bakþankar 6.4.2016 07:00
Það sem Sigmundur gæti gert Ívar Halldórsson skrifar Ég hef því ákveðið að setja ykkur og hagsmuni þjóðarinnar í forgang. Skoðun 5.4.2016 13:20
Pólitískir afleikir Sigmundar Davíðs Jóhann Már Helgason skrifar Stjórnmál eru verulega skrítinn starfsvettvangur, um það verður ekki deilt. Skoðun 5.4.2016 10:53
Ormagryfjan Bjarni Bernharður skrifar Ég hef verið félagi í Rithöfundasambandi Íslands síðan 1978. Skoðun 5.4.2016 08:00
Hvert stefnir? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Stjórnmálamönnum ber að að halda trúnaði við umbjóðendur sína og samfélagið og nú hafa nokkrir þeirra brugðist traustinu - einn þeirra sýnu verst og mest. Skoðun 5.4.2016 07:00
Gamalt fólk borgar fyrir sig sjálft Guðrún Ágústsdóttir skrifar Mikið er talað um að gamalt fólk sé byrði á samfélaginu. Einkum er rætt um þann ægilega vanda sem blasi við í framtíðinni. Rætt er um að eftir nokkra áratugi verði helmingur þjóðarinnar að vinna fyrir hinum helmingnum. Skoðun 5.4.2016 07:00
Hvað þykistu vera að reyna að segja, Ögmundur? Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Nú 1. apríl birti Ögmundur Jónasson grein í Fréttablaðinu um að endurnýja þurfi vinstristefnuna þar sem vinstrimenn hafi "glatað tiltrú vegna þess að sjálfir hafi þeir misst trú á eigin lausnum“. Tali nú hver fyrir sig. Skoðun 5.4.2016 07:00
#Endósaganmín Silja Ástþórsdóttir skrifar Að vera sett á pilluna sextán ára eftir að það leið yfir mig af tíðaverkjum á stoppistöðinni við MH. Að fara til kvensjúkdómalæknis sem sagði að ég væri bara ein af þessum óheppnu. Að gráta af kvölum. Skoðun 5.4.2016 07:00
Um fátækt stjórnmálamanna Ásta Guðrún Helgadóttir skrifar Það hefur borið á góma í umræðunni undanfarna daga að það eigi að teljast vera kostur að stjórnmálamenn séu fjár síns ráðandi, engum fjárhagslega háðir og í rauninni sé betra að eiga ríka stjórnmálamenn til að stjórna landinu fremur en efnaminni. Skoðun 5.4.2016 07:00
Endurreisn fæðingarorlofsins Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Lög um fæðingar- og foreldraorlof eru forsenda þess að hægt sé að kenna íslenskt samfélag og vinnumarkað við jafnrétti. Markmið laganna eru tvíþætt og þjóna hagsmunum barna og foreldra. Skoðun 5.4.2016 07:00
Takk fyrir ekkert, SDG Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Fjölmiðlar um heim allan fjalla nú um Ísland. Sigmundur má eiga það að honum hefur tekist að koma okkur Íslendingum allrækilega á kortið. Rétt eins og Eyjafjallajökull forðum. Bakþankar 5.4.2016 07:00
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun