Skoðun Hlusta, ræða, virða, þakka… Kristín Ólafsdóttir skrifar Vilborg, mér leiðist svo að tala alltaf um fjölda þeirra sem búa við fátækt og hversu skammarlegt það er í velferðarsamfélaginu okkar að hér séu börn sem eru félagslega einangruð sökum efnaleysis. Er ekki einhver annar flötur á því hvernig við tölum um fátækt Skoðun 20.4.2016 07:00 Matvara gæti verið 35 prósent ódýrari Guðjón Sigurbjartsson og Jóhannes Gunnarsson skrifar Nýlegir útreikningar sýna að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felld niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera 19%-53% (nálægt 35% að meðaltali) lægra en verð á sams konar innlendum matvörum. Skoðun 20.4.2016 07:00 Samfélagslegar framfarir – Hvað virkar? Hákon Gunnarsson og Rósbjörg Jónsdóttir skrifar Mælingar á hagsæld þjóða og landsvæða er mjög vandasöm. Í mælingum World Economic Forum er Ísland í 29. sæti af 140 þjóðum en þegar hagsæld á Íslandi er metin út frá nýlegum mælikvarða um gæði samfélagsinnviða er landið í 4. sæti Skoðun 20.4.2016 07:00 Tækifærin í markaðssetningu raforku Friðrik Larsen skrifar Framtíðin er full af spennandi tækifærum og það er undir okkur öllum komið hvernig við nýtum þau. Það er raforkumarkaður ekki undanskilinn, þó svo hann hafi hingað til verið nokkuð einsleitur. Skoðun 20.4.2016 07:00 Dagur eða Oddný Þór Rögnvaldsson skrifar Skrattakornið sem það fer í taugarnar á mér að þurfa að setjast við tölvuna – vegna þess að enginn annar hefur gengið í verkið – til þess að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri Skoðun 20.4.2016 07:00 Um ókosti þess að endurbyggja Kjalveg Guðmundur Ögmundsson skrifar Í byrjun apríl var á Alþingi borin fram tillaga til þingsályktunar um endurbyggingu vegarins yfir Kjöl. Þar er kallað eftir því að ríkisstjórnin kanni hagkvæmni og áhrif þess að vegurinn sé endurbyggður í einkaframkvæmd. Skoðun 20.4.2016 07:00 Hin stóra flétta hrægammastjórnarinnar Þórður Már Jónsson og Lýður Árnason skrifar Þegar íslensku bankarnir féllu haustið 2008 horfði almenningur á hlut sinn í eigin húsnæði fuðra upp í verðbólgubáli verðtryggingarinnar. Krónan snarféll, lánin hækkuðu en húsnæðisverð hækkaði ekki að sama skapi. Skoðun 20.4.2016 07:00 Jafnrétti til náms Stella Rún Guðmundsdóttir skrifar Þegar ég hóf nám við HÍ í læknisfræði sagði forstöðumaður deildarinnar að þetta nám væri full vinna (meira á próftímabilum) og varaði okkur við því að vinna með námi. Ég lagði mikið á mig til þess að komast inn Skoðun 20.4.2016 07:00 Fjárpökkun eða verðmætasköpun? Árni Páll Árnason skrifar Um allan heim er nú talað um þann vanda sem felst í "financialisation“ í atvinnulífinu. Hugtakið er ekki auðþýðanlegt en lýsir því þegar til verður peningaafurð sem auðgar þá sem yfir hana komast, án þess að hún skapi nein ný Skoðun 20.4.2016 07:00 Sigurður Ingi efni loforðin við aldraða og öryrkja! Björgvin Guðmundsson skrifar Nýr forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur tekið við af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Það kemur í hlut hans að efna stærsta kosningaloforð flokksins við aldraða og öryrkja. Skoðun 20.4.2016 07:00 Ólafur fer enn fram Haukur Sigurðsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú gert heyrinkunnugt að hann ætli enn einu sinni að bjóða fram starfskrafta sína sem forseti Íslands. Aftur eru óvissutímar líkt og 2012 og þess vegna getur hann boðið sig fram á Skoðun 20.4.2016 07:00 Nauðsynlegar breytingar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin. Fastir pennar 20.4.2016 07:00 Erfðabreyttur lax enn hvergi fáanlegur til manneldis Guðbergur Rúnarsson skrifar Aftur og aftur kemur fram sá misskilningur að eldislax sé erfðabreyttur. Þessi misskilningur er það útbreiddur að Landssambandi fiskeldisstöðva þykir rétt að vekja athygli á því að erfðabreyttur lax er hvergi í heiminum Skoðun 20.4.2016 07:00 Tóm heimska ef… Bjarni Karlsson skrifar Um daginn sagði mér fróður maður að vísindamenn úti í heimi héldu því fram að hringrásin í vistkerfinu sé svo hröð að á hverjum þremur vikum hafir þú deilt frumeindum með hverri einustu lífveru sem dregið hafi andann á þessari jörð. Bakþankar 20.4.2016 07:00 Kominn tími á konu í forsetastól Hildur Þórðardóttir skrifar Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi. Skoðun 19.4.2016 13:50 Halldór 19.04.16 Halldór 19.4.2016 09:04 Minnst 24 ár Þorbjörn Þórðarson skrifar Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri. Fastir pennar 19.4.2016 07:00 Blákaldar staðreyndir? Þorgrímur Þráinsson skrifar Því oftar sem ég fer til útlanda, þeim mun betur kann ég að meta Ísland. Því lengur sem ég rölti um í stórborgum, í mannmergð og mengun og háhýsin skyggja á himininn, þeim mun meira þrái ég sveitasælu Skoðun 19.4.2016 07:00 Hamingja! Sólveig Hlín Kristjánsdóttir skrifar Við viljum öll vera hamingjusöm. Okkur langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar okkur líður vel þá hegðum við okkur á annan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og Skoðun 19.4.2016 07:00 Kvalarsæla Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Einhvern tímann vorum við afi að ræða hvað það væri móðins að fara út að hlaupa. Þá sagði afi mér að ef einhver hefði hlaupið úti á götu fyrir fimmtíu árum síðan án þess að vera að fara neitt sérstakt, hefði hann verið lokaður inni á Kleppi. Bakþankar 19.4.2016 07:00 Hvað nú, gott fólk? Páll Valur Björnsson skrifar Fræðimenn sem rannsaka orsakir og afleiðingar spillingar og alþjóðlegar stofnanir og frjáls samtök sem berjast gegn henni eru á einu máli um hvað það er sem einkennir óspillt stjórnmál og stjórnsýslu þar sem unnið er að heilindum í þágu almennings. Skoðun 18.4.2016 16:13 Halldór 18.04.16 Halldór 18.4.2016 09:04 Lifi listin, annað hvert ár! Magnús Guðmundsson skrifar Stjórnmálamenn eru ákaflega mikið fyrir menningu og listir. Sérstaklega á tyllidögum og þá einkum ef margir eru hlusta. Fastir pennar 18.4.2016 07:00 Stjórnmál á Íslandi Heimir Örn Hólmarsson skrifar Fyrir mér virðast stjórnmál á Íslandi hafa verið rotin í áratugi og spilling grasserað meðal stjórnmálamanna allan þennan tíma. Baktjaldamakkið sem almenningur sá ekki áður fyrr er að koma upp á yfirborðið, þökk sé fjölmiðlum. Skoðun 18.4.2016 00:00 Rangfærslum svarað um nýtt háspennumastur Landsnets Einar Snorri Einarsson skrifar Óhjákvæmilegt er annað en að svara rangfærslum sem fram koma í aðsendri grein í Fréttablaðinu 14. apríl sl. um nýja gerð raflínumasturs sem Landsnet er að prófa um þessar mundir og gengur undir nafninu „Ballerínan“. Skoðun 18.4.2016 00:00 Óskabörn Eimskipafélagsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einu sinni var Eimskipafélag Íslands óskabarn þjóðarinnar og gegndi ómetanlegu hlutverki í samgöngum og sjálfsmynd lítillar þjóðar sem nú átti sinn eigin fána að sigla undir. Enn er fyrirtækið starfrækt og fæst við Fastir pennar 18.4.2016 00:00 Umbrot, óánægja og svo? Nína Guðrún Baldursdóttir og Auður Inga Rúnarsdóttir skrifar Undanfarið höfum við orðið vitni að því að almenningur hefur haft fyrir því að koma skoðunum sínum óvenju skýrt og ákveðið á framfæri. Þó að vissulega sé mönnum misheitt í hamsi virðist undirliggjandi krafa um aukið réttlæti og trúverðugleika augljós. Skoðun 18.4.2016 00:00 Óþolandi árás á alþjóðalög Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Hernám Marokkó á Vestur-Sahara hefur nú staðið í fjóra áratugi, en Marokkómenn sölsuðu undir sig landið eftir að Spánverjar drógu sig frá þessari fyrrum nýlendu sinni. Framferði Marokkóstjórnar var fordæmt af alþjóðasamfélaginu og Skoðun 18.4.2016 00:00 Viðsnúin veröld Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég fyrir þremur árum: „Hvernig ætli árið 2016 verði?“ Einhver: „Ég skal sko segja þér það. Sigurður Ingi verður forsætisráðherra?“ Ég: „Ha? Hvað með Sigmund Davíð?“ Bakþankar 18.4.2016 00:00 Gunnar 16.04.16 Gunnar 16.4.2016 16:00 « ‹ ›
Hlusta, ræða, virða, þakka… Kristín Ólafsdóttir skrifar Vilborg, mér leiðist svo að tala alltaf um fjölda þeirra sem búa við fátækt og hversu skammarlegt það er í velferðarsamfélaginu okkar að hér séu börn sem eru félagslega einangruð sökum efnaleysis. Er ekki einhver annar flötur á því hvernig við tölum um fátækt Skoðun 20.4.2016 07:00
Matvara gæti verið 35 prósent ódýrari Guðjón Sigurbjartsson og Jóhannes Gunnarsson skrifar Nýlegir útreikningar sýna að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felld niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera 19%-53% (nálægt 35% að meðaltali) lægra en verð á sams konar innlendum matvörum. Skoðun 20.4.2016 07:00
Samfélagslegar framfarir – Hvað virkar? Hákon Gunnarsson og Rósbjörg Jónsdóttir skrifar Mælingar á hagsæld þjóða og landsvæða er mjög vandasöm. Í mælingum World Economic Forum er Ísland í 29. sæti af 140 þjóðum en þegar hagsæld á Íslandi er metin út frá nýlegum mælikvarða um gæði samfélagsinnviða er landið í 4. sæti Skoðun 20.4.2016 07:00
Tækifærin í markaðssetningu raforku Friðrik Larsen skrifar Framtíðin er full af spennandi tækifærum og það er undir okkur öllum komið hvernig við nýtum þau. Það er raforkumarkaður ekki undanskilinn, þó svo hann hafi hingað til verið nokkuð einsleitur. Skoðun 20.4.2016 07:00
Dagur eða Oddný Þór Rögnvaldsson skrifar Skrattakornið sem það fer í taugarnar á mér að þurfa að setjast við tölvuna – vegna þess að enginn annar hefur gengið í verkið – til þess að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri Skoðun 20.4.2016 07:00
Um ókosti þess að endurbyggja Kjalveg Guðmundur Ögmundsson skrifar Í byrjun apríl var á Alþingi borin fram tillaga til þingsályktunar um endurbyggingu vegarins yfir Kjöl. Þar er kallað eftir því að ríkisstjórnin kanni hagkvæmni og áhrif þess að vegurinn sé endurbyggður í einkaframkvæmd. Skoðun 20.4.2016 07:00
Hin stóra flétta hrægammastjórnarinnar Þórður Már Jónsson og Lýður Árnason skrifar Þegar íslensku bankarnir féllu haustið 2008 horfði almenningur á hlut sinn í eigin húsnæði fuðra upp í verðbólgubáli verðtryggingarinnar. Krónan snarféll, lánin hækkuðu en húsnæðisverð hækkaði ekki að sama skapi. Skoðun 20.4.2016 07:00
Jafnrétti til náms Stella Rún Guðmundsdóttir skrifar Þegar ég hóf nám við HÍ í læknisfræði sagði forstöðumaður deildarinnar að þetta nám væri full vinna (meira á próftímabilum) og varaði okkur við því að vinna með námi. Ég lagði mikið á mig til þess að komast inn Skoðun 20.4.2016 07:00
Fjárpökkun eða verðmætasköpun? Árni Páll Árnason skrifar Um allan heim er nú talað um þann vanda sem felst í "financialisation“ í atvinnulífinu. Hugtakið er ekki auðþýðanlegt en lýsir því þegar til verður peningaafurð sem auðgar þá sem yfir hana komast, án þess að hún skapi nein ný Skoðun 20.4.2016 07:00
Sigurður Ingi efni loforðin við aldraða og öryrkja! Björgvin Guðmundsson skrifar Nýr forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur tekið við af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Það kemur í hlut hans að efna stærsta kosningaloforð flokksins við aldraða og öryrkja. Skoðun 20.4.2016 07:00
Ólafur fer enn fram Haukur Sigurðsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú gert heyrinkunnugt að hann ætli enn einu sinni að bjóða fram starfskrafta sína sem forseti Íslands. Aftur eru óvissutímar líkt og 2012 og þess vegna getur hann boðið sig fram á Skoðun 20.4.2016 07:00
Nauðsynlegar breytingar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist munu leggja áherslu á verði hann kosinn til áframhaldandi setu er stjórnarskráin. Fastir pennar 20.4.2016 07:00
Erfðabreyttur lax enn hvergi fáanlegur til manneldis Guðbergur Rúnarsson skrifar Aftur og aftur kemur fram sá misskilningur að eldislax sé erfðabreyttur. Þessi misskilningur er það útbreiddur að Landssambandi fiskeldisstöðva þykir rétt að vekja athygli á því að erfðabreyttur lax er hvergi í heiminum Skoðun 20.4.2016 07:00
Tóm heimska ef… Bjarni Karlsson skrifar Um daginn sagði mér fróður maður að vísindamenn úti í heimi héldu því fram að hringrásin í vistkerfinu sé svo hröð að á hverjum þremur vikum hafir þú deilt frumeindum með hverri einustu lífveru sem dregið hafi andann á þessari jörð. Bakþankar 20.4.2016 07:00
Kominn tími á konu í forsetastól Hildur Þórðardóttir skrifar Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi. Skoðun 19.4.2016 13:50
Minnst 24 ár Þorbjörn Þórðarson skrifar Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri. Fastir pennar 19.4.2016 07:00
Blákaldar staðreyndir? Þorgrímur Þráinsson skrifar Því oftar sem ég fer til útlanda, þeim mun betur kann ég að meta Ísland. Því lengur sem ég rölti um í stórborgum, í mannmergð og mengun og háhýsin skyggja á himininn, þeim mun meira þrái ég sveitasælu Skoðun 19.4.2016 07:00
Hamingja! Sólveig Hlín Kristjánsdóttir skrifar Við viljum öll vera hamingjusöm. Okkur langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar okkur líður vel þá hegðum við okkur á annan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og Skoðun 19.4.2016 07:00
Kvalarsæla Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Einhvern tímann vorum við afi að ræða hvað það væri móðins að fara út að hlaupa. Þá sagði afi mér að ef einhver hefði hlaupið úti á götu fyrir fimmtíu árum síðan án þess að vera að fara neitt sérstakt, hefði hann verið lokaður inni á Kleppi. Bakþankar 19.4.2016 07:00
Hvað nú, gott fólk? Páll Valur Björnsson skrifar Fræðimenn sem rannsaka orsakir og afleiðingar spillingar og alþjóðlegar stofnanir og frjáls samtök sem berjast gegn henni eru á einu máli um hvað það er sem einkennir óspillt stjórnmál og stjórnsýslu þar sem unnið er að heilindum í þágu almennings. Skoðun 18.4.2016 16:13
Lifi listin, annað hvert ár! Magnús Guðmundsson skrifar Stjórnmálamenn eru ákaflega mikið fyrir menningu og listir. Sérstaklega á tyllidögum og þá einkum ef margir eru hlusta. Fastir pennar 18.4.2016 07:00
Stjórnmál á Íslandi Heimir Örn Hólmarsson skrifar Fyrir mér virðast stjórnmál á Íslandi hafa verið rotin í áratugi og spilling grasserað meðal stjórnmálamanna allan þennan tíma. Baktjaldamakkið sem almenningur sá ekki áður fyrr er að koma upp á yfirborðið, þökk sé fjölmiðlum. Skoðun 18.4.2016 00:00
Rangfærslum svarað um nýtt háspennumastur Landsnets Einar Snorri Einarsson skrifar Óhjákvæmilegt er annað en að svara rangfærslum sem fram koma í aðsendri grein í Fréttablaðinu 14. apríl sl. um nýja gerð raflínumasturs sem Landsnet er að prófa um þessar mundir og gengur undir nafninu „Ballerínan“. Skoðun 18.4.2016 00:00
Óskabörn Eimskipafélagsins Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einu sinni var Eimskipafélag Íslands óskabarn þjóðarinnar og gegndi ómetanlegu hlutverki í samgöngum og sjálfsmynd lítillar þjóðar sem nú átti sinn eigin fána að sigla undir. Enn er fyrirtækið starfrækt og fæst við Fastir pennar 18.4.2016 00:00
Umbrot, óánægja og svo? Nína Guðrún Baldursdóttir og Auður Inga Rúnarsdóttir skrifar Undanfarið höfum við orðið vitni að því að almenningur hefur haft fyrir því að koma skoðunum sínum óvenju skýrt og ákveðið á framfæri. Þó að vissulega sé mönnum misheitt í hamsi virðist undirliggjandi krafa um aukið réttlæti og trúverðugleika augljós. Skoðun 18.4.2016 00:00
Óþolandi árás á alþjóðalög Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Hernám Marokkó á Vestur-Sahara hefur nú staðið í fjóra áratugi, en Marokkómenn sölsuðu undir sig landið eftir að Spánverjar drógu sig frá þessari fyrrum nýlendu sinni. Framferði Marokkóstjórnar var fordæmt af alþjóðasamfélaginu og Skoðun 18.4.2016 00:00
Viðsnúin veröld Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég fyrir þremur árum: „Hvernig ætli árið 2016 verði?“ Einhver: „Ég skal sko segja þér það. Sigurður Ingi verður forsætisráðherra?“ Ég: „Ha? Hvað með Sigmund Davíð?“ Bakþankar 18.4.2016 00:00
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun