Skoðun

Við eigum kindurnar!

Guðmundur Edgarsson skrifar

Framtaksmaður í þorpi nokkru hefur fjárbúskap. Hann segir upp góðri vinnu, aflar sér nauðsynlegrar þekkingar og færni, tekur lán og fjárfestir í jörð og býli auk sauðfjárkvóta. Gangi vel, nýtur hann ábatans; fari miður, stendur hann uppi

Skoðun

Framúrskarandi forseti

Ásdís Ólafsdóttir skrifar

Halla hafði óbilandi trú á okkur, engar spurningar voru kjánalegar og hún kom fram við okkur eins og fullorðna jafningja. Hún gaf okkur sjálfstraust og trú á eigið innsæi og hugmyndir.

Skoðun

Karlar kenna konum

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Fyrir kosningafíkla er góð og löng kosningabarátta stórviðburður sem fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti.

Skoðun

Húðflúr í sólinni

Óttar Guðmundsson skrifar

Öll tíska er barn síns tíma, það sem er hipp og kúl í dag er yfirgengilega hallærislegt á morgun.

Bakþankar

Svarað á sama máli

Ingibjörg Ferdinandsdóttir skrifar

Næst þegar þú finnur þig í þeirri stöðu að mæta útlendingi sem talar mál sem rúmlega þrjúhundruð þúsund manns í heiminum tala, viltu þá hugsa þig tvisvar um áður en þú svarar.

Skoðun

Hin kalda hönd kerfisins

Vilhelm G. Kristinsson skrifar

Ennfremur hefur verið upplýst að stór hluti "útigangsmanna“ og viðskiptavina gistiskýla í Reykjavík er hér á landi á grundvelli Schengen-samstarfsins.

Skoðun

Holurnar í samfélaginu

Árni Gunnarsson skrifar

Það orðspor sem nú fer af efnahagsuppgangi á Íslandi er gott, okkur hefur tekist með undraverðum hraða að ná aftur fótfestu. En efnahagsundrið má ekki vera bara fyrir suma.

Skoðun

Ólíkindatólið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fleiri ljón eru á vegi Hillary Clinton í prófkjöri Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar en reiknað var með fyrir fáum dögum.

Fastir pennar

Víkurgarður og verndun íslenskra garða

Arnar Birgir Ólafsson, Auður Sveinsdóttir, Ásta Camilla Gylfadóttir, Einar E.Sæmundsen og Samson B.Harðarson og Þórhildur Þórhallsdóttir skrifa

Staða Víkurgarðs nú er afleiðing úreltra og gamaldags viðhorfa - þar sem garðar eða hið ytra umhverfi hefur fengið lágt verðmætamat.

Skoðun

Valfrelsi kjósenda

Þorkell Helgason skrifar

Ef farið hefði verið að tillögum Stjórnlagaráðs um fyrirkomulag forsetakjörs væri valið auðvelt fyrir vesalings kjósandann.

Skoðun

Eitt samfélag fyrir alla!

Sema Erla Serdar skrifar

Jafnaðarmenn eiga að vera í forystu í baráttunni fyrir mannréttindum og mannúð og gegn vaxandi fordómum og hatri í íslensku samfélagi.

Skoðun

Hver á að græða?

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Glöggt er gests augað, er stundum haft á orði þegar utanaðkomandi benda á það sem betur mætti fara.

Fastir pennar

Eins og að drekka vatn

Erla Gerður Sveinsdóttir skrifar

Þegar við segjum að eitthvað sé einfalt í framkvæmd er gjarnan haft á orði að þetta sé eins og að drekka vatn svo auðvelt er það.

Skoðun

Kjósum Oddnýju

Hörður Filippusson skrifar

Það er mikilvægt að þeir sem vilja vinna þjóð sinni gagn undir merkjum flokksins hafi skýrar hugmyndir um hugmyndafræði jafnaðarstefnunnar.

Skoðun

Rangfærslurnar

Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins í gær er meint verkleysi ríkisstjórnarinnar í málefnum ferðaþjónustunnar á kjörtímabilinu til umræðu. Þar finnst mér bera á þó nokkrum skorti á upplýsingum og því tel ég nauðsynlegt að draga nokkrar staðreyndir fram.

Skoðun

Þegar ég fór að gráta

Sveinn Arnarsson skrifar

Ég náði í fjögurra ára son minn í leikskólann um daginn. Sú iðja er svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þegar ég kom inn á deildina hans sat hann með tveimur vinkonum sínum við borð og lék sér í mesta bróðerni við þessar æðislegu stúlkur.

Bakþankar

Þrælahald

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Enn eitt mansalsmálið er nú til rannsóknar hjá lögreglu, nú meint vinnumansal hjá starfsmanni Félags heyrnarlausra.

Fastir pennar