Skoðun Lækkun fasteignagjalda dugar Hörpu ekki til tapleysis Örnólfur Hall skrifar Rekstur Hörpu er því ekki að færast nær því að vera sjálfbær. Skoðun 4.8.2016 06:00 Bandaríkjamenn, gangið í bæinn Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Allt frá því að Bretar stigu hér (blessunarlega) á land þann 10.?maí árið 1940, mitt í brennandi heimsstyrjöld, hefur Ísland verið undir verndarvæng vestrænna ríkja hernaðarlega séð. Frá því að bandaríski herinn fór árið 2006 hefur landið verið herlaust. Skoðun 4.8.2016 06:00 Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur Arnþór Jónsson skrifar Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því. Málefnið er brýnt. Landlæknir Bandaríkjanna, dr. Vivek Murthy, flutti ávarp þann 19. apríl síðastliðinn á sérstakri hringborðsráðstefnu í tengslum við fund Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York um vímuefnavandann. Skoðun 4.8.2016 06:00 Sendir heim með heilaskaða Dís Gylfadóttir skrifar Fjölmörg dæmi, gömul og ný, eru um að fólk leiti á bráðamóttöku vegna höfuðáverka og sé útskrifað heim án eftirfylgdar eða upplýsinga um hvert skuli leita ef einkenni hverfa ekki. Skoðun 4.8.2016 06:00 Halldór 03.08.16 Halldór 3.8.2016 09:11 Grindhvaladráp Færeyinga Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör. Skoðun 3.8.2016 07:00 Musca domestica og ég María Elísabet Bragadóttir skrifar Mikilvægast er – ég kem að því á eftir. Fyrst er vert að minnast á hvali. Ég fór í hvalaskoðun nýlega. Komst að því að ég er úr tengslum við náttúruna og veit ekkert um önnur dýr. Vissi ekki að háhyrningar geta náð níræðisaldri. Það er hvalur við Íslandsstrendur sem er jafnaldri ömmu. Hann hefur synt og bylt sér í 79 ár í Norður-Íshafi. Bakþankar 3.8.2016 07:00 Samþjöppun aflaheimilda, kvótauppboð í Færeyjum og félagsleg áhrif kvótakerfisins Þórólfur Matthíasson skrifar Frá 1990 til 2015 jókst hlutur 10 stærstu íslensku sjávarútvegsfyrirtækjanna í heildarkvótanum úr 22% í 50,5% Skoðun 3.8.2016 07:00 Sagan Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hinsegin dagar, menningar- og mannréttindahátíð hinsegin fólks á Íslandi, hófust í gær. Forsíðu Fréttablaðsins prýðir, annað árið í röð, mynd af borgarstjóra, ásamt stjórn hátíðarinnar, að regnbogamála götu fyrir utan eitt helsta kennileiti borgarinnar, Menntaskólann í Reykjavík. Fastir pennar 3.8.2016 07:00 Um Ferðamálaskóla Íslands og leiðsögumenn Sveinn Sveinbjörnsson skrifar Tvær helgar í röð, þann 11.6. og 18.6., var ráðist á Ferðamálaskóla Íslands í Fréttatímanum af ótrúlegri óbilgirni og virðast árásirnar byggðar á sögusögnum frekar en staðreyndum eða í besta falli á misskilningi. Skoðun 3.8.2016 07:00 Halldór 02. 08. 16 Halldór 2.8.2016 11:39 Nýr tónn Þorbjörn Þórðarson skrifar Ræða Guðna Th. Jóhannessonar, nýs forseta lýðveldisins, við embættistökuna í gær gefur góð fyrirheit um framtíðina. Með nýjum forseta fylgir tónn samstöðu og bjartsýni í íslensku samfélagi. Fastir pennar 2.8.2016 07:00 Glæsilegi götusóparinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bakvið hvert orð er mynd sem skýtur upp kollinum þegar orðið er nefnt. Þegar ég heyrði orðið "götusópari“ hér áður fyrr, sá ég strax í hugskoti mínu mynd af manni með raunalegan svip og í óræstilegum vinnugalla. Bakþankar 2.8.2016 07:00 Guð greiðir ekki fasteignaskatt Guðmundur Guðmundsson skrifar Þessi dægrin eru fluttar fregnir í fjölmiðlum af hækkun fasteigna- og lóðargjalda í ýmsum sveitarfélögum. Þessi hækkun kemur misjafnlega við pyngju fólks, en ólög valda því að trúfélög greiða hvorki fasteignaskatta né lóðargjöld. Skoðun 2.8.2016 07:00 Verðmæti úr auðlind Jens Garðar Helgason skrifar Mannkynssagan geymir margar sögur af því hvernig þjóðir hafa sóað auðlindum sínum með óábyrgum og ósjálfbærum hætti. Það er nefnilega ekki sjálfgefið að þjóðum lánist að nýta auðlindir sínar með þeim hætti að þjóðin njóti afrakstursins. Skoðun 2.8.2016 07:00 Vald félagsráðgjafans Haukur Hauksson skrifar Starfsfólk þeirra deilda sem kenndar eru við velferð, félagsmál eða fjölskyldumál hefur umsjón með þeim skjólstæðingum sem illu heilli þurfa að reiða sig á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Því fylgir mikil ábyrgð. Skoðun 2.8.2016 07:00 Stjórnarstefna skiptir máli Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Jafnaðarmenn vilja eitt samfélag fyrir alla, gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu, auðlindir í þjóðareign, betra fiskveiðistjórnunarkerfi, menntun fyrir alla, jöfnuð og samábyrgð. Eins og nú er háttað búum við Íslendingar við annan veruleika. Hér gilda ekki sömu reglur fyrir alla, spilling hefur grafið um sig og góðærið er fyrir hina ríku. Skoðun 2.8.2016 07:00 Skamm, Ísland! Jonas Tryggvason og Natalía Tryggvason skrifar Ísbirna álpast út á ísjaka og berst á haf út. Þegar ísjakinn svo bráðnar undan Birnu, þá syndir hún dauðasund og finnur loks land á Íslandi. Þreytt, lúin, svöng og veðruð skríður hún á land … til þess eins að mæta þar ríkisráðinni skyttu sem skýtur hana í hjartastað. Þetta er í fimmta sinn á síðustu árum. Skoðun 2.8.2016 07:00 Engar uppfinningar, bara innleiðing! Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Jæja! Nú eru góðir 6 mánuðir liðnir síðan fjöldi leiðtoga heimsins skrifaði undir Lofts- lagssamkomulagið í París. Umhverfisráðherra Íslands var þar á meðal. Skoðun 2.8.2016 07:00 Hvað er betrun? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ýmsir hafa tjáð sig á undanförnum misserum um betrun og mikilvægi þess að hún sé innleidd í íslenskan rétt. Í undirbúningi við gerð nýrra laga um fullnustu refsinga gagnrýndi Afstaða harðlega að hugtakið betrun kæmi hvergi fyrir í frumvarpi innanríkisráðherra sem lagt var fyrir Alþingi. Skoðun 2.8.2016 07:00 Nýjar ógnir Einar Benediktsson skrifar Það ríkir varhugavert ástand á alþjóðavettvangi. Lykilorðin flóttamannavandi, Brexit, Erdogan og Úkraína minna á sumt það sem bæst hefur við á öld hryðjuverka, sem gekk í garð með árásinni á Tvíburaturnana í New York og Pentagon-bygginguna í Washington 11 Skoðun 2.8.2016 07:00 Kostnaðargreining velferðarþjónustu er forgangsverkefni og lykilhugtak Pétur Magnússon skrifar Við Íslendingar flokkum okkur jafnan með öðrum vestrænum þjóðum þar sem lífsgæði teljast hvað mest. Við gerum ríkar kröfur til samhjálpar og lítum því á gæði heilbrigðis- og velferðarþjónustu sem eina af megingrunnstoðum velferðarsamfélagsins. Um það vitnar m.a. fjölmennasta undirskriftasöfnun Íslandssögunnar, þar sem samfélagsverkefni Kára Stefánssonar safnaði yfir 85 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi tryggi að árlega sé varið 11% af vergri landsframleiðslu til heilbrigðiskerfisins. Skoðun 2.8.2016 07:00 Um háskólamenntun í tónlist – gæði náms, uppbygging og framþróun Þóra Einarsdóttir skrifar Ég hef í nokkrum greinum hér í Fréttablaðinu vakið athygli á uppbyggingu og framþróun á sviði tónlistarmenntunar á Íslandi með áherslu á það starf sem á sér stað innan Listaháskóla Íslands á þeim sviðum þar sem ég hef kynnst starfinu af eigin raun. Skoðun 2.8.2016 07:00 Íbúar í Vestur-Skaftafellssýslu sæta illri meðferð hjá ríkinu Aðalbjörg Runólfsdóttir skrifar Ég er orðin svo hneyksluð á meðferð ríkisins og annarra stofnana á framkomu þeirra gagnvart íbúum í Vestur-Skaftafellssýslu, hvort sem stofnanirnar eru opinberar eða einkareknar, að ég get ekki þagað lengur. Á þetta við að mestu leyti um íbúa í Meðallandi og Landbroti. Skoðun 2.8.2016 07:00 Gunnar 30.07.16 Gunnar 30.7.2016 10:00 Hillary með háð að vopni Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Spurningin er hvort Hillary er búin að finna leiðina með beittu málefnalegu háði. Það virkaði í útnefningarræðunni. Fastir pennar 30.7.2016 07:00 Útihátíð, jibbý Óttar Guðmundsson skrifar Ég var á árum áður læknir á tveimur eða þremur útihátíðum og fékk að sannreyna allt ruglið, bullið og hryllinginn sem fjölmiðlar skýra ekki frá. Bakþankar 30.7.2016 06:00 Réttarhöldin Clinton gegn Trump Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Demókratar lýsa bjartri framtíðarsýn, Repúblikanar tala um ógn af óvinum. Fastir pennar 30.7.2016 06:00 Saman í sitthvoru lagi Þórlindur Kjartansson skrifar Áhyggjufullir foreldrar lesa, læka og deila lærðum greinum um hvernig best er að halda tækjafíkn barna í skefjum, en hafa að sjálfsögðu minni áhyggjur af sjálfum sér. Fastir pennar 29.7.2016 11:29 Skemmtum okkur fallega Hildur Björnsdóttir skrifar Í aðdraganda verslunarmannahelgar verður umræða um kynferðisbrot gjarnan hávær. Enda tilefni til. Bakþankar 29.7.2016 11:29 « ‹ ›
Lækkun fasteignagjalda dugar Hörpu ekki til tapleysis Örnólfur Hall skrifar Rekstur Hörpu er því ekki að færast nær því að vera sjálfbær. Skoðun 4.8.2016 06:00
Bandaríkjamenn, gangið í bæinn Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Allt frá því að Bretar stigu hér (blessunarlega) á land þann 10.?maí árið 1940, mitt í brennandi heimsstyrjöld, hefur Ísland verið undir verndarvæng vestrænna ríkja hernaðarlega séð. Frá því að bandaríski herinn fór árið 2006 hefur landið verið herlaust. Skoðun 4.8.2016 06:00
Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur Arnþór Jónsson skrifar Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því. Málefnið er brýnt. Landlæknir Bandaríkjanna, dr. Vivek Murthy, flutti ávarp þann 19. apríl síðastliðinn á sérstakri hringborðsráðstefnu í tengslum við fund Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York um vímuefnavandann. Skoðun 4.8.2016 06:00
Sendir heim með heilaskaða Dís Gylfadóttir skrifar Fjölmörg dæmi, gömul og ný, eru um að fólk leiti á bráðamóttöku vegna höfuðáverka og sé útskrifað heim án eftirfylgdar eða upplýsinga um hvert skuli leita ef einkenni hverfa ekki. Skoðun 4.8.2016 06:00
Grindhvaladráp Færeyinga Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Það er bundið í lög hérlendis og hjá flestum siðmenntuðum þjóðum að dýr séu aflífuð án þess að önnur dýr verði þess vör. Skoðun 3.8.2016 07:00
Musca domestica og ég María Elísabet Bragadóttir skrifar Mikilvægast er – ég kem að því á eftir. Fyrst er vert að minnast á hvali. Ég fór í hvalaskoðun nýlega. Komst að því að ég er úr tengslum við náttúruna og veit ekkert um önnur dýr. Vissi ekki að háhyrningar geta náð níræðisaldri. Það er hvalur við Íslandsstrendur sem er jafnaldri ömmu. Hann hefur synt og bylt sér í 79 ár í Norður-Íshafi. Bakþankar 3.8.2016 07:00
Samþjöppun aflaheimilda, kvótauppboð í Færeyjum og félagsleg áhrif kvótakerfisins Þórólfur Matthíasson skrifar Frá 1990 til 2015 jókst hlutur 10 stærstu íslensku sjávarútvegsfyrirtækjanna í heildarkvótanum úr 22% í 50,5% Skoðun 3.8.2016 07:00
Sagan Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hinsegin dagar, menningar- og mannréttindahátíð hinsegin fólks á Íslandi, hófust í gær. Forsíðu Fréttablaðsins prýðir, annað árið í röð, mynd af borgarstjóra, ásamt stjórn hátíðarinnar, að regnbogamála götu fyrir utan eitt helsta kennileiti borgarinnar, Menntaskólann í Reykjavík. Fastir pennar 3.8.2016 07:00
Um Ferðamálaskóla Íslands og leiðsögumenn Sveinn Sveinbjörnsson skrifar Tvær helgar í röð, þann 11.6. og 18.6., var ráðist á Ferðamálaskóla Íslands í Fréttatímanum af ótrúlegri óbilgirni og virðast árásirnar byggðar á sögusögnum frekar en staðreyndum eða í besta falli á misskilningi. Skoðun 3.8.2016 07:00
Nýr tónn Þorbjörn Þórðarson skrifar Ræða Guðna Th. Jóhannessonar, nýs forseta lýðveldisins, við embættistökuna í gær gefur góð fyrirheit um framtíðina. Með nýjum forseta fylgir tónn samstöðu og bjartsýni í íslensku samfélagi. Fastir pennar 2.8.2016 07:00
Glæsilegi götusóparinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bakvið hvert orð er mynd sem skýtur upp kollinum þegar orðið er nefnt. Þegar ég heyrði orðið "götusópari“ hér áður fyrr, sá ég strax í hugskoti mínu mynd af manni með raunalegan svip og í óræstilegum vinnugalla. Bakþankar 2.8.2016 07:00
Guð greiðir ekki fasteignaskatt Guðmundur Guðmundsson skrifar Þessi dægrin eru fluttar fregnir í fjölmiðlum af hækkun fasteigna- og lóðargjalda í ýmsum sveitarfélögum. Þessi hækkun kemur misjafnlega við pyngju fólks, en ólög valda því að trúfélög greiða hvorki fasteignaskatta né lóðargjöld. Skoðun 2.8.2016 07:00
Verðmæti úr auðlind Jens Garðar Helgason skrifar Mannkynssagan geymir margar sögur af því hvernig þjóðir hafa sóað auðlindum sínum með óábyrgum og ósjálfbærum hætti. Það er nefnilega ekki sjálfgefið að þjóðum lánist að nýta auðlindir sínar með þeim hætti að þjóðin njóti afrakstursins. Skoðun 2.8.2016 07:00
Vald félagsráðgjafans Haukur Hauksson skrifar Starfsfólk þeirra deilda sem kenndar eru við velferð, félagsmál eða fjölskyldumál hefur umsjón með þeim skjólstæðingum sem illu heilli þurfa að reiða sig á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Því fylgir mikil ábyrgð. Skoðun 2.8.2016 07:00
Stjórnarstefna skiptir máli Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Jafnaðarmenn vilja eitt samfélag fyrir alla, gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu, auðlindir í þjóðareign, betra fiskveiðistjórnunarkerfi, menntun fyrir alla, jöfnuð og samábyrgð. Eins og nú er háttað búum við Íslendingar við annan veruleika. Hér gilda ekki sömu reglur fyrir alla, spilling hefur grafið um sig og góðærið er fyrir hina ríku. Skoðun 2.8.2016 07:00
Skamm, Ísland! Jonas Tryggvason og Natalía Tryggvason skrifar Ísbirna álpast út á ísjaka og berst á haf út. Þegar ísjakinn svo bráðnar undan Birnu, þá syndir hún dauðasund og finnur loks land á Íslandi. Þreytt, lúin, svöng og veðruð skríður hún á land … til þess eins að mæta þar ríkisráðinni skyttu sem skýtur hana í hjartastað. Þetta er í fimmta sinn á síðustu árum. Skoðun 2.8.2016 07:00
Engar uppfinningar, bara innleiðing! Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Jæja! Nú eru góðir 6 mánuðir liðnir síðan fjöldi leiðtoga heimsins skrifaði undir Lofts- lagssamkomulagið í París. Umhverfisráðherra Íslands var þar á meðal. Skoðun 2.8.2016 07:00
Hvað er betrun? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Ýmsir hafa tjáð sig á undanförnum misserum um betrun og mikilvægi þess að hún sé innleidd í íslenskan rétt. Í undirbúningi við gerð nýrra laga um fullnustu refsinga gagnrýndi Afstaða harðlega að hugtakið betrun kæmi hvergi fyrir í frumvarpi innanríkisráðherra sem lagt var fyrir Alþingi. Skoðun 2.8.2016 07:00
Nýjar ógnir Einar Benediktsson skrifar Það ríkir varhugavert ástand á alþjóðavettvangi. Lykilorðin flóttamannavandi, Brexit, Erdogan og Úkraína minna á sumt það sem bæst hefur við á öld hryðjuverka, sem gekk í garð með árásinni á Tvíburaturnana í New York og Pentagon-bygginguna í Washington 11 Skoðun 2.8.2016 07:00
Kostnaðargreining velferðarþjónustu er forgangsverkefni og lykilhugtak Pétur Magnússon skrifar Við Íslendingar flokkum okkur jafnan með öðrum vestrænum þjóðum þar sem lífsgæði teljast hvað mest. Við gerum ríkar kröfur til samhjálpar og lítum því á gæði heilbrigðis- og velferðarþjónustu sem eina af megingrunnstoðum velferðarsamfélagsins. Um það vitnar m.a. fjölmennasta undirskriftasöfnun Íslandssögunnar, þar sem samfélagsverkefni Kára Stefánssonar safnaði yfir 85 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi tryggi að árlega sé varið 11% af vergri landsframleiðslu til heilbrigðiskerfisins. Skoðun 2.8.2016 07:00
Um háskólamenntun í tónlist – gæði náms, uppbygging og framþróun Þóra Einarsdóttir skrifar Ég hef í nokkrum greinum hér í Fréttablaðinu vakið athygli á uppbyggingu og framþróun á sviði tónlistarmenntunar á Íslandi með áherslu á það starf sem á sér stað innan Listaháskóla Íslands á þeim sviðum þar sem ég hef kynnst starfinu af eigin raun. Skoðun 2.8.2016 07:00
Íbúar í Vestur-Skaftafellssýslu sæta illri meðferð hjá ríkinu Aðalbjörg Runólfsdóttir skrifar Ég er orðin svo hneyksluð á meðferð ríkisins og annarra stofnana á framkomu þeirra gagnvart íbúum í Vestur-Skaftafellssýslu, hvort sem stofnanirnar eru opinberar eða einkareknar, að ég get ekki þagað lengur. Á þetta við að mestu leyti um íbúa í Meðallandi og Landbroti. Skoðun 2.8.2016 07:00
Hillary með háð að vopni Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Spurningin er hvort Hillary er búin að finna leiðina með beittu málefnalegu háði. Það virkaði í útnefningarræðunni. Fastir pennar 30.7.2016 07:00
Útihátíð, jibbý Óttar Guðmundsson skrifar Ég var á árum áður læknir á tveimur eða þremur útihátíðum og fékk að sannreyna allt ruglið, bullið og hryllinginn sem fjölmiðlar skýra ekki frá. Bakþankar 30.7.2016 06:00
Réttarhöldin Clinton gegn Trump Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Demókratar lýsa bjartri framtíðarsýn, Repúblikanar tala um ógn af óvinum. Fastir pennar 30.7.2016 06:00
Saman í sitthvoru lagi Þórlindur Kjartansson skrifar Áhyggjufullir foreldrar lesa, læka og deila lærðum greinum um hvernig best er að halda tækjafíkn barna í skefjum, en hafa að sjálfsögðu minni áhyggjur af sjálfum sér. Fastir pennar 29.7.2016 11:29
Skemmtum okkur fallega Hildur Björnsdóttir skrifar Í aðdraganda verslunarmannahelgar verður umræða um kynferðisbrot gjarnan hávær. Enda tilefni til. Bakþankar 29.7.2016 11:29
Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir Skoðun