Lífið Pondus 07.05.18 Pondus dagsins. Pondus 7.5.2018 09:00 Djúp virðing fyrir hefðinni Ragnari Inga rann til rifja að sjá gamla bragforminu misþyrmt í vísum sem voru rangt eða ekki stuðlaðar og gefur nú út ljóðatímaritið Stuðlaberg. Lífið 7.5.2018 06:00 Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Lífið 7.5.2018 06:00 Íslenska landsliðstreyjan stal senunni á bláa dreglinum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. Lífið 6.5.2018 21:45 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Lífið 6.5.2018 21:18 „Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ "Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað.“ Lífið 6.5.2018 21:00 SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. Lífið 6.5.2018 17:26 Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Lífið 6.5.2018 16:44 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. Lífið 6.5.2018 11:57 Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. Lífið 6.5.2018 11:00 Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. Lífið 6.5.2018 09:14 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. Lífið 6.5.2018 08:25 Konungsfjölskyldan sögð hafa miklar áhyggjur af kynlífsatriði í mynd um Harry og Meghan Breska konungsfjölskyldan er sögð hafa "miklar áhyggjur“ af kynlífsatriði í nýrri sjónvarpsmynd um ævi Harry Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle. Lífið 5.5.2018 21:00 Svona myndi Friends-íbúðin líta út í dag Íbúð Monicu Geller í sjónvarpsþáttunum Friends er á meðal best þekktu íbúða sem komið hafa fyrir í sögu sjónvarpsþátta. Lífið 5.5.2018 19:30 Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Lífið 5.5.2018 18:30 Taumhald á virkum í athugasemdum Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna. Lífið 5.5.2018 11:30 Glæpasagan er frábær til þess að skoða samfélagið Kvikmyndin Vargur var frumsýnd í vikunni við góðar undirtektir. Börkur Sigþórsson leikstjóri segir hlutverk listamannsins vera að velta upp spurningum fremur en að predika í verkum sínum. Menning 5.5.2018 10:30 Stórir strákar fá raflost Met var slegið í forsölu miða í íslensku leikhúsi fyrr á árinu þegar Borgarleikhúsið hóf sölu á sýninguna Rocky Horror Show. Lífið 5.5.2018 10:00 Litrík dagskrá og óvæntir atburðir Útskriftarsýning nema í arkitektúr, hönnun og myndlist verður opnuð í dag á Kjarvalsstöðum. Birta og Dorothée Maria Kirch sýningarstjórar gáfu forsmekk að sýningunni. Menning 5.5.2018 10:00 Pondus 05.05.18 Pondus dagsins. Pondus 5.5.2018 09:00 Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. Lífið 5.5.2018 08:30 Föstudagsplaylisti Egils Spegils Egill Ásgeirsson er með vinsælli plötusnúðum landsins um þessar mundir. Tónlist 4.5.2018 11:30 Síðustu dansarnir í Allir geta dansað Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. Lífið 4.5.2018 11:00 GameTíví spilar Superhot VR Óhætt er að segja að Tryggvi hafi verið í mikilli hættu við hliðina á honum Óla. Leikjavísir 4.5.2018 10:45 Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir maí birtust í morgun. Lífið 4.5.2018 10:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar. Lífið 4.5.2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Nýttu þér aðstæður og kraftinn þinn Elsku Sporðdrekinn minn, það er nýbúið að vera fullt tungl í þínu merki og hraðinn í lífi þínu getur jafnast á við byssuskot. Lífið 4.5.2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. Lífið 4.5.2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Þú gerir upp gömul vandamál Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. Lífið 4.5.2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Býrð yfir svo sterku skilningarviti Elsku Meyjan mín, þú ert svo þrekmikil og aktív týpa en getur orðið hrikalega pirruð af engu tilefni og komið þér í vandræði. Lífið 4.5.2018 09:00 « ‹ ›
Djúp virðing fyrir hefðinni Ragnari Inga rann til rifja að sjá gamla bragforminu misþyrmt í vísum sem voru rangt eða ekki stuðlaðar og gefur nú út ljóðatímaritið Stuðlaberg. Lífið 7.5.2018 06:00
Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Lífið 7.5.2018 06:00
Íslenska landsliðstreyjan stal senunni á bláa dreglinum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. Lífið 6.5.2018 21:45
Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Lífið 6.5.2018 21:18
„Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ "Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað.“ Lífið 6.5.2018 21:00
SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. Lífið 6.5.2018 17:26
Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Lífið 6.5.2018 16:44
Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. Lífið 6.5.2018 11:57
Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. Lífið 6.5.2018 11:00
Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. Lífið 6.5.2018 09:14
Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. Lífið 6.5.2018 08:25
Konungsfjölskyldan sögð hafa miklar áhyggjur af kynlífsatriði í mynd um Harry og Meghan Breska konungsfjölskyldan er sögð hafa "miklar áhyggjur“ af kynlífsatriði í nýrri sjónvarpsmynd um ævi Harry Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle. Lífið 5.5.2018 21:00
Svona myndi Friends-íbúðin líta út í dag Íbúð Monicu Geller í sjónvarpsþáttunum Friends er á meðal best þekktu íbúða sem komið hafa fyrir í sögu sjónvarpsþátta. Lífið 5.5.2018 19:30
Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Lífið 5.5.2018 18:30
Taumhald á virkum í athugasemdum Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna. Lífið 5.5.2018 11:30
Glæpasagan er frábær til þess að skoða samfélagið Kvikmyndin Vargur var frumsýnd í vikunni við góðar undirtektir. Börkur Sigþórsson leikstjóri segir hlutverk listamannsins vera að velta upp spurningum fremur en að predika í verkum sínum. Menning 5.5.2018 10:30
Stórir strákar fá raflost Met var slegið í forsölu miða í íslensku leikhúsi fyrr á árinu þegar Borgarleikhúsið hóf sölu á sýninguna Rocky Horror Show. Lífið 5.5.2018 10:00
Litrík dagskrá og óvæntir atburðir Útskriftarsýning nema í arkitektúr, hönnun og myndlist verður opnuð í dag á Kjarvalsstöðum. Birta og Dorothée Maria Kirch sýningarstjórar gáfu forsmekk að sýningunni. Menning 5.5.2018 10:00
Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. Lífið 5.5.2018 08:30
Föstudagsplaylisti Egils Spegils Egill Ásgeirsson er með vinsælli plötusnúðum landsins um þessar mundir. Tónlist 4.5.2018 11:30
Síðustu dansarnir í Allir geta dansað Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. Lífið 4.5.2018 11:00
GameTíví spilar Superhot VR Óhætt er að segja að Tryggvi hafi verið í mikilli hættu við hliðina á honum Óla. Leikjavísir 4.5.2018 10:45
Bein útsending: Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir maí birtust í morgun. Lífið 4.5.2018 10:00
Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar. Lífið 4.5.2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Nýttu þér aðstæður og kraftinn þinn Elsku Sporðdrekinn minn, það er nýbúið að vera fullt tungl í þínu merki og hraðinn í lífi þínu getur jafnast á við byssuskot. Lífið 4.5.2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. Lífið 4.5.2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Nautið: Þú gerir upp gömul vandamál Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. Lífið 4.5.2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Býrð yfir svo sterku skilningarviti Elsku Meyjan mín, þú ert svo þrekmikil og aktív týpa en getur orðið hrikalega pirruð af engu tilefni og komið þér í vandræði. Lífið 4.5.2018 09:00