Lífið

Djúp virðing fyrir hefðinni

Ragnari Inga rann til rifja að sjá gamla bragforminu misþyrmt í vísum sem voru rangt eða ekki stuðlaðar og gefur nú út ljóðatímaritið Stuðlaberg.

Lífið

Úrslitin ráðast í Allir geta dansað

Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara.

Lífið

Taumhald á virkum í athugasemdum

Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna.

Lífið

Litrík dagskrá og óvæntir atburðir

Útskriftarsýning nema í arkitektúr, hönnun og myndlist verður opnuð í dag á Kjarvalsstöðum. Birta og Dor­othée Maria Kirch sýningarstjórar gáfu forsmekk að sýningunni.

Menning

Vill verða Díana númer 2

Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið.

Lífið

Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum

Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar.

Lífið