Lífið

Syngja um ástina

A capella sönghóparnir Lyrika og Barbari stilla saman strengi sína á Valentínusardag og halda tónleika í Iðnó klukkan 21. Þau munu syngja um ástina í tilefni dagsins.

Tíska og hönnun

Raunveruleg ógn við heilbrigði

Sandra Mjöll, doktor í líf- og læknavísindum segir nauðsynlegt að geta nálgast aðra, örugga kosti en sýklalyf. Florealis hefur þróað jurtalyfið Lyngonia og er lyfið eina viðurkennda meðferðin við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Lífið kynningar

María Birta komst á botninn

Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar.

Lífið