Lífið

Segja rímnakveðskapinn lifandi hefð og dýrmæta

Kvæðamannafélagið Iðunn stendur fyrir kvæðakvöldi á Sólon í kvöld. Þar koma fram yngri og eldri flytjendur og meðal annars verður fluttur kveðskapargjörningur. Félagið fagnar 90 ára afmæli í haust og af því tilefni verður Dagur rímnalagsins haltinn hátiðlegur.

Lífið

Góðgæti fyrir standandi gesti

Snorri Victor Gylfason, yfirkokkur á Vox, gefur hér uppskriftir að nokkrum gómsætum fermingarréttum sem henta vel til að borða í veislum þar sem ekki er endilega sæti fyrir alla.

Lífið

Vegan góðgæti á fermingarborðið

Þau Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir og Aron Gauti Sigurðarson bera grænkeralífsstílnum fagurt vitni. Á vef þeirra, grænkerar.is, má finna ýmislegt vegan góðgæti. Meðal annars það sem gæti átt heima á veisluborði fermingarbarnsins.

Lífið

Fermingarterta skreytt með gulli

Berglind Hreiðarsdóttir hefur haldið úti glæsilegri bloggsíðu þar sem sjá má gullfallegar tertur. Berglind bauð upp á gulltertu í fermingu dóttur sinnar og gefur hér uppskriftina að henni.

Lífið