Lífið Vinkonurnar vita alltaf hvað er best að segja og gera Popptónlistarmaðurinn Benedikt gefur í dag út sitt annað lag, With My Girls. Söngvarinn heitir fullu nafni Benedikt Gylfason og var hann eina einstaklingsatriðið sem komst áfram á úrslitakvöld Músíktilrauna fyrr á þessu ári. Tónlist 15.10.2021 14:31 Adele rýfur sex ára þögn með ástarballöðu Eftir sex ára þögn er komið út nýtt lag frá bresku poppstjörnunni Adele. Lagið heitir Easy on me og verður á fjórðu plötu hennar sem ber titilinn 30. Tónlist 15.10.2021 13:37 Streymisleitarvélin JustWatch orðin aðgengileg Íslendingum Streymisleitarvélin JustWatch er nú aðgengileg á Íslandi með íslensku viðmóti. Þjónustan á að gera notendum auðveldara að finna þætti og kvikmyndir til að horfa á og er JustWatch með meira en tuttugu milljónir notenda í 57 löndum. Bíó og sjónvarp 15.10.2021 12:30 Mættu of snemma á Bond og byrjuðu á endanum Gestir á sexsýningu á James Bond myndinni No Time to Die í Háskólabíó í gær urðu þess varir þegar par á miðjum aldri gekk inn í salinn þegar um stundarfjórðungur var eftir af myndinni og spennan að ná hámarki. Fljótlega kom í ljós að parið var á réttum stað en á röngum tíma. Lífið 15.10.2021 11:30 Ný tækni fyrir þunnt hár og skalla Hárgreiðslukonan Sigríður Margrét Einarsdóttir fékk krabbamein fyrir nokkrum árum og eftir að hafa við það misst allt hárið hefur hún ekki fengið aftur sitt þykka og fallega hár. Hún fór því að finna lausnir fyrir þá sem verða fyrir hármissi. Lífið 15.10.2021 10:40 Jólapartý með einstökum vínlista NoConcept Agnar Sverrisson matreiðslumeistari kokkaði undir Michelin stjörnu í áratug á veitingastað sínum Texture í London áður en hann flutti heim til Íslands og stofnaði vínbarinn NoConcept á Hverfisgötu 6. Lífið samstarf 15.10.2021 10:07 Finnst þér mikilvægt að tala um kynlíf við makann? Góð samskipti eru lykilatriði í ástarsamböndum og oft er sagt að pör sem kunni að tala saman geti leyst flest sín vandamál. Makamál 15.10.2021 08:09 Íslendingur rakst á „Samherja-bol“ á markaði í Namibíu Ásgeir Guðmundsson, sem staðsettur er í Namibíu, rakst á sérkennilegan bol á markaði þar í landi í dag. Bolurinn ber yfirskriftina „Good Samaritan“ og skartar meðal annars mynd af Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja. Lífið 14.10.2021 22:55 IKEA-geitin komin á sinn stað IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Lífið 14.10.2021 21:39 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 14.10.2021 20:30 Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. Menning 14.10.2021 20:16 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. Bíó og sjónvarp 14.10.2021 18:30 Kröftug kvennastund í Hörpu í tilefni af Bleikum október Í tilefni af Bleikum október verður Kraftur með kröftuga kvennastund í Hörpu fimmtudaginn 21. október milli klukkan 17:00 og 19:30. Lífið 14.10.2021 17:01 Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Lífið 14.10.2021 16:01 Smutty Smiff fær sögufrægan bassa í hendur eftir 40 ár „Þetta er alveg klikkað!“ Þannig eru fyrstu viðbrögð rokkabíllímeistarans og útvarpsmannsins Smutty Smiff þegar hann kemst að því að hann er að fara að fá í hendurnar forláta kontrabassa sem stolið var af honum árið 1982, ásamt öðrum búnaði frá félögum hans í sveitinni Rockats. Lífið 14.10.2021 15:53 EA Sports íhuga að slíta sambandinu við FIFA Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins EA Sports eru sagðir íhuga að slíta sambandi þeirra við FIFA-fótboltasambandið. Það fæli í sér að breyta nafni fótboltaleikjanna vinsælu. Meðal annars er það vegna þess að leiðtogar FIFA vilja meira ein milljarð dala á fjögurra ára fresti. Leikjavísir 14.10.2021 15:37 Hriktir í stoðum fjölskylduveldisins Hvað gerist þegar Logan Roy stígur til hliðar? Lífið samstarf 14.10.2021 15:37 Fékk lag frá Hildi Guðnadóttur í stuttmyndina sína Eydís Eir Brynju- og Björnsdóttir gaf nýlega út stuttmyndina Chrysalis. Myndin fjallar um Tourette heilkennið og í aðalhlutverki er 13 ára stúlka. Lag eftir margverðlaunaða tónskáldið Hildi Guðnadóttur er notað í myndinni. Lífið 14.10.2021 15:00 No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. Gagnrýni 14.10.2021 14:07 Jón Jónsson frumflutti lag af nýju plötunni sem kemur út á miðnætti Söngvarinn ástsæli, Jón Jónsson, gefur út nýja plötu á miðnætti í kvöld. Jón kíkti við hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni um hádegið og leyfði hlustendum að heyra splunkunýtt lag. Tónlist 14.10.2021 13:34 Stefanía Bjarney tilnefnd sem frumkvöðull ársins Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, famkvæmdastjóri og meðstofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Avo, er tilnefnd til Nordic Women in Tech Awards í flokknum frumkvöðull ársins. Lífið 14.10.2021 13:01 Pallborðið: Er James Bond orðinn of mjúkur? Nýjasta James Bond-myndin hefur verið í sýningum í kvikmyndahúsum landsins í tæpa viku. Bíó og sjónvarp 14.10.2021 12:16 Tapaði trúnni á lífið eftir missinn: „Ég sökk djúpt“ Árið 2010 var keyrt á Hörð Ágústsson og er hann í dag átta prósent öryrki fyrir vikið. Þetta gerðist á mjög annasömum tíma þegar hann ásamt vinum sínum var að stofna fyrirtækið Macland, og lýsir Hörður þessu sem erfiðum tíma af sínu lífi. Lífið 14.10.2021 12:06 „Hún átti einhvern veginn ekki séns“ Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið hjá íslenskum konum og á hverju ári greinast að meðaltali 235 konur með brjóstakrabbamein. Lífið 14.10.2021 10:41 „Andartakið þar sem töfrarnir gerast eða fjandinn verður laus“ Tónlistarmaðurinn og leikarinn Bjartmar Þórðarson stendur í stórræðum þessa dagana. Hann er nýlega útskrifaður sem CVT raddþjálfi og vinnur sem slíkur samhliða söng, leik, leikstjórn og skemmtun á ýmisskonar viðburðum. Tónlist 14.10.2021 09:01 Féll fyrir æskuástinni á fermingarmyndinni Þau Björgvin Páll og Karen kynntust þegar þau voru unglingar. Björgvin var staddur í strákapartýi hjá bróður Karenar þegar hann sá fermingarmynd af henni uppi á vegg og ákvað að biðja um númerið hennar. Það vatt heldur betur upp á sig og hafa þau nú verið gift í tíu ár og eiga saman fjögur börn. Lífið 13.10.2021 22:00 Babe Patrol spæna í aðra spilara í Verdansk Stelpurnar í Babe Patrol munu ekki bregða af vananum í kvöld og stefna þær til Verdansk. Í Call of duty Warzone munu stelpurnar elta uppi aðra spilara og gera þá ða fórnarlömbum sínum. Leikjavísir 13.10.2021 20:31 Birgitta og Gói koma Láru og Ljónsa á svið Þjóðleikhússins Birgitta Haukdal og Guðjón Davíð Karlsson sameina krafta sína í Þjóðleikhúsinu í vetur með barnasýningunni Lára og Ljónsi - jólasaga. Fyrstu Láru-bækurnar Birgittu komu út árið 2015 og hafa síðan þá verið vinsælar hjá ungum lesendum. Lífið 13.10.2021 17:00 Við elskum OASIS! Við elskum Oasis og vegna fjölda áskoranna þá býður Bíó Paradís upp á aukasýningar á heimildarmyndinni Oasis Knewborth 1996, Fyrstur kemur, fyrstur fær! Albumm 13.10.2021 16:01 Drottningin lokaði vel heppnaðri hátíð RIFF kvikmyndahátíðinni er lokið og var endað á sérstakri heiðurssýningu á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins. Trine Dyrholm leikur Margréti í myndinni og var hún viðstödd. Lífið 13.10.2021 16:01 « ‹ ›
Vinkonurnar vita alltaf hvað er best að segja og gera Popptónlistarmaðurinn Benedikt gefur í dag út sitt annað lag, With My Girls. Söngvarinn heitir fullu nafni Benedikt Gylfason og var hann eina einstaklingsatriðið sem komst áfram á úrslitakvöld Músíktilrauna fyrr á þessu ári. Tónlist 15.10.2021 14:31
Adele rýfur sex ára þögn með ástarballöðu Eftir sex ára þögn er komið út nýtt lag frá bresku poppstjörnunni Adele. Lagið heitir Easy on me og verður á fjórðu plötu hennar sem ber titilinn 30. Tónlist 15.10.2021 13:37
Streymisleitarvélin JustWatch orðin aðgengileg Íslendingum Streymisleitarvélin JustWatch er nú aðgengileg á Íslandi með íslensku viðmóti. Þjónustan á að gera notendum auðveldara að finna þætti og kvikmyndir til að horfa á og er JustWatch með meira en tuttugu milljónir notenda í 57 löndum. Bíó og sjónvarp 15.10.2021 12:30
Mættu of snemma á Bond og byrjuðu á endanum Gestir á sexsýningu á James Bond myndinni No Time to Die í Háskólabíó í gær urðu þess varir þegar par á miðjum aldri gekk inn í salinn þegar um stundarfjórðungur var eftir af myndinni og spennan að ná hámarki. Fljótlega kom í ljós að parið var á réttum stað en á röngum tíma. Lífið 15.10.2021 11:30
Ný tækni fyrir þunnt hár og skalla Hárgreiðslukonan Sigríður Margrét Einarsdóttir fékk krabbamein fyrir nokkrum árum og eftir að hafa við það misst allt hárið hefur hún ekki fengið aftur sitt þykka og fallega hár. Hún fór því að finna lausnir fyrir þá sem verða fyrir hármissi. Lífið 15.10.2021 10:40
Jólapartý með einstökum vínlista NoConcept Agnar Sverrisson matreiðslumeistari kokkaði undir Michelin stjörnu í áratug á veitingastað sínum Texture í London áður en hann flutti heim til Íslands og stofnaði vínbarinn NoConcept á Hverfisgötu 6. Lífið samstarf 15.10.2021 10:07
Finnst þér mikilvægt að tala um kynlíf við makann? Góð samskipti eru lykilatriði í ástarsamböndum og oft er sagt að pör sem kunni að tala saman geti leyst flest sín vandamál. Makamál 15.10.2021 08:09
Íslendingur rakst á „Samherja-bol“ á markaði í Namibíu Ásgeir Guðmundsson, sem staðsettur er í Namibíu, rakst á sérkennilegan bol á markaði þar í landi í dag. Bolurinn ber yfirskriftina „Good Samaritan“ og skartar meðal annars mynd af Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja. Lífið 14.10.2021 22:55
IKEA-geitin komin á sinn stað IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Lífið 14.10.2021 21:39
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. Leikjavísir 14.10.2021 20:30
Heimsfrægt listaverk eftir Banksy selst á rúma þrjá milljarða króna Listaverk eftir breka götulistamanninn Banksy seldist á rúma þrjá milljarða á uppboði í London í dag. Verðið er það hæsta sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. Menning 14.10.2021 20:16
„Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. Bíó og sjónvarp 14.10.2021 18:30
Kröftug kvennastund í Hörpu í tilefni af Bleikum október Í tilefni af Bleikum október verður Kraftur með kröftuga kvennastund í Hörpu fimmtudaginn 21. október milli klukkan 17:00 og 19:30. Lífið 14.10.2021 17:01
Heilsa og hagsýni í forgangi í Meistaramánuði í ár Nú er Meistaramánuður hafinn og er fólk þá hvatt til að setja sér markmið, stór eða smá. Nú þegar hafa yfir tvöþúsund einstaklingar skráð sig til leiks í ár en allir geta tekið þátt og er ekki of seint að skrá sig. Lífið 14.10.2021 16:01
Smutty Smiff fær sögufrægan bassa í hendur eftir 40 ár „Þetta er alveg klikkað!“ Þannig eru fyrstu viðbrögð rokkabíllímeistarans og útvarpsmannsins Smutty Smiff þegar hann kemst að því að hann er að fara að fá í hendurnar forláta kontrabassa sem stolið var af honum árið 1982, ásamt öðrum búnaði frá félögum hans í sveitinni Rockats. Lífið 14.10.2021 15:53
EA Sports íhuga að slíta sambandinu við FIFA Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins EA Sports eru sagðir íhuga að slíta sambandi þeirra við FIFA-fótboltasambandið. Það fæli í sér að breyta nafni fótboltaleikjanna vinsælu. Meðal annars er það vegna þess að leiðtogar FIFA vilja meira ein milljarð dala á fjögurra ára fresti. Leikjavísir 14.10.2021 15:37
Hriktir í stoðum fjölskylduveldisins Hvað gerist þegar Logan Roy stígur til hliðar? Lífið samstarf 14.10.2021 15:37
Fékk lag frá Hildi Guðnadóttur í stuttmyndina sína Eydís Eir Brynju- og Björnsdóttir gaf nýlega út stuttmyndina Chrysalis. Myndin fjallar um Tourette heilkennið og í aðalhlutverki er 13 ára stúlka. Lag eftir margverðlaunaða tónskáldið Hildi Guðnadóttur er notað í myndinni. Lífið 14.10.2021 15:00
No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. Gagnrýni 14.10.2021 14:07
Jón Jónsson frumflutti lag af nýju plötunni sem kemur út á miðnætti Söngvarinn ástsæli, Jón Jónsson, gefur út nýja plötu á miðnætti í kvöld. Jón kíkti við hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni um hádegið og leyfði hlustendum að heyra splunkunýtt lag. Tónlist 14.10.2021 13:34
Stefanía Bjarney tilnefnd sem frumkvöðull ársins Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, famkvæmdastjóri og meðstofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Avo, er tilnefnd til Nordic Women in Tech Awards í flokknum frumkvöðull ársins. Lífið 14.10.2021 13:01
Pallborðið: Er James Bond orðinn of mjúkur? Nýjasta James Bond-myndin hefur verið í sýningum í kvikmyndahúsum landsins í tæpa viku. Bíó og sjónvarp 14.10.2021 12:16
Tapaði trúnni á lífið eftir missinn: „Ég sökk djúpt“ Árið 2010 var keyrt á Hörð Ágústsson og er hann í dag átta prósent öryrki fyrir vikið. Þetta gerðist á mjög annasömum tíma þegar hann ásamt vinum sínum var að stofna fyrirtækið Macland, og lýsir Hörður þessu sem erfiðum tíma af sínu lífi. Lífið 14.10.2021 12:06
„Hún átti einhvern veginn ekki séns“ Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið hjá íslenskum konum og á hverju ári greinast að meðaltali 235 konur með brjóstakrabbamein. Lífið 14.10.2021 10:41
„Andartakið þar sem töfrarnir gerast eða fjandinn verður laus“ Tónlistarmaðurinn og leikarinn Bjartmar Þórðarson stendur í stórræðum þessa dagana. Hann er nýlega útskrifaður sem CVT raddþjálfi og vinnur sem slíkur samhliða söng, leik, leikstjórn og skemmtun á ýmisskonar viðburðum. Tónlist 14.10.2021 09:01
Féll fyrir æskuástinni á fermingarmyndinni Þau Björgvin Páll og Karen kynntust þegar þau voru unglingar. Björgvin var staddur í strákapartýi hjá bróður Karenar þegar hann sá fermingarmynd af henni uppi á vegg og ákvað að biðja um númerið hennar. Það vatt heldur betur upp á sig og hafa þau nú verið gift í tíu ár og eiga saman fjögur börn. Lífið 13.10.2021 22:00
Babe Patrol spæna í aðra spilara í Verdansk Stelpurnar í Babe Patrol munu ekki bregða af vananum í kvöld og stefna þær til Verdansk. Í Call of duty Warzone munu stelpurnar elta uppi aðra spilara og gera þá ða fórnarlömbum sínum. Leikjavísir 13.10.2021 20:31
Birgitta og Gói koma Láru og Ljónsa á svið Þjóðleikhússins Birgitta Haukdal og Guðjón Davíð Karlsson sameina krafta sína í Þjóðleikhúsinu í vetur með barnasýningunni Lára og Ljónsi - jólasaga. Fyrstu Láru-bækurnar Birgittu komu út árið 2015 og hafa síðan þá verið vinsælar hjá ungum lesendum. Lífið 13.10.2021 17:00
Við elskum OASIS! Við elskum Oasis og vegna fjölda áskoranna þá býður Bíó Paradís upp á aukasýningar á heimildarmyndinni Oasis Knewborth 1996, Fyrstur kemur, fyrstur fær! Albumm 13.10.2021 16:01
Drottningin lokaði vel heppnaðri hátíð RIFF kvikmyndahátíðinni er lokið og var endað á sérstakri heiðurssýningu á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins. Trine Dyrholm leikur Margréti í myndinni og var hún viðstödd. Lífið 13.10.2021 16:01