Lífið

Rokkum um jólin!

Hljómsveitin Gunman and the holy ghost var að senda frá sér tvö brakandi fersk jólalög.

Lífið

Há­dramatísk rósa­af­hending Bachelor fór fram í Hörpu

Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon.

Lífið

Meistaraflokkur kvenna hjá KR styrkti Barnaspítala Hringsins

Meistaraflokkur kvenna hjá KR færði Barnaspítala Hringsins í gær fallega gjöf.  Knattspyrnukonurnar mættu færandi hendi á sjúkrahúsið með leikföng, bækur og fleira fyrir börnin sem þar dvelja yfir hátíðarnar. Þær hvetja önnur lið til að gera slíkt hið sama.

Lífið

Thomp­son sagður hafa eignast barn í lausa­leik

Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir.

Lífið

Jóla­molar: Setur leður­hanska á óska­listann á hverju ári

Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta.

Jól

„Er ekkert hægt að gera fyrir litlu stelpuna mína?“

„Þegar maður lendir í svona áfalli þá fer maður ósjálfrátt í eitthvað svona „survival mode“ fyrstu vikurnar. Svo kemur sá tími að raunveruleikinn fer að kikka aftur inn og þá fær maður kannski bakslag því þá fyrst fer þetta að vera raunverulegt,“ segir Tinna Dögg Guðlaugsdóttir sem missti Stellu, dóttur sína á 22. viku meðgöngu.

Lífið

Bjarni kominn aftur í Ásmundarsal

„Svona eru jólin“ er yfirskrift sölusýningar sem opnuð var í Ásmundarsal um helgina, þar sem um 600 verk yfir 180 listamanna eru til sýnis fram að jólum.

Menning

Verdansk kvödd með stærðarinnar móti

Strákarnir í GameTíví ætla að kveðja Verdansk, borgina í leiknum Call of Duty Warzone, með stæl. Vegna þess að nýtt kort verður tekið í notkun í vikunni ætlar GameTíví að halda stærðarinnar mót íslenskra streymara.

Leikjavísir

Listval opnaði sýningarrými í Hörpu

Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan  á Hörpu. 

Menning

Gang Beasts og sjórán í Sandkassanum

Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja streymi kvöldsins í tvo leiki. Fyrst ætla þeir að spila leikinn Gang Beasts og því næst ætla þeir að kíkja á nýjustu uppfærslu sjóræningjaleiksins Sea of Thieves.

Leikjavísir