Lífið

Veggfóður verða lykiltrend 2022

Veggfóður verður sífellt vinsælla. Árný Helga Reynisdóttir, markaðsstjóri og eigandi Sérefna, segir samband okkar Íslendinga við veggfóður dálítið kaflaskipt meðan aðrar þjóðir skipti ekki eins ört um skoðun. Úrvalið í dag bjóði upp á óteljandi möguleika.

Lífið samstarf

Blind box æði að grípa um sig í Kringlunni

Blind box eru mætt í MINISO í Kringlunni. Kristín Bu rekstrarstjóri MINISO segir hálfa heimsbyggðina vera að tapa sér yfir boxunum og vinsældirnar snúist fyrst og fremst um spennuna við að opna boxið og sjá hvaða fígúru þú færð.

Lífið samstarf

„Leyfi mér að syrgja sjónina“

Leiðsöguhundar eru gríðarlega öflugt hjálpartæki fyrir blint og alvarlega sjónskert fólk og veitir því frelsi til að gera hluti sem annars væru mun erfiðari.

Lífið

Raf­magns­lausar og kaldar vegna sundurnagaðrar snúru

Yfir 20 kanínur bjuggu við rafmagnsleysi í meira en hálfan sólarhring eftir að ein úr hópi þeirra komst í rafmagnssnúru sem hún nagaði með þeim afleiðingum að rafmagn sló út. Umsjónaraðilar dýranna réðust í umfangsmiklar aðgerðir til að hlýja kanínunum, sem eru ekki vel búnar fyrir kulda.

Lífið

Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda

Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni.

Lífið

Pálmasunnudagur

Pálmasunnudag ber upp viku fyrir páskadag ár hvert og markar jafnframt upphaf dymbilviku. Í ár, 2022, ber daginn upp þann 10. apríl.

Menning

Með hækkandi sól klífur listann

Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. 

Tónlist

Lét húðflúra á sig pizzusneið af ást sinni á pizzu

Álfgrímur Aðalsteinsson er lífskúnstner sem sérhæfir sig í skapandi verkefnum og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hann elskar list af öllu tagi og finnst pizza svo góð að hann lét húðflúra pizzusneið á fótinn sinn. Álfgrímur er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum.

Heilsa

John B á Íslandi um páskana

Tónlistarmaðurinn John B kemur fram á Húrra miðvikudaginn 13. apríl og mun þeyta skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa sem fagna tíu ára starfsafmæli á þessu ári.

Tónlist

Mætti með kærastann á frum­sýninguna

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær.

Lífið

Vorfiðringur á dýnudögum

Árlegir dýnudagar standa nú yfir í Vogue fyrir heimilið. Halldór Snæland hefur staðið vaktina í yfir þrjátíu ár og segir skemmtilega stemmingu alltaf myndast í versluninni á þessum tíma enda viðskiptavinir að gera sig klára fyrir sumarið og sólardagana framundan. 20 % afsláttur er af svampi og áklæði þessa daga.

Lífið samstarf