Leikjavísir

Babe Patrol: Kíkja á nýjustu vendingarnar í Warzone

Samúel Karl Ólason skrifar
Stelpurnar í Babe Patrol.
Stelpurnar í Babe Patrol.

Stelpurnar í Babe Patrol fara í könnunarleiðangur til Caldera í kvöld. Þá munu þær kanna það nýjasta á eyjunni í kjölfar útgáfu þriðja tímabils Vanguard.

Activision/Blizzard hefur gefið út að töluverðar breytingar hafi verið gerðar á eyjunni og er sömuleiðis von á því að þeir Godzilla og King Kong muni láta sjá sig í næsta mánuði.

Alma, Eva, Högna og Kamila og skipa Babe Patrol.

Útsending Babe Patrol hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með henni á Twitchrás GameTíví, Stöð 2 eSport og hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.