Lífið „Það er bara þumalputtaregla að vera skynsamur og fara ekki út seint á kvöldin“ Guðrún Lund og unnusti hennar Max Hopkins eru í hálfs árs Suður-Ameríku reisu þar sem þau eru að búa til stórbrotnar minningar saman, labba að Machu Picchu og hitta lamadýr. Þau elska að ferðast og hafa oftast einhver ferðalög bókuð fram í tímann. Lífið 21.4.2022 07:01 Valda usla á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á Caldera í streymi kvöldsins. Eins og svo oft áður munu þær valda miklum usla þar og reyna að standa einar eftir í lokahringnum. Leikjavísir 20.4.2022 20:31 Bjössi Thor er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Gítarleikarinn Björn Thoroddsen hefur verið valinn bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2022. Björn, eða Bjössi Thor eins og hann er gjarnan kallaður, hefur síðastliðna áratugi verið einn helsti djasstónlistarmaður landsins og hlotið ýmsar viðurkenningar sem slíkur. Hann fær 1,5 milljónir króna í viðurkenningarskyni. Menning 20.4.2022 20:09 Liza Minnelli upplifði eins og skemmt hafi verið fyrir sér á Óskarnum Grammy verðlaunahafinn Michael Feinstein sem er vinur og samstarfsmaður Lizu Minnelli sagði í viðtali í gær að henni hafi fundist vera eyðilagt fyrir sér á Óskarnum í síðasta mánuði þegar hún kom fram með Lady Gaga. Lífið 20.4.2022 16:30 Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar fóru til Lindu, Sverris og Kristínar Helgu Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fóru fram í dag og þeir sem hlutu verðlaunin voru Linda Ólafsdóttir fyrir Reykjavík barnanna, Sverrir Norland fyrir Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu og Kristín Helga Gunnarsdóttir fyrir Ótemjur. Lífið 20.4.2022 15:02 Rekst á við hefðbundnar hugmyndir um karlmennsku Stelpustrákur er nýtt lag með Sveini Guðmundssyni. Af hverju er það ekki eins kúl að fíla Star Trek og Liverpool? Albumm 20.4.2022 14:51 Ýta við stjórnvöldum með hönnunarkeppni um tákn fyrir íslensku krónuna „Hugmyndinn vaknaði fyrir sirka tveimur árum og höfum við alltaf verið á leiðinni að gera hana síðan þá. En það var bjart yfir okkur í ár og við ákváðum að slá til,“ segir Gísli Arnarson formaður FÍT um verkefnið Tákn fyrir íslensku krónuna. Tíska og hönnun 20.4.2022 13:30 Stóðu upp og dönsuðu þegar Eyþór tók Gaggó Vest Eyþór Ingi fór á kostum í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á miðvikudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 20.4.2022 12:31 Sólarperlan Albufeira Portúgal nýtur mikilla vinsælda hjá sólþyrstum Íslendingum og sérstaklega bærinn Albufeira í suðurhluta Portúgals. Lífið samstarf 20.4.2022 11:56 Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. Ferðalög 20.4.2022 11:31 Rakel Tómasdóttir opnar sýninguna Hillingar: „Það er hægt að segja svo margt án orða“ Listakonan Rakel Tómasdóttir opnar sýninguna Hillingar í dag klukkan 17:30 í Núllinu, Bankastræti 0. Á sýningunni fá gestir rými til að velta raunveruleikanum fyrir sér ásamt því að verða hluti af verkunum, þar sem öll verkin eru máluð á plexiglerplötur ofan á spegil. Blaðamaður hafði samband við Rakel og fékk að skyggnast inn í hennar listræna hugarheim. Menning 20.4.2022 11:31 „Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. Lífið 20.4.2022 10:31 Of Monsters and Men með nýtt lag og myndband Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út lagið This Happiness. Lagið er hluti af EP plötunni TÍU sem er gefin út samhliða samnefndri heimildarmynd sem var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Tónlist 20.4.2022 10:00 Tilboðsdagar á útileikföngum í Dótabúðinni Sumarið er handan við hornið og frábær tími til að græja garðinn fyrir krakkana. Í Dótabúðinni Grænatúni 1 í Kópavogi standa nú yfir tilboðsdagar á útileikföngum. Lífið samstarf 20.4.2022 08:57 „Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Sérstök hátíðarforsýning var á Berdreymi nýrri íslenskri stórmynd í kvöld. Eftirvænting var í loftinu í Háskólabíói þegar myndin var sýnd. Lífið 20.4.2022 00:12 Veita börnum og ungmennum öryggi með skýrum ramma og einstaklingsmiðaðri þjónustu „Í rauninni snýst þetta um að lesa í hegðun barnsins, setja hegðunina í merkingarbært samhengi, til að geta mætt barninu og þörfum þess,“ segir Sigríður Hlíf Valdimarsdóttir forstöðumaður hjá Klettabæ. Í úrræðinu er unnið eftir áfalla- og tengslamiðuðum stuðningi. Lífið 19.4.2022 22:30 Ljúfir tónar ómuðu um eyðimörkina á Coachella Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í eyðimörkinni í Indio, Kaliforníu eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Hátíðin er þekkt fyrir stór nöfn bæði á sviðinu og í áhorfendahópnum. Lífið 19.4.2022 21:30 Förðun og Fortnite Stelpurnar í Queens munu verja kvöldinu í tvo mikilvæga hluti. Það er að spila hinn gífurlega vinsæla leik, Fortnite, og vaða í förðunaráskorun. Leikjavísir 19.4.2022 20:31 Áhorfendur völdu íslensku útgáfuna Eyþór Ingi fór á kostum í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á miðvikudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 19.4.2022 20:01 Safarík myndaveisla frá frumsýningu Ávaxtakörfunnar Ávaxtakarfan var frumsýnd um helgina í Hörpu þar sem sýningarnar munu fara fram. Einvalalið leikara fer með hlutverk ávaxtanna og grænmetisins og var líkt og Eyþór Ingi hafi aldrei gert annað en að leika sjálfumglaðan ananas. Lífið 19.4.2022 17:30 Annie Mist miðlar líkamsvirðingu eftir athugasemdir netverja um steranotkun Crossfit drottningin Annie Mist birti færslu á Instagram þar hún opnar sig um eigin líkamsvirðingu gegn þeim athugasemdum á líkama sinn sem hún hefur fengið í gegnum tíðina. Lífið 19.4.2022 16:30 Julia Roberts er með rómantíska gamanmynd á leiðinni í fyrsta skipti í tuttugu ár Julia Roberts mun snúa aftur í rómantískri gamanmynd í fyrsta skiptið í tuttugu ár og það með engan annan en George Clooney sér við hlið. Julia var á sínum tíma í myndum eins og Pretty Woman, My Best Friend’s Wedding og Notting Hill. Lífið 19.4.2022 15:30 Eyþór Ingi neglir lag með Steelheart Eyþór Ingi fór á kostum í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á miðvikudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 19.4.2022 14:30 „Þessi jafna gengur ekki upp“ Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. Lífið 19.4.2022 13:30 Stjörnulífið: Súkkulaði, sól og frumsýningar Páskahelgin var yfirfull af súkkulaði og góðum samverustundum með fjölskyldu og vinum. Einhverjir skelltu sér í bústað eða jafnvel út fyrir landsteinana og flestir landsmenn fengu gott veður líka sem er einstaklega gott fyrir geðheilsuna. Lífið 19.4.2022 12:01 Jane Foster mætt með hamar Þórs Marvel birti í gær fyrstu stikluna fyrir nýjustu myndina um ofurhetjuna Þór og ævintýri hans. Myndin heitir Thor: Love and Thunder en miðað við stikluna virðist Thor þurfa að finna sig á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 19.4.2022 10:59 „Við eigum Íslandsmet í fjarsambandi held ég“ Fótboltakonan Margrét Lára Viðarsdóttir og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari og fyrrum handboltamaður fundu ástina þegar örlögin leiddu þau saman árið 2007. Í kjölfarið slógu þau „Íslandsmet“ í fjarsambandi og hafa byggt upp fallegt líf saman. Lífið 19.4.2022 10:30 Förðunarskvísur landsins mættu saman í afmæli Mist og Co. Verslunin Mist og Co. fagnaði eins árs afmæli á dögunum. Haldið var upp á tilefnið með veglegu boði í veislusal Spritz á Rauðarárstíg. Lífið 18.4.2022 17:01 Tíska og stjórnmál: „Miðflokksmenn og Sósíalistar hafa engan áhuga á tísku“ Linda Björg Árnadótir yfirhönnuður Scintilla og doktorsnemi hefur síðustu tvö ár verið að sinna doktorsnámi í félagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hún gerir rannsóknir á fræðasviði tísku. Tíska og hönnun 18.4.2022 14:31 Mánudagsplaylisti Írisar Rós Tónskáldið og söngkonan Íris Rós hefur samið mikið af lögum og tónverkum, meðal annars kórverk, strengjakvartetta, blásturs og hljómsveitarverk, einnig sönglög, popp og jazz. Albumm 18.4.2022 14:31 « ‹ ›
„Það er bara þumalputtaregla að vera skynsamur og fara ekki út seint á kvöldin“ Guðrún Lund og unnusti hennar Max Hopkins eru í hálfs árs Suður-Ameríku reisu þar sem þau eru að búa til stórbrotnar minningar saman, labba að Machu Picchu og hitta lamadýr. Þau elska að ferðast og hafa oftast einhver ferðalög bókuð fram í tímann. Lífið 21.4.2022 07:01
Valda usla á Caldera Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á Caldera í streymi kvöldsins. Eins og svo oft áður munu þær valda miklum usla þar og reyna að standa einar eftir í lokahringnum. Leikjavísir 20.4.2022 20:31
Bjössi Thor er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Gítarleikarinn Björn Thoroddsen hefur verið valinn bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2022. Björn, eða Bjössi Thor eins og hann er gjarnan kallaður, hefur síðastliðna áratugi verið einn helsti djasstónlistarmaður landsins og hlotið ýmsar viðurkenningar sem slíkur. Hann fær 1,5 milljónir króna í viðurkenningarskyni. Menning 20.4.2022 20:09
Liza Minnelli upplifði eins og skemmt hafi verið fyrir sér á Óskarnum Grammy verðlaunahafinn Michael Feinstein sem er vinur og samstarfsmaður Lizu Minnelli sagði í viðtali í gær að henni hafi fundist vera eyðilagt fyrir sér á Óskarnum í síðasta mánuði þegar hún kom fram með Lady Gaga. Lífið 20.4.2022 16:30
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar fóru til Lindu, Sverris og Kristínar Helgu Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fóru fram í dag og þeir sem hlutu verðlaunin voru Linda Ólafsdóttir fyrir Reykjavík barnanna, Sverrir Norland fyrir Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu og Kristín Helga Gunnarsdóttir fyrir Ótemjur. Lífið 20.4.2022 15:02
Rekst á við hefðbundnar hugmyndir um karlmennsku Stelpustrákur er nýtt lag með Sveini Guðmundssyni. Af hverju er það ekki eins kúl að fíla Star Trek og Liverpool? Albumm 20.4.2022 14:51
Ýta við stjórnvöldum með hönnunarkeppni um tákn fyrir íslensku krónuna „Hugmyndinn vaknaði fyrir sirka tveimur árum og höfum við alltaf verið á leiðinni að gera hana síðan þá. En það var bjart yfir okkur í ár og við ákváðum að slá til,“ segir Gísli Arnarson formaður FÍT um verkefnið Tákn fyrir íslensku krónuna. Tíska og hönnun 20.4.2022 13:30
Stóðu upp og dönsuðu þegar Eyþór tók Gaggó Vest Eyþór Ingi fór á kostum í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á miðvikudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 20.4.2022 12:31
Sólarperlan Albufeira Portúgal nýtur mikilla vinsælda hjá sólþyrstum Íslendingum og sérstaklega bærinn Albufeira í suðurhluta Portúgals. Lífið samstarf 20.4.2022 11:56
Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. Ferðalög 20.4.2022 11:31
Rakel Tómasdóttir opnar sýninguna Hillingar: „Það er hægt að segja svo margt án orða“ Listakonan Rakel Tómasdóttir opnar sýninguna Hillingar í dag klukkan 17:30 í Núllinu, Bankastræti 0. Á sýningunni fá gestir rými til að velta raunveruleikanum fyrir sér ásamt því að verða hluti af verkunum, þar sem öll verkin eru máluð á plexiglerplötur ofan á spegil. Blaðamaður hafði samband við Rakel og fékk að skyggnast inn í hennar listræna hugarheim. Menning 20.4.2022 11:31
„Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. Lífið 20.4.2022 10:31
Of Monsters and Men með nýtt lag og myndband Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út lagið This Happiness. Lagið er hluti af EP plötunni TÍU sem er gefin út samhliða samnefndri heimildarmynd sem var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Tónlist 20.4.2022 10:00
Tilboðsdagar á útileikföngum í Dótabúðinni Sumarið er handan við hornið og frábær tími til að græja garðinn fyrir krakkana. Í Dótabúðinni Grænatúni 1 í Kópavogi standa nú yfir tilboðsdagar á útileikföngum. Lífið samstarf 20.4.2022 08:57
„Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Sérstök hátíðarforsýning var á Berdreymi nýrri íslenskri stórmynd í kvöld. Eftirvænting var í loftinu í Háskólabíói þegar myndin var sýnd. Lífið 20.4.2022 00:12
Veita börnum og ungmennum öryggi með skýrum ramma og einstaklingsmiðaðri þjónustu „Í rauninni snýst þetta um að lesa í hegðun barnsins, setja hegðunina í merkingarbært samhengi, til að geta mætt barninu og þörfum þess,“ segir Sigríður Hlíf Valdimarsdóttir forstöðumaður hjá Klettabæ. Í úrræðinu er unnið eftir áfalla- og tengslamiðuðum stuðningi. Lífið 19.4.2022 22:30
Ljúfir tónar ómuðu um eyðimörkina á Coachella Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í eyðimörkinni í Indio, Kaliforníu eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Hátíðin er þekkt fyrir stór nöfn bæði á sviðinu og í áhorfendahópnum. Lífið 19.4.2022 21:30
Förðun og Fortnite Stelpurnar í Queens munu verja kvöldinu í tvo mikilvæga hluti. Það er að spila hinn gífurlega vinsæla leik, Fortnite, og vaða í förðunaráskorun. Leikjavísir 19.4.2022 20:31
Áhorfendur völdu íslensku útgáfuna Eyþór Ingi fór á kostum í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á miðvikudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 19.4.2022 20:01
Safarík myndaveisla frá frumsýningu Ávaxtakörfunnar Ávaxtakarfan var frumsýnd um helgina í Hörpu þar sem sýningarnar munu fara fram. Einvalalið leikara fer með hlutverk ávaxtanna og grænmetisins og var líkt og Eyþór Ingi hafi aldrei gert annað en að leika sjálfumglaðan ananas. Lífið 19.4.2022 17:30
Annie Mist miðlar líkamsvirðingu eftir athugasemdir netverja um steranotkun Crossfit drottningin Annie Mist birti færslu á Instagram þar hún opnar sig um eigin líkamsvirðingu gegn þeim athugasemdum á líkama sinn sem hún hefur fengið í gegnum tíðina. Lífið 19.4.2022 16:30
Julia Roberts er með rómantíska gamanmynd á leiðinni í fyrsta skipti í tuttugu ár Julia Roberts mun snúa aftur í rómantískri gamanmynd í fyrsta skiptið í tuttugu ár og það með engan annan en George Clooney sér við hlið. Julia var á sínum tíma í myndum eins og Pretty Woman, My Best Friend’s Wedding og Notting Hill. Lífið 19.4.2022 15:30
Eyþór Ingi neglir lag með Steelheart Eyþór Ingi fór á kostum í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á miðvikudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 19.4.2022 14:30
„Þessi jafna gengur ekki upp“ Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. Lífið 19.4.2022 13:30
Stjörnulífið: Súkkulaði, sól og frumsýningar Páskahelgin var yfirfull af súkkulaði og góðum samverustundum með fjölskyldu og vinum. Einhverjir skelltu sér í bústað eða jafnvel út fyrir landsteinana og flestir landsmenn fengu gott veður líka sem er einstaklega gott fyrir geðheilsuna. Lífið 19.4.2022 12:01
Jane Foster mætt með hamar Þórs Marvel birti í gær fyrstu stikluna fyrir nýjustu myndina um ofurhetjuna Þór og ævintýri hans. Myndin heitir Thor: Love and Thunder en miðað við stikluna virðist Thor þurfa að finna sig á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 19.4.2022 10:59
„Við eigum Íslandsmet í fjarsambandi held ég“ Fótboltakonan Margrét Lára Viðarsdóttir og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari og fyrrum handboltamaður fundu ástina þegar örlögin leiddu þau saman árið 2007. Í kjölfarið slógu þau „Íslandsmet“ í fjarsambandi og hafa byggt upp fallegt líf saman. Lífið 19.4.2022 10:30
Förðunarskvísur landsins mættu saman í afmæli Mist og Co. Verslunin Mist og Co. fagnaði eins árs afmæli á dögunum. Haldið var upp á tilefnið með veglegu boði í veislusal Spritz á Rauðarárstíg. Lífið 18.4.2022 17:01
Tíska og stjórnmál: „Miðflokksmenn og Sósíalistar hafa engan áhuga á tísku“ Linda Björg Árnadótir yfirhönnuður Scintilla og doktorsnemi hefur síðustu tvö ár verið að sinna doktorsnámi í félagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hún gerir rannsóknir á fræðasviði tísku. Tíska og hönnun 18.4.2022 14:31
Mánudagsplaylisti Írisar Rós Tónskáldið og söngkonan Íris Rós hefur samið mikið af lögum og tónverkum, meðal annars kórverk, strengjakvartetta, blásturs og hljómsveitarverk, einnig sönglög, popp og jazz. Albumm 18.4.2022 14:31