Lífið Ísland komst áfram! Eurobandið kom, sá, og söng sér leið inn í hug og hjarta Evrópu í undankeppni Evróvisjón í kvöld. Þau Regína og Friðrik Ómar voru fyrst á svið, sem almennt er talið óheillamerki í keppnum sem þessum, en voru enga að síður meðal tíu efstu, og öðlast því þáttökurétt fyrir hönd Íslendinga í aðalkeppninni á laugardag. Undankeppnin í kvöld þótti mun sterkari en sú sem var á þriðjudag, og má afrek Eurobandsins því teljast stórt. Lífið 22.5.2008 20:27 Nítjánda opnaði í dag Nítjánda, veitingastaður og veisluþjónusta á tveimur efstu hæðum Turnsins á Smáratorgi opnaði í dag. Um þrjúhundruð manns voru í opnunarveislu á staðnum og nutu veitinga og útsýnisins. Lífið 22.5.2008 18:09 Bang Gang tekur yfir MySpace Í tilefni að væntanlegri plötu Bang Gang, Ghosts from the past, var Myspace í Frakklandi með hljómsveitina á forsíðu sinni í síðustu viku. Í tilefni þess var síða Bang Gang á vefnum tekin í gegn og gefst notendum meðal annars kostur á að forhlusta á titllag plötunnar: Ghost from the past. Búið er að bóka Bang Gang á nokkrar tónlistarhátíðir í Frakklandi í sumar og er svo Evróputúr fyrirhugaður í september og október. Plata Bang Gang kemur út 29.maí næstkomandi á Íslandi. Lífið 22.5.2008 17:19 Geiri ekki að hætta með Goldfinger Ásgeir Davíðsson sem alltaf er kallaður Geiri er hættur við að opna skemmtistað í gamla Búnaðarbankanum í Austurstræti. Í staðinn opnar hann glæsilegan stað á Grensásveginum sem mun bera nafnið, Steak and Play. Geiri er langt frá því að hætta í bransanum. Lífið 22.5.2008 15:48 Gay mafían tekur yfir sjónvarpsrásirnar í kvöld „Gay mafian tekur yfir sjónvarpið í kvöld,“ segir Beggi hlæjandi. Hann og kærasti hans Pacas verða með sitt fyrsta innslag í Íslandi í dag í kvöld. Lífið 22.5.2008 15:30 Eurovision er keppni í fíflalátum ekki tónlist Lífið 22.5.2008 15:15 Johnny Logan: Býst við brjósthöldurum upp á svið Evróvisjón hjartaknúsarinn Johnny Logan hefur vakið mikla athygli síðan hann kom til landsins. Logan fór í labbitúr eftir Laugarveginum í dag, og hafði ekki undan að taka í hendur og skrifa eiginhandaráritanir. Lífið 22.5.2008 14:39 Góður stígandi í atriðinu fyrir kvöldið Það lítur því út fyrir að það sé góður stígandi í atriðinu og vonandi næst toppurinn á laugardaginn í úrslitunum því þangað setjum við að sjálfsögðu stefnuna, segir Örlygur Smári lagahöfundur þegar Vísir hefur samband við hann. Lífið 22.5.2008 12:36 Glamúrmódelið Jordan ætlar á Ólympíuleikana Fyrirsætan og glamúrkvendið Jordan á sér draum. Og engan smá draum. Hana langar að keppa á ólympíuleikunum 2012. Lífið 22.5.2008 11:52 Enginn tími fyrir partíin, segir Sigmar Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður hefur í nógu að snúast við að undirbúa sig fyrir viðamikið hlutverk sem er að lýsa fyrir landanum seinni undanriðlinum í Belgrad sem hefst klukkan 19 í kvöld. Lífið 22.5.2008 11:32 Fokdýrir tvíburar Brangelinu Það er ekki ókeypis að eignast börn. Þetta vita Angelina Jolie og Brad Pitt. Þau hafa sett til hliðar litlar 20 milljónir dollara til að fæða tvíburana sína sómasamlega í Frakklandi. Lífið 22.5.2008 10:35 Allt að smella saman, segir sminka Eurobandsins Lífið 22.5.2008 09:38 Úrslitin ráðin í American Idol Visir vill benda lesendum á að lesa ekki lengra ef þeir vilja ekki vita úrslitin en aldrei í sögu bandaríska Idolsins hefur keppnin verið eins tvísýn og í ár. Þættinum bárust hvorki meira né minna en 97.5 milljón símaatkvæði. Lífið 22.5.2008 09:06 Simon Cowell: Keppnin aldrei verið tvísýnni Lífið 21.5.2008 18:35 Dalvík á hliðina vegna Eurovision Það verður allt á öðrum endanum í Dalvíkurbyggð næstu daga. Þriggja daga Eurovisionhátíðarhöld eru fyrir höndum, enda er bærinn heimabær Friðriks Ómars, annars helmings Eurobandsins, sem keppir fyrir Íslands hönd í Serbíu. Lífið 21.5.2008 16:26 Eurovision-Bilan berrassaður Rússneska keppandanum í Eurovision er margt til lista lagt. Berbrjósta og á táslunum, vopnaður fokdýrri fiðlu og ólympíumeistara í listdansi á skautum, söng Dima Bilan sig inn í hug og hjörtu Evrópubúa í Belgrad í gær. Lífið 21.5.2008 14:14 Líður eins og gagnkynhneigðum manni í hommaklámmynd „Það tekur á að vera Georg Bjarnfreðarson,“ segir Jón Gnarr leikari sem nú er við upptökur á Dagvaktinni í Bjarkarlundi á Vestfjörðum. Ísland í dag kíkti í heimsókn á Dagvaktina fyrir helgi. Lífið 21.5.2008 14:11 Kynnir Johnny Logan fyrir Goldfinger Ætli við endum ekki alveg hélaðir á Goldfinger í góðum fíling innan um kófsveittar bikaðar blöðrur. Gæinn heitir nú ekki Johnny Lókur fyrir ekki neitt, segir Sverrir Stormsker. Lífið 21.5.2008 12:39 Jessica Alba giftist unnustanum Leikkonan Jessica Alba giftist unnusta sínum, Cash Warren, í leynilegri athöfn í gær. Parið kynntist við tökur á kvikmyndinni Fantastic Four árið 2004 og á von á sínu fyrsta barni í sumar. Lífið 21.5.2008 12:12 Hljóp framúr strákunum í pilsi Lífið 21.5.2008 11:54 Eurobandið lifir nánast á klúbbsamlokum Klúbbsamlokan þótti ágæt í byrjun en eftir 10 daga. Já ég segi ekki meir, segir Örlygur Smári lagahöfundur framlags Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva This Is My Life. Lífið 21.5.2008 11:37 Búið er að loka falskri MySpace síðu Ingu Lindar „Þetta breytir engu um mín áform,“ segir Inga Lind Karlsdóttir. MySpace síðu sem stofnuð var í nafni Ingu Lindar að henni forspurðri var lokað í gærkvöld. Inga Lind sagði í samtali við Vísi í gær að lögfræðingur hennar væri að skoða málið, og hún hyggðist kæra það til lögreglu. Enda margt af því sem skrifað var á síðuna var niðrandi fyrir hana og aðra sem þar birtust. Lífið 21.5.2008 11:18 Með magapínu út af leiknum í kvöld Lífið 21.5.2008 10:27 Mikil fjölgun hjá Birni bónda Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir á bloggi sínu í dag að bústofn hans telji nú tíu gripi. Sem kunnugt er á Björn stórt sumarhús í Fljótshlíðinni. Lífið 21.5.2008 10:25 Merzedes Club gefur sér tíma fyrir góðverk Lífið 21.5.2008 09:35 Nóg af íslensku brennivíni í Belgrad Lífið 21.5.2008 08:43 Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. Lífið 21.5.2008 06:00 Norðurlandaþjóðir sigursælar í Belgrad Tíu þjóðir komust áfram á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld, og öðlast því þáttökurétt á úrslitakvöldinu á laugardaginn. Lífið 20.5.2008 21:02 Hugleiðir lögsókn vegna falskrar MySpace síðu „Þetta er þjófnaður af verstu gerð. Þarna er ekki verið að stela eigum mínum eða peningum. Það er verið að stela persónunni minni," segir sjónvarpskonan Inga Lind Karlsdóttir. Hún varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að MySpace síða í hennar nafni var stofnuð að henni forspurðri. Lífið 20.5.2008 18:12 Angelina vill fleiri börn Óskarsverðlaunahafinn og ofurmamman Angelina Jolie segist hvergi nærri hætt barneignum. Það sem meira er, það er alls ekki loku fyrir það skotið að hún eignist þau á Norðurlöndum. Lífið 20.5.2008 17:12 « ‹ ›
Ísland komst áfram! Eurobandið kom, sá, og söng sér leið inn í hug og hjarta Evrópu í undankeppni Evróvisjón í kvöld. Þau Regína og Friðrik Ómar voru fyrst á svið, sem almennt er talið óheillamerki í keppnum sem þessum, en voru enga að síður meðal tíu efstu, og öðlast því þáttökurétt fyrir hönd Íslendinga í aðalkeppninni á laugardag. Undankeppnin í kvöld þótti mun sterkari en sú sem var á þriðjudag, og má afrek Eurobandsins því teljast stórt. Lífið 22.5.2008 20:27
Nítjánda opnaði í dag Nítjánda, veitingastaður og veisluþjónusta á tveimur efstu hæðum Turnsins á Smáratorgi opnaði í dag. Um þrjúhundruð manns voru í opnunarveislu á staðnum og nutu veitinga og útsýnisins. Lífið 22.5.2008 18:09
Bang Gang tekur yfir MySpace Í tilefni að væntanlegri plötu Bang Gang, Ghosts from the past, var Myspace í Frakklandi með hljómsveitina á forsíðu sinni í síðustu viku. Í tilefni þess var síða Bang Gang á vefnum tekin í gegn og gefst notendum meðal annars kostur á að forhlusta á titllag plötunnar: Ghost from the past. Búið er að bóka Bang Gang á nokkrar tónlistarhátíðir í Frakklandi í sumar og er svo Evróputúr fyrirhugaður í september og október. Plata Bang Gang kemur út 29.maí næstkomandi á Íslandi. Lífið 22.5.2008 17:19
Geiri ekki að hætta með Goldfinger Ásgeir Davíðsson sem alltaf er kallaður Geiri er hættur við að opna skemmtistað í gamla Búnaðarbankanum í Austurstræti. Í staðinn opnar hann glæsilegan stað á Grensásveginum sem mun bera nafnið, Steak and Play. Geiri er langt frá því að hætta í bransanum. Lífið 22.5.2008 15:48
Gay mafían tekur yfir sjónvarpsrásirnar í kvöld „Gay mafian tekur yfir sjónvarpið í kvöld,“ segir Beggi hlæjandi. Hann og kærasti hans Pacas verða með sitt fyrsta innslag í Íslandi í dag í kvöld. Lífið 22.5.2008 15:30
Johnny Logan: Býst við brjósthöldurum upp á svið Evróvisjón hjartaknúsarinn Johnny Logan hefur vakið mikla athygli síðan hann kom til landsins. Logan fór í labbitúr eftir Laugarveginum í dag, og hafði ekki undan að taka í hendur og skrifa eiginhandaráritanir. Lífið 22.5.2008 14:39
Góður stígandi í atriðinu fyrir kvöldið Það lítur því út fyrir að það sé góður stígandi í atriðinu og vonandi næst toppurinn á laugardaginn í úrslitunum því þangað setjum við að sjálfsögðu stefnuna, segir Örlygur Smári lagahöfundur þegar Vísir hefur samband við hann. Lífið 22.5.2008 12:36
Glamúrmódelið Jordan ætlar á Ólympíuleikana Fyrirsætan og glamúrkvendið Jordan á sér draum. Og engan smá draum. Hana langar að keppa á ólympíuleikunum 2012. Lífið 22.5.2008 11:52
Enginn tími fyrir partíin, segir Sigmar Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður hefur í nógu að snúast við að undirbúa sig fyrir viðamikið hlutverk sem er að lýsa fyrir landanum seinni undanriðlinum í Belgrad sem hefst klukkan 19 í kvöld. Lífið 22.5.2008 11:32
Fokdýrir tvíburar Brangelinu Það er ekki ókeypis að eignast börn. Þetta vita Angelina Jolie og Brad Pitt. Þau hafa sett til hliðar litlar 20 milljónir dollara til að fæða tvíburana sína sómasamlega í Frakklandi. Lífið 22.5.2008 10:35
Úrslitin ráðin í American Idol Visir vill benda lesendum á að lesa ekki lengra ef þeir vilja ekki vita úrslitin en aldrei í sögu bandaríska Idolsins hefur keppnin verið eins tvísýn og í ár. Þættinum bárust hvorki meira né minna en 97.5 milljón símaatkvæði. Lífið 22.5.2008 09:06
Dalvík á hliðina vegna Eurovision Það verður allt á öðrum endanum í Dalvíkurbyggð næstu daga. Þriggja daga Eurovisionhátíðarhöld eru fyrir höndum, enda er bærinn heimabær Friðriks Ómars, annars helmings Eurobandsins, sem keppir fyrir Íslands hönd í Serbíu. Lífið 21.5.2008 16:26
Eurovision-Bilan berrassaður Rússneska keppandanum í Eurovision er margt til lista lagt. Berbrjósta og á táslunum, vopnaður fokdýrri fiðlu og ólympíumeistara í listdansi á skautum, söng Dima Bilan sig inn í hug og hjörtu Evrópubúa í Belgrad í gær. Lífið 21.5.2008 14:14
Líður eins og gagnkynhneigðum manni í hommaklámmynd „Það tekur á að vera Georg Bjarnfreðarson,“ segir Jón Gnarr leikari sem nú er við upptökur á Dagvaktinni í Bjarkarlundi á Vestfjörðum. Ísland í dag kíkti í heimsókn á Dagvaktina fyrir helgi. Lífið 21.5.2008 14:11
Kynnir Johnny Logan fyrir Goldfinger Ætli við endum ekki alveg hélaðir á Goldfinger í góðum fíling innan um kófsveittar bikaðar blöðrur. Gæinn heitir nú ekki Johnny Lókur fyrir ekki neitt, segir Sverrir Stormsker. Lífið 21.5.2008 12:39
Jessica Alba giftist unnustanum Leikkonan Jessica Alba giftist unnusta sínum, Cash Warren, í leynilegri athöfn í gær. Parið kynntist við tökur á kvikmyndinni Fantastic Four árið 2004 og á von á sínu fyrsta barni í sumar. Lífið 21.5.2008 12:12
Eurobandið lifir nánast á klúbbsamlokum Klúbbsamlokan þótti ágæt í byrjun en eftir 10 daga. Já ég segi ekki meir, segir Örlygur Smári lagahöfundur framlags Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva This Is My Life. Lífið 21.5.2008 11:37
Búið er að loka falskri MySpace síðu Ingu Lindar „Þetta breytir engu um mín áform,“ segir Inga Lind Karlsdóttir. MySpace síðu sem stofnuð var í nafni Ingu Lindar að henni forspurðri var lokað í gærkvöld. Inga Lind sagði í samtali við Vísi í gær að lögfræðingur hennar væri að skoða málið, og hún hyggðist kæra það til lögreglu. Enda margt af því sem skrifað var á síðuna var niðrandi fyrir hana og aðra sem þar birtust. Lífið 21.5.2008 11:18
Mikil fjölgun hjá Birni bónda Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir á bloggi sínu í dag að bústofn hans telji nú tíu gripi. Sem kunnugt er á Björn stórt sumarhús í Fljótshlíðinni. Lífið 21.5.2008 10:25
Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. Lífið 21.5.2008 06:00
Norðurlandaþjóðir sigursælar í Belgrad Tíu þjóðir komust áfram á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld, og öðlast því þáttökurétt á úrslitakvöldinu á laugardaginn. Lífið 20.5.2008 21:02
Hugleiðir lögsókn vegna falskrar MySpace síðu „Þetta er þjófnaður af verstu gerð. Þarna er ekki verið að stela eigum mínum eða peningum. Það er verið að stela persónunni minni," segir sjónvarpskonan Inga Lind Karlsdóttir. Hún varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að MySpace síða í hennar nafni var stofnuð að henni forspurðri. Lífið 20.5.2008 18:12
Angelina vill fleiri börn Óskarsverðlaunahafinn og ofurmamman Angelina Jolie segist hvergi nærri hætt barneignum. Það sem meira er, það er alls ekki loku fyrir það skotið að hún eignist þau á Norðurlöndum. Lífið 20.5.2008 17:12
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið