Lífið

Slóvenskur rokkari málar hraun

„Hraunið er mér innblástur,“ segir slóvenski myndlistarmaðurinn Jurij Asl Kelhar sem nú sýnir verk sín í Reykjavík Art galleríinu við Skúlagötu. „Ég

Lífið

Mótmæli í FB

Nemendur Fjölbrautarskólans í Breiðholti mótmæltu því í gær að skólastjóri FB hafi bannað þeim að halda árshátíð sína á Hótel Selfossi eins og hefur verið gert seinustu ár.

Lífið

Brjálað stuð baksviðs í Eurovision - myndband

Óhætt er að segja að gríðarleg stemmning hafi verið baksviðs í söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardaginn var. Eins og meðfylgjandi myndband sýnir spjallaði Sindri Sindrason annar umsjónarmaður sjónvarpsþáttarins Ísland í dag við helsta Eurovisionfólk landsins í útvarpshúsinu í Efstaleiti.

Lífið

Sló í gegn á grímuballi

„Ég bjóst ekki við að fá svona mikla athygli út á þetta,“ segir Ása Steinarsdóttir, sem vann fyrstu verðlaun á grímuballi Kvennaskólans fyrir Avatar-búning sinn.

Lífið

Kvíðir fyrir kynlífssenum

Robert Pattinson, aðalleikarinn í Twilight-myndunum, kvíðir fyrir því að leika í kynlífssenum á mótu Umu Thurman í næstu mynd sinni, Bel Ami.

Lífið

Elíza + fjórir í kvöld

Elíza Newman – oftast kennd við Kolrössu krókríðandi, en í seinni tíð stundum við kvennaklúbbinn Trúbatrixur – kynnir aðra sólóplötu sína, Pie in the Sky, á tónleikum á Café Rosenberg í kvöld.

Lífið

Worthington í sakamálum

Leikarinn Sam Worthington hefur tekið að sér aðalhlutverkið í sakamálamyndinni Texas Killing Fields. Framleiðandi verður Michael Mann, sem síðast leikstýrði Public Enemies með Johnny Depp í aðalhlutverki. Leikstjóri myndarinnar verður aftur á móti dóttir hans Ami Canaan Mann.

Lífið

Latibær berst við offitu í Ameríku

Magnús Scheving og félagar hjá Latabæ hafa samið við eitt stærsta fræðsluleikhús í heimi, NTC eða National Theater for Children. Leikhúsið er í Minneapolis í Bandaríkjunum, hefur verið starfrækt í næstum þrjátíu ár og hefur gott orð á sér fyrir starf sitt með börnum.

Lífið

Línur skýrast í Eurovision

Línur eru allverulega farnar að skýrast í Eurovision. Hera Björk og lagið „Je ne sais quai“ keppa fyrir okkar hönd og freista þess að komast upp úr undanúrslitakvöldinu, þriðjudagskvöldið 25. maí.

Lífið

Baulan búin: Kristín Hrönn og Svava María sigurvegarar kvöldsins

Hin margfræga söngvakeppni Skólafélags Menntaskólans við Sund, Baulan, var haldin hátíðleg föstudaginn 29. janúar. Skipuð var sjö manna nefnd í haust, Mjaltakonur, og sáu þær um skipulagningu á atburðinum. Í byrjun virtust fáir ætla að taka þátt en þegar á hólminn var komið komust færri að en vildu.

Lífið

Þið eruð fáránlega líkir - myndir

„Ég hef fengið að heyra það ótal oft, sumir ganga jafnvel það langt að kalla mig Conan í daglegu tali," segir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fyrsti maður á lista Skrökvu, félags flokksbundinna framapotara, sem fékk einn mann kjörinn í kosningum til Stúdentaráð Háskóla Íslands á dögunum þegar Vísir spyr hann út í tvífarann hans Conan O'Brian. „Að vísu vilja fleiri meina að ég sé líkur Ingó í Veðurguðunum, fólk hefur verið að ruglast á mér og honum úti á götu,"segir hann. Ekki nóg með að þið eruð báðir rauðhærðir og með eins höku heldur eru þið með eins hársveip? „Hárið á mér vex svona náttúrulega, þannig að ef eitthvað, þá er hann að stæla mig," segir Stefán.

Lífið

Frumsýning Skoppu og Skrítlu - myndir

Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu Skoppu og Skrítlu í Borgarleikhúsinu á laugardaginn. Visir ræddi við leikkonurnar Lindu Ásgeirsdóttur og Hrefnu Hallgrímsdóttur að sýningu lokinni. „Við vorum mjög ánægar með hvernig frumsýningin gekk," svara Hrefna og Linda.

Lífið

Hera Björk: Allir eiga eftir að hafa skoðun á kjólnum

„Það er ekki á hverjum degi sem maður stendur á svona sviði þannig að þetta verður eitthvað svakalegt dress sem allir eiga eftir að hafa skoðun á og mun verða skráð á spjöld sögunnar ásamt svanakjólnum hennar Bjarkar," svarar Hera hlæjandi.

Lífið

Fyrir alla muni ákveddu þig - myndir

Á meðfylgjandi myndum má sjá síbreytilegan háralit leikkonunnar Lindsay Lohan, 23 ára, sem virðist eiga í vandræðum með að ákveða hvernig hún kýs að líta út. Þá má einnig sjá Lindsay yfirgefa veitingahúsið Madeo í Hollywood með áberandi mikið brúnkukrem í andliti og svart litað hárið.

Lífið

Hvaða flipp var í gangi um helgina? - myndir

Meðfylgjandi myndir sem teknar voru á föstudaginn á Hverfisbarnum, Hressó og Jacobsen má meðal annars sjá Aron Pálma Ágústsson skemmta sér. Þá má einnig sjá unga fólkið skemmta sér. Myndirnar tók Sveinbi ljósmyndari. Superman.is

Lífið

Aniston sprangar um á bikiní - myndir

Leikkonan Jennifer Aniston, 40 ára, er stödd í Cabo San Lucas í Mexíkó. Þar ætlar hún að halda upp á 41 árs afmælið sitt með vinum sínum, Courteney Cox, David Arquette og Sheryl Crow, 11. febrúar næstkomandi. Í myndasafni má sjá Jennifer spranga um á bikiní.

Lífið

Strákarnir spá í Eurovision

Vísir fékk tvo tónlistarmenn, Eyjólf Kristjánsson og Herbert Guðmundsson, og einn handboltakappa, Loga Geirsson, til að spá fyrir um úrslit kvöldsins í úrslitaþætti Söngvakeppni sjónvarpsins þar sem sex lög keppa til úrslita. Spurningin var einföld: Hver vinnur í kvöld? Logi: „Jógvan vinnur og Íris verður í öðru sæti. Ég reikna með að þetta verði niðurstaðan. Ég verð samt að segja að ég hef sökum EM í handbolta ekki náð að fylgja þessu nógu vel eftir." Herbert: „Hera því hún er svo stórkostleg og gott lag. Góð söngkona." Eyjólfur: „Sjonni Brink vinnur af því hann er flottastur."-elly@365.is

Lífið

Verður mjótt á mununum

Í kvöld ræðst hvaða lag verður 23. Eurovision-framlag Íslands. Sex lög berjast um hylli landsmanna og spennan er gífurleg.

Lífið

Íbúar aldrei haft áhrif á nafnbreytingar

„Það eru ekki fordæmi fyrir því að haft sé samráð við íbúa vegna nafnbreytinga, en að sjálfsögðu er tekið tillit til ólíkra sjónarmiða þar sem það á við,“ segir Sóley Tómasdóttir, fulltrúi vinstri grænna í skipulagsráði Reykjavíkur.

Lífið

Þeir ríkustu í Hollywood

Kvikmyndaframleiðandinn og -leikstjórinn Michael Bay græddi mest allra í Hollywood á síðasta ári samkvæmt rannsókn tímaritsins Vanity Fair, eða um sextán milljarða króna.

Lífið

Gáfu hálfa milljón til styrktar Haítí

Tónlistarmennirnir Arnar Már Friðriksson og Birgir Sævarsson, sem vöktu fyrst athygli í þættinum Bandið hans Bubba, söfnuðu rúmri hálfri milljón króna á styrktartónleikum sem þeir héldu á Nasa 20. janúar. Þar komu fram Páll Óskar Hjálmtýsson, Stefán Hilmarsson og fleiri kunnir tónlistarmenn og voru áheyrendur fjögur hundruð. Allur ágóðinn rennur til fórnarlamba jarðskjálftans á Haítí í gegnum Rauða krossinn og afhentu þeir félagar samtökunum ávísun með þeirri upphæð í gær.

Lífið

Douglas þeytir skífum

Bandaríski plötusnúðurinn Lee Douglas þeytir skífum á Kaffibarnum í kvöld. Douglas hefur verið duglegur við að færa gömul, sjaldheyrð diskólög í nýjan búning. Hann er í tveimur öðrum hljómsveitum sem heita TBD og Stallions. Með honum í fyrrnefndu sveitinni er Justin Vandervolgen úr hljómsveitinni !!! sem hefur spilað á Airwaves-hátíðinni.

Lífið

Fjallabræður syngja í Manchester

„Við erum mígandi spennntir að kynna land og þjóð á erlendri grundu,“ segir Halldór Gunnar Pálsson, kórstjóri Fjallabræðra, sem syngja á evrópskri menningarhátíð í Manchester 30. maí.

Lífið

Sex á Havaríi

Enn heldur fjörleg myndlistarstarfssemin áfram í Havaríi í Austurstrætinu. Í dag opnar sýning sex ungra kyndilbera íslensku myndlistarsenunnar.

Lífið

Áreynslulaus danstónlist

Plötusnúðarnir Óli Ofur, Fúsi Axfjörð og Bjarki Balrock hefja á sunnudagskvöld nýja tegund skemmtikvölda sem nefnast SunDaze. Fyrsta kvöldið verður á Jacobsen og verður það í höndum Bjarka Balrock. „Músíkin á að vera áreynslulaus og í hæsta gæðaflokki. Hún þarf líka að búa yfir þeim eiginleikum að afrétta, gleðja og upplífga,“ segir Óli Ofur. „Með þessum kvöldum gefst tækifæri til að spila tónlist sem á það til að búa yfir töluvert meiri sál og hjarta en sú músík sem drífur helgargólfin áfram.“

Lífið

Lil Wayne hlakkar til að fara í fangelsi

„Ég hlakka til að fara í fangelsi,“ sagði rapparinn Lil Wayne í nýlegu viðtali. Lil Wayne var á dögunum dæmdur í árs fangelsi fyrir ólöglegan vopnaburð. Hann hefur afplánun í New York seinna í mánuðinum.

Lífið

Afmælisblástur

Hinn 31. janúar sl. voru liðin 60 ár frá stofnun Lúðrasveitar Hafnarfjarðar. Af því tilefni verða haldnir afmælistónleikar í dag í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Haft var samband við flesta sem starfað hafa með lúðrasveitinni á liðnum árum og þeim boðið að taka þátt í þessum tónleikum. Viðbrögð voru góð og hafa milli 50 og 60 manns æft stíft að undanförnu. Afrakstursins fá tónleikagestir að njóta á þessum tónleikum.

Lífið

Leiðinlegt í ræktinni

Leikkonan Charlize Theron stundar meiri líkamsrækt en áður vegna þess að hún óttast að hún sé að fitna með aldrinum. Theron, sem er 37 ára, leiðist samt fátt meira en líkamsrækt. Þrátt fyrir það æfir hún sig nokkrum sinnum í viku til að halda línunum í lagi. „Ég hef alltaf nóg fyrir stafni. Ég á hunda og mér finnst gaman að vera úti í náttúrunni,“ sagði Theron. „Ég er ekki nógu dugleg í ræktinni en ég verð að fara þangað.

Lífið