Lífið Ekki annað hægt en að líða sexí - myndir „Það er ekki annað en hægt að líða sexí í þessum tímum. Þar kemur fullt af flottu fólki saman til að svitna saman," svarar hún hlæjandi. Lífið 11.2.2010 17:00 Íris Hólm: Lagið hans Bubba fast í höfðinu á mér „Upphækkunin í laginu hjá Bubba og Óskari Páli kom mér mest á óvart. En jesús hvað hún var alveg málið! Ég er með lagið fast í höfðinu á mér og finnst alveg magnað hvað það vinnur á," segir Íris. „Núna einbeiti ég mér að því að syngja með Bermuda. Við erum alltaf að spila á Broadway á eftir MJ sýningunum og á opnum böllum. Svo erum við að vinna að okkar eigin efni. Auk þess fer mest allur minn tími í stofnun á samtökum fyrir þunglynda. Finnst það vanta og nýti alla mína orku í það." Þú leist rosalega vel út á laugardaginn. Hvað er leyndarmálið á bak við það? „Takk fyrir það. Ég var með hóp af fagfólki sem hjálpaði mér að vera algjörlega gordjöss. Katla Einars farðaði mig og Elis Veigar sá um hárið á mér. Auk þess á Erla Fanney fáránlegt lof skilið fyrir frábæran kjól. Hún saumaði og sá um lokaútkomuna en hönnun sáu þau Sigrún Ragna frænka og Haffi Haff um. Ég var búin að vera í algjörri megadívumeðferð á Greifynjunni fyrir kvöldið og leið rosalega vel eftir það."-elly@365.is Lífið 11.2.2010 14:00 Ótrúlega góð viðbrögð - myndir „Við vorum báðar að sinna öðru þegar ævintýrið byrjaði," útskýra Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, sem var sölustjóri, og Hafdís Heiðarsdóttir, sem þá var í fæðingarorlofi, spurðar út í hönnunarfyrirtækið þeirra Arcadesign. „Í dag erum við að vinna á fullu í Arca og erum að leggja drög að því að koma vörunum okkar á erlendan markað. Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð." „Ævintýrið hófst síðastliðið vor þegar við sátum yfir kaffibolla í eldhúsinu hjá Vilborgu sem var að fara að ferma frumburðinn." „Talið barst að borðbúnaði og að það vantaði eitthvað sniðugt og smart sem tæki ekki allt skápaplássið hjá manni." „Upp frá því fóru hugmyndirnar að fæðast hver af annarri og áður en við vissum af þá vorum við komnar með fyrstu línuna, Alfa, sem saman stendur af kökudisk á fæti, þrískiptum stöndum, brauðtertudisk, servíettustandi og kertastjökum. Sérstæðan við línuna er að alla hluti er hægt að taka í sundur," útskýra þær. „Í tilefni nýju línunnar, Corvuz, verðum við með opið hús í dag klukkan 17:00 í Modern, Hlíðasmára 1 í Kópavogi og það eru allir velkomnir," segja þær áður en kvatt er. Í myndasafni má sjá nýju línuna þeirra. Lífið 11.2.2010 11:30 Betra að fara strax á hausinn - myndband „Auðvitað er ég reiður við sjálfan mig fyrir að hafa tekið erlent lán," segir Vilhjálmur meðal annars í viðtali í Ísland í dag sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. „Ríkisstjórnin þarf að hysja upp um sig buxurnar og gera eitthvað í þessu." Lífið 11.2.2010 10:00 Stutt í fermingarnar - myndir Í tilefni þess að núna er stutt í fyrstu fermingarnar var haldin sérstök fermingarsýning í Blómavali í Skútuvogi um síðustu helgi og samhliða voru aðrar Blómavalsverslanir á landinu settar í fermingarbúning. Á sýningunni í Blómavali mátti sjá skreytt veisluborð, fermingarskraut, fermingarblóm, merktar sálmabækur, áprentun á servíettur, skrautskrifuð kerti, hanska og margt fleira. Eins og sjá má á myndunum sýndi Halldór Kr. Sigurðsson konditorímeistari hvernig kransakaka er búin til og Jói Fel mætti og kynnti fermingarkökur. Lífið 11.2.2010 07:30 Fíflar og lauf í SÍM Sigríður Rut Hreinsdóttir er SÍM-ari febrúarmánaðar og sýnir olíumálverk sem unnin eru á árunum 2001-2008 í sal SÍM í Hafnarstræti. Myndefnið sem hefur verið henni hugleikið um tíma er fíflar og lauf. Lífið 11.2.2010 07:15 Fatafellan ófrísk eftir Josh Duhamel Leikarinn Josh Duhamel er sagður hafa haldið framhjá eiginkonu sinni, söngkonunni Fergie úr Black Eyed Peas, með fatafellunni Nicole Forrester. Samkvæmt nýjustu fréttum er hún að verða mamma og samkvæmt ennþá nýrri fréttum er hann að verða pabbi. Og ekki er Fergie ólétt. Lífið 11.2.2010 07:00 Englarnir í sjónvarpið Leikkonan Drew Barrymore ætlar að endurgera sjónvarpsþættina Charlie"s Angels. Barrymore lék í tveimur kvikmyndum byggðum á þáttunum sem nutu mikilla vinsælda á áttunda áratugnum. Núna vill hún leikstýra nýjum sjónvarpsþáttum og er þessa dag Lífið 11.2.2010 07:00 Cruise snýr aftur sem Ethan Hunt Tom Cruise hefur samþykkt að leika njósnarann Ethan Hunt í fjórðu Mission:Impossible-myndinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári, á sama tíma og framhald gamanmyndarinnar Hangover og einni viku eftir frumsýningu Pirates of the Caribbean 4. Lífið 11.2.2010 07:00 Draumahús Rachel Weisz Rachel Weisz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í spennumyndinni Dream House. Þar leikur hún á móti sjálfum James Bond, Daniel Craig, og Naomi Watts. Myndin fjallar um par sem flytur í nýtt hús sem er ekki jafn fullkomið og þau héldu í fyrstu. Leikstjóri verður Jim Sheridan og er myndin væntanleg á næsta ári. Hin 39 ára Weisz leikur í tveimur öðrum myndum á þessu ári. Fyrst leikur hún persónuna Kathryn Bolkovav í The Whistleblower og síðan leikur hún í dramatíska vestranum Unbound Captives. Lífið 11.2.2010 07:00 Hefner fráskilinn Spennið beltin, stúlkur – því gamalmennið og Viagra-dólgurinn Hugh Hefner er fráskilinn eftir 21 árs hjónaband. Lífið 11.2.2010 07:00 Íslenski fjárhundurinn sáluhjálpari í Ameríku Íslenski fjárhundurinn hefur verið notaður mikið í bæði Bandaríkjunum og Þýskalandi til að fara inná sjúkrahús og elliheimil. Lunderni hans og eðli þykir henta vel til að lyfta upp brúninni á sjúklingum og þeim sem eiga um sárt að binda. Lífið 11.2.2010 06:30 Poppdraumur frá Baltimore Ein af þeim plötum sem tónlistarmiðlar hafa hlaðið lofi í upphafi nýs árs er þriðja plata Baltimore-dúósins Beach House, Teen Dream. Trausti Júlíusson skoðaði þessa merku sveit. Lífið 11.2.2010 06:00 Celine Dion snýr aftur á svið í Vegas Söngkonan stórkostlega Celine Dion snýr aftur á svið í Las Vegas á næsta ári. Dion hefur gert þriggja ára samning við Ceasars Palace hótelið og sögusagnir eru um að hún fái 100 milljónir dollara greidda fyrir ómakið. Lífið 11.2.2010 06:00 Seinkað um hálft ár Frumsýningu á teiknimyndinni Cars 2 hefur verið seinkað um hálft ár og verður hún því sýnd í desember á næsta ári. Í myndinni fer Lífið 11.2.2010 06:00 Æsilegt ævintýri og rómantík Auk The Wolfman verða þrjár aðrar myndir frumsýndar á morgun. Percy Jackson & The Lightning Thief er nýjasta ævintýramynd Chris Columbus, leikstjóra Harry Potter 1 og 2 og Home Alone. Myndin fjallar um strákinn Percy Jackson sem hélt að hann væri ósköp venjulegur unglingur en Lífið 11.2.2010 06:00 24 á hvíta tjaldið Draumur Kiefers Sutherland um að flytja sjónvarpsþættina 24 yfir á hvíta tjaldið eru í þann mund að rætast því framleiðendur í Hollywood hafa Lífið 11.2.2010 06:00 Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. Lífið 11.2.2010 05:00 Varúlfar alltaf jafn vinsælir Varúlfar eru þjóðsagnaverur sem hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni í Hollywood. The Wolfman með Benicio Del Toro í aðalhlutverki er nýjasta dæmið um það. Lífið 11.2.2010 05:00 Ráðhúsið í alveg nýju ljósi Safnanótt er haldin annað kvöld með iðandi listviðburðum úti um alla borg. Eftir opnunaratriðið, Ástargöngu um Tjörnina, sem hefst á Austurvelli kl. 18, verður ljósskúlptur Texasbúans Bills Fitzgibbons frá San Antonio við Lífið 11.2.2010 05:00 Sætir strákar í regnbogalitum „Þetta verður flott sýning. Ég hvet alla til að mæta,“ segir ljósmyndarinn og myndlistarmaðurinn Oddvar Örn Hjartarson sem opnar sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á föstudagskvöld. „Þetta eru konsept-verk. Ég verð með tvær nýjar seríur og gamalt efni sem mun rúlla á myndvarpa. En allt hitt er prentað og rosafínt.“ Lífið 11.2.2010 04:00 Algjör Sveppi: fimm stjörnur Elísabet Brekkan gaf Sveppa og félögum fullt hús Gagnrýni 11.2.2010 00:01 Þolir ekki leiðinlegt fólk - myndband „Mikill húmoristi, frábær söngkona og mikill skemmtikraftur," segja vinir Heru Bjarkar Þórhallsdóttur sem sigraði með lagið Je ne sais quoi á laugardaginn var í söngvakeppni Sjónvarpsins. Sjá nærmynd af Heru í meðfylgjandi myndskeiði. Lífið 10.2.2010 08:45 Ísskápur bjargar lífi Úlpumanns „Ég var að taka upp vini mína í hljómsveitinni Blues Willis í Hafnarfirðinum. Við vorum að loka á milli tveggja rýma til að fá hljóð fyrir upptökur. Það þurfti að losa hlera, sem var helvíti mannýgur. Lífið 10.2.2010 06:30 Til hamingju með MGMT Önnur plata New York-sveitarinnar MGMT nefnist Congratulations, eða Til hamingju Lífið 10.2.2010 06:00 Draugurinn Bill Murray Leikarinn Bill Murray verður í hlutverki draugs í þriðju Ghostbusters-myndinni sem er í framleiðslu um þessar mundir. Murray verður áfram í hlutverki dr. Peters Venkmans líkt og í fyrri tveimur myndunum en í þetta sinn verður hann í litlu hlutverki. Hann setti það sem skilyrði fyrir því að leika í myndinni að hann yrði draugur. „Ég sagði við þá: „Ég tek þátt ef þið drepið mig strax í byrjun myndarinnar“,“ sagði Murray, sem varð að ósk sinni. Ghostbusters III kemur út á næsta ári, 22 árum eftir að mynd númer tvö kom út. Lífið 10.2.2010 06:00 Skúli er ekki hundur Fyrstu tónleikar Skúla mennska og hljómsveitarinnar Grjóts verða á Café Rosenberg við Klapparstíg í kvöld kl. 21. Skúli er Þórðarson og hefur gert nokkrar heimatilbúnar plötur undir því nafni. Hann er auk þess í hljómsveitinni Sökudólgarnir sem gerði plötu fyrir tveimur árum. Lífið 10.2.2010 06:00 22 merki valin til að sýna á RFF Alls 22 hönnuðir hafa verið valdir til að sýna á tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival. Þetta verður í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin og hönnuðurinn Katrín Alda telur að fjölbreytt hönnun verði í sviðsljósinu. „Ég held að hátíðin sé það besta sem gat komið fyrir okkur á þessum tímum,“ segir hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir sem hannar undir merkinu Kalda. Lífið 10.2.2010 06:00 Með Butler til Mexíkó Leikkonan Jennifer Aniston hefur ýtt undir orðróm um að hún eigi í eldheitu ástarsambandi með skoska leikaranum Gerard Butler með því að fljúga með honum til borgarinnar Cabo í Mexíkó. Þar ætlar hún að halda upp á 41 árs afmælið sitt á fimmtudaginn. Lífið 10.2.2010 06:00 Mús í útrás Barnabókin Maxímús Músíkús kom nýverið út í Suður-Kóreu og hefur þegar ratað inn á metsölulista vinsælla barnabóka þar í landi. Í sögunni segir frá músinni Maxímús, sem villist inn í tónlistarhús þar sem heil sinfóníuhljómsveit er að hefja æfingu. Lífið 10.2.2010 05:00 « ‹ ›
Ekki annað hægt en að líða sexí - myndir „Það er ekki annað en hægt að líða sexí í þessum tímum. Þar kemur fullt af flottu fólki saman til að svitna saman," svarar hún hlæjandi. Lífið 11.2.2010 17:00
Íris Hólm: Lagið hans Bubba fast í höfðinu á mér „Upphækkunin í laginu hjá Bubba og Óskari Páli kom mér mest á óvart. En jesús hvað hún var alveg málið! Ég er með lagið fast í höfðinu á mér og finnst alveg magnað hvað það vinnur á," segir Íris. „Núna einbeiti ég mér að því að syngja með Bermuda. Við erum alltaf að spila á Broadway á eftir MJ sýningunum og á opnum böllum. Svo erum við að vinna að okkar eigin efni. Auk þess fer mest allur minn tími í stofnun á samtökum fyrir þunglynda. Finnst það vanta og nýti alla mína orku í það." Þú leist rosalega vel út á laugardaginn. Hvað er leyndarmálið á bak við það? „Takk fyrir það. Ég var með hóp af fagfólki sem hjálpaði mér að vera algjörlega gordjöss. Katla Einars farðaði mig og Elis Veigar sá um hárið á mér. Auk þess á Erla Fanney fáránlegt lof skilið fyrir frábæran kjól. Hún saumaði og sá um lokaútkomuna en hönnun sáu þau Sigrún Ragna frænka og Haffi Haff um. Ég var búin að vera í algjörri megadívumeðferð á Greifynjunni fyrir kvöldið og leið rosalega vel eftir það."-elly@365.is Lífið 11.2.2010 14:00
Ótrúlega góð viðbrögð - myndir „Við vorum báðar að sinna öðru þegar ævintýrið byrjaði," útskýra Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, sem var sölustjóri, og Hafdís Heiðarsdóttir, sem þá var í fæðingarorlofi, spurðar út í hönnunarfyrirtækið þeirra Arcadesign. „Í dag erum við að vinna á fullu í Arca og erum að leggja drög að því að koma vörunum okkar á erlendan markað. Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð." „Ævintýrið hófst síðastliðið vor þegar við sátum yfir kaffibolla í eldhúsinu hjá Vilborgu sem var að fara að ferma frumburðinn." „Talið barst að borðbúnaði og að það vantaði eitthvað sniðugt og smart sem tæki ekki allt skápaplássið hjá manni." „Upp frá því fóru hugmyndirnar að fæðast hver af annarri og áður en við vissum af þá vorum við komnar með fyrstu línuna, Alfa, sem saman stendur af kökudisk á fæti, þrískiptum stöndum, brauðtertudisk, servíettustandi og kertastjökum. Sérstæðan við línuna er að alla hluti er hægt að taka í sundur," útskýra þær. „Í tilefni nýju línunnar, Corvuz, verðum við með opið hús í dag klukkan 17:00 í Modern, Hlíðasmára 1 í Kópavogi og það eru allir velkomnir," segja þær áður en kvatt er. Í myndasafni má sjá nýju línuna þeirra. Lífið 11.2.2010 11:30
Betra að fara strax á hausinn - myndband „Auðvitað er ég reiður við sjálfan mig fyrir að hafa tekið erlent lán," segir Vilhjálmur meðal annars í viðtali í Ísland í dag sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. „Ríkisstjórnin þarf að hysja upp um sig buxurnar og gera eitthvað í þessu." Lífið 11.2.2010 10:00
Stutt í fermingarnar - myndir Í tilefni þess að núna er stutt í fyrstu fermingarnar var haldin sérstök fermingarsýning í Blómavali í Skútuvogi um síðustu helgi og samhliða voru aðrar Blómavalsverslanir á landinu settar í fermingarbúning. Á sýningunni í Blómavali mátti sjá skreytt veisluborð, fermingarskraut, fermingarblóm, merktar sálmabækur, áprentun á servíettur, skrautskrifuð kerti, hanska og margt fleira. Eins og sjá má á myndunum sýndi Halldór Kr. Sigurðsson konditorímeistari hvernig kransakaka er búin til og Jói Fel mætti og kynnti fermingarkökur. Lífið 11.2.2010 07:30
Fíflar og lauf í SÍM Sigríður Rut Hreinsdóttir er SÍM-ari febrúarmánaðar og sýnir olíumálverk sem unnin eru á árunum 2001-2008 í sal SÍM í Hafnarstræti. Myndefnið sem hefur verið henni hugleikið um tíma er fíflar og lauf. Lífið 11.2.2010 07:15
Fatafellan ófrísk eftir Josh Duhamel Leikarinn Josh Duhamel er sagður hafa haldið framhjá eiginkonu sinni, söngkonunni Fergie úr Black Eyed Peas, með fatafellunni Nicole Forrester. Samkvæmt nýjustu fréttum er hún að verða mamma og samkvæmt ennþá nýrri fréttum er hann að verða pabbi. Og ekki er Fergie ólétt. Lífið 11.2.2010 07:00
Englarnir í sjónvarpið Leikkonan Drew Barrymore ætlar að endurgera sjónvarpsþættina Charlie"s Angels. Barrymore lék í tveimur kvikmyndum byggðum á þáttunum sem nutu mikilla vinsælda á áttunda áratugnum. Núna vill hún leikstýra nýjum sjónvarpsþáttum og er þessa dag Lífið 11.2.2010 07:00
Cruise snýr aftur sem Ethan Hunt Tom Cruise hefur samþykkt að leika njósnarann Ethan Hunt í fjórðu Mission:Impossible-myndinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári, á sama tíma og framhald gamanmyndarinnar Hangover og einni viku eftir frumsýningu Pirates of the Caribbean 4. Lífið 11.2.2010 07:00
Draumahús Rachel Weisz Rachel Weisz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í spennumyndinni Dream House. Þar leikur hún á móti sjálfum James Bond, Daniel Craig, og Naomi Watts. Myndin fjallar um par sem flytur í nýtt hús sem er ekki jafn fullkomið og þau héldu í fyrstu. Leikstjóri verður Jim Sheridan og er myndin væntanleg á næsta ári. Hin 39 ára Weisz leikur í tveimur öðrum myndum á þessu ári. Fyrst leikur hún persónuna Kathryn Bolkovav í The Whistleblower og síðan leikur hún í dramatíska vestranum Unbound Captives. Lífið 11.2.2010 07:00
Hefner fráskilinn Spennið beltin, stúlkur – því gamalmennið og Viagra-dólgurinn Hugh Hefner er fráskilinn eftir 21 árs hjónaband. Lífið 11.2.2010 07:00
Íslenski fjárhundurinn sáluhjálpari í Ameríku Íslenski fjárhundurinn hefur verið notaður mikið í bæði Bandaríkjunum og Þýskalandi til að fara inná sjúkrahús og elliheimil. Lunderni hans og eðli þykir henta vel til að lyfta upp brúninni á sjúklingum og þeim sem eiga um sárt að binda. Lífið 11.2.2010 06:30
Poppdraumur frá Baltimore Ein af þeim plötum sem tónlistarmiðlar hafa hlaðið lofi í upphafi nýs árs er þriðja plata Baltimore-dúósins Beach House, Teen Dream. Trausti Júlíusson skoðaði þessa merku sveit. Lífið 11.2.2010 06:00
Celine Dion snýr aftur á svið í Vegas Söngkonan stórkostlega Celine Dion snýr aftur á svið í Las Vegas á næsta ári. Dion hefur gert þriggja ára samning við Ceasars Palace hótelið og sögusagnir eru um að hún fái 100 milljónir dollara greidda fyrir ómakið. Lífið 11.2.2010 06:00
Seinkað um hálft ár Frumsýningu á teiknimyndinni Cars 2 hefur verið seinkað um hálft ár og verður hún því sýnd í desember á næsta ári. Í myndinni fer Lífið 11.2.2010 06:00
Æsilegt ævintýri og rómantík Auk The Wolfman verða þrjár aðrar myndir frumsýndar á morgun. Percy Jackson & The Lightning Thief er nýjasta ævintýramynd Chris Columbus, leikstjóra Harry Potter 1 og 2 og Home Alone. Myndin fjallar um strákinn Percy Jackson sem hélt að hann væri ósköp venjulegur unglingur en Lífið 11.2.2010 06:00
24 á hvíta tjaldið Draumur Kiefers Sutherland um að flytja sjónvarpsþættina 24 yfir á hvíta tjaldið eru í þann mund að rætast því framleiðendur í Hollywood hafa Lífið 11.2.2010 06:00
Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. Lífið 11.2.2010 05:00
Varúlfar alltaf jafn vinsælir Varúlfar eru þjóðsagnaverur sem hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni í Hollywood. The Wolfman með Benicio Del Toro í aðalhlutverki er nýjasta dæmið um það. Lífið 11.2.2010 05:00
Ráðhúsið í alveg nýju ljósi Safnanótt er haldin annað kvöld með iðandi listviðburðum úti um alla borg. Eftir opnunaratriðið, Ástargöngu um Tjörnina, sem hefst á Austurvelli kl. 18, verður ljósskúlptur Texasbúans Bills Fitzgibbons frá San Antonio við Lífið 11.2.2010 05:00
Sætir strákar í regnbogalitum „Þetta verður flott sýning. Ég hvet alla til að mæta,“ segir ljósmyndarinn og myndlistarmaðurinn Oddvar Örn Hjartarson sem opnar sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á föstudagskvöld. „Þetta eru konsept-verk. Ég verð með tvær nýjar seríur og gamalt efni sem mun rúlla á myndvarpa. En allt hitt er prentað og rosafínt.“ Lífið 11.2.2010 04:00
Algjör Sveppi: fimm stjörnur Elísabet Brekkan gaf Sveppa og félögum fullt hús Gagnrýni 11.2.2010 00:01
Þolir ekki leiðinlegt fólk - myndband „Mikill húmoristi, frábær söngkona og mikill skemmtikraftur," segja vinir Heru Bjarkar Þórhallsdóttur sem sigraði með lagið Je ne sais quoi á laugardaginn var í söngvakeppni Sjónvarpsins. Sjá nærmynd af Heru í meðfylgjandi myndskeiði. Lífið 10.2.2010 08:45
Ísskápur bjargar lífi Úlpumanns „Ég var að taka upp vini mína í hljómsveitinni Blues Willis í Hafnarfirðinum. Við vorum að loka á milli tveggja rýma til að fá hljóð fyrir upptökur. Það þurfti að losa hlera, sem var helvíti mannýgur. Lífið 10.2.2010 06:30
Til hamingju með MGMT Önnur plata New York-sveitarinnar MGMT nefnist Congratulations, eða Til hamingju Lífið 10.2.2010 06:00
Draugurinn Bill Murray Leikarinn Bill Murray verður í hlutverki draugs í þriðju Ghostbusters-myndinni sem er í framleiðslu um þessar mundir. Murray verður áfram í hlutverki dr. Peters Venkmans líkt og í fyrri tveimur myndunum en í þetta sinn verður hann í litlu hlutverki. Hann setti það sem skilyrði fyrir því að leika í myndinni að hann yrði draugur. „Ég sagði við þá: „Ég tek þátt ef þið drepið mig strax í byrjun myndarinnar“,“ sagði Murray, sem varð að ósk sinni. Ghostbusters III kemur út á næsta ári, 22 árum eftir að mynd númer tvö kom út. Lífið 10.2.2010 06:00
Skúli er ekki hundur Fyrstu tónleikar Skúla mennska og hljómsveitarinnar Grjóts verða á Café Rosenberg við Klapparstíg í kvöld kl. 21. Skúli er Þórðarson og hefur gert nokkrar heimatilbúnar plötur undir því nafni. Hann er auk þess í hljómsveitinni Sökudólgarnir sem gerði plötu fyrir tveimur árum. Lífið 10.2.2010 06:00
22 merki valin til að sýna á RFF Alls 22 hönnuðir hafa verið valdir til að sýna á tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival. Þetta verður í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin og hönnuðurinn Katrín Alda telur að fjölbreytt hönnun verði í sviðsljósinu. „Ég held að hátíðin sé það besta sem gat komið fyrir okkur á þessum tímum,“ segir hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir sem hannar undir merkinu Kalda. Lífið 10.2.2010 06:00
Með Butler til Mexíkó Leikkonan Jennifer Aniston hefur ýtt undir orðróm um að hún eigi í eldheitu ástarsambandi með skoska leikaranum Gerard Butler með því að fljúga með honum til borgarinnar Cabo í Mexíkó. Þar ætlar hún að halda upp á 41 árs afmælið sitt á fimmtudaginn. Lífið 10.2.2010 06:00
Mús í útrás Barnabókin Maxímús Músíkús kom nýverið út í Suður-Kóreu og hefur þegar ratað inn á metsölulista vinsælla barnabóka þar í landi. Í sögunni segir frá músinni Maxímús, sem villist inn í tónlistarhús þar sem heil sinfóníuhljómsveit er að hefja æfingu. Lífið 10.2.2010 05:00