Lífið J.J. Abrams sýnir leynistiklu á undan Iron Man Kvikmyndagerðarmaðurinn J.J. Abrams er snillingur í því að búa til dulúð í kringum sínar kvikmyndir. Skemmst er að minnast Cloverfield en stikla úr myndinni birtist, öllum að óvörum, á Netinu án þess að nokkur vissi að hún væri einu sinni til. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 06:00 Unnur Andrea í hollenskri bíómynd Hinn íslenski/hollenski kvikmyndagerðarmaður, Kris Kristinsson, mun frumsýna tvær myndir í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Þetta eru myndirnar Ruta del Jaca (73 mín.) og fyrstu tveir kaflar myndarinnar Hjörtu vita (32 mín.) sem er enn í vinnslu. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:45 Ógeðið Freddy Krueger slær aftur í gegn Svo virðist sem bandarískir kvikmyndaáhugamenn hafi saknað Freddie Krugers því myndin slátrar allri samkeppni þessa dagana. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:30 Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:15 Nokia on Ice í þriðja sinn Tónlistarhátíðin Nokia on Ice verður haldin í þriðja sinn um helgina á Sódóma Reykjavík. Frítt verður inn á föstudeginum þar sem þeir Mike Sheridan og DJ Margeir sjá um tónlistina. Á laugardeginum er miðaverð 1.000 krónur. Þá koma fram DJ Mike Sheridan, Samúel J. Samúelsson Big Band, Snorri Helga ásamt hljómsveit, Who Knew, Cliff Clavin, Miri, Of Monsters and Men, Biggabix og Hoffman. Tónlist 6.5.2010 05:00 Föðurlaus Kesha Bandaríska söngkonan Kesha, sem sló í gegn með laginu Tik Tok, viðurkenndi í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone að hún viti ekki hver faðir sinn er. Lífið 6.5.2010 04:45 Ódauðlegt verk Áhugaleikhúss atvinnumanna Í kvöld frumsýnir leikhópurinn Áhugaleikhús atvinnumanna Ódauðlegt verk um stríð og frið eftir Steinunni Knútsdóttur í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Verkið, sem var forsýnt á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni LOKAL, er viðleitni til þess að skilja hvað það er í mannlegu eðli og samskiptum sem leiðir til átaka og ófriðs og er þriðja verkið í fimm verka röð eða kvintólógíu um mannlegt eðli sem leikhópurinn vinnur að með Steinunni. Lífið 6.5.2010 04:45 Brjálaðir í nýju myndbandi Rokksveitin Endless Dark er nýkomin heim eftir frækilega för til London þar sem hún lenti í öðru sæti í alþjóðlegu hljómsveitakeppninni Global Battle Of The Bands. Eftir keppnina tók sveitin upp sitt fyrsta myndband í bænum Bolton við lagið Cold, Hard December. Tónlist 6.5.2010 04:30 Húmoristinn og harðjaxlinn sameinast Gamanmyndin Cop Out skartar Bruce Willis og Tracy Morgan en hinn mistæki Kevin Smith leikstýrir myndinni. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 04:15 Nokia on Ice á Sódóma um helgina Tíu tónlistaratriði stíga á sviðið á Nokia on Ice en hátíðin verður haldin í fjórða skipti um næstu helgi á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu. Lífið 5.5.2010 16:54 Laug til um kynhneigð til að sleppa við leikfimi Besti körfuboltamaður landsins, Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson, verður í nærmynd í þættinum Íslandi í dag í kvöld. Hlynur var á laugardag valinn besti körfuboltamaður landsins og í gærkvöldi var greint frá því að hann væri á leið í atvinnumennsku til Svíþjóðar eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu þar sem Snæfell landaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. Lífið 5.5.2010 15:51 Oprah bjargaði Lady Gaga í kjólaveislu ársins Svakaleg dramatík varð í árlegri fjármögnunarveislu Metropolitan-safnsins um helgina þegar söngkonan Lady Gaga læsti sig inni í búningsherbergi og neitaði að koma út. Tíska og hönnun 5.5.2010 15:42 Bret Michaels útskrifaður Söngvari Poison, Bret Michaels, var útskrifaður af spítala í gær og stefnir á að halda áfram tónleikahaldi í sumar og haust. Lífið 5.5.2010 12:34 Hús og híbýli fær nýjan ritstjóra Sigríður Elín Ásmundsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri rótgróna tímaritsins Húsa og híbýla. Sigríður hefur verið blaðamaður og aðstoðarritstjóri á blaðinu í nokkur ár. Tíska og hönnun 5.5.2010 11:30 Kardashian hótað lífláti af Bieber-gelgjum Kim Kardashian fékk að kenna á aðdáendum gelgjusöngvarans Justin Bieber eftir að hann sagði hana vera kærustuna sína. Lífið 5.5.2010 11:00 Eurovision: Pólverjar gefa Íslandi 12 stig Vinir okkar í Póllandi gáfu íslenska laginu 12 stig í forkeppni Eurovision-biblíunnar ESCToday.com. Íslenska lagið er í 8. sæti. Lífið 5.5.2010 10:00 Davíð Oddsson hafnaði bón Steinda Jr. „Davíð passaði svo vel í þetta hlutverk. Hann átti að vera einn af nokkrum vinum persónu sem kallast Faðir Thug,“ segir grínistinn Steindi Jr. Þátturinn Steindinn okkar hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudag. Steindi er þekktur fyrir að fá alls kyns fólk til að koma fram í þáttunum og ætlaði að fá Davíð Oddsson, ritstjóra Morgunblaðsins, til að leika sjálfan sig í stuttu atriði. Lífið 5.5.2010 09:30 Ekkert grín að feta í fótspor Ragnhildar Steinunnar „Jú, þetta er rétt. Ég get þó róað bæði aðdáendur Ragnhildar og hlustendur Rásar 2 að þetta er bara tímabundið og ég mun snúa aftur í útvarpið þegar Ragnhildur kemur úr fæðingarorlofinu,“ segir Margrét Erla Maack útvarpskona. Margréti hefur verið falið það snúna verkefni að fylla það skarð sem Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir skilur eftir sig í Kastljósi Sjónvarpsins en eins og alþjóð veit á sjónvarpskonan von á sínu fyrsta barni. Margrét mun birtast á skjánum í ágúst. Lífið 5.5.2010 08:00 Svona hljómaði brandari Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen er heldur betur í kastljósi breskra fjölmiðla eftir að götublaðið Daily Star birti flennistóra mynd af honum á forsíðu blaðsins og frétt um að þarna hafi hann heilsað að hætti nasista. Málið þykir mikið hneyksli í Bretlandi. Lífið 5.5.2010 08:00 Baltasar forsýnir Inhale í Berkeley Kvikmynd Baltasars Kormáks, Inhale, er önnur tveggja mynda sem sýndar verða á ráðstefnu Berkeley-háskólans um ólöglega sölu og smygl á líffærum úr fólki. Hin myndin er margverðlaunuð heimildarmynd að nafni H.O.T, Human Organ Trafficking. Bíó og sjónvarp 5.5.2010 07:30 Ensími tekur upp nýja plötu Hljómsveitin Ensími er þessa dagana stödd í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ við upptökur á sinni fyrstu plötu í átta ár. Margir bíða hennar með mikilli eftirvæntingu. Lífið 5.5.2010 07:00 Hörð samkeppni milli stúlkna Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er annar skipuleggjenda stelpuspurningakeppni sem haldin er á Óliver fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Þriðja keppnin fer fram í kvöld og hefst klukkan 21.00. Lífið 5.5.2010 06:00 Fox News fer í fluggír út af íslensku fálkamyndinni Íslenska fálkamyndin Featherd Cocaine hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Aðalpersóna myndarinnar segir hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden búa í Íran í góðu yfirlæti. Lífið 5.5.2010 06:00 Vel kvæntur Russell Leikarinn Russell Crowe segist hafa kvænst konu sinni vegna þess að hún drykki ótæpilega líkt og hann. Eftir að hafa fengið eigin stjörnu við Hollywood Walk of Fame bað hann framleiðslufyrirtæki sitt um að halda veislu sér til heiðurs. Lífið 5.5.2010 05:15 Sátt við lífið Andie MacDowell segist ekki vilja hætta að leika þrátt fyrir að vera komin á miðjan aldur. Lífið 5.5.2010 05:00 Hrifin af Justin Bieber Ýmsar stjörnur mættu í kvöldverð sem haldinn var í Hvíta húsinu um helgina. Þeirra á meðal var raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og hinn ungi söngvari Justin Bieber sem notuðu tækifærið og tóku mynd af sér saman. Stuttu síðar hafði hinn sextán ára gamli Bieber birt myndina á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði Kardashian vera kærustu sína. Kardashian svaraði í sömu mynt og sagðist veik fyrir hinum unga söngvara. Lífið 5.5.2010 04:15 Viðurkennir framhjáhald Leikarinn David Boreanaz, sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Bones, hefur komið fram og viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára. Lífið 5.5.2010 04:00 Hætt við Zoolander 2 og Anchorman 2 „Ron Burgundy og Derek Zoolander vildu báðir koma fram í framhaldsmyndum. En þeir eiga engan aur og eru ekki nógu gáfaðir til að fjármagna myndirnar,“ skrifaði leikarinn Ben Stiller á Twitter-síðu sína um helgina. Lífið 4.5.2010 16:20 Retro Stefson flogið heim fyrir Listahátíð Íslenska hljómsveitin Retro Stefson var valin til að hita upp á opnunartónleikum Listahátíðar og verður söngvaranum Unnsteini Manuel Stefánssyni flogið heim fyrir þá. Tónlist 4.5.2010 15:33 Græjuklúður í frumsýningarpartý Steinda Græjurnar í frumsýningarpartý Steinda Jr. á Hótel Borg klikkuðu verulega þannig að sýna þurfti gestunum grínið í gegnum tölvu. Lífið 4.5.2010 14:12 « ‹ ›
J.J. Abrams sýnir leynistiklu á undan Iron Man Kvikmyndagerðarmaðurinn J.J. Abrams er snillingur í því að búa til dulúð í kringum sínar kvikmyndir. Skemmst er að minnast Cloverfield en stikla úr myndinni birtist, öllum að óvörum, á Netinu án þess að nokkur vissi að hún væri einu sinni til. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 06:00
Unnur Andrea í hollenskri bíómynd Hinn íslenski/hollenski kvikmyndagerðarmaður, Kris Kristinsson, mun frumsýna tvær myndir í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Þetta eru myndirnar Ruta del Jaca (73 mín.) og fyrstu tveir kaflar myndarinnar Hjörtu vita (32 mín.) sem er enn í vinnslu. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:45
Ógeðið Freddy Krueger slær aftur í gegn Svo virðist sem bandarískir kvikmyndaáhugamenn hafi saknað Freddie Krugers því myndin slátrar allri samkeppni þessa dagana. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:30
Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:15
Nokia on Ice í þriðja sinn Tónlistarhátíðin Nokia on Ice verður haldin í þriðja sinn um helgina á Sódóma Reykjavík. Frítt verður inn á föstudeginum þar sem þeir Mike Sheridan og DJ Margeir sjá um tónlistina. Á laugardeginum er miðaverð 1.000 krónur. Þá koma fram DJ Mike Sheridan, Samúel J. Samúelsson Big Band, Snorri Helga ásamt hljómsveit, Who Knew, Cliff Clavin, Miri, Of Monsters and Men, Biggabix og Hoffman. Tónlist 6.5.2010 05:00
Föðurlaus Kesha Bandaríska söngkonan Kesha, sem sló í gegn með laginu Tik Tok, viðurkenndi í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone að hún viti ekki hver faðir sinn er. Lífið 6.5.2010 04:45
Ódauðlegt verk Áhugaleikhúss atvinnumanna Í kvöld frumsýnir leikhópurinn Áhugaleikhús atvinnumanna Ódauðlegt verk um stríð og frið eftir Steinunni Knútsdóttur í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Verkið, sem var forsýnt á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni LOKAL, er viðleitni til þess að skilja hvað það er í mannlegu eðli og samskiptum sem leiðir til átaka og ófriðs og er þriðja verkið í fimm verka röð eða kvintólógíu um mannlegt eðli sem leikhópurinn vinnur að með Steinunni. Lífið 6.5.2010 04:45
Brjálaðir í nýju myndbandi Rokksveitin Endless Dark er nýkomin heim eftir frækilega för til London þar sem hún lenti í öðru sæti í alþjóðlegu hljómsveitakeppninni Global Battle Of The Bands. Eftir keppnina tók sveitin upp sitt fyrsta myndband í bænum Bolton við lagið Cold, Hard December. Tónlist 6.5.2010 04:30
Húmoristinn og harðjaxlinn sameinast Gamanmyndin Cop Out skartar Bruce Willis og Tracy Morgan en hinn mistæki Kevin Smith leikstýrir myndinni. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 04:15
Nokia on Ice á Sódóma um helgina Tíu tónlistaratriði stíga á sviðið á Nokia on Ice en hátíðin verður haldin í fjórða skipti um næstu helgi á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu. Lífið 5.5.2010 16:54
Laug til um kynhneigð til að sleppa við leikfimi Besti körfuboltamaður landsins, Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson, verður í nærmynd í þættinum Íslandi í dag í kvöld. Hlynur var á laugardag valinn besti körfuboltamaður landsins og í gærkvöldi var greint frá því að hann væri á leið í atvinnumennsku til Svíþjóðar eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu þar sem Snæfell landaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. Lífið 5.5.2010 15:51
Oprah bjargaði Lady Gaga í kjólaveislu ársins Svakaleg dramatík varð í árlegri fjármögnunarveislu Metropolitan-safnsins um helgina þegar söngkonan Lady Gaga læsti sig inni í búningsherbergi og neitaði að koma út. Tíska og hönnun 5.5.2010 15:42
Bret Michaels útskrifaður Söngvari Poison, Bret Michaels, var útskrifaður af spítala í gær og stefnir á að halda áfram tónleikahaldi í sumar og haust. Lífið 5.5.2010 12:34
Hús og híbýli fær nýjan ritstjóra Sigríður Elín Ásmundsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri rótgróna tímaritsins Húsa og híbýla. Sigríður hefur verið blaðamaður og aðstoðarritstjóri á blaðinu í nokkur ár. Tíska og hönnun 5.5.2010 11:30
Kardashian hótað lífláti af Bieber-gelgjum Kim Kardashian fékk að kenna á aðdáendum gelgjusöngvarans Justin Bieber eftir að hann sagði hana vera kærustuna sína. Lífið 5.5.2010 11:00
Eurovision: Pólverjar gefa Íslandi 12 stig Vinir okkar í Póllandi gáfu íslenska laginu 12 stig í forkeppni Eurovision-biblíunnar ESCToday.com. Íslenska lagið er í 8. sæti. Lífið 5.5.2010 10:00
Davíð Oddsson hafnaði bón Steinda Jr. „Davíð passaði svo vel í þetta hlutverk. Hann átti að vera einn af nokkrum vinum persónu sem kallast Faðir Thug,“ segir grínistinn Steindi Jr. Þátturinn Steindinn okkar hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudag. Steindi er þekktur fyrir að fá alls kyns fólk til að koma fram í þáttunum og ætlaði að fá Davíð Oddsson, ritstjóra Morgunblaðsins, til að leika sjálfan sig í stuttu atriði. Lífið 5.5.2010 09:30
Ekkert grín að feta í fótspor Ragnhildar Steinunnar „Jú, þetta er rétt. Ég get þó róað bæði aðdáendur Ragnhildar og hlustendur Rásar 2 að þetta er bara tímabundið og ég mun snúa aftur í útvarpið þegar Ragnhildur kemur úr fæðingarorlofinu,“ segir Margrét Erla Maack útvarpskona. Margréti hefur verið falið það snúna verkefni að fylla það skarð sem Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir skilur eftir sig í Kastljósi Sjónvarpsins en eins og alþjóð veit á sjónvarpskonan von á sínu fyrsta barni. Margrét mun birtast á skjánum í ágúst. Lífið 5.5.2010 08:00
Svona hljómaði brandari Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen er heldur betur í kastljósi breskra fjölmiðla eftir að götublaðið Daily Star birti flennistóra mynd af honum á forsíðu blaðsins og frétt um að þarna hafi hann heilsað að hætti nasista. Málið þykir mikið hneyksli í Bretlandi. Lífið 5.5.2010 08:00
Baltasar forsýnir Inhale í Berkeley Kvikmynd Baltasars Kormáks, Inhale, er önnur tveggja mynda sem sýndar verða á ráðstefnu Berkeley-háskólans um ólöglega sölu og smygl á líffærum úr fólki. Hin myndin er margverðlaunuð heimildarmynd að nafni H.O.T, Human Organ Trafficking. Bíó og sjónvarp 5.5.2010 07:30
Ensími tekur upp nýja plötu Hljómsveitin Ensími er þessa dagana stödd í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ við upptökur á sinni fyrstu plötu í átta ár. Margir bíða hennar með mikilli eftirvæntingu. Lífið 5.5.2010 07:00
Hörð samkeppni milli stúlkna Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er annar skipuleggjenda stelpuspurningakeppni sem haldin er á Óliver fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Þriðja keppnin fer fram í kvöld og hefst klukkan 21.00. Lífið 5.5.2010 06:00
Fox News fer í fluggír út af íslensku fálkamyndinni Íslenska fálkamyndin Featherd Cocaine hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Aðalpersóna myndarinnar segir hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden búa í Íran í góðu yfirlæti. Lífið 5.5.2010 06:00
Vel kvæntur Russell Leikarinn Russell Crowe segist hafa kvænst konu sinni vegna þess að hún drykki ótæpilega líkt og hann. Eftir að hafa fengið eigin stjörnu við Hollywood Walk of Fame bað hann framleiðslufyrirtæki sitt um að halda veislu sér til heiðurs. Lífið 5.5.2010 05:15
Sátt við lífið Andie MacDowell segist ekki vilja hætta að leika þrátt fyrir að vera komin á miðjan aldur. Lífið 5.5.2010 05:00
Hrifin af Justin Bieber Ýmsar stjörnur mættu í kvöldverð sem haldinn var í Hvíta húsinu um helgina. Þeirra á meðal var raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og hinn ungi söngvari Justin Bieber sem notuðu tækifærið og tóku mynd af sér saman. Stuttu síðar hafði hinn sextán ára gamli Bieber birt myndina á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði Kardashian vera kærustu sína. Kardashian svaraði í sömu mynt og sagðist veik fyrir hinum unga söngvara. Lífið 5.5.2010 04:15
Viðurkennir framhjáhald Leikarinn David Boreanaz, sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Bones, hefur komið fram og viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára. Lífið 5.5.2010 04:00
Hætt við Zoolander 2 og Anchorman 2 „Ron Burgundy og Derek Zoolander vildu báðir koma fram í framhaldsmyndum. En þeir eiga engan aur og eru ekki nógu gáfaðir til að fjármagna myndirnar,“ skrifaði leikarinn Ben Stiller á Twitter-síðu sína um helgina. Lífið 4.5.2010 16:20
Retro Stefson flogið heim fyrir Listahátíð Íslenska hljómsveitin Retro Stefson var valin til að hita upp á opnunartónleikum Listahátíðar og verður söngvaranum Unnsteini Manuel Stefánssyni flogið heim fyrir þá. Tónlist 4.5.2010 15:33
Græjuklúður í frumsýningarpartý Steinda Græjurnar í frumsýningarpartý Steinda Jr. á Hótel Borg klikkuðu verulega þannig að sýna þurfti gestunum grínið í gegnum tölvu. Lífið 4.5.2010 14:12