Lífið

Draugagangur á Bessastöðum

Þjóðleikhússtjóri pantaði á dögunum söngleik hjá rithöfundinum Gerði Kristnýju og mun Bragi Valdimar Baggalútur sjá um tónlistina.

Lífið

Eurovision: Níu dagar í fyrstu æfingu

„Við erum ekki búin að panta miða í Norrænu. Við ætlum að bíða með það fram á síðustu stundu," segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins.

Lífið

Gogoyoko þarf hundrað milljónir

Tónlistarveitan og netsamfélagið Gogoyoko.com er í miðju hlutafjárútboði um þessar mundir og bindur vonir við að afla yfir eitt hundrað milljóna króna áður en þessi mánuður er á enda.

Lífið

Hægðirnar í ólagi hjá kónginum

Rokkkóngurinn Elvis Presley lést af völdum hægðatregðu. Hingað til hefur því verið haldið fram að hann hafi látist af völdum hjartaáfalls en það virðist ekki vera rétt.

Lífið

Ekki hægt að hafna Prince

Jake Gyllenhaal segist ekki hafa getað hafnað hlutverkinu í ævintýramyndinni Prince Of Persia sem er á leiðinni í bíó. Þar leikur hann hetjuna Dastan sem lendir í alls konar hremmingum.

Lífið

Dóttir Cher orðin maður

Dómari í Santa Monica í Kaliforníu samþykkti í vikunni kynskipti dóttur söngkonunnar Cher. Dóttirin hét Chastity Bono og er barn Cher og Sonny Bono. Hún hefur nú breytt nafninu í Chaz.

Lífið

Þjónn! Meira salt, takk

Á Congratulations hefur hljómsveitin ekki aðeins skipt um gír, drif og jahh, bíl - heldur er hún farin að keyra aftur á bak, en ekki áfram og beygja til vinstri en ekki hægri.

Gagnrýni

Mið-Ísland með uppistand á Gljúfrasteini

Uppistandshópurinn Mið-Ísland mun kitla hláturtaugar manna að Gljúfrasteini klukkan 16 á laugardag. Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir hópinn ætla að vera með menningarlegt grín þar sem gert er grín að ungskáldum, tónlistarhúsinu og ýmsum þemum úr bókum Guðbergs Bergssonar.

Lífið

Dorrit plöggar ösku í New York

Dorrit Moussaeiff hringdi í dálkahöfund New York Post og plöggaði öskusölu á Nammi.is. Þetta kom fram á hinni frægu Page Six í New York Post í gær.

Lífið

Duran Duran og Rio Ferdinand taka upp Rio

Hljómsveitin Duran Duran sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum ætlar að taka upp óopinbert HM-lag með enska landsliðinu í fótbolta. Fyrirliðinn Rio Ferdinand mun hugsanlega syngja lagið, sem verður endurútgáfa af Rio, gömlum slagara Duran Duran.

Lífið