Lífið Draugagangur á Bessastöðum Þjóðleikhússtjóri pantaði á dögunum söngleik hjá rithöfundinum Gerði Kristnýju og mun Bragi Valdimar Baggalútur sjá um tónlistina. Lífið 9.5.2010 15:00 Yfirlitssýning Hafsteins Austmann Í gær var opnuð sýning í Gerðarsafni á verkum frá löngum ferli Hafsteins Austmann en hann fagnar með sýningunni 75 ára afmæli. Lífið 9.5.2010 14:45 Margar sögur á kreiki um sambandsslit Halle Berry Miklar vangaveltur hafa verið í kringum sambandsslit leikkonunnar Halle Berry og Gabriels Aubry, en þau tilkynntu fyrir stuttu að þau höfðu slitið sambandi sínu í janúar. Lífið 9.5.2010 14:15 Íslenski dansflokkurinn stjarna þýskrar hátíðar Þýskir gagnrýnendur voru yfir sig hrifnir af sýningu Íslenska dansflokksins á danshátíð í Bremen í Þýskalandi sem haldin var í apríl. Lífið 9.5.2010 13:15 Eurovision: Níu dagar í fyrstu æfingu „Við erum ekki búin að panta miða í Norrænu. Við ætlum að bíða með það fram á síðustu stundu," segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. Lífið 8.5.2010 18:00 Í fötunum í kynlífsatriði með Naomi „Trúið mér, þið viljið ekki sjá mig allan á stóra tjaldinu," segir leikarinn Samuel L. Jackson sem leikur á móti Naomi Watts í myndinni Mother and Child. Lífið 8.5.2010 17:00 Listamiðstöð barónessu við Sætún í uppnámi Tímaritið Art Newspaper greinir frá því að barónessan Francesca von Habsburg ætli að draga úr umsvifum sínum í íslensku listalífi. Listamiðstöð í Kaaber-húsinu er meðal þess sem sett verður í salt. Lífið 8.5.2010 16:00 Lára með lag dagsins á heimasíðu Q „Þetta er alveg geðveikt,“ segir tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir sem á lag dagsins á heimasíðu breska tónlistartímaritsins Q. Lífið 8.5.2010 15:00 Gogoyoko þarf hundrað milljónir Tónlistarveitan og netsamfélagið Gogoyoko.com er í miðju hlutafjárútboði um þessar mundir og bindur vonir við að afla yfir eitt hundrað milljóna króna áður en þessi mánuður er á enda. Lífið 8.5.2010 14:30 Eldgosið hægir á Eivöru Pálsdóttur Eivör Pálsdóttir heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni í lok maí. Eivör hefur ekkert heyrt í ævisöguritara sínum og er orðin pínulítið stressuð. Lífið 8.5.2010 11:00 Biggi í Maus skrifar poppsögu Páls Óskars „Þetta er farið að líta mjög skemmtilega út og gæti orðið ágætiskennslubók fyrir poppara og áhugafólk um tónlist,“ segir poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. Lífið 8.5.2010 10:00 Hægðirnar í ólagi hjá kónginum Rokkkóngurinn Elvis Presley lést af völdum hægðatregðu. Hingað til hefur því verið haldið fram að hann hafi látist af völdum hjartaáfalls en það virðist ekki vera rétt. Lífið 8.5.2010 09:00 Ekki hægt að hafna Prince Jake Gyllenhaal segist ekki hafa getað hafnað hlutverkinu í ævintýramyndinni Prince Of Persia sem er á leiðinni í bíó. Þar leikur hann hetjuna Dastan sem lendir í alls konar hremmingum. Lífið 8.5.2010 07:00 Gunnfáni íslenskrar útrásar borinn uppi af mús Þýski útgáfurisinn Schott Music hafði betur í uppboðsstríði um hugverk þeirra Hallfríðar Ólafsdóttur og Þórarins Más Baldvinssonar. Lífið 7.5.2010 18:00 Hermione Granger í bandarískri unglingamynd Breska leikkonan Emma Watson, sem sló í gegn sem Hermione Granger í kvikmyndunum um Harry Potter, átti erfitt fyrstu skólavikuna í hinum virta Brown-háskóla. Lífið 7.5.2010 17:30 Vantar þig Flóka, Húbert Nóa eða Georg Guðna? Verk eftir marga af helstu myndlistarmönnum Íslands verða boðin upp hjá Gallerí Fold við Rauðarárstíg á mánudaginn. Lífið 7.5.2010 17:30 Eldheit ástarsambönd í nýjum þætti Rikku Matgæðingurinn Friðrika Geirsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í gær. Í þættinum fer hún í heimsókn til þekktra Íslendinga. Lífið 7.5.2010 17:00 Búð Munda vék fyrir nýjum veitingastað Versluninni Mundi's Boutique við Laugaveg var lokað fyrir skemmstu en opna á nýjan veitingastað í öllu húsinu. Lífið 7.5.2010 16:30 Dóttir Cher orðin maður Dómari í Santa Monica í Kaliforníu samþykkti í vikunni kynskipti dóttur söngkonunnar Cher. Dóttirin hét Chastity Bono og er barn Cher og Sonny Bono. Hún hefur nú breytt nafninu í Chaz. Lífið 7.5.2010 16:00 Hera Björk, Stefán Hilmars og Egill Ólafs taka yfir Salinn Hera Björk hefur í nógu að snúast þessa dagana en auk undirbúnings fyrir Eurovision kemur hún fram á sex tónleikum sem eru tileinkaðir Sigfúsi Halldórssyni. Lífið 7.5.2010 15:45 Robbie bað hennar í beinni en heimtar samt sáttmála Popparinn Robbie Williams hefur beðið lögfræðinga sína um að útbúa hjúskaparsáttmála áður en hann kvænist unnustu sinni, Ayda Field. Hann bað hennar í beinni útvarpsútsendingu í Ástralíu í vetur. Lífið 7.5.2010 15:00 Russell segist ekki harður, les bara ljóð Russell Crowe segir það út í hött að fólk kalli hann harðan nagla, enda lesi hann ljóð og sé farðaður í vinnunni. Lífið 7.5.2010 14:45 Dýrasta málverk heims selt á 13,6 milljarða Óþekktur kaupandi í síma skellti sér á eitt stykki Picasso á þriðjudag, dýrasta málverk sem nokkru sinni hefur verið selt. Lífið 7.5.2010 14:15 Kristen Stewart er hrædd og óörugg Twilight-stjarnan Kristen Stewart segir atgang ljósmyndara og öskur aðdáenda svo erfið að hún berjist við tárin. Lífið 7.5.2010 14:00 Þjónn! Meira salt, takk Á Congratulations hefur hljómsveitin ekki aðeins skipt um gír, drif og jahh, bíl - heldur er hún farin að keyra aftur á bak, en ekki áfram og beygja til vinstri en ekki hægri. Gagnrýni 7.5.2010 13:30 Vel skipulagt kynlífshneyksli Playboy-kanínu Í lok maí er von á kynlífsmyndbandi frá fyrrum Playboy-kanínunni Kendru Wilkinson en margt bendir til þess að hún hafi lagt blessun sína á útgáfuna - þrátt fyrir hótanir um málsókn. Lífið 7.5.2010 13:15 Vilja tískuverslun í Skífuna við Laugaveg Jakob Frímann kennir ólöglegu niðurhali um lokun Skífunnar á Laugavegi en verslunin hættir starfsemi í sumar. Lífið 7.5.2010 11:00 Mið-Ísland með uppistand á Gljúfrasteini Uppistandshópurinn Mið-Ísland mun kitla hláturtaugar manna að Gljúfrasteini klukkan 16 á laugardag. Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir hópinn ætla að vera með menningarlegt grín þar sem gert er grín að ungskáldum, tónlistarhúsinu og ýmsum þemum úr bókum Guðbergs Bergssonar. Lífið 7.5.2010 10:00 Dorrit plöggar ösku í New York Dorrit Moussaeiff hringdi í dálkahöfund New York Post og plöggaði öskusölu á Nammi.is. Þetta kom fram á hinni frægu Page Six í New York Post í gær. Lífið 7.5.2010 09:30 Duran Duran og Rio Ferdinand taka upp Rio Hljómsveitin Duran Duran sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum ætlar að taka upp óopinbert HM-lag með enska landsliðinu í fótbolta. Fyrirliðinn Rio Ferdinand mun hugsanlega syngja lagið, sem verður endurútgáfa af Rio, gömlum slagara Duran Duran. Lífið 7.5.2010 09:00 « ‹ ›
Draugagangur á Bessastöðum Þjóðleikhússtjóri pantaði á dögunum söngleik hjá rithöfundinum Gerði Kristnýju og mun Bragi Valdimar Baggalútur sjá um tónlistina. Lífið 9.5.2010 15:00
Yfirlitssýning Hafsteins Austmann Í gær var opnuð sýning í Gerðarsafni á verkum frá löngum ferli Hafsteins Austmann en hann fagnar með sýningunni 75 ára afmæli. Lífið 9.5.2010 14:45
Margar sögur á kreiki um sambandsslit Halle Berry Miklar vangaveltur hafa verið í kringum sambandsslit leikkonunnar Halle Berry og Gabriels Aubry, en þau tilkynntu fyrir stuttu að þau höfðu slitið sambandi sínu í janúar. Lífið 9.5.2010 14:15
Íslenski dansflokkurinn stjarna þýskrar hátíðar Þýskir gagnrýnendur voru yfir sig hrifnir af sýningu Íslenska dansflokksins á danshátíð í Bremen í Þýskalandi sem haldin var í apríl. Lífið 9.5.2010 13:15
Eurovision: Níu dagar í fyrstu æfingu „Við erum ekki búin að panta miða í Norrænu. Við ætlum að bíða með það fram á síðustu stundu," segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. Lífið 8.5.2010 18:00
Í fötunum í kynlífsatriði með Naomi „Trúið mér, þið viljið ekki sjá mig allan á stóra tjaldinu," segir leikarinn Samuel L. Jackson sem leikur á móti Naomi Watts í myndinni Mother and Child. Lífið 8.5.2010 17:00
Listamiðstöð barónessu við Sætún í uppnámi Tímaritið Art Newspaper greinir frá því að barónessan Francesca von Habsburg ætli að draga úr umsvifum sínum í íslensku listalífi. Listamiðstöð í Kaaber-húsinu er meðal þess sem sett verður í salt. Lífið 8.5.2010 16:00
Lára með lag dagsins á heimasíðu Q „Þetta er alveg geðveikt,“ segir tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir sem á lag dagsins á heimasíðu breska tónlistartímaritsins Q. Lífið 8.5.2010 15:00
Gogoyoko þarf hundrað milljónir Tónlistarveitan og netsamfélagið Gogoyoko.com er í miðju hlutafjárútboði um þessar mundir og bindur vonir við að afla yfir eitt hundrað milljóna króna áður en þessi mánuður er á enda. Lífið 8.5.2010 14:30
Eldgosið hægir á Eivöru Pálsdóttur Eivör Pálsdóttir heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni í lok maí. Eivör hefur ekkert heyrt í ævisöguritara sínum og er orðin pínulítið stressuð. Lífið 8.5.2010 11:00
Biggi í Maus skrifar poppsögu Páls Óskars „Þetta er farið að líta mjög skemmtilega út og gæti orðið ágætiskennslubók fyrir poppara og áhugafólk um tónlist,“ segir poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. Lífið 8.5.2010 10:00
Hægðirnar í ólagi hjá kónginum Rokkkóngurinn Elvis Presley lést af völdum hægðatregðu. Hingað til hefur því verið haldið fram að hann hafi látist af völdum hjartaáfalls en það virðist ekki vera rétt. Lífið 8.5.2010 09:00
Ekki hægt að hafna Prince Jake Gyllenhaal segist ekki hafa getað hafnað hlutverkinu í ævintýramyndinni Prince Of Persia sem er á leiðinni í bíó. Þar leikur hann hetjuna Dastan sem lendir í alls konar hremmingum. Lífið 8.5.2010 07:00
Gunnfáni íslenskrar útrásar borinn uppi af mús Þýski útgáfurisinn Schott Music hafði betur í uppboðsstríði um hugverk þeirra Hallfríðar Ólafsdóttur og Þórarins Más Baldvinssonar. Lífið 7.5.2010 18:00
Hermione Granger í bandarískri unglingamynd Breska leikkonan Emma Watson, sem sló í gegn sem Hermione Granger í kvikmyndunum um Harry Potter, átti erfitt fyrstu skólavikuna í hinum virta Brown-háskóla. Lífið 7.5.2010 17:30
Vantar þig Flóka, Húbert Nóa eða Georg Guðna? Verk eftir marga af helstu myndlistarmönnum Íslands verða boðin upp hjá Gallerí Fold við Rauðarárstíg á mánudaginn. Lífið 7.5.2010 17:30
Eldheit ástarsambönd í nýjum þætti Rikku Matgæðingurinn Friðrika Geirsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í gær. Í þættinum fer hún í heimsókn til þekktra Íslendinga. Lífið 7.5.2010 17:00
Búð Munda vék fyrir nýjum veitingastað Versluninni Mundi's Boutique við Laugaveg var lokað fyrir skemmstu en opna á nýjan veitingastað í öllu húsinu. Lífið 7.5.2010 16:30
Dóttir Cher orðin maður Dómari í Santa Monica í Kaliforníu samþykkti í vikunni kynskipti dóttur söngkonunnar Cher. Dóttirin hét Chastity Bono og er barn Cher og Sonny Bono. Hún hefur nú breytt nafninu í Chaz. Lífið 7.5.2010 16:00
Hera Björk, Stefán Hilmars og Egill Ólafs taka yfir Salinn Hera Björk hefur í nógu að snúast þessa dagana en auk undirbúnings fyrir Eurovision kemur hún fram á sex tónleikum sem eru tileinkaðir Sigfúsi Halldórssyni. Lífið 7.5.2010 15:45
Robbie bað hennar í beinni en heimtar samt sáttmála Popparinn Robbie Williams hefur beðið lögfræðinga sína um að útbúa hjúskaparsáttmála áður en hann kvænist unnustu sinni, Ayda Field. Hann bað hennar í beinni útvarpsútsendingu í Ástralíu í vetur. Lífið 7.5.2010 15:00
Russell segist ekki harður, les bara ljóð Russell Crowe segir það út í hött að fólk kalli hann harðan nagla, enda lesi hann ljóð og sé farðaður í vinnunni. Lífið 7.5.2010 14:45
Dýrasta málverk heims selt á 13,6 milljarða Óþekktur kaupandi í síma skellti sér á eitt stykki Picasso á þriðjudag, dýrasta málverk sem nokkru sinni hefur verið selt. Lífið 7.5.2010 14:15
Kristen Stewart er hrædd og óörugg Twilight-stjarnan Kristen Stewart segir atgang ljósmyndara og öskur aðdáenda svo erfið að hún berjist við tárin. Lífið 7.5.2010 14:00
Þjónn! Meira salt, takk Á Congratulations hefur hljómsveitin ekki aðeins skipt um gír, drif og jahh, bíl - heldur er hún farin að keyra aftur á bak, en ekki áfram og beygja til vinstri en ekki hægri. Gagnrýni 7.5.2010 13:30
Vel skipulagt kynlífshneyksli Playboy-kanínu Í lok maí er von á kynlífsmyndbandi frá fyrrum Playboy-kanínunni Kendru Wilkinson en margt bendir til þess að hún hafi lagt blessun sína á útgáfuna - þrátt fyrir hótanir um málsókn. Lífið 7.5.2010 13:15
Vilja tískuverslun í Skífuna við Laugaveg Jakob Frímann kennir ólöglegu niðurhali um lokun Skífunnar á Laugavegi en verslunin hættir starfsemi í sumar. Lífið 7.5.2010 11:00
Mið-Ísland með uppistand á Gljúfrasteini Uppistandshópurinn Mið-Ísland mun kitla hláturtaugar manna að Gljúfrasteini klukkan 16 á laugardag. Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir hópinn ætla að vera með menningarlegt grín þar sem gert er grín að ungskáldum, tónlistarhúsinu og ýmsum þemum úr bókum Guðbergs Bergssonar. Lífið 7.5.2010 10:00
Dorrit plöggar ösku í New York Dorrit Moussaeiff hringdi í dálkahöfund New York Post og plöggaði öskusölu á Nammi.is. Þetta kom fram á hinni frægu Page Six í New York Post í gær. Lífið 7.5.2010 09:30
Duran Duran og Rio Ferdinand taka upp Rio Hljómsveitin Duran Duran sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum ætlar að taka upp óopinbert HM-lag með enska landsliðinu í fótbolta. Fyrirliðinn Rio Ferdinand mun hugsanlega syngja lagið, sem verður endurútgáfa af Rio, gömlum slagara Duran Duran. Lífið 7.5.2010 09:00