Lífið Eurovision: Fjölmiðlabann Heru Örlygur Smári lagahöfundur framlags Íslands í Eurovision og Kristjana Stefánsdóttir söngkona veittu okkur viðtal eftir æfinguna fyrir utan Telenor höllina í gærdag. Lífið 26.5.2010 05:30 Óþekkt lög eftir Ása flutt á morgun Á morgun verða þær stöllur Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari og Hanna Dóra Sturludóttir messósópran með tónleika í Seltjarnarneskirkju kl. 20 og troða svo upp a föstudagskvöld á Stokkalæk. Á tónleikunum munu þær flytja Ljóðaflokk eftir Lori Laitman við texta gyðingabarna frá stríðstímum, lög eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Jónasar Hallgrímssonar og nýjar útsetningar Atla Heimis á lögum Ása í Bæ og Oddgeirs Kristjánssonar. Lífið 26.5.2010 05:00 Eurovision: Í sigurvímu á blaðamannafundi eftir keppni Hera, sem var í sigurvímu eins og allir í íslenska Eurovisionhópnum, var ekki lengi að svara á léttu nótunum aðspurð hvort hún persónulega stoppaði eldgosið á Íslandi. Lífið 26.5.2010 01:00 Oasis skipta um nafn - heita nú Beady Eye Hljómsveitin Oasis tilkynnti á heimasíðu sinni rétt í þessu nýtt nafn hljómsveitarinnar, Beady Eye. Lífið 25.5.2010 18:30 Eurovision: Símkerfið tilbúið fyrir átökin Búist er við miklu álagi á íslenska símkerfið í kvöld enda eru Íslendingar jafnan manna duglegastir að taka þátt í kosningunni í Eurovision. Lífið 25.5.2010 17:45 Eurovision: Tilbúin fyrir stóru stundina - myndir Hera Björk og Örlygur Smári höfundar lagsins Je Ne Sais Quoi eru ánægð með síðustu æfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í Osló dag. Í kvöld flytur Hera ásamt söngvurum lagið í beinni útsendingu í fyrra undanúrslitakvöldi Evrópusöngvakeppninnar sem hefst klukkan 19:00 í kvöld. Sautján lög verða flutt og komast tíu lög áfram í úrslitakeppnina á laugardag. Skoða má Heru Björk og hennar fólk í myndasafninu en þau verða síðust á svið í kvöld. Lífið 25.5.2010 16:45 Allir oddvitarnir í Spurningakeppni framboðanna á Bylgjunni Í dag hefst spurningakeppni í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni þar sem allir oddvitar flokkanna í Reykjavík mætast. Lífið 25.5.2010 16:11 Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. Lífið 25.5.2010 15:30 Bono: Ég er í rusli Bono skrifar að hann sé í rusli og að U2 hafi samið nýtt lag fyrir Glastonbury-tónleikana en auk þeirra hefur verið hætt við 16 tónleika í Bandaríkjunum. Lífið 25.5.2010 15:00 Lewis Hamilton og Nicole Shcerzinger plana brúðkaup Formúlu 1-ökuþórinn Lewis Hamilton og söngkona Pussycat Dolls, Nicole Scherzinger, ætla að ganga í það heilaga á árinu. Lífið 25.5.2010 14:33 Schoolovision-sigur frábært veganesti fyrir Eurovision Íslenski Eurovision-hópurinn fékk gott veganesti fyrir kvöldið í kvöld þegar Flataskóli í Garðabæ sigraði Schoolovision í morgun. Lífið 25.5.2010 13:29 Eurovison: Kjóllinn geymdur á öruggum stað Við kíktum í morgun á hótelið þar sem íslenski hópurinn dvelur. Þar hittum við Emilíönu Tómasdóttur hárgreiðslukonu, Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu, Elínu Reynisdóttur förðunarfræðing og Birnu Gyðu Björnsdóttur danshöfund. Lífið 25.5.2010 12:30 Hannar nokkrar línur í einu Fatahönnuðirnir Edda Guðmundsdóttir og Arna Sigrún Haraldsdóttir eru þær fyrstu til að hanna undir merkjum Black-merkisins. Lífið 25.5.2010 12:30 Hjálmar og Helgi Björns endurgera Húsið og ég Hjálmar hafa tekið upp nýja útgáfu af hinu geysivinsæla lagi Grafíkar ásamt fyrrum söngvara sveitarinnar, Helga Björnssyni. Lífið 25.5.2010 12:00 Flight of the Conchords-maður í Men in Black 3 Nýsjálendingurinn Jermain Clement hefur verið valinn til að leika vonda karlinn í þriðju Men in Black-myndinni. Lífið 25.5.2010 12:00 Íslensk matreiðsla í mikilli sókn Svissneskur ferðamálaprófessor segist áður hafa borðað á íslenskum veitingastöðum af nauðsyn. Í dag er það einstök lífsreynsla. Lífið 25.5.2010 11:45 Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. Lífið 25.5.2010 11:30 Eurovision: Fær enga athygli í Osló - myndband Örlygur Smári segist ekki vera kominn til Noregs til að baða sig í athygli. Hann er ánægður með að fókusinn sé á Heru. Lífið 25.5.2010 11:00 Britney brotnaði niður og bað um skæri til að klippa hárið Söngkonan Britney Spears lokaði sig af á hótelherbergi þegar hún ætlaði í Disneyland með kærasta sínum og sonum. Lífið 25.5.2010 10:30 Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. Lífið 25.5.2010 10:00 Paula Abdul dómari í nýjum dansþætti Paula Abdul virðist vera að ná vopnum sínum á ný eftir að hafa verið rekin úr American Idol. Hún verður dómari í þættinum Got to Dance. Lífið 25.5.2010 09:50 Massadjamm á blakmóti Hópurinn Massadjamm vakti athygli fyrir leikgleði og fagnaðarlæti á blakmóti þrátt fyrir að vinna aðeins einn leik. Lífið 25.5.2010 09:50 Quadruplos: fjórar stjörnur Flottur hljómur, dýnamík og tryllingur einkenna þessa fyrstu plötu Quadruplos. Lífið 25.5.2010 09:46 Keypti Cartier-demantsarmband til að bæta fyrir framhjáhaldið Leikarinn David Boreanaz og eiginkona hans hafa ákveðið að reyna að bjarga hjónabandinu eftir að upp komst um framhjáhald hans. Lífið 25.5.2010 09:46 Eurovisionkveðja frá Osló - myndband „Við erum að fara upp á herbergi með smá pizzu áður en við förum á æfingu núna í kvöld í Telenor-höllinni," sagði Pétur Örn Guðmundsson söngvari sem var með fangið fullt af pizzum þegar við hittum hann og söngkonurnar Heiðu Ólafs og Ernu Hrönn á Radisson hótelinu í Osló í gærkvöldi. Þá senda söngvararnir Íslendingum hlýja Eurovisionkveðju í meðfylgjandi myndskeiði. Hera Björk á rauða dreglinum. Lífið 25.5.2010 06:00 Hera Björk stelur senunni í Osló - myndir Opnunarhátíð Eurovisionkeppninnar var haldin hátíðleg í Ráðhúsi Oslóar í gær þar sem norski dúettinn Bobbysocks söng meðal annars lagið La det swinge við mikinn fögnuð viðstaddra. Hera Björk fékk gríðarlega mikla athygli fjölmiðla þegar hún mætti á rauða dregilinn. Lífið 24.5.2010 20:03 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. Lífið 24.5.2010 16:28 Bret sigrar Apprentice - Ekki fá þér drykk! Rokkarinn Bret Michaels, sem fékk heilablóðfall fyrir nokkrum vikum og hjartaáfall í síðustu viku, sigraði í gær í bandaríska sjónvarpsþættinum Celebrity Apprentice. Lífið 24.5.2010 15:00 Óvæntustu úrslit Cannes í manna minnum Valið á sigurmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes kom öllum í opna skjöldu þetta árið. Tim Burton stýrði dómnefndinni sem veitti tælenskri mynd Gullpálmann. Lífið 24.5.2010 13:25 Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. Lífið 24.5.2010 13:00 « ‹ ›
Eurovision: Fjölmiðlabann Heru Örlygur Smári lagahöfundur framlags Íslands í Eurovision og Kristjana Stefánsdóttir söngkona veittu okkur viðtal eftir æfinguna fyrir utan Telenor höllina í gærdag. Lífið 26.5.2010 05:30
Óþekkt lög eftir Ása flutt á morgun Á morgun verða þær stöllur Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari og Hanna Dóra Sturludóttir messósópran með tónleika í Seltjarnarneskirkju kl. 20 og troða svo upp a föstudagskvöld á Stokkalæk. Á tónleikunum munu þær flytja Ljóðaflokk eftir Lori Laitman við texta gyðingabarna frá stríðstímum, lög eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Jónasar Hallgrímssonar og nýjar útsetningar Atla Heimis á lögum Ása í Bæ og Oddgeirs Kristjánssonar. Lífið 26.5.2010 05:00
Eurovision: Í sigurvímu á blaðamannafundi eftir keppni Hera, sem var í sigurvímu eins og allir í íslenska Eurovisionhópnum, var ekki lengi að svara á léttu nótunum aðspurð hvort hún persónulega stoppaði eldgosið á Íslandi. Lífið 26.5.2010 01:00
Oasis skipta um nafn - heita nú Beady Eye Hljómsveitin Oasis tilkynnti á heimasíðu sinni rétt í þessu nýtt nafn hljómsveitarinnar, Beady Eye. Lífið 25.5.2010 18:30
Eurovision: Símkerfið tilbúið fyrir átökin Búist er við miklu álagi á íslenska símkerfið í kvöld enda eru Íslendingar jafnan manna duglegastir að taka þátt í kosningunni í Eurovision. Lífið 25.5.2010 17:45
Eurovision: Tilbúin fyrir stóru stundina - myndir Hera Björk og Örlygur Smári höfundar lagsins Je Ne Sais Quoi eru ánægð með síðustu æfinguna sem fram fór í Telenor höllinni í Osló dag. Í kvöld flytur Hera ásamt söngvurum lagið í beinni útsendingu í fyrra undanúrslitakvöldi Evrópusöngvakeppninnar sem hefst klukkan 19:00 í kvöld. Sautján lög verða flutt og komast tíu lög áfram í úrslitakeppnina á laugardag. Skoða má Heru Björk og hennar fólk í myndasafninu en þau verða síðust á svið í kvöld. Lífið 25.5.2010 16:45
Allir oddvitarnir í Spurningakeppni framboðanna á Bylgjunni Í dag hefst spurningakeppni í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni þar sem allir oddvitar flokkanna í Reykjavík mætast. Lífið 25.5.2010 16:11
Eurovision: Sigmar þulur er bjartsýnn - myndband Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður trúir því eins og íslenska þjóðin að Hera Björk og hennar föruneyti komist áfram í aðalkeppnina sem er á laugardaginn næsta. Lífið 25.5.2010 15:30
Bono: Ég er í rusli Bono skrifar að hann sé í rusli og að U2 hafi samið nýtt lag fyrir Glastonbury-tónleikana en auk þeirra hefur verið hætt við 16 tónleika í Bandaríkjunum. Lífið 25.5.2010 15:00
Lewis Hamilton og Nicole Shcerzinger plana brúðkaup Formúlu 1-ökuþórinn Lewis Hamilton og söngkona Pussycat Dolls, Nicole Scherzinger, ætla að ganga í það heilaga á árinu. Lífið 25.5.2010 14:33
Schoolovision-sigur frábært veganesti fyrir Eurovision Íslenski Eurovision-hópurinn fékk gott veganesti fyrir kvöldið í kvöld þegar Flataskóli í Garðabæ sigraði Schoolovision í morgun. Lífið 25.5.2010 13:29
Eurovison: Kjóllinn geymdur á öruggum stað Við kíktum í morgun á hótelið þar sem íslenski hópurinn dvelur. Þar hittum við Emilíönu Tómasdóttur hárgreiðslukonu, Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu, Elínu Reynisdóttur förðunarfræðing og Birnu Gyðu Björnsdóttur danshöfund. Lífið 25.5.2010 12:30
Hannar nokkrar línur í einu Fatahönnuðirnir Edda Guðmundsdóttir og Arna Sigrún Haraldsdóttir eru þær fyrstu til að hanna undir merkjum Black-merkisins. Lífið 25.5.2010 12:30
Hjálmar og Helgi Björns endurgera Húsið og ég Hjálmar hafa tekið upp nýja útgáfu af hinu geysivinsæla lagi Grafíkar ásamt fyrrum söngvara sveitarinnar, Helga Björnssyni. Lífið 25.5.2010 12:00
Flight of the Conchords-maður í Men in Black 3 Nýsjálendingurinn Jermain Clement hefur verið valinn til að leika vonda karlinn í þriðju Men in Black-myndinni. Lífið 25.5.2010 12:00
Íslensk matreiðsla í mikilli sókn Svissneskur ferðamálaprófessor segist áður hafa borðað á íslenskum veitingastöðum af nauðsyn. Í dag er það einstök lífsreynsla. Lífið 25.5.2010 11:45
Linda Björg: Kjóll Birtu fer vel við litarhaft Heru Linda Björg Árnadóttir átti í hörðum orðaskiptum við Birtu Björnsdóttur fatahönnuð eftir úrslitaþátt Eurovision-keppninnar hér á landi en er almennt sátt með kjól Heru Bjarkar. Lífið 25.5.2010 11:30
Eurovision: Fær enga athygli í Osló - myndband Örlygur Smári segist ekki vera kominn til Noregs til að baða sig í athygli. Hann er ánægður með að fókusinn sé á Heru. Lífið 25.5.2010 11:00
Britney brotnaði niður og bað um skæri til að klippa hárið Söngkonan Britney Spears lokaði sig af á hótelherbergi þegar hún ætlaði í Disneyland með kærasta sínum og sonum. Lífið 25.5.2010 10:30
Samstilltur Eurovision hópur - myndband Meðfylgjandi myndband sýnir hópinn skunda í rigningunni í gær í rútuna á leið þeirra í Telenor höllina í Osló. Lífið 25.5.2010 10:00
Paula Abdul dómari í nýjum dansþætti Paula Abdul virðist vera að ná vopnum sínum á ný eftir að hafa verið rekin úr American Idol. Hún verður dómari í þættinum Got to Dance. Lífið 25.5.2010 09:50
Massadjamm á blakmóti Hópurinn Massadjamm vakti athygli fyrir leikgleði og fagnaðarlæti á blakmóti þrátt fyrir að vinna aðeins einn leik. Lífið 25.5.2010 09:50
Quadruplos: fjórar stjörnur Flottur hljómur, dýnamík og tryllingur einkenna þessa fyrstu plötu Quadruplos. Lífið 25.5.2010 09:46
Keypti Cartier-demantsarmband til að bæta fyrir framhjáhaldið Leikarinn David Boreanaz og eiginkona hans hafa ákveðið að reyna að bjarga hjónabandinu eftir að upp komst um framhjáhald hans. Lífið 25.5.2010 09:46
Eurovisionkveðja frá Osló - myndband „Við erum að fara upp á herbergi með smá pizzu áður en við förum á æfingu núna í kvöld í Telenor-höllinni," sagði Pétur Örn Guðmundsson söngvari sem var með fangið fullt af pizzum þegar við hittum hann og söngkonurnar Heiðu Ólafs og Ernu Hrönn á Radisson hótelinu í Osló í gærkvöldi. Þá senda söngvararnir Íslendingum hlýja Eurovisionkveðju í meðfylgjandi myndskeiði. Hera Björk á rauða dreglinum. Lífið 25.5.2010 06:00
Hera Björk stelur senunni í Osló - myndir Opnunarhátíð Eurovisionkeppninnar var haldin hátíðleg í Ráðhúsi Oslóar í gær þar sem norski dúettinn Bobbysocks söng meðal annars lagið La det swinge við mikinn fögnuð viðstaddra. Hera Björk fékk gríðarlega mikla athygli fjölmiðla þegar hún mætti á rauða dregilinn. Lífið 24.5.2010 20:03
Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. Lífið 24.5.2010 16:28
Bret sigrar Apprentice - Ekki fá þér drykk! Rokkarinn Bret Michaels, sem fékk heilablóðfall fyrir nokkrum vikum og hjartaáfall í síðustu viku, sigraði í gær í bandaríska sjónvarpsþættinum Celebrity Apprentice. Lífið 24.5.2010 15:00
Óvæntustu úrslit Cannes í manna minnum Valið á sigurmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes kom öllum í opna skjöldu þetta árið. Tim Burton stýrði dómnefndinni sem veitti tælenskri mynd Gullpálmann. Lífið 24.5.2010 13:25
Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. Lífið 24.5.2010 13:00