Lífið ZikZak tryggði sér Hálendið Framleiðslufyrirtækið ZikZak vann kapphlaupið um kvikmyndaréttinn að bók Steinars Braga, Hálendið. Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum höfðu sjö aðilar sýnt verkinu áhuga en að endingu voru það Þórir Snær Sigurjónsson og félagar sem klófestu gripinn. Lífið 23.12.2011 12:00 Frá Írak á Akranes Ríkisfang: Ekkert er ekki hnökralaus bók en á heildina litið er hún góð og þarft innlegg í umræðu um flóttafólk á Íslandi og hlutskipti þess. Áhugaverð saga kvenna sem hafa lifað tímana tvenna. Gagnrýni 23.12.2011 12:00 Palli syngur inn jólin Páll Óskar Hjálmtýsson mætir með 25 manns með sér í stúdíó Rásar 2 í dag og heldur Þorláksmessutónleika. Með honum í för verður einnig Sigga Beinteins og ætla þau að syngja hin ýmsu jólalög. Lífið 23.12.2011 11:00 Korn stekkur á dubstep-vagninn. Fín plata, ekki mikið meira en það. Nokkur fín lög er að finna á plötunni, fullt af grípandi viðlögum, en manni finnst þó alltaf eins og hér sé um endurgerð Korn-lög að ræða, en ekki nýtt efni frá hljómsveitinni. Gagnrýni 23.12.2011 11:00 Spilar með Hjálmum í Hollandi Valdimar Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Valdimar, spilar með Hjálmum á bransahátíðinni Eurosonic sem verður haldin í Hollandi 11. til 13. janúar. Lífið 23.12.2011 10:45 Jólaró í Hörpu Hin hefðbundna „Jólaró“ Íslensku óperunnar verður haldin í anddyri Hörpu milli klukkan 17 og 18.30 í dag. Lífið 23.12.2011 10:30 Ballettdansari með brennandi áhuga á hinu ljóta Gunnlaugur Egilsson á velgengni að fagna í ballettheiminum en hannar leðurgrímur í frítíma sínum. Grímurnar, sem margar hverjar eru óhugnanlegar, eru til sýnis í Hringu á Laugavegi til 28. desember. Lífið 23.12.2011 10:15 Rauði dregillinn með stóru R-i Úlfur Úlfur, Galaxies, Haffi Haff og dansflokkurinn Rebel, The Charlies og Geir Ólafs sáu ásamt fleirum að engum leiddist... Lífið 23.12.2011 09:30 Keyrir út diskinn í jólaösinni Felix Bergsson býður upp á óvanalega þjónustu við aðdáendur sína, vini og kunningja. Hann keyrir nefnilega út geisladiskinn sinn, Þögul nóttin, til þeirra sem vilja og óska eftir. Lífið 23.12.2011 08:00 Blæs á samstarf við H&M Fatahönnuðateymið Stefano Gabbana og Domenico Dolce segist aldrei ætla að fara í samstarf við verslanakeðjur á borð við sænska verslanarisann Hennes & Mauritz. Tíska og hönnun 23.12.2011 06:00 Semur um nýja þætti Ricky Gervais er sagður ætla að semja við Channel 4 í Bretlandi um gerð nýrra gamanþátta. Lífið 23.12.2011 05:00 Óður til kynlífs og hvöt gegn klámi Sigríður Jónsdóttir, bóndi og kennari á Suðurlandi, sendi frá sér sína aðra ljóðabók í haust. Kanill er hispurslaust kver um holdsins lystisemdir. Menning 22.12.2011 22:00 Farðu úr úlpunni! Breska hasarhetjan Jason Statham getur látið til sín taka þegar sá gállinn er á honum. Í myndinni Blitz er hann hins vegar á sjálfstýringu og gefur lítið af sér. Hann klæðist úlpu stóran hluta myndarinnar og ég fékk það á tilfinninguna að það væri ekki ákvörðun búningadeildarinnar heldur bara það að Statham hefði mætt á tökustað og hreinlega ekki nennt að fara úr úlpunni. Gagnrýni 22.12.2011 20:00 Myndaði músu Lagerfelds í foreldrahúsum Ljósmyndarinn Magnús Unnar myndaði ofurfyrirsætuna Elisu Sednaoui á Íslandi fyrir listatímaritið the journal. Sednaoui hefur sýnt fyrir Chanel, Dior og Versace og setið fyrir í helstu tískutímaritum heims. Lífið 22.12.2011 20:00 Stílhreint, rökrétt, glæsilegt Metnaðarfullur þverskurður á verkum Kjartans Ólafssonar. Glæsileg tónlist sem lætur vel í eyrum, þrátt fyrir framandi yfirbragð. Gagnrýni 22.12.2011 20:00 Umbrot í máli og myndum Ljósmyndabókin Ísland á umbrotatímum eftir Björn Erlingsson kom út á dögunum. Þar lýsir höfundurinn í máli og myndum þeim hræringum sem orðið hafa í íslensku samfélagi á liðnum misserum. Menning 22.12.2011 19:00 Prjónaði hálfan sokk Dóra Stephensen er hjúkrunarfræðingur í ljósmóðurnámi. Hún prjónaði sína fyrstu lopapeysu sumarið 2010 og hefur ekki lagt frá sér prjónana síðan. Nú semur hún sínar eigin prjónauppskriftir og birtir á facebook-síðunni Knitbook sem hún setti upp fyrir tæpu ári. Lífið 22.12.2011 17:00 Brjálaðist á tónleikum Kanye West sá til þess að tónleikagestur, sem henti litlum auglýsingaspjöldum upp á svið á tónleikum hans og Jay-Z var rekinn út úr húsinu. Gesturinn var í hópi með fleira fólki og fyrst hótaði West fokillur að fleygja öllum hópnum út úr húsinu. Eftir að hafa beðið hinn seka um að gefa sig fram gerði hann það á endanum og fékk reisupassann að launum. „Ef enginn réttir upp hendi og játar þetta á sig verður allur þessi hópur að yfirgefa salinn,“ kallaði West. Eftir uppákomuna héldu tónleikarnir áfram eins og ekkert hefði í skorist. Lífið 22.12.2011 15:00 Minna er meira Söngurinn er vissulega fagmannlegur og glæsilegur. Túlkunin er heildstæð og fókuseruð. Og það er rétta stemningin í söngnum. Vandamálið er annað. Það eru útsetningarnar. Þær stílast á Karl Olgeirsson, og í minna mæli á Harald Vigni Sveinbjörnsson. Gagnrýni 22.12.2011 15:00 Horfðu á þetta ef þú fitnar á jólunum Ef við erum ponsu skynsamari, örlítið minna gráðug og hugsum svolítið... þá er þetta ekkert mál, segir Solla Eiríks höfundur bókarinnar Heilsuréttir Hagkaups sem er nýkomin út í meðfylgjandi myndasafni... Lífið 22.12.2011 14:15 Kemur heim til að halda partí Jón Atli Helgason tónlistarmaður býður sjálfan sig velkominn til Íslands með veislu á Austri í kvöld. Hann lætur vel af dvöl sinni í Kaupmannahöfn. Lífið 22.12.2011 14:00 Efast um sjálfan sig Þrátt fyrir að vera sá leikari sem halar inn mestum tekjum í kvikmyndahúsum heimsins efast Daniel Radcliffe enn um hæfileika sína sem leikari. Lífið 22.12.2011 14:00 Jólaförðunin: Glæsileiki & jólagleði Jólaboð eru fram undan hjá mörgum og gaman getur verið að klæðast sínu fínasta pússi og setja svolítinn lit á kinnarnar. Björg Alfreðsdóttir hjá MAC sýnir fallega jólaförðun sem allir ættu að geta leikið eftir áður en haldið er á jólaball. Tíska og hönnun 22.12.2011 14:00 Mömmurnar í forsetastúkunni Mæður Mugisons og hljómsveitarfélaga hans verða í forsetastúkunni á ókeypis tónleikum þeirra í Hörpunni í kvöld. Lífið 22.12.2011 13:00 Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon 22.12.2011 12:00 Halló gefið prinsessunni mat núna! Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 29 ára, slógu á létta strengi í gær eins og sjá má á myndunum... Lífið 22.12.2011 12:00 Tónlist Miri í verðlaunastuttmynd frá Hong Kong Hljómsveitin Miri á tónlistina í nýrri stuttmynd frá Hong Kong. Miri-menn áttu ekki von á að myndin yrði þekkt, en hún hlaut stærstu verðlaun á alþjóðlegri stuttmyndahátíð á dögunum. Lífið 22.12.2011 12:00 Íþróttahetjur leiða saman hesta sína í Total Football „Það er allavega vitað mál að það verður fjör á næstu árshátíð,“ segir Magnús Agnar Magnússon umboðsmaður, sem hefur stofnað umboðsskrifstofuna Total Football ásamt fótboltahetjunum Arnóri Guðjohnsen og Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Lífið 22.12.2011 11:30 Cameron lögsóttur Bryant Moore er handritshöfundur sem sérhæfir sig í vísindaskáldskap. Moore hlýtur að vera ákaflega hugrakkur því hann hefur höfðað mál á hendur James Cameron og 20th Century Fox fyrir kvikmyndina Avatar. Eins og búast mátti við fer Moore ekki fram á neinar smáupphæðir heldur tvo og hálfan milljarð, í dollurum talið. Lífið 22.12.2011 11:15 Íslenskt á topp fimm Hljómsveitirnar Of Monsters and Men og Apparat Organ Quartet eru á lista National Public Radio í Bandaríkjunum, NPR.org, yfir þá fimm flytjendur ársins 2011 sem fólk má ekki missa af. Tónlist 22.12.2011 11:00 « ‹ ›
ZikZak tryggði sér Hálendið Framleiðslufyrirtækið ZikZak vann kapphlaupið um kvikmyndaréttinn að bók Steinars Braga, Hálendið. Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum höfðu sjö aðilar sýnt verkinu áhuga en að endingu voru það Þórir Snær Sigurjónsson og félagar sem klófestu gripinn. Lífið 23.12.2011 12:00
Frá Írak á Akranes Ríkisfang: Ekkert er ekki hnökralaus bók en á heildina litið er hún góð og þarft innlegg í umræðu um flóttafólk á Íslandi og hlutskipti þess. Áhugaverð saga kvenna sem hafa lifað tímana tvenna. Gagnrýni 23.12.2011 12:00
Palli syngur inn jólin Páll Óskar Hjálmtýsson mætir með 25 manns með sér í stúdíó Rásar 2 í dag og heldur Þorláksmessutónleika. Með honum í för verður einnig Sigga Beinteins og ætla þau að syngja hin ýmsu jólalög. Lífið 23.12.2011 11:00
Korn stekkur á dubstep-vagninn. Fín plata, ekki mikið meira en það. Nokkur fín lög er að finna á plötunni, fullt af grípandi viðlögum, en manni finnst þó alltaf eins og hér sé um endurgerð Korn-lög að ræða, en ekki nýtt efni frá hljómsveitinni. Gagnrýni 23.12.2011 11:00
Spilar með Hjálmum í Hollandi Valdimar Guðmundsson, söngvari hljómsveitarinnar Valdimar, spilar með Hjálmum á bransahátíðinni Eurosonic sem verður haldin í Hollandi 11. til 13. janúar. Lífið 23.12.2011 10:45
Jólaró í Hörpu Hin hefðbundna „Jólaró“ Íslensku óperunnar verður haldin í anddyri Hörpu milli klukkan 17 og 18.30 í dag. Lífið 23.12.2011 10:30
Ballettdansari með brennandi áhuga á hinu ljóta Gunnlaugur Egilsson á velgengni að fagna í ballettheiminum en hannar leðurgrímur í frítíma sínum. Grímurnar, sem margar hverjar eru óhugnanlegar, eru til sýnis í Hringu á Laugavegi til 28. desember. Lífið 23.12.2011 10:15
Rauði dregillinn með stóru R-i Úlfur Úlfur, Galaxies, Haffi Haff og dansflokkurinn Rebel, The Charlies og Geir Ólafs sáu ásamt fleirum að engum leiddist... Lífið 23.12.2011 09:30
Keyrir út diskinn í jólaösinni Felix Bergsson býður upp á óvanalega þjónustu við aðdáendur sína, vini og kunningja. Hann keyrir nefnilega út geisladiskinn sinn, Þögul nóttin, til þeirra sem vilja og óska eftir. Lífið 23.12.2011 08:00
Blæs á samstarf við H&M Fatahönnuðateymið Stefano Gabbana og Domenico Dolce segist aldrei ætla að fara í samstarf við verslanakeðjur á borð við sænska verslanarisann Hennes & Mauritz. Tíska og hönnun 23.12.2011 06:00
Semur um nýja þætti Ricky Gervais er sagður ætla að semja við Channel 4 í Bretlandi um gerð nýrra gamanþátta. Lífið 23.12.2011 05:00
Óður til kynlífs og hvöt gegn klámi Sigríður Jónsdóttir, bóndi og kennari á Suðurlandi, sendi frá sér sína aðra ljóðabók í haust. Kanill er hispurslaust kver um holdsins lystisemdir. Menning 22.12.2011 22:00
Farðu úr úlpunni! Breska hasarhetjan Jason Statham getur látið til sín taka þegar sá gállinn er á honum. Í myndinni Blitz er hann hins vegar á sjálfstýringu og gefur lítið af sér. Hann klæðist úlpu stóran hluta myndarinnar og ég fékk það á tilfinninguna að það væri ekki ákvörðun búningadeildarinnar heldur bara það að Statham hefði mætt á tökustað og hreinlega ekki nennt að fara úr úlpunni. Gagnrýni 22.12.2011 20:00
Myndaði músu Lagerfelds í foreldrahúsum Ljósmyndarinn Magnús Unnar myndaði ofurfyrirsætuna Elisu Sednaoui á Íslandi fyrir listatímaritið the journal. Sednaoui hefur sýnt fyrir Chanel, Dior og Versace og setið fyrir í helstu tískutímaritum heims. Lífið 22.12.2011 20:00
Stílhreint, rökrétt, glæsilegt Metnaðarfullur þverskurður á verkum Kjartans Ólafssonar. Glæsileg tónlist sem lætur vel í eyrum, þrátt fyrir framandi yfirbragð. Gagnrýni 22.12.2011 20:00
Umbrot í máli og myndum Ljósmyndabókin Ísland á umbrotatímum eftir Björn Erlingsson kom út á dögunum. Þar lýsir höfundurinn í máli og myndum þeim hræringum sem orðið hafa í íslensku samfélagi á liðnum misserum. Menning 22.12.2011 19:00
Prjónaði hálfan sokk Dóra Stephensen er hjúkrunarfræðingur í ljósmóðurnámi. Hún prjónaði sína fyrstu lopapeysu sumarið 2010 og hefur ekki lagt frá sér prjónana síðan. Nú semur hún sínar eigin prjónauppskriftir og birtir á facebook-síðunni Knitbook sem hún setti upp fyrir tæpu ári. Lífið 22.12.2011 17:00
Brjálaðist á tónleikum Kanye West sá til þess að tónleikagestur, sem henti litlum auglýsingaspjöldum upp á svið á tónleikum hans og Jay-Z var rekinn út úr húsinu. Gesturinn var í hópi með fleira fólki og fyrst hótaði West fokillur að fleygja öllum hópnum út úr húsinu. Eftir að hafa beðið hinn seka um að gefa sig fram gerði hann það á endanum og fékk reisupassann að launum. „Ef enginn réttir upp hendi og játar þetta á sig verður allur þessi hópur að yfirgefa salinn,“ kallaði West. Eftir uppákomuna héldu tónleikarnir áfram eins og ekkert hefði í skorist. Lífið 22.12.2011 15:00
Minna er meira Söngurinn er vissulega fagmannlegur og glæsilegur. Túlkunin er heildstæð og fókuseruð. Og það er rétta stemningin í söngnum. Vandamálið er annað. Það eru útsetningarnar. Þær stílast á Karl Olgeirsson, og í minna mæli á Harald Vigni Sveinbjörnsson. Gagnrýni 22.12.2011 15:00
Horfðu á þetta ef þú fitnar á jólunum Ef við erum ponsu skynsamari, örlítið minna gráðug og hugsum svolítið... þá er þetta ekkert mál, segir Solla Eiríks höfundur bókarinnar Heilsuréttir Hagkaups sem er nýkomin út í meðfylgjandi myndasafni... Lífið 22.12.2011 14:15
Kemur heim til að halda partí Jón Atli Helgason tónlistarmaður býður sjálfan sig velkominn til Íslands með veislu á Austri í kvöld. Hann lætur vel af dvöl sinni í Kaupmannahöfn. Lífið 22.12.2011 14:00
Efast um sjálfan sig Þrátt fyrir að vera sá leikari sem halar inn mestum tekjum í kvikmyndahúsum heimsins efast Daniel Radcliffe enn um hæfileika sína sem leikari. Lífið 22.12.2011 14:00
Jólaförðunin: Glæsileiki & jólagleði Jólaboð eru fram undan hjá mörgum og gaman getur verið að klæðast sínu fínasta pússi og setja svolítinn lit á kinnarnar. Björg Alfreðsdóttir hjá MAC sýnir fallega jólaförðun sem allir ættu að geta leikið eftir áður en haldið er á jólaball. Tíska og hönnun 22.12.2011 14:00
Mömmurnar í forsetastúkunni Mæður Mugisons og hljómsveitarfélaga hans verða í forsetastúkunni á ókeypis tónleikum þeirra í Hörpunni í kvöld. Lífið 22.12.2011 13:00
Halló gefið prinsessunni mat núna! Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, 29 ára, slógu á létta strengi í gær eins og sjá má á myndunum... Lífið 22.12.2011 12:00
Tónlist Miri í verðlaunastuttmynd frá Hong Kong Hljómsveitin Miri á tónlistina í nýrri stuttmynd frá Hong Kong. Miri-menn áttu ekki von á að myndin yrði þekkt, en hún hlaut stærstu verðlaun á alþjóðlegri stuttmyndahátíð á dögunum. Lífið 22.12.2011 12:00
Íþróttahetjur leiða saman hesta sína í Total Football „Það er allavega vitað mál að það verður fjör á næstu árshátíð,“ segir Magnús Agnar Magnússon umboðsmaður, sem hefur stofnað umboðsskrifstofuna Total Football ásamt fótboltahetjunum Arnóri Guðjohnsen og Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. Lífið 22.12.2011 11:30
Cameron lögsóttur Bryant Moore er handritshöfundur sem sérhæfir sig í vísindaskáldskap. Moore hlýtur að vera ákaflega hugrakkur því hann hefur höfðað mál á hendur James Cameron og 20th Century Fox fyrir kvikmyndina Avatar. Eins og búast mátti við fer Moore ekki fram á neinar smáupphæðir heldur tvo og hálfan milljarð, í dollurum talið. Lífið 22.12.2011 11:15
Íslenskt á topp fimm Hljómsveitirnar Of Monsters and Men og Apparat Organ Quartet eru á lista National Public Radio í Bandaríkjunum, NPR.org, yfir þá fimm flytjendur ársins 2011 sem fólk má ekki missa af. Tónlist 22.12.2011 11:00