Lífið Ljúft og fagurt þjóðlagapopp Tónlist Blágresis er ljúft þjóðlagapopp. Tinna Marína hefur mjög bjarta og fallega söngrödd sem nýtur sín vel í þessari tónlist, bæði þegar hún syngur ein og þegar hún raddar með strákunum. Platan er mjög vel unnin, hljómurinn er góður og útsetningarnar eru smekklegar, fiðlan kemur t.d. mjög vel út. Gagnrýni 1.3.2012 11:30 Lopez ber með boxhanska Jennifer Lopez, 42 ára, prýðir forsíðu V tímaritsins fáklædd með boxhanska. Eins og sjá má eru myndirnar af henni ólíkar því sem fólk er vant að sjá. Fyrrum franski Vogue ritstjórinn Carine Roitfeld og Mario Testino stíleseruðu myndasyrpuna sem sýnir dívuna í glænýju ljósi. Lífið 1.3.2012 11:15 Dansa Shakespeare "Við tökum heilu senurnar úr leikritum Shakespeare og dönsum þær,“ segir Ragnheiður Bjarnason einn flytenda dansverksins Úps!, sem ætlað er að fanga gamanleikrit leikritaskáldsins William Shakespeare. Verkið er síðasti hluti þríleiks Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunnar sem byggður er á verku Menning 1.3.2012 11:00 Högni spilar á Íslandi Færeyingurinn Högni Reistrup treður upp ásamt hljómsveit á þrennum tónleikum 1. til 3. mars. Þetta verða fyrstu tónleikar hans hér að landi. Hann fær til liðs við sig færeysku söngkonuna Guðrið Hansdóttur sem hefur verið búsett á Íslandi síðan í haust. Högni Reistrup sendi í byrjun árs frá sér sína þriðju plötu, Samröður við framtíðina, þar sem hann blandar saman poppi, raf- og rokktónlist. Gripurinn hefur fengið góða dóma í færeyskum og dönskum fjölmiðlum. Fyrstu tónleikarnir verða á Græna hattinum í kvöld, þeir næstu á Gauki á Stöng annað kvöld og þeir síðustu á Kex Hosteli á laugardagskvöld. Tónlist 1.3.2012 10:00 Jessica Alba í röndóttu Leikkona Jessica Alba, 30 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum klædd í blússu og röndótta peysu. "Þegar þú ert örugg með þig getur þú gert all - meira að segja þegar þú hefur ekki hugmynd um hvað þú ætlar þér að gera," lét Jessica hafa eftir sér. Þá má einnig sjá hana ásamt dóttur sinni, Honor, í Beverly Hills. Lífið 1.3.2012 09:30 Garner og Affleck eignuðust son Leikarahjónin Jennifer Garner og Ben Affleck eignuðust sitt þriðja barn í vikunni en fyrir eiga þau þriggja og sex ára dætur. Í þetta sinn eignuðust hjónin dreng og heilsast móður og barni vel að söng fjölmiðla vestanhafs. Fæðingin fór fram á spítala í Santa Monica. Affleck og Garner kynntust árið 2003 við tökur á myndinni Daredevil og gengu upp að altarinu árið 2005. Lífið 1.3.2012 09:00 Charlies-stúlkur djarfar í væntanlegu myndbandi "Söguþráðurinn á eftir að koma áhorfendum á óvart,“ segir Steinunn Camilla sem ásamt þeim Klöru og Ölmu skipa hljómsveitina The Charlies. Stúlkurnar tóku upp fyrsta myndband sitt í Los Angeles á dögunum. Lífið 1.3.2012 07:00 Okkar karakter mun fyndnari "Hann var að öllum líkindum að stela þessu af okkur,“ segir Dóri DNA. Einræðisherra hans í væntanlegu gamanþáttunum Mið-Íslandi er ótrúlega líkur einræðisherranum sem Sacha Baron Cohen túlkar í sinni nýjustu gamanmynd , The Dictator, og gerði mikinn óskunda fyrir Óskarsathöfnina á sunnudaginn. Lífið 1.3.2012 06:00 Leikur á móti Joely Richardson í London "Þetta er ægilegt drama," segir leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Guðmundur Ingi fer með hlutverk ókunnuga mannsins í leikritinu The Lady from the Sea eftir Henrik Ibsen sem var frumsýnt í Rose-leikhúsinu í London í vikunni. Á meðal mótleikara Guðmundar eru Malcolm Storry og Joely Richardson, en hún er þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Nip/Tuck og The Tudors. "Hún er æðisleg," segir Guðmundur. "Fólk er alltaf að bíða eftir að ég segi sögur af henni sem einhverri prímadonnu, en hún er bara frábær. Yndisleg manneskja." Lífið 29.2.2012 20:00 Vill að Walcott efni sex ára loforð og komi til Íslands "Ég ætla að herja á hann og fá hann kannski til að koma hérna einn laugardag," segir Kjartan Björnsson, hárskeri á Selfossi og aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Arsenal. Lífið 29.2.2012 20:00 Pólýfónía í nýrri útgáfu Platan Pólýfónía Remixes er komin út. Hún inniheldur endurhljóðblandanir af níu lögum plötu Apparats Organ Quartet, Pólýfóníu, eftir FM Belfast, Bloodgroup, Dreamtrak, Beta Satan, Reptilicus, Frederik Schikowski, Flemming Dalum, Thomas Troelsen og Robotaki. Pólýfónía kom út í lok ársins 2010 á vegum 12 Tóna en tæpu ári síðar kom hún út erlendis á vegum danska útgáfufyrirtækisins Crunchy Frog. Pólýfónía Remixes er fáanleg á öllum helstu tónlistarveitum á netinu, til dæmis á iTunes, Amazon og Gogoyoko. Tónlist 29.2.2012 18:00 Skemmtilegur kvíðasjúklingur Einfaldlega flókið er fyrsta sólóplata Hallgríms Oddssonar, en hann hefur eitthvað fengist við tónlist áður. Hann var um tíma söngvari hljómsveitarinnar Stripshow og er meðlimur í Fjallabræðrum. Gagnrýni 29.2.2012 16:30 Osbourne mæðgur í verslunarleiðangri Sharon Osbourne og dóttir hennar, Kelly Osbourne, voru saman í verslunarleiðangri í Beverly Hills í gærdag. Eins og sjá má í myndasafni eru mæðgurnar óhræddar við að lita á sér hárið en Sharon er með rautt hár og Kelly með fjólugrátt. Lífið 29.2.2012 16:30 Stillt upp í Airwaves 2012 Tilkynnt hefur verið um fyrstu tíu flytjendurna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem verður haldin í haust. Í erlendu deildinni eru það breska gítarsveitin Django Django, 80's tyggjópoppsveitin Friends frá Brooklyn, breska þjóðlagaskotna indísveitin Daughter og dimma elektrótvíeykið Exitmusic frá Brooklyn. Lífið 29.2.2012 16:30 Í hljóðver í næstu viku Rokkararnir í The Vaccines með bassaleikarann Árna Hjörvar innanborðs ætla í hljóðver í næstu viku til að taka upp sína aðra plötu. Upptökurnar fara fram í Belgíu og upptökustjóri verður Ethan Johns sem hefur unnið með Kings of Leon og Ryan Adams. Lífið 29.2.2012 16:00 Kolfinna valin best í London Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir bar sigur úr býtum í netkosningu vefsíðunnar Style.com um val á best klæddu fyrirsætu tískuvikunnar í London. Valið stóð á milli tíu fyrirsæta en Kolfinna hlaut alls 42 prósent atkvæða og hreppti þar með fyrsta sætið í netkosningunum. Lífið 29.2.2012 16:00 Vill fá tónlistarfólk til að hlæja Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi naglbítur, verður kynnir við afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fara fram í Hörpunni í kvöld. Hann vonast til þess að geta fengið fólk til að hlæja en leggur mesta áherslu á að vera ekki of lengi uppi á sviði í hvert sinn. Lífið 29.2.2012 15:30 Fjórtán dómarar í Wacken Fjórtán dómarar verða í hljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle á Nasa á laugardaginn. Níu þeirra eru erlendir. Tónlist 29.2.2012 15:00 Leikur ástkonu Ólafs Darra "Ég sagði við stelpurnar í búðinni að þær yrðu að bjarga sér án mín fram í apríl,“ segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og eigandi verslunarinnar Manía, en hún hefur tekið að sér að leika annað aðalhlutverkanna í íslensku myndinni XL. Lífið 29.2.2012 14:00 Dugleg að setja myndir af sér á Twitter Pamela Anderson, 43 ára, var mynduð á LAX flugvellinum í gærdag. Hún hefur verið dugleg að setja myndir af sjálfri sér á Twitter síðuna sína. "Ég hef aldrei haldið því fram að ég sé leikkona. Ég hef búið til vörumerki sem er ég sjálf,“ sagði Pamela. Twitter-myndirnar má skoða í meðfylgjandi myndasafni. Lífið 29.2.2012 13:15 Giftu sig í leyni Sá orðrómur fór af stað á Óskarnum að leikkonan Natalie Portman og Benjamin Millepied væru búin að pússa sig saman... Lífið 29.2.2012 12:00 Rauðar varir eru málið Rauður varalitur hefur verið afar áberandi hjá stjörnunum á rauða dreglinum undanfarið. Lífið 29.2.2012 11:15 Hinn dularfulli Gabríel frumsýnir glænýtt myndband Vísir frumsýnir glænýtt myndband með dularfulla tónlistarmanninum Gabríel við lagið Stjörnuhröp. Rapparinn Opee og söngvarinn Valdimar fara á kostum í laginu sem hefur slegið í gegn síðan það var gefið út. Tónlist 29.2.2012 11:15 Mila Kunis er með´etta Leikkonan Mila Kunis, 28 ára, yfirgaf veitinghúsið Caviar Kaspia í París í Frakklandi í gærdag... Lífið 29.2.2012 11:15 Clooney keyrði Bennett „Ég var bílstjórinn hans þegar ég var 19 ára,“ sagði George Clooney við kærustu sína Stacy Keibler þegar hún kynnti hann fyrir Tony Bennett á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag. Lífið 29.2.2012 10:00 Eignuðust dreng Leikarahjónin Jennifer Garner og Ben Affleck eignuðust þriðja barnið sitt. Í þetta sinn var það drengur en fyrir eiga þau stúlkurnar Violet, 6 ára, og Seraphinu, 3 ára. Lífið 29.2.2012 09:30 Blur spilar í Gautaborg Enska hljómsveitin Blur spilar á tónlistarhátíðinni Way Out West sem verður haldin í Gautaborg í ágúst. Meðal annarra flytjenda verða The Black Keys, Bon Iver og Florence and the Machine. Tónlist 29.2.2012 08:00 Sölvi Tryggva tók inn nauðgunarlyf „Mér leið furðulega daginn eftir, með hroll í líkamanum og allur rosa skrítinn. Á vissan hátt var eins og ég væri þunnur,“ segir fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason sem tók inn töflu af samheitalyfi Rohypnol á dögunum í rannsóknarskyni fyrir þátt sinn Málið, en næsti þáttur fjallar um nauðgunarlyf. Lífið 29.2.2012 06:00 Leðurklædd Miranda Kerr með krúttið Ástralska ofurfyrirsætan Miranda, 28 ára, og sonur hennar Flynn, 13 mánaða voru mynduð á ferðalagi í gær. Miranda, sem er eiginkona breska leikarans Orlando Bloom, lét hafa eftirfarandi eftir sér: Rós getur aldrei orðið sólblóm og sólblóm getur aldrei orðið rós. Ég vil hvetja allar konur til að vera ánægðar með það sem þær hafa. Þær ættur að aðhylla eigin kosti og þá staðreynd að þær eru einstakar. Lífið 28.2.2012 17:00 Skref fyrir skref að Óskarshári Nú keppast áhugasamir við að tileinka sér hárgreiðslur og stíl stjarnanna af rauða dreglinum á Óskarnum. Lífið 28.2.2012 16:00 « ‹ ›
Ljúft og fagurt þjóðlagapopp Tónlist Blágresis er ljúft þjóðlagapopp. Tinna Marína hefur mjög bjarta og fallega söngrödd sem nýtur sín vel í þessari tónlist, bæði þegar hún syngur ein og þegar hún raddar með strákunum. Platan er mjög vel unnin, hljómurinn er góður og útsetningarnar eru smekklegar, fiðlan kemur t.d. mjög vel út. Gagnrýni 1.3.2012 11:30
Lopez ber með boxhanska Jennifer Lopez, 42 ára, prýðir forsíðu V tímaritsins fáklædd með boxhanska. Eins og sjá má eru myndirnar af henni ólíkar því sem fólk er vant að sjá. Fyrrum franski Vogue ritstjórinn Carine Roitfeld og Mario Testino stíleseruðu myndasyrpuna sem sýnir dívuna í glænýju ljósi. Lífið 1.3.2012 11:15
Dansa Shakespeare "Við tökum heilu senurnar úr leikritum Shakespeare og dönsum þær,“ segir Ragnheiður Bjarnason einn flytenda dansverksins Úps!, sem ætlað er að fanga gamanleikrit leikritaskáldsins William Shakespeare. Verkið er síðasti hluti þríleiks Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunnar sem byggður er á verku Menning 1.3.2012 11:00
Högni spilar á Íslandi Færeyingurinn Högni Reistrup treður upp ásamt hljómsveit á þrennum tónleikum 1. til 3. mars. Þetta verða fyrstu tónleikar hans hér að landi. Hann fær til liðs við sig færeysku söngkonuna Guðrið Hansdóttur sem hefur verið búsett á Íslandi síðan í haust. Högni Reistrup sendi í byrjun árs frá sér sína þriðju plötu, Samröður við framtíðina, þar sem hann blandar saman poppi, raf- og rokktónlist. Gripurinn hefur fengið góða dóma í færeyskum og dönskum fjölmiðlum. Fyrstu tónleikarnir verða á Græna hattinum í kvöld, þeir næstu á Gauki á Stöng annað kvöld og þeir síðustu á Kex Hosteli á laugardagskvöld. Tónlist 1.3.2012 10:00
Jessica Alba í röndóttu Leikkona Jessica Alba, 30 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum klædd í blússu og röndótta peysu. "Þegar þú ert örugg með þig getur þú gert all - meira að segja þegar þú hefur ekki hugmynd um hvað þú ætlar þér að gera," lét Jessica hafa eftir sér. Þá má einnig sjá hana ásamt dóttur sinni, Honor, í Beverly Hills. Lífið 1.3.2012 09:30
Garner og Affleck eignuðust son Leikarahjónin Jennifer Garner og Ben Affleck eignuðust sitt þriðja barn í vikunni en fyrir eiga þau þriggja og sex ára dætur. Í þetta sinn eignuðust hjónin dreng og heilsast móður og barni vel að söng fjölmiðla vestanhafs. Fæðingin fór fram á spítala í Santa Monica. Affleck og Garner kynntust árið 2003 við tökur á myndinni Daredevil og gengu upp að altarinu árið 2005. Lífið 1.3.2012 09:00
Charlies-stúlkur djarfar í væntanlegu myndbandi "Söguþráðurinn á eftir að koma áhorfendum á óvart,“ segir Steinunn Camilla sem ásamt þeim Klöru og Ölmu skipa hljómsveitina The Charlies. Stúlkurnar tóku upp fyrsta myndband sitt í Los Angeles á dögunum. Lífið 1.3.2012 07:00
Okkar karakter mun fyndnari "Hann var að öllum líkindum að stela þessu af okkur,“ segir Dóri DNA. Einræðisherra hans í væntanlegu gamanþáttunum Mið-Íslandi er ótrúlega líkur einræðisherranum sem Sacha Baron Cohen túlkar í sinni nýjustu gamanmynd , The Dictator, og gerði mikinn óskunda fyrir Óskarsathöfnina á sunnudaginn. Lífið 1.3.2012 06:00
Leikur á móti Joely Richardson í London "Þetta er ægilegt drama," segir leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Guðmundur Ingi fer með hlutverk ókunnuga mannsins í leikritinu The Lady from the Sea eftir Henrik Ibsen sem var frumsýnt í Rose-leikhúsinu í London í vikunni. Á meðal mótleikara Guðmundar eru Malcolm Storry og Joely Richardson, en hún er þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Nip/Tuck og The Tudors. "Hún er æðisleg," segir Guðmundur. "Fólk er alltaf að bíða eftir að ég segi sögur af henni sem einhverri prímadonnu, en hún er bara frábær. Yndisleg manneskja." Lífið 29.2.2012 20:00
Vill að Walcott efni sex ára loforð og komi til Íslands "Ég ætla að herja á hann og fá hann kannski til að koma hérna einn laugardag," segir Kjartan Björnsson, hárskeri á Selfossi og aðdáandi enska knattspyrnuliðsins Arsenal. Lífið 29.2.2012 20:00
Pólýfónía í nýrri útgáfu Platan Pólýfónía Remixes er komin út. Hún inniheldur endurhljóðblandanir af níu lögum plötu Apparats Organ Quartet, Pólýfóníu, eftir FM Belfast, Bloodgroup, Dreamtrak, Beta Satan, Reptilicus, Frederik Schikowski, Flemming Dalum, Thomas Troelsen og Robotaki. Pólýfónía kom út í lok ársins 2010 á vegum 12 Tóna en tæpu ári síðar kom hún út erlendis á vegum danska útgáfufyrirtækisins Crunchy Frog. Pólýfónía Remixes er fáanleg á öllum helstu tónlistarveitum á netinu, til dæmis á iTunes, Amazon og Gogoyoko. Tónlist 29.2.2012 18:00
Skemmtilegur kvíðasjúklingur Einfaldlega flókið er fyrsta sólóplata Hallgríms Oddssonar, en hann hefur eitthvað fengist við tónlist áður. Hann var um tíma söngvari hljómsveitarinnar Stripshow og er meðlimur í Fjallabræðrum. Gagnrýni 29.2.2012 16:30
Osbourne mæðgur í verslunarleiðangri Sharon Osbourne og dóttir hennar, Kelly Osbourne, voru saman í verslunarleiðangri í Beverly Hills í gærdag. Eins og sjá má í myndasafni eru mæðgurnar óhræddar við að lita á sér hárið en Sharon er með rautt hár og Kelly með fjólugrátt. Lífið 29.2.2012 16:30
Stillt upp í Airwaves 2012 Tilkynnt hefur verið um fyrstu tíu flytjendurna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem verður haldin í haust. Í erlendu deildinni eru það breska gítarsveitin Django Django, 80's tyggjópoppsveitin Friends frá Brooklyn, breska þjóðlagaskotna indísveitin Daughter og dimma elektrótvíeykið Exitmusic frá Brooklyn. Lífið 29.2.2012 16:30
Í hljóðver í næstu viku Rokkararnir í The Vaccines með bassaleikarann Árna Hjörvar innanborðs ætla í hljóðver í næstu viku til að taka upp sína aðra plötu. Upptökurnar fara fram í Belgíu og upptökustjóri verður Ethan Johns sem hefur unnið með Kings of Leon og Ryan Adams. Lífið 29.2.2012 16:00
Kolfinna valin best í London Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir bar sigur úr býtum í netkosningu vefsíðunnar Style.com um val á best klæddu fyrirsætu tískuvikunnar í London. Valið stóð á milli tíu fyrirsæta en Kolfinna hlaut alls 42 prósent atkvæða og hreppti þar með fyrsta sætið í netkosningunum. Lífið 29.2.2012 16:00
Vill fá tónlistarfólk til að hlæja Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi naglbítur, verður kynnir við afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fara fram í Hörpunni í kvöld. Hann vonast til þess að geta fengið fólk til að hlæja en leggur mesta áherslu á að vera ekki of lengi uppi á sviði í hvert sinn. Lífið 29.2.2012 15:30
Fjórtán dómarar í Wacken Fjórtán dómarar verða í hljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle á Nasa á laugardaginn. Níu þeirra eru erlendir. Tónlist 29.2.2012 15:00
Leikur ástkonu Ólafs Darra "Ég sagði við stelpurnar í búðinni að þær yrðu að bjarga sér án mín fram í apríl,“ segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og eigandi verslunarinnar Manía, en hún hefur tekið að sér að leika annað aðalhlutverkanna í íslensku myndinni XL. Lífið 29.2.2012 14:00
Dugleg að setja myndir af sér á Twitter Pamela Anderson, 43 ára, var mynduð á LAX flugvellinum í gærdag. Hún hefur verið dugleg að setja myndir af sjálfri sér á Twitter síðuna sína. "Ég hef aldrei haldið því fram að ég sé leikkona. Ég hef búið til vörumerki sem er ég sjálf,“ sagði Pamela. Twitter-myndirnar má skoða í meðfylgjandi myndasafni. Lífið 29.2.2012 13:15
Giftu sig í leyni Sá orðrómur fór af stað á Óskarnum að leikkonan Natalie Portman og Benjamin Millepied væru búin að pússa sig saman... Lífið 29.2.2012 12:00
Rauðar varir eru málið Rauður varalitur hefur verið afar áberandi hjá stjörnunum á rauða dreglinum undanfarið. Lífið 29.2.2012 11:15
Hinn dularfulli Gabríel frumsýnir glænýtt myndband Vísir frumsýnir glænýtt myndband með dularfulla tónlistarmanninum Gabríel við lagið Stjörnuhröp. Rapparinn Opee og söngvarinn Valdimar fara á kostum í laginu sem hefur slegið í gegn síðan það var gefið út. Tónlist 29.2.2012 11:15
Mila Kunis er með´etta Leikkonan Mila Kunis, 28 ára, yfirgaf veitinghúsið Caviar Kaspia í París í Frakklandi í gærdag... Lífið 29.2.2012 11:15
Clooney keyrði Bennett „Ég var bílstjórinn hans þegar ég var 19 ára,“ sagði George Clooney við kærustu sína Stacy Keibler þegar hún kynnti hann fyrir Tony Bennett á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðinn sunnudag. Lífið 29.2.2012 10:00
Eignuðust dreng Leikarahjónin Jennifer Garner og Ben Affleck eignuðust þriðja barnið sitt. Í þetta sinn var það drengur en fyrir eiga þau stúlkurnar Violet, 6 ára, og Seraphinu, 3 ára. Lífið 29.2.2012 09:30
Blur spilar í Gautaborg Enska hljómsveitin Blur spilar á tónlistarhátíðinni Way Out West sem verður haldin í Gautaborg í ágúst. Meðal annarra flytjenda verða The Black Keys, Bon Iver og Florence and the Machine. Tónlist 29.2.2012 08:00
Sölvi Tryggva tók inn nauðgunarlyf „Mér leið furðulega daginn eftir, með hroll í líkamanum og allur rosa skrítinn. Á vissan hátt var eins og ég væri þunnur,“ segir fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason sem tók inn töflu af samheitalyfi Rohypnol á dögunum í rannsóknarskyni fyrir þátt sinn Málið, en næsti þáttur fjallar um nauðgunarlyf. Lífið 29.2.2012 06:00
Leðurklædd Miranda Kerr með krúttið Ástralska ofurfyrirsætan Miranda, 28 ára, og sonur hennar Flynn, 13 mánaða voru mynduð á ferðalagi í gær. Miranda, sem er eiginkona breska leikarans Orlando Bloom, lét hafa eftirfarandi eftir sér: Rós getur aldrei orðið sólblóm og sólblóm getur aldrei orðið rós. Ég vil hvetja allar konur til að vera ánægðar með það sem þær hafa. Þær ættur að aðhylla eigin kosti og þá staðreynd að þær eru einstakar. Lífið 28.2.2012 17:00
Skref fyrir skref að Óskarshári Nú keppast áhugasamir við að tileinka sér hárgreiðslur og stíl stjarnanna af rauða dreglinum á Óskarnum. Lífið 28.2.2012 16:00