Lífið Rokkstjörnulífernið hófst í barnakór „Ég er rétt að byrja,“ segir söngkonan Agnes Björt Andradóttir, sem gekk nýlega til liðs við hljómsveitina Sykur. Sykur sendi í síðustu viku frá sér plötuna Mesópótamía, sem er önnur plata hljómsveitarinnar en sú fyrsta sem Agnes Björt syngur inn á. Sykur hefur hingað til fengið til sín gestasöngkonur – Katrína Mogensen úr Mammút og Rakel Mjöll Leifsdóttir úr Útidúr hafa gripið í hljóðnema með hljómsveitinni – en hin tvítuga Agnes Björt er fyrsta söngkonan sem gerist meðlimur í hljómsveitinni. Það er vel við hæfi þar sem hún er skráð rokkstjarna í símaskránni. Lífið 31.10.2011 11:00 Bono skilur þá sem hata hann og U2 Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, kveðst skilja hvers vegna svo margir hata hann eins og raun ber vitni. Hann segist vita að hann muni aldrei geta verið allra. Lífið 31.10.2011 08:00 Dóttir Cobains lofuð Frances Bean Cobain, dóttir Courtney Love og Kurts Cobain, trúlofaðist nýverið kærasta sínum, tónlistarmanninum Isaiah Silva. Þau hafa verið saman í rúmt ár og virðast nú ætla að taka næsta skref og ganga í hið heilaga. Lífið 30.10.2011 21:00 Götutískan nýjasta æðið innan tískuheimsins Vinsældir götutískublogga á borð við The Sartorialist, The Street Peeper, Facehunter og Tommy Ton hafa orðið til þess að meiri áhugi er á því sem gerist fyrir utan sýningarnar en á tískupöllunum sjálfum. Lífið 30.10.2011 20:00 Táningsnornin kærð Leikkonan Melissa Joan Hart, sem gerði garðinn frægan sem táningsnornin Sabrina, hefur verið kærð tvisvar í þessum mánuði. Lífið 30.10.2011 19:00 Hryllir við tilhugsuninni um vinskap fyrrverandi Söngkonan unga, Taylor Swift, reyndi án árangurs að endurvekja ástarsamband sitt og leikarans Jakes Gyllenhaal. Vinir parsins fyrrverandi segja Gyllenhaal ekki vilja umgangast Swift eftir að hún vingaðist við fyrrum kærustu hans, Reese Witherspoon. Lífið 30.10.2011 17:00 Djarfir búningar á djamminu Á meðfylgjandi myndum má sjá skrautlega grímubúninga sem gestir klæddust í Heineken teiti sem fram fór á veitingahúsinu Café Oliver um helgina... Lífið 30.10.2011 15:25 Ófædd dóttirin í Gucci og Louis Vuitton Stjörnuparið Beyoncé Knowles og Jay-Z eiga von á dóttur segir í tímaritinu In Touch. Parið ku vera í skýjunum en þó skipti mestu máli fyrir þau að barnið sé heilbrigt. Sagt er að Beyoncé hafi vonað það innst inni að frumburðurinn yrði stúlka. Lífið 30.10.2011 15:00 Brand ósáttur við Rihönnu Vinskapur söngkvennanna Katy Perry og Rihönnu fellur ekki vel í kramið hjá eiginmanni þeirrar fyrrnefndu, gamanleikaranum Russell Brand. Honum finnst víst nóg um skemmtanahald vinkvennanna og hefur óskað eftir því að Perry hætti að umgangast Rihönnu. Lífið 30.10.2011 14:00 Nutu lífsins á tónleikum Justin Timberlake og Jessica Biel nutu lífsins á tónleikum með sveitinni One Republic. Parið, sem nýlega tók saman aftur, sat við sama borð og breski söngvarinn Elton John og eiginmaður hans David Furnish. Lífið 30.10.2011 14:00 Er ekki ólétt Leikkonan Jennifer Aniston blæs á allar sögusagnir í viðtali við nýjasta tölublað tímaritsins Hello!. Orðrómur um væntanlegt barn og brúðkaup hafa verið í kreiki í dágóðan tíma og hlutu byr undir báða vængi þegar Aniston tók saman við leikarann Justin Theroux. Lífið 30.10.2011 13:00 Einfalt og stílhreint hjá Guðrúnu Heimis Guðrúnu Heimisdóttur líður vel í Hafnarfirði með fjölskyldunni. Guðrún rekur fyrirtækið Puzzled by Iceland sem hannar og framleiðir púsluspil undir vörumerkinu "Puzzled by". Hún er einnig að endurútgefa barnabækurnar um Mola litla flugustrák eftir Ragnar Lár, ásamt eiginmanni sínum. Fyrstu bækurnar eru nýkomnar í verslanir og fleiri eru væntanlegar stuttu fyrir jól. Guðrún er búsett í Hafnarfirðinum ásamt manni sínum og tveimur börnum og kann fjölskyldan vel við sig þar. Lífið 30.10.2011 12:00 Fallega fólkið í hárbransanum Meðfylgjandi myndir voru teknar af áberandi fríðu hárfagfólki sem mætti á Hótel Reykjavík Natura á laugardagsmorgun... Lífið 30.10.2011 10:30 Hvað er í gangi hérna? Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá leikkonuna Evu Longoriu fara í gegnum öryggishlið á LAX flugvellinum... Lífið 30.10.2011 09:38 Láttu drauma þína rætast Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir... Lífið 30.10.2011 08:27 Jæja nú hraunar hún yfir Clooney Ítalska sjónvarpsstjarnan Elisabetta Canalis, 33 ára, sem átti í sjóðheitu ástarsambandi við fimmtuga Hollywoodhönkið George Clooney í tvö á... Lífið 30.10.2011 07:38 Stórleikarar til liðs við Bond Leikstjórinn Sam Mendes virðist vera að safna góðu liði fyrir 23. Bond-myndina, sem samkvæmt síðustu fréttum á að heita Skyfall. Þegar hefur verið greint frá því að Javier Bardem muni leika aðalskúrkinn og nú hefur verið gengið frá samningum við stórleikaranna Albert Finney og Ralph Fiennes. Judi Dench verður sem fyrr í hlutverki M. Lífið 30.10.2011 07:00 Hitti stóru systur Blake Blake Lively og Ryan Reynolds eru nýjasta Hollywood-parið ef marka má fréttir bandarískra slúðurmiðla. Parið hefur nokkrum sinnum verið myndað saman undanfarnar vikur. Lífið 29.10.2011 23:00 Hugsar líkt og stelpa Leikarinn Ryan Goslin er talinn vera meðal þeirra efnilegustu í Hollywood í dag. Hann segist ekki hafa átt marga vini í æsku og hugsi meira eins og kona en karlmaður. Lífið 29.10.2011 21:00 Söngur verri en nektin Leikkonan Carey Mulligan fer með hlutverk í kvikmyndinni Shame þar sem hún þarf bæði að syngja og leika í nektaratriði. Leikkonan lét hafa það eftir sér að af tvennu illu hafi henni þótt verra að þurfa að syngja. Lífið 29.10.2011 20:00 Plokkaði sig níu ára Leikkonan Megan Fox þykir vera ein fallegasta kona heims í dag. Leikkonan segist þó ekki alltaf hafa verið svo snoppufríð. Lífið 29.10.2011 17:00 Leikur í nýrri Bille August-mynd „Hann kom til Svíþjóðar og var að leita að sænskum leikara til að leika Hugo Alfén. Ég fór bara í prufur og endaði svo í myndinni,“ segir hinn rammíslenski Sverrir Guðnason. Sverrir leikur sænska tónskáldið Alfén í nýjustu kvikmynd danska verðlaunaleikstjórans Bille August, The Passion of Marie. Sverrir hefur búið um árabil í Svíþjóð og gert garðinn frægan, meðal annars sem Pontus í sjónvarpskvikmyndunum um Wallander lögreglumann. Lífið 29.10.2011 16:00 Hvenær drepur maður sjónvarp? Niðurstaða: Brokkgeng saga með kunnuglegum persónum, en prýðilega stíluð og bráðskemmtileg. Gagnrýni 29.10.2011 16:00 Finnst Rihanna vond fyrirmynd Breski söngvarinn Will Young er ekki par ánægður með poppsöngkonuna Rihönnu og telur hana ekki vera góða fyrirmynd fyrir konur. Þessu uppljóstraði Young, sem vann raunveruleikakeppnina Idol í Bretlandi árið 2002, upp í viðtali við sjónvarpsþáttinn The Jo Whiley Music Show. Lífið 29.10.2011 15:00 Barði og Keren Ann setja upp óperu í Frakklandi Barði Jóhannsson og franska söngkonan Keren Ann fengu hugmynd að óperu fyrir fimm árum sem er loksins að verða að veruleika. Lífið 29.10.2011 14:00 Bjarni töframaður svarar fyrir sig Uppistandssýningin Steini, Pési og gaur á trommu var frumsýnd í Gamla bíói á fimmtudagskvöld. Þorsteinn Guðmundsson og Pétur Jóhann Sigfússon skiptast á um að fara með gamanmál og trommarinn Helgi Svavar Helgason skreytir uppistandið með tónlist sinni. Landslið grínista var mætt til að horfa á félagana og Pétur Jóhann sagði uppi á sviði að ef allir gestirnir myndu brenna inni yrði þjóðin skilin eftir með grín Bjarna töframanns. Honum brá aðeins í brún þegar heyrist kallað úr sal: "Ég er hér!“ — en þá kom á daginn að Bjarni var meðal áhorfenda… Lífið 29.10.2011 13:30 Hvetur stúlkur til að hylja holdið á Hrekkjavökunni Hrekkjavökuhátíðin verður um helgina. Hátíðin, sem snerist einu sinni um blessuð börnin, virðist hafa breyst í afsökun fyrir fólk að klæða sig druslulega. Raunveruleikaþáttastjarnan Nicole Richie hefur fengið nóg af því. Lífið 29.10.2011 13:00 Sveppi afhendir verðlaun á þýsku „Ég kann ekkert í þýsku, við erum búnir að fá einhvern texta sem við eigum að lesa, ég veit ekkert hvernig þetta fer,“ segir sjónvarps- og kvikmyndastjarnan Sverrir Þór Sverrisson. Lífið 29.10.2011 12:30 Hjólhýsa-Beyoncé ekki trúverðug Söngkonan Beyoncé frumsýndi nýverið tónlistarmyndband við lagið Party. Myndbandið gerist í hjólhýsahverfi þar sem Beyoncé og vinir hennar skemmta sér við söng og dans. Lífið 29.10.2011 12:00 Foreldrar Britney stjórna lífi hennar algerlega Þrátt fyrir að Britney Spears hafi þénað í kringum þrjátíu milljónir dollara á síðasta ári sér hún varla dollara af því. Allir peningarnir renna til foreldra hennar sem enn þann dag í dag fylgjast með hverju skrefi dóttur sinnar. Lífið 29.10.2011 11:00 « ‹ ›
Rokkstjörnulífernið hófst í barnakór „Ég er rétt að byrja,“ segir söngkonan Agnes Björt Andradóttir, sem gekk nýlega til liðs við hljómsveitina Sykur. Sykur sendi í síðustu viku frá sér plötuna Mesópótamía, sem er önnur plata hljómsveitarinnar en sú fyrsta sem Agnes Björt syngur inn á. Sykur hefur hingað til fengið til sín gestasöngkonur – Katrína Mogensen úr Mammút og Rakel Mjöll Leifsdóttir úr Útidúr hafa gripið í hljóðnema með hljómsveitinni – en hin tvítuga Agnes Björt er fyrsta söngkonan sem gerist meðlimur í hljómsveitinni. Það er vel við hæfi þar sem hún er skráð rokkstjarna í símaskránni. Lífið 31.10.2011 11:00
Bono skilur þá sem hata hann og U2 Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, kveðst skilja hvers vegna svo margir hata hann eins og raun ber vitni. Hann segist vita að hann muni aldrei geta verið allra. Lífið 31.10.2011 08:00
Dóttir Cobains lofuð Frances Bean Cobain, dóttir Courtney Love og Kurts Cobain, trúlofaðist nýverið kærasta sínum, tónlistarmanninum Isaiah Silva. Þau hafa verið saman í rúmt ár og virðast nú ætla að taka næsta skref og ganga í hið heilaga. Lífið 30.10.2011 21:00
Götutískan nýjasta æðið innan tískuheimsins Vinsældir götutískublogga á borð við The Sartorialist, The Street Peeper, Facehunter og Tommy Ton hafa orðið til þess að meiri áhugi er á því sem gerist fyrir utan sýningarnar en á tískupöllunum sjálfum. Lífið 30.10.2011 20:00
Táningsnornin kærð Leikkonan Melissa Joan Hart, sem gerði garðinn frægan sem táningsnornin Sabrina, hefur verið kærð tvisvar í þessum mánuði. Lífið 30.10.2011 19:00
Hryllir við tilhugsuninni um vinskap fyrrverandi Söngkonan unga, Taylor Swift, reyndi án árangurs að endurvekja ástarsamband sitt og leikarans Jakes Gyllenhaal. Vinir parsins fyrrverandi segja Gyllenhaal ekki vilja umgangast Swift eftir að hún vingaðist við fyrrum kærustu hans, Reese Witherspoon. Lífið 30.10.2011 17:00
Djarfir búningar á djamminu Á meðfylgjandi myndum má sjá skrautlega grímubúninga sem gestir klæddust í Heineken teiti sem fram fór á veitingahúsinu Café Oliver um helgina... Lífið 30.10.2011 15:25
Ófædd dóttirin í Gucci og Louis Vuitton Stjörnuparið Beyoncé Knowles og Jay-Z eiga von á dóttur segir í tímaritinu In Touch. Parið ku vera í skýjunum en þó skipti mestu máli fyrir þau að barnið sé heilbrigt. Sagt er að Beyoncé hafi vonað það innst inni að frumburðurinn yrði stúlka. Lífið 30.10.2011 15:00
Brand ósáttur við Rihönnu Vinskapur söngkvennanna Katy Perry og Rihönnu fellur ekki vel í kramið hjá eiginmanni þeirrar fyrrnefndu, gamanleikaranum Russell Brand. Honum finnst víst nóg um skemmtanahald vinkvennanna og hefur óskað eftir því að Perry hætti að umgangast Rihönnu. Lífið 30.10.2011 14:00
Nutu lífsins á tónleikum Justin Timberlake og Jessica Biel nutu lífsins á tónleikum með sveitinni One Republic. Parið, sem nýlega tók saman aftur, sat við sama borð og breski söngvarinn Elton John og eiginmaður hans David Furnish. Lífið 30.10.2011 14:00
Er ekki ólétt Leikkonan Jennifer Aniston blæs á allar sögusagnir í viðtali við nýjasta tölublað tímaritsins Hello!. Orðrómur um væntanlegt barn og brúðkaup hafa verið í kreiki í dágóðan tíma og hlutu byr undir báða vængi þegar Aniston tók saman við leikarann Justin Theroux. Lífið 30.10.2011 13:00
Einfalt og stílhreint hjá Guðrúnu Heimis Guðrúnu Heimisdóttur líður vel í Hafnarfirði með fjölskyldunni. Guðrún rekur fyrirtækið Puzzled by Iceland sem hannar og framleiðir púsluspil undir vörumerkinu "Puzzled by". Hún er einnig að endurútgefa barnabækurnar um Mola litla flugustrák eftir Ragnar Lár, ásamt eiginmanni sínum. Fyrstu bækurnar eru nýkomnar í verslanir og fleiri eru væntanlegar stuttu fyrir jól. Guðrún er búsett í Hafnarfirðinum ásamt manni sínum og tveimur börnum og kann fjölskyldan vel við sig þar. Lífið 30.10.2011 12:00
Fallega fólkið í hárbransanum Meðfylgjandi myndir voru teknar af áberandi fríðu hárfagfólki sem mætti á Hótel Reykjavík Natura á laugardagsmorgun... Lífið 30.10.2011 10:30
Hvað er í gangi hérna? Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá leikkonuna Evu Longoriu fara í gegnum öryggishlið á LAX flugvellinum... Lífið 30.10.2011 09:38
Láttu drauma þína rætast Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir... Lífið 30.10.2011 08:27
Jæja nú hraunar hún yfir Clooney Ítalska sjónvarpsstjarnan Elisabetta Canalis, 33 ára, sem átti í sjóðheitu ástarsambandi við fimmtuga Hollywoodhönkið George Clooney í tvö á... Lífið 30.10.2011 07:38
Stórleikarar til liðs við Bond Leikstjórinn Sam Mendes virðist vera að safna góðu liði fyrir 23. Bond-myndina, sem samkvæmt síðustu fréttum á að heita Skyfall. Þegar hefur verið greint frá því að Javier Bardem muni leika aðalskúrkinn og nú hefur verið gengið frá samningum við stórleikaranna Albert Finney og Ralph Fiennes. Judi Dench verður sem fyrr í hlutverki M. Lífið 30.10.2011 07:00
Hitti stóru systur Blake Blake Lively og Ryan Reynolds eru nýjasta Hollywood-parið ef marka má fréttir bandarískra slúðurmiðla. Parið hefur nokkrum sinnum verið myndað saman undanfarnar vikur. Lífið 29.10.2011 23:00
Hugsar líkt og stelpa Leikarinn Ryan Goslin er talinn vera meðal þeirra efnilegustu í Hollywood í dag. Hann segist ekki hafa átt marga vini í æsku og hugsi meira eins og kona en karlmaður. Lífið 29.10.2011 21:00
Söngur verri en nektin Leikkonan Carey Mulligan fer með hlutverk í kvikmyndinni Shame þar sem hún þarf bæði að syngja og leika í nektaratriði. Leikkonan lét hafa það eftir sér að af tvennu illu hafi henni þótt verra að þurfa að syngja. Lífið 29.10.2011 20:00
Plokkaði sig níu ára Leikkonan Megan Fox þykir vera ein fallegasta kona heims í dag. Leikkonan segist þó ekki alltaf hafa verið svo snoppufríð. Lífið 29.10.2011 17:00
Leikur í nýrri Bille August-mynd „Hann kom til Svíþjóðar og var að leita að sænskum leikara til að leika Hugo Alfén. Ég fór bara í prufur og endaði svo í myndinni,“ segir hinn rammíslenski Sverrir Guðnason. Sverrir leikur sænska tónskáldið Alfén í nýjustu kvikmynd danska verðlaunaleikstjórans Bille August, The Passion of Marie. Sverrir hefur búið um árabil í Svíþjóð og gert garðinn frægan, meðal annars sem Pontus í sjónvarpskvikmyndunum um Wallander lögreglumann. Lífið 29.10.2011 16:00
Hvenær drepur maður sjónvarp? Niðurstaða: Brokkgeng saga með kunnuglegum persónum, en prýðilega stíluð og bráðskemmtileg. Gagnrýni 29.10.2011 16:00
Finnst Rihanna vond fyrirmynd Breski söngvarinn Will Young er ekki par ánægður með poppsöngkonuna Rihönnu og telur hana ekki vera góða fyrirmynd fyrir konur. Þessu uppljóstraði Young, sem vann raunveruleikakeppnina Idol í Bretlandi árið 2002, upp í viðtali við sjónvarpsþáttinn The Jo Whiley Music Show. Lífið 29.10.2011 15:00
Barði og Keren Ann setja upp óperu í Frakklandi Barði Jóhannsson og franska söngkonan Keren Ann fengu hugmynd að óperu fyrir fimm árum sem er loksins að verða að veruleika. Lífið 29.10.2011 14:00
Bjarni töframaður svarar fyrir sig Uppistandssýningin Steini, Pési og gaur á trommu var frumsýnd í Gamla bíói á fimmtudagskvöld. Þorsteinn Guðmundsson og Pétur Jóhann Sigfússon skiptast á um að fara með gamanmál og trommarinn Helgi Svavar Helgason skreytir uppistandið með tónlist sinni. Landslið grínista var mætt til að horfa á félagana og Pétur Jóhann sagði uppi á sviði að ef allir gestirnir myndu brenna inni yrði þjóðin skilin eftir með grín Bjarna töframanns. Honum brá aðeins í brún þegar heyrist kallað úr sal: "Ég er hér!“ — en þá kom á daginn að Bjarni var meðal áhorfenda… Lífið 29.10.2011 13:30
Hvetur stúlkur til að hylja holdið á Hrekkjavökunni Hrekkjavökuhátíðin verður um helgina. Hátíðin, sem snerist einu sinni um blessuð börnin, virðist hafa breyst í afsökun fyrir fólk að klæða sig druslulega. Raunveruleikaþáttastjarnan Nicole Richie hefur fengið nóg af því. Lífið 29.10.2011 13:00
Sveppi afhendir verðlaun á þýsku „Ég kann ekkert í þýsku, við erum búnir að fá einhvern texta sem við eigum að lesa, ég veit ekkert hvernig þetta fer,“ segir sjónvarps- og kvikmyndastjarnan Sverrir Þór Sverrisson. Lífið 29.10.2011 12:30
Hjólhýsa-Beyoncé ekki trúverðug Söngkonan Beyoncé frumsýndi nýverið tónlistarmyndband við lagið Party. Myndbandið gerist í hjólhýsahverfi þar sem Beyoncé og vinir hennar skemmta sér við söng og dans. Lífið 29.10.2011 12:00
Foreldrar Britney stjórna lífi hennar algerlega Þrátt fyrir að Britney Spears hafi þénað í kringum þrjátíu milljónir dollara á síðasta ári sér hún varla dollara af því. Allir peningarnir renna til foreldra hennar sem enn þann dag í dag fylgjast með hverju skrefi dóttur sinnar. Lífið 29.10.2011 11:00