Lífið Mætir með tonn af búnaði Raftónlistarmaðurinn Squarepusher kemur hingað til lands með rúmlega tonn af búnaði vegna tónleika sinna á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í Hörpu um miðjan febrúar. Við þennan búnað bætist svo stærsti ljósaskjár sem til er á Íslandi sem verður sérstaklega settur upp í Silfurbergi, enda leggur tónlistarmaðurinn mikið upp úr sjónræna þættinum. Tónlist 12.1.2013 06:00 Hættu að finna upp nýjar afsakanir Ekki reyna að finna endalaust upp nýjar afsakanir fyrir því að komast ekki í ræktina. Ég hef heyrt þær allar og þær virka bara ekki, segir Guðmundur Hafþórsson íþróttafræðingur... Lífið 11.1.2013 16:30 Heitustu afarnir á Íslandi "Við getum verið sammála um að hæfileikar eru kynþokkafullir burtséð frá aldri," segir í tímaritinu Vikan sem velur heitustu afana á Íslandi. Þeir sem eru á listanum góða yfir heitustu afana eru tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, leikarinn Pálmi Gestsson, söngvarinn Bergþór Pálsson, fjömiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson, söngvarinn Egill Ólafsson, söngvarinn Björgvin Halldórsson, söngvarinn Garðar Cortes, stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon, leikarinn Arnar Jónsson, umboðsmaður Arnór Guðjóhnsen, söngvarinn Bjartmar Gunnlaugsson, athafnamaðurinn Magnús Scheving, leikarinn Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Guðmundur Týr Þórarinsson (Mummi) í Götusmiðjunni. Lífið 11.1.2013 16:00 Hverjir taka þátt í Eurovision? Margir reynsluboltar taka þátt í Söngvakeppninni í ár. Átta af þrettán flytjendum hafa áður keppt í keppninni og tveir unnið hana. Tónlist 11.1.2013 15:30 Íslenskur íþróttafræðingur meikar það í Dubai "Helga Marín hefur verið áberandi i Austurlöndum síðastliðið ár og hefur heldur betur haslað sér völl í Dubai sem heilsu og íþróttafræðingur," segir á vefnum Tíska.is sem Helga leyfði að fylgjast með sér í einn dag. Helga hefur komið víða fram í fjölmiðlum í Austurlöndum auk þess hefur hún verið með námskeið fyrir stór fyrirtæki og þekkta einstaklinga í Dubai. Lífið 11.1.2013 15:30 Tiny, Franz og fleiri rokka til heiðurs Rage Íslensk heiðurssveit Rage Against the Machine heldur tónleika eftir viku. Meðlimir eru þeir Egill "Tiny“ Thorarensen, Franz Gunnarsson, Arnar Gíslason og Guðni Finnsson. Tónlist 11.1.2013 15:00 Skosk hátíð á Kexinu Burns-nótt er haldin ár hvert á afmælisdegi þjóðskáldsins Robert Burns og er fagnað með skoskum mat, drykk, tónlist og að sjálfsögðu ljóðlist Roberts Burns. Lífið 11.1.2013 14:30 Þeim leiddist ekki að vera boðið í börger Meðfylgjandi myndir voru teknar á Lebowski bar í gærkvöldi þar sem gestum var boðið upp á börger og bjór á frumsýningu á fyrsta þætti HA? í nýrri þáttaröð á Skjá einum sem sýndur er á föstudagskvöldum. Eins og sjá má lá vel á þáttastjórnendunum Jóa, Sóla, Gunna og Stefáni og gestunum. Lífið 11.1.2013 14:15 Ómáluð og óþekkjanleg Kántrísöngkonan LeAnn Rimes skottaðist um Los Angeles í vikunni í íþróttafötum og algjörlega ómáluð. Er það skemmtileg tilbreyting því almenningur er vanur því að sjá stjörnurnar uppstrílaðar daginn út og daginn inn. Lífið 11.1.2013 14:00 Tom Cruise neitaði að dansa Gangnam Style Suður-Kóreubúar bjuggust margir við því að hann myndi dansa dansinn en þeir urðu fyrir vonbrigðum. Lífið 11.1.2013 14:00 Dóttir Magnúsar Scheving keppir við lærimeistarann Dóttir Magnúsar Scheving flytur lag í Söngvakeppninni í ár. Hún tók sín fyrstu skref í söngnámi hjá Birgittu Haukdal og keppir nú á sama sviði. Lífið 11.1.2013 13:30 Gamanleikur með broddi Í leikritinu Nanna systir koma upp málefni á borð við barnaníðinga, kvótamál, eignahlut í litlum plássum og presta. "Verkið sló í gegn árið 1996 og var einnig sýnt í Þjóðleikhúsinu sama ár. Þetta er skemmtilegt verk sem ég tel eiga erindi við samfélagið í dag," segir Rúnar Guðbrandsson leikstjóri. Menning 11.1.2013 13:30 Á nærbuxunum – aftur Fótboltastjarnan David Beckham er greinilega orðinn heitasta undirfatafyrirsætan í bransanum – þó knattspyrnukappi sé. Myndir náðust af folanum taka upp nýja auglýsingu fyrir undirföt H&M á götum Beverly Hills. Lífið 11.1.2013 13:00 Heldur áfram í Borgias Björn Hlynur Haraldsson er nýkominn til landsins eftir fimm mánaða dvöl erlendis. Þar lék hann í sjónvarpsþáttunum Borgias og mexíkóskri bíómynd. Lífið 11.1.2013 13:00 Sleppir áfengi og umgengst jákvætt fólk Ása Ottesen eigandi Lakkalakk.is hefur í nægu að snúast. Lífið heyrði stuttlega í Ásu og spurði hana hvernig hún heldur sér í líkamlegu og andlegu formi. Ég er nú ekki mikil heilsufrík en það sem ég geri er: 1. Sund og gufa. 2. Engifer skot og safara á Lifandi markaði. 3. Drekk ekki áfengi. 4. Tabata og spinning í World Class. 5. Umkringja mig jákvæðu fólki sem fær mig til þess að hlæja. Lífið 11.1.2013 12:00 Hin fullkomna eggjakaka Fjórði þáttur af MasterChef Ísland fer í loftið í kvöld á Stöð 2. Sjö keppendur standa nú eftir og eiga möguleika á því að næla sér í nafnbótina Meistarakokkur Íslands. Lífið 11.1.2013 11:30 Þetta kallar maður kjól! Ofurfyrirsætan Miranda Kerr stal aldeilis senunni í kokteilpartíi á vegum flugfélagsins Qantas í Beverly Hills í vikunni. Lífið 11.1.2013 11:00 Kynna Airwaves í París Hljómsveitirnar Ghostigital og Epic Rain spila í París 31. janúar á tónlistarviðburði sem tengist Iceland Airwaves-hátíðinni. Tónlist 11.1.2013 11:00 Sýnum skóna Við eyðum háum fjárhæðum í að kaupa okkur fallega skó sem við geymum svo inni í lokuðum skápum. Tíska og hönnun 11.1.2013 10:45 Keppnismaður og gefst ekki upp Djúpið fékk ekki tilnefningu til Óskarsverðlauna. Baltasar hefði viljað ná lengra. Menning 11.1.2013 10:30 Bieber riðar til falls Ungstirnið Justin Bieber er duglegt við að koma sér í vandræði þessa dagana. Moshe Benabou, fyrrverandi lífvörður Bieber er búinn að kæra söngvarann fyrir líkamsárás. Lífið 11.1.2013 10:00 Bloggar um 52 bækur á einu ári Kennarinn Trausti Þorgeirsson setti sér óvenjulegt áramótaheit fyrir árið 2013. Lífið 11.1.2013 10:00 Sýnir bossann á Twitter Suður-afríska fyrirsætan Candice Swanepoel er í fríi í Brasilíu sem stendur en hún keypti sér hús þar fyrir stuttu. Þessi Victoria's Secret-engill skellti sér í bikiní í fríinu og stóðst ekki mátið að deila mynd af sér í því á Twitter. Lífið 11.1.2013 09:00 Sykursætt sambland af poppi og pönki Hljómsveitin Blondie kemur strax upp í hugann þegar maður hlustar á Gull og vitleysu. Söngrödd Hafdísar Dýrðarsöngkonu er ekki ósvipuð Debbie Harry og lögin eru mörg einföld keyrslurokklög með grípandi viðlögum, eins og hjá Blondie. Dýrðin spilar sykursætt og melódískt pönkpopp. Gagnrýni 11.1.2013 06:00 Öfgarokk í Efstaleitinu Þrátt fyrir að vinna hjá hinu virðulega Ríkisútvarpi sækja rokkþyrstu fjölmiðlamennirnir Andri Freyr Viðarsson, Helgi Seljan og Sigmar Guðmundsson í harðasta hávaðagargið sem fyrirfinnst í heimi hér. Tónlist 10.1.2013 21:00 Tengdir fjölskylduböndum Kvikmyndirnar Amour og The Intouchables eru framlög Austurríkis og Frakklands til Óskarsverðlaunanna í ár. Aðalleikarar myndanna, Jean-Louis Trintignant og François Cluzet, eru tengdir fjölskylduböndum. Cluzet á soninn Paul með Marie Trintignant, dóttur Jean-Louis. Marie var þekkt leikkona og leikstjóri en lést eftir að kærasti hennar, franski söngvarinn Bertrand Cantat, hafði barið hana ítrekað í höfuðið eftir rifrildi. Menning 10.1.2013 20:30 Amour frumsýnd á Íslandi annað kvöld Kvikmyndin Amour er fimmta myndin í sögunni sem er bæði tilnefnd sem besta mynd og sem besta erlenda mynd á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hún er einnig tilnefnd fyrir leikstjórn, handrit og aðalleikkonu. Hún segir frá Georges, sem þarf að endurmeta framtíð sína þegar eiginkona hans veikist mjög alvarlega. Menning 10.1.2013 19:30 Vígalegar í Valentino Leikkonan og Íslandsvinurinn Noomi Rapace ljómar í þessum græna blúndukjól frá Valentino, enda afar klæðilegur. Tíska og hönnun 10.1.2013 19:00 Anita skemmti sér á Íslandi um jólin Leikkonan Anita Briem var stödd hér á landi um jólin til að heimsækja vini og vandamenn. Hún nýtti tækifærið og brá sér út á lífið og sást um síðustu helgi í hópi vinkvenna sinna á skemmtistaðnum B5 við Bankastræti. Lífið 10.1.2013 18:30 Vill ekki vera með sér yngri manni Fyrirsætan Heidi Klum segist ekki geta hugsað sér að eiga í ástarsambandi við yngri mann. Klum skildi við eiginmann sinn, tónlistarmanninn Seal, í janúar á síðasta ári. Lífið 10.1.2013 18:00 « ‹ ›
Mætir með tonn af búnaði Raftónlistarmaðurinn Squarepusher kemur hingað til lands með rúmlega tonn af búnaði vegna tónleika sinna á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í Hörpu um miðjan febrúar. Við þennan búnað bætist svo stærsti ljósaskjár sem til er á Íslandi sem verður sérstaklega settur upp í Silfurbergi, enda leggur tónlistarmaðurinn mikið upp úr sjónræna þættinum. Tónlist 12.1.2013 06:00
Hættu að finna upp nýjar afsakanir Ekki reyna að finna endalaust upp nýjar afsakanir fyrir því að komast ekki í ræktina. Ég hef heyrt þær allar og þær virka bara ekki, segir Guðmundur Hafþórsson íþróttafræðingur... Lífið 11.1.2013 16:30
Heitustu afarnir á Íslandi "Við getum verið sammála um að hæfileikar eru kynþokkafullir burtséð frá aldri," segir í tímaritinu Vikan sem velur heitustu afana á Íslandi. Þeir sem eru á listanum góða yfir heitustu afana eru tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst Haraldsson, leikarinn Pálmi Gestsson, söngvarinn Bergþór Pálsson, fjömiðlamaðurinn Þórhallur Gunnarsson, söngvarinn Egill Ólafsson, söngvarinn Björgvin Halldórsson, söngvarinn Garðar Cortes, stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon, leikarinn Arnar Jónsson, umboðsmaður Arnór Guðjóhnsen, söngvarinn Bjartmar Gunnlaugsson, athafnamaðurinn Magnús Scheving, leikarinn Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Guðmundur Týr Þórarinsson (Mummi) í Götusmiðjunni. Lífið 11.1.2013 16:00
Hverjir taka þátt í Eurovision? Margir reynsluboltar taka þátt í Söngvakeppninni í ár. Átta af þrettán flytjendum hafa áður keppt í keppninni og tveir unnið hana. Tónlist 11.1.2013 15:30
Íslenskur íþróttafræðingur meikar það í Dubai "Helga Marín hefur verið áberandi i Austurlöndum síðastliðið ár og hefur heldur betur haslað sér völl í Dubai sem heilsu og íþróttafræðingur," segir á vefnum Tíska.is sem Helga leyfði að fylgjast með sér í einn dag. Helga hefur komið víða fram í fjölmiðlum í Austurlöndum auk þess hefur hún verið með námskeið fyrir stór fyrirtæki og þekkta einstaklinga í Dubai. Lífið 11.1.2013 15:30
Tiny, Franz og fleiri rokka til heiðurs Rage Íslensk heiðurssveit Rage Against the Machine heldur tónleika eftir viku. Meðlimir eru þeir Egill "Tiny“ Thorarensen, Franz Gunnarsson, Arnar Gíslason og Guðni Finnsson. Tónlist 11.1.2013 15:00
Skosk hátíð á Kexinu Burns-nótt er haldin ár hvert á afmælisdegi þjóðskáldsins Robert Burns og er fagnað með skoskum mat, drykk, tónlist og að sjálfsögðu ljóðlist Roberts Burns. Lífið 11.1.2013 14:30
Þeim leiddist ekki að vera boðið í börger Meðfylgjandi myndir voru teknar á Lebowski bar í gærkvöldi þar sem gestum var boðið upp á börger og bjór á frumsýningu á fyrsta þætti HA? í nýrri þáttaröð á Skjá einum sem sýndur er á föstudagskvöldum. Eins og sjá má lá vel á þáttastjórnendunum Jóa, Sóla, Gunna og Stefáni og gestunum. Lífið 11.1.2013 14:15
Ómáluð og óþekkjanleg Kántrísöngkonan LeAnn Rimes skottaðist um Los Angeles í vikunni í íþróttafötum og algjörlega ómáluð. Er það skemmtileg tilbreyting því almenningur er vanur því að sjá stjörnurnar uppstrílaðar daginn út og daginn inn. Lífið 11.1.2013 14:00
Tom Cruise neitaði að dansa Gangnam Style Suður-Kóreubúar bjuggust margir við því að hann myndi dansa dansinn en þeir urðu fyrir vonbrigðum. Lífið 11.1.2013 14:00
Dóttir Magnúsar Scheving keppir við lærimeistarann Dóttir Magnúsar Scheving flytur lag í Söngvakeppninni í ár. Hún tók sín fyrstu skref í söngnámi hjá Birgittu Haukdal og keppir nú á sama sviði. Lífið 11.1.2013 13:30
Gamanleikur með broddi Í leikritinu Nanna systir koma upp málefni á borð við barnaníðinga, kvótamál, eignahlut í litlum plássum og presta. "Verkið sló í gegn árið 1996 og var einnig sýnt í Þjóðleikhúsinu sama ár. Þetta er skemmtilegt verk sem ég tel eiga erindi við samfélagið í dag," segir Rúnar Guðbrandsson leikstjóri. Menning 11.1.2013 13:30
Á nærbuxunum – aftur Fótboltastjarnan David Beckham er greinilega orðinn heitasta undirfatafyrirsætan í bransanum – þó knattspyrnukappi sé. Myndir náðust af folanum taka upp nýja auglýsingu fyrir undirföt H&M á götum Beverly Hills. Lífið 11.1.2013 13:00
Heldur áfram í Borgias Björn Hlynur Haraldsson er nýkominn til landsins eftir fimm mánaða dvöl erlendis. Þar lék hann í sjónvarpsþáttunum Borgias og mexíkóskri bíómynd. Lífið 11.1.2013 13:00
Sleppir áfengi og umgengst jákvætt fólk Ása Ottesen eigandi Lakkalakk.is hefur í nægu að snúast. Lífið heyrði stuttlega í Ásu og spurði hana hvernig hún heldur sér í líkamlegu og andlegu formi. Ég er nú ekki mikil heilsufrík en það sem ég geri er: 1. Sund og gufa. 2. Engifer skot og safara á Lifandi markaði. 3. Drekk ekki áfengi. 4. Tabata og spinning í World Class. 5. Umkringja mig jákvæðu fólki sem fær mig til þess að hlæja. Lífið 11.1.2013 12:00
Hin fullkomna eggjakaka Fjórði þáttur af MasterChef Ísland fer í loftið í kvöld á Stöð 2. Sjö keppendur standa nú eftir og eiga möguleika á því að næla sér í nafnbótina Meistarakokkur Íslands. Lífið 11.1.2013 11:30
Þetta kallar maður kjól! Ofurfyrirsætan Miranda Kerr stal aldeilis senunni í kokteilpartíi á vegum flugfélagsins Qantas í Beverly Hills í vikunni. Lífið 11.1.2013 11:00
Kynna Airwaves í París Hljómsveitirnar Ghostigital og Epic Rain spila í París 31. janúar á tónlistarviðburði sem tengist Iceland Airwaves-hátíðinni. Tónlist 11.1.2013 11:00
Sýnum skóna Við eyðum háum fjárhæðum í að kaupa okkur fallega skó sem við geymum svo inni í lokuðum skápum. Tíska og hönnun 11.1.2013 10:45
Keppnismaður og gefst ekki upp Djúpið fékk ekki tilnefningu til Óskarsverðlauna. Baltasar hefði viljað ná lengra. Menning 11.1.2013 10:30
Bieber riðar til falls Ungstirnið Justin Bieber er duglegt við að koma sér í vandræði þessa dagana. Moshe Benabou, fyrrverandi lífvörður Bieber er búinn að kæra söngvarann fyrir líkamsárás. Lífið 11.1.2013 10:00
Bloggar um 52 bækur á einu ári Kennarinn Trausti Þorgeirsson setti sér óvenjulegt áramótaheit fyrir árið 2013. Lífið 11.1.2013 10:00
Sýnir bossann á Twitter Suður-afríska fyrirsætan Candice Swanepoel er í fríi í Brasilíu sem stendur en hún keypti sér hús þar fyrir stuttu. Þessi Victoria's Secret-engill skellti sér í bikiní í fríinu og stóðst ekki mátið að deila mynd af sér í því á Twitter. Lífið 11.1.2013 09:00
Sykursætt sambland af poppi og pönki Hljómsveitin Blondie kemur strax upp í hugann þegar maður hlustar á Gull og vitleysu. Söngrödd Hafdísar Dýrðarsöngkonu er ekki ósvipuð Debbie Harry og lögin eru mörg einföld keyrslurokklög með grípandi viðlögum, eins og hjá Blondie. Dýrðin spilar sykursætt og melódískt pönkpopp. Gagnrýni 11.1.2013 06:00
Öfgarokk í Efstaleitinu Þrátt fyrir að vinna hjá hinu virðulega Ríkisútvarpi sækja rokkþyrstu fjölmiðlamennirnir Andri Freyr Viðarsson, Helgi Seljan og Sigmar Guðmundsson í harðasta hávaðagargið sem fyrirfinnst í heimi hér. Tónlist 10.1.2013 21:00
Tengdir fjölskylduböndum Kvikmyndirnar Amour og The Intouchables eru framlög Austurríkis og Frakklands til Óskarsverðlaunanna í ár. Aðalleikarar myndanna, Jean-Louis Trintignant og François Cluzet, eru tengdir fjölskylduböndum. Cluzet á soninn Paul með Marie Trintignant, dóttur Jean-Louis. Marie var þekkt leikkona og leikstjóri en lést eftir að kærasti hennar, franski söngvarinn Bertrand Cantat, hafði barið hana ítrekað í höfuðið eftir rifrildi. Menning 10.1.2013 20:30
Amour frumsýnd á Íslandi annað kvöld Kvikmyndin Amour er fimmta myndin í sögunni sem er bæði tilnefnd sem besta mynd og sem besta erlenda mynd á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hún er einnig tilnefnd fyrir leikstjórn, handrit og aðalleikkonu. Hún segir frá Georges, sem þarf að endurmeta framtíð sína þegar eiginkona hans veikist mjög alvarlega. Menning 10.1.2013 19:30
Vígalegar í Valentino Leikkonan og Íslandsvinurinn Noomi Rapace ljómar í þessum græna blúndukjól frá Valentino, enda afar klæðilegur. Tíska og hönnun 10.1.2013 19:00
Anita skemmti sér á Íslandi um jólin Leikkonan Anita Briem var stödd hér á landi um jólin til að heimsækja vini og vandamenn. Hún nýtti tækifærið og brá sér út á lífið og sást um síðustu helgi í hópi vinkvenna sinna á skemmtistaðnum B5 við Bankastræti. Lífið 10.1.2013 18:30
Vill ekki vera með sér yngri manni Fyrirsætan Heidi Klum segist ekki geta hugsað sér að eiga í ástarsambandi við yngri mann. Klum skildi við eiginmann sinn, tónlistarmanninn Seal, í janúar á síðasta ári. Lífið 10.1.2013 18:00