Lífið

Dóttir Lionel Richie er upprennandi tískumógull

Sofia Richie, 14 ára dóttir Lionels Richie, ætlar sér að verða mikil tískudrós ef marka má myndir sem hún setur á instagram síðu sína. Sofia á ekki langt að sækja tískuáhugann, en eins og flestir vita er systir hennar engin önnur en tískufyrirmyndin Nicole Richie. Nicole hefur um árabil verið á mörgum listum yfir best klæddu konur heims, ásamt því að eiga og hanna eigin skartgripalínu. Hér eru nokkar myndir af instagram hjá Sofiu.

Tíska og hönnun

Smekkleg hertogaynja

Kate hefur vakið mikla athygli hvert sem hún fer fyrir einstaklega fallegan og dömulegan klæðaburð. Mörgum finnst henni svipa mjög til tengdamóður sinnar heitinar, Díönu prinsessu, en hún var ein helsta tískufyrirmynd seinni ára.

Tíska og hönnun

Íslendingur hannar og selur hulstur fyrir iPhone

Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur.

Tíska og hönnun

Fann ástina á ný

Leikkonan Jennie Garth, sem er hvað best þekkt úr sjónvarpsþáttunum Beverly Hills, 90210, er búin að finna ástina á ný í örmum tónlistarmannsins Jeremy Salken.

Lífið

Magnaðar myndir af norðurljósunum

Finnur Andrésson áhugaljósmyndari tók þessar fallegu myndir af norðurljósunum í gærkvöldi á eyðibýli sem heitir Fiskilækur. Eins og sjá má logaði himininn af norðurljósunum á magnaðan hátt.

Lífið

Stóllinn drepur þig

Hvað getur þú gert í þínu lífi til að halda efnaskiptunum og brennslunni þinni hærri en hún er fyrir, án þess að taka æfingarnar inn í spilið ef þær eru það fyrir?

Lífið

Fölbleikir kjólar á Golden Globe

Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.

Tíska og hönnun

Erfitt að vera ofurfyrirsæta

Kate Moss og Naomi Campbell eru tvær af þekktustu ofurfyrirsætum heims. Þær eru vanar því að klæðast hátískufatnaði, sóla sig á snekkjum og umgangast frægasta fólk í heimi en þær segja þetta módellíf þó ekki vera dans á rósum.

Lífið

Trúlofuð strippara

Glamúrfyrirsætan Katie Price er fljót að finna sér nýjan unnusta. Hún sleit trúlofun við Leandro Penna fyrir ellefu vikum og er nú trúlofuð fatafellunni Kieran Hayler.

Lífið

Svart og hvítt í sumar

Í sumar verður afar vinsælt að klæðast svörtu og hvítu saman ef marka má helstu tískuspekúlanta. Þessi samsetning spilaði stórt hlutverk í vor -og sumar sýningum hönnuða á borð við Marc Jacobs, Céline, Alexander Wang og Jil Sander. Það má segja að þetta trend sé nokkur tilbreyting frá fyrri árum, en það er venjan að litadýrð sé við völd í sumartískunni. Skemmtileg tilbreyting í anda sjöunda áratugarins.

Lífið

Svona hafið þið aldrei séð hana

Ofurfyrirsætan Kate Moss er nánast óþekkjanleg í nýrri auglýsingaherferð fyrir vor- og sumarlínu Versace. Kate er óvenju brún á myndunum úr herferðinni og sannar í eitt sinn fyrir öll að hún er kameljón.

Lífið

Hætt saman!

Leikkonan Jennifer Lawrence og kærasti hennar til tveggja ára, leikarinn Nicholas Hoult, eru hætt saman. Jennifer hefur í nægu að snúast í leiklistinni og hafði ekki tíma til að sinna ástinni.

Lífið

Býður mömmu á Óskarinn

Þó að lítið gangi í ástarlífinu hjá sjarmörnum Bradley Cooper þá er leiklistarferill hans á uppleið. Hann hlaut tilnefningu til Óskarsverðlaunanna í vikunni sem besti leikarinn og er löngu búinn að ákveða með hverjum hann fer á verðlaunahátíðina.

Lífið

Myndar dóttur Jagger fyrir H&M

Tískurisinn H&M mun senda frá sér ,,rokk og ról" línu nú í vor. Fyrirsætan fyrir auglýsingaherferðina er engin önnur en Georgia May Jagger, en hún er dóttir rokkarans Mick Jaggers og ofurfyrirsætunnar Jerry Hall. Stjörnuljósmyndarinn Terry Richardson sá um að taka myndirnar. Georgia , sem er 21 árs, segir rokktónlistina og umhverfið sem hún ólst upp í hafa haft mikil áhrif á sig. Einnig telur hún að tónlist hafi haft mikil áhrif á tísku í gegnum tíðina. Línan verður fáanleg í H&M í með vorinu.

Lífið

Demi með nýjan – 19 ára aldursmunur

Leikkonan Demi Moore er búin að finna ástina í veitingastaðaeigandanum Harry Morton. Þau hafa farið á fjöldamörg stefnumót síðustu vikur og eru afar hrifin af hvort öðru.

Lífið

Já, hún var einu sinni ljóshærð

Modern Family-skvísan Sofia Vergara er búin að vera í stuði síðustu daga að rifja upp gamla tíma. Hún birti röð af myndum af sjálfri sér á Twitter síðan hún var að byrja leiklistarferilinn í Kólumbíu og það kom mörgum á óvart að hún var einu sinni ljóshærð.

Lífið

Íslenskar systur í mest lesna blaði Seattle

Systurnar Kristín Maríella og Áslaug Íris Friðjónsdætur hafa heldur betur slegið í gegn með skartgripalínunni Twin Within sem þær sendu frá sér í nóvember síðastliðnum. Kristín segir viðbrögðin ekki hafa látið á sér standa og þær systur eru í skýjunum yfir velgengninni, en hálsmenin hafa selst eins og heitar lummur.

Lífið

Slúðurheimur skelfur: Britney á lausu

"Ég mun alltaf dá hann og við verðum áfram frábærir vinir," sagði Britney Spears eins fáránlega og það hljómar en vonandi rætist úr því. "Nú þegar þessi kafli endar hjá okkur þá byrjar glænýr á sama tíma. Ég elska og dýrka drengina hennar og við verðum náin að eilífiu," er haft eftir Jason sem hefur ekki lengur afskipti af málum Britney. Ætli samningslitin við X Factor stjórnendur hafi haft áhrif á sambandsslitin er ekki vitað en hún mun ekki setjast í dómarasætið aftur.

Lífið

Adele sýnir barnið í fyrsta sinn

Söngkonan Adele lenti í Los Angeles á fimmtudaginn en hún er í borginni til að vera viðstödd verðlaunahátíðina Golden Globes þar sem hún er tilnefnd fyrir lagið Skyfall.

Lífið

Ólétt eftir sæðisgjafa

Monica Cruz, yngri systir leikkonunnar Penelope Cruz, gengur nú með sitt fyrsta barn. Hún nennti ekki að bíða eftir draumaprinsinum og heimsótti því sæðisbanka til að klára málið.

Lífið

Með tvo umboðsmenn í London

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir heldur útgáfutónleika í Viðeyjarstofu í Viðey í kvöld. Þar kynnir hún sína fjórðu plötu, Moment, sem kom út fyrir jól.

Tónlist

Baywatch-bomba í basli við kílóin

Nicole Eggert, sem gerði garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum Baywatch, er orðin þreytt á fataskápnum sínum og leitar aðstoðar í sjónvarpsþættinum What Not To Wear á sjónvarpsstöðinni TLC.

Lífið

Pabbi misnotaði mig

Pola Kinski, dóttir leikarans Klaus Kinski heitins, fullyrðir í sjálfsævisögu sinni Kindermund að faðir hennar hafi misnotað hana í fjórtán ár, allt frá því hún var fimm ára.

Lífið

23 ára með eigin skartgripalínu

Rut Karlsdóttir (23 ára) útskrifaðist af listnámsbraut úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ árið 2009. Tveimur árum seinna fluttist Rut til Barcelona og kláraði þar fyrsta árið í fatahönnun í IED Barcelona.

Tíska og hönnun

Eiga von á fyrsta barni

Leikaraparið Evan Rachel Wood og Jamie Bell giftu sig í laumi á síðasta ári og ætla enn og aftur að koma á óvart á því nýja. Þau eiga nefnilega von á sínu fyrsta barni.

Lífið

Ostwald Helgason þótti best

Tískuljósmyndarinn Tommy Ton fór yfir tískuárið 2012 á vefsíðunni Style.com. Honum þótti ýmislegt bera af á árinu og nefndi meðal annars hálfíslenska tískumerkið Ostwald Helgason til nýliða ársins.

Lífið

Árni tilnefndur til Brit

Árni Hjörvar Árnason og félagar tilnefndir sem besta breska tónleikasveitin ásamt The Rolling Stones, Coldplay, Muse og Mumford and Sons. Brit-verðlaunin verða afhent í London 20. febrúar.

Lífið