Lífið Toppar í tísku Toppar eru heitasta hártrendið um þessar mundir, og verða áfram fram á sumar. Lífið tók saman myndir af nokkrum stjörnum sem sést hafa með topp upp á síðakastið. Tíska og hönnun 20.1.2013 22:15 Götutískan á tískuvikunum Herratískuvikurnar hafa verið í fullum gangi síðustu vikur, en þar fengum við að sjá hvað koma skal næsta haust og vetur. Það er þó ekki síður gaman að fylgjast með hvernig fólkið sem sækir sýningarnar klæðir sig á götum úti. Hinn þekkti götuljósmyndari Tommy Ton tók þessar myndir í Mílanó og París fyrir Style.com á síðustu dögum. Lífið 20.1.2013 22:00 Fjöldi glæsikvenna í Keflavík Fjöldi glæsilegra kvenna mættu í sérstakt konuboð Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í kosningamiðstöð hennar í Keflavík á föstudaginn var en Ragnheiður býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Eins og sjá má á myndunum var stemningin góð á meðal kvennanna. Lífið 20.1.2013 21:00 TREND - Buxnadragtir heitar í sumar Buxnadragtir verða það heitasta í sumar. Þær sáust á tískupöllunum hjá öllum helstu hönnuðum í fjölmörgum sniðum og litum. Stjörnurnar, sem eru oftast með tærnar þar sem aðrir hafa hælanna hvað varðar tísku, eru nú þegar búnar að tileinka sér þessa tísku og síðustu vikur hafa margar af best klæddu konum heims sést í drögtum. Við skulum sjá hvernig þeim tókst til: Lífið 20.1.2013 13:30 Sérðu þetta Bieber? Selena Gomez byrjaði ferilinn sem Disney-stjarna en hefur mikið verið á milli tannanna á fólki síðan hún hætti með ungstirninu Justin Bieber. Lífið 20.1.2013 13:00 Hannar vinabönd í nýjum búning Guðrún Tara Sveinsdóttir vakti athygli fyrir hárspennur- og bönd sem hún byrjaði að selja í Kronkron í desember undir nafninu Dancing Deer. Spennurnar eru sérstakar að því leiti að þær eru búnar til með svokallaðri vinabanda hnýtiaðferð. Viðbrögðin við spennunum voru stórgóð og eru þær nú nánast uppseldar. Guðrún vinnur hörðum höndum að því að búa til annað upplag þessa dagana, en það er mikil nákvæmnisvinna þar sem hnýtingarnar eru allar handgerðar. Tíska og hönnun 20.1.2013 12:30 Óþægilegt að afklæðast Þúsundþjalasmiðurinn Jennifer Lopez ljómaði í húðlituðum kjól er hún mætti í viðtal til Jimmy Kimmel fyrir suttu. Þar talaði hún um nýjustu mynd sína Parker og hvað henni fannst um að afklæðast fyrir framan karakterinn sem leikinn er af Jason Statham. Lífið 20.1.2013 12:00 Mig langar svo í litla stelpu Leik- og söngkonan Jennifer Hudson var hress og glöð þegar myndir voru teknar af henni á Sundance-kvikmyndahátíðinni þegar nýjasta mynd hennar The Inevitable Defeat of Mister and Pete var sýnd. Lífið 20.1.2013 11:00 Ég sef hjá honum þegar hann vill Kántrísöngkonan LeAnn Rimes opnaði sig upp á gátt við fréttakonuna Nancy O'Dell hjá Entertainment Tonight. Hún tjáði sig til dæmis um hjónaband sitt og Eddie Cibrian en þau fagna tveggja ára brúðkaupsafmæli í apríl. Lífið 20.1.2013 10:00 Leo hættur að leika Hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio kom heimsbyggðinni allri á óvart á föstudaginn í viðtali við þýska dagblaðið Daily Bild. Leo er nefnilega hættur að leika. Lífið 20.1.2013 09:00 Glímdi við lamandi sjálfshatur í þrjú ár Í heil þrjú ár hafði ég strögglað með bókstaflega allt, sjálfsímynd mína, samskipti við vini, fjölskyldu og kennara, námið, félagsstarfið og glímt við lamandi sjálfshatur. Lífið 20.1.2013 00:37 Gott fólk á listasýningu Tvær sýningar voru formlega opnaðar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag, laugardag. Annars vegar sýning á verkum Roberts Smithsons, eins áhrifamesta myndlistamanns á síðari hluta 20. aldar og hins vegar sýning Ívars Valgarðssonar. Lífið 19.1.2013 22:00 Slár eru inni þessa dagana Slár eða capes í öllum stærðum og gerðum eru eitt það allra heitasta þessa dagana. Frá þessu greinir einn virtasti tískumiðill heims, style.com. Slárnar eru mjög hentugur klæðnaður að því leiti að þær passa við næstum allt. Það má klæðast þeim yfir dragtir, jakkaföt eða leðurjakka, sem og yfir kjóla og buxur. Lífið 19.1.2013 21:30 Victoria's Secret fyrirsæta kærð Franska ofurfyrirsætan Constance Jablonski hefur fengið á sig kæru upp á á 3,3 milljónir dollara af módelskrifstofunni Marylin Model Management. Þetta kemur fram á fréttasíðunni Daily News. Lífið 19.1.2013 21:15 Hér var gleðin við völd Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi bókarinnar Hljóðin úr eldhúsinu í Bókabúð Máls og menningar á föstudaginn. Benjamín Náttmörður spilaði tónlist á meðan gestir glugguðu í bókina og gæddu sér á veitingum. "Þetta er skemmtilegt samfélagsverkefni sem er nú loksins hægt að nálgast í bókabúðum," segir höfundur og útgefandi bókarinnar Björg Sveinbjörnsdóttir. Bókin er gefin út af höfundi og var fjármögnuð á íslenska hópfjármögnunarvefnum www.karolinafund.com. Lífið 19.1.2013 20:30 Íslendingur myndar fyrir Eurowoman og ELLE Hörður Ingason útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Medieskolerne Viborg í Danmörku fyrir um ári síðan. Síðan þá hefur hann svo sannarlega ekki setið auðum höndum, en meðal verkefna sem hann hefur fengist við eru myndþættir fyrir Eurowoman og Elle. Tíska og hönnun 19.1.2013 19:30 Myndbandið var falsað Ótrúlegt myndband sem fimleikafólk úr Ármanni birti á dögunum, og sýndu ótrúleg tilþrif eins liðsmanna sinna, Jóns Sigurðar Gunnarssonar, er ekki jafn gott og leit út í fyrstu. Lífið 19.1.2013 13:25 Forsetafrú í yfirhalningu Forsetafrúin Michelle Obama fagnaði 49 ára afmæli sínu í vikunni með því að klippa á sig topp. Og hún bjó til nýjan reikning á Twitter. Flippuð hún Michelle! Lífið 19.1.2013 13:00 Ég er mamma núna! Leikkonan Elizabeth Banks klæðist heiðgulum kjól á setti nýjustu myndar sinnar Walk of Shame sem tekin er upp í Los Angeles. Hún eignaðist sitt annað barn í nóvember og hefur lífið tekið stakkaskiptum. Lífið 19.1.2013 12:00 Djarfar dívur Leikkonurnar Charlize Theron og Lindsay Lohan gætu ekki verið ólíkari týpur en þær hrífast samt af svipuðum fötum. Lífið 19.1.2013 11:00 Umhverfislist og málningadropar í Hafnarhúsinu Tvær sýningar opna í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag klukkan fjögur. Annars vegar sýning á verkum Roberts Smithsons, eins áhrifamesta myndlistamanns á síðari hluta 20. aldar og hins vegar sýning Ívars Valgarðssonar. Menning 19.1.2013 10:01 Krúttlegasta mynd vikunnar Leikaraparið Kristen Bell og Dax Shepard eru himinlifandi yfir barninu sem þau eiga von á í vor. En þau eru ekki ein um það. Lífið 19.1.2013 10:00 Baksviðs með Beyonce Beyonce pósar fyrir ljósmyndarann Terry Richardson í nýjasta hefti tímaritsins GQ. Nú hefur Beyonce birt baksviðsmyndir úr tökunni sem eru ansi hreint skemmtilegar. Lífið 19.1.2013 09:00 Bónorð og brúðkaup sama dag Rakel Jóhannsdóttir gleymir aldrei 29. september síðastliðnum. Daginn þann fékk hún formlegt bónorð frá sambýlismanni sínum til margra ára, Konráð Hall. þegar hún hafði játast honum spurði hann hana hvort þau ættu ekki bara að drífa í brúðkaupi þann sama dag. Lífið 19.1.2013 00:01 Áhugavert tölvuleikjaleikhús Grafík, útlit og hljóð Black Knight Sword minna óneitanlega á teiknimyndabrotin frægu eftir Terry Gilliam úr bresku grínþáttunum Monty Python's Flying Circus. Leikjavísir 18.1.2013 21:00 Frískleg raftónlistarplata Enn ein fín íslensk raftónlistarplata frá árinu 2012 með þeim Tönyu og Marlon Pollock. Gagnrýni 18.1.2013 16:30 Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar Manúela Ósk Harðardóttir sem heldur meðal annars úti tískublogginu M-x-k.com upplýsir okkur um fimm vörur sem hún getur ekki verið án þegar kemur að húð- og hárumhirðu. Lífið 18.1.2013 16:20 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. Menning 18.1.2013 16:00 Nýjasta herralína FENDI innblásin af Íslandi Silvia Venturini, yfirhönnuður tískuhússins FENDI, segir línuna sem var sýnd á herratískuvikunni í Mílanó fyrir stuttu, vera fyrst og fremst innblásna af Íslandi. Tíska og hönnun 18.1.2013 16:00 Orðlausir draumar um ástina, vorið og þig Hjartaspaðar er ekki vitund tormeltara efni en orðlausa barnaefnið um Klaufabárðana, bara ennþá fyndnara og hefur að auki óvænta dýpt. Gagnrýni 18.1.2013 15:30 « ‹ ›
Toppar í tísku Toppar eru heitasta hártrendið um þessar mundir, og verða áfram fram á sumar. Lífið tók saman myndir af nokkrum stjörnum sem sést hafa með topp upp á síðakastið. Tíska og hönnun 20.1.2013 22:15
Götutískan á tískuvikunum Herratískuvikurnar hafa verið í fullum gangi síðustu vikur, en þar fengum við að sjá hvað koma skal næsta haust og vetur. Það er þó ekki síður gaman að fylgjast með hvernig fólkið sem sækir sýningarnar klæðir sig á götum úti. Hinn þekkti götuljósmyndari Tommy Ton tók þessar myndir í Mílanó og París fyrir Style.com á síðustu dögum. Lífið 20.1.2013 22:00
Fjöldi glæsikvenna í Keflavík Fjöldi glæsilegra kvenna mættu í sérstakt konuboð Ragnheiðar Elínar Árnadóttur í kosningamiðstöð hennar í Keflavík á föstudaginn var en Ragnheiður býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Eins og sjá má á myndunum var stemningin góð á meðal kvennanna. Lífið 20.1.2013 21:00
TREND - Buxnadragtir heitar í sumar Buxnadragtir verða það heitasta í sumar. Þær sáust á tískupöllunum hjá öllum helstu hönnuðum í fjölmörgum sniðum og litum. Stjörnurnar, sem eru oftast með tærnar þar sem aðrir hafa hælanna hvað varðar tísku, eru nú þegar búnar að tileinka sér þessa tísku og síðustu vikur hafa margar af best klæddu konum heims sést í drögtum. Við skulum sjá hvernig þeim tókst til: Lífið 20.1.2013 13:30
Sérðu þetta Bieber? Selena Gomez byrjaði ferilinn sem Disney-stjarna en hefur mikið verið á milli tannanna á fólki síðan hún hætti með ungstirninu Justin Bieber. Lífið 20.1.2013 13:00
Hannar vinabönd í nýjum búning Guðrún Tara Sveinsdóttir vakti athygli fyrir hárspennur- og bönd sem hún byrjaði að selja í Kronkron í desember undir nafninu Dancing Deer. Spennurnar eru sérstakar að því leiti að þær eru búnar til með svokallaðri vinabanda hnýtiaðferð. Viðbrögðin við spennunum voru stórgóð og eru þær nú nánast uppseldar. Guðrún vinnur hörðum höndum að því að búa til annað upplag þessa dagana, en það er mikil nákvæmnisvinna þar sem hnýtingarnar eru allar handgerðar. Tíska og hönnun 20.1.2013 12:30
Óþægilegt að afklæðast Þúsundþjalasmiðurinn Jennifer Lopez ljómaði í húðlituðum kjól er hún mætti í viðtal til Jimmy Kimmel fyrir suttu. Þar talaði hún um nýjustu mynd sína Parker og hvað henni fannst um að afklæðast fyrir framan karakterinn sem leikinn er af Jason Statham. Lífið 20.1.2013 12:00
Mig langar svo í litla stelpu Leik- og söngkonan Jennifer Hudson var hress og glöð þegar myndir voru teknar af henni á Sundance-kvikmyndahátíðinni þegar nýjasta mynd hennar The Inevitable Defeat of Mister and Pete var sýnd. Lífið 20.1.2013 11:00
Ég sef hjá honum þegar hann vill Kántrísöngkonan LeAnn Rimes opnaði sig upp á gátt við fréttakonuna Nancy O'Dell hjá Entertainment Tonight. Hún tjáði sig til dæmis um hjónaband sitt og Eddie Cibrian en þau fagna tveggja ára brúðkaupsafmæli í apríl. Lífið 20.1.2013 10:00
Leo hættur að leika Hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio kom heimsbyggðinni allri á óvart á föstudaginn í viðtali við þýska dagblaðið Daily Bild. Leo er nefnilega hættur að leika. Lífið 20.1.2013 09:00
Glímdi við lamandi sjálfshatur í þrjú ár Í heil þrjú ár hafði ég strögglað með bókstaflega allt, sjálfsímynd mína, samskipti við vini, fjölskyldu og kennara, námið, félagsstarfið og glímt við lamandi sjálfshatur. Lífið 20.1.2013 00:37
Gott fólk á listasýningu Tvær sýningar voru formlega opnaðar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag, laugardag. Annars vegar sýning á verkum Roberts Smithsons, eins áhrifamesta myndlistamanns á síðari hluta 20. aldar og hins vegar sýning Ívars Valgarðssonar. Lífið 19.1.2013 22:00
Slár eru inni þessa dagana Slár eða capes í öllum stærðum og gerðum eru eitt það allra heitasta þessa dagana. Frá þessu greinir einn virtasti tískumiðill heims, style.com. Slárnar eru mjög hentugur klæðnaður að því leiti að þær passa við næstum allt. Það má klæðast þeim yfir dragtir, jakkaföt eða leðurjakka, sem og yfir kjóla og buxur. Lífið 19.1.2013 21:30
Victoria's Secret fyrirsæta kærð Franska ofurfyrirsætan Constance Jablonski hefur fengið á sig kæru upp á á 3,3 milljónir dollara af módelskrifstofunni Marylin Model Management. Þetta kemur fram á fréttasíðunni Daily News. Lífið 19.1.2013 21:15
Hér var gleðin við völd Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi bókarinnar Hljóðin úr eldhúsinu í Bókabúð Máls og menningar á föstudaginn. Benjamín Náttmörður spilaði tónlist á meðan gestir glugguðu í bókina og gæddu sér á veitingum. "Þetta er skemmtilegt samfélagsverkefni sem er nú loksins hægt að nálgast í bókabúðum," segir höfundur og útgefandi bókarinnar Björg Sveinbjörnsdóttir. Bókin er gefin út af höfundi og var fjármögnuð á íslenska hópfjármögnunarvefnum www.karolinafund.com. Lífið 19.1.2013 20:30
Íslendingur myndar fyrir Eurowoman og ELLE Hörður Ingason útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Medieskolerne Viborg í Danmörku fyrir um ári síðan. Síðan þá hefur hann svo sannarlega ekki setið auðum höndum, en meðal verkefna sem hann hefur fengist við eru myndþættir fyrir Eurowoman og Elle. Tíska og hönnun 19.1.2013 19:30
Myndbandið var falsað Ótrúlegt myndband sem fimleikafólk úr Ármanni birti á dögunum, og sýndu ótrúleg tilþrif eins liðsmanna sinna, Jóns Sigurðar Gunnarssonar, er ekki jafn gott og leit út í fyrstu. Lífið 19.1.2013 13:25
Forsetafrú í yfirhalningu Forsetafrúin Michelle Obama fagnaði 49 ára afmæli sínu í vikunni með því að klippa á sig topp. Og hún bjó til nýjan reikning á Twitter. Flippuð hún Michelle! Lífið 19.1.2013 13:00
Ég er mamma núna! Leikkonan Elizabeth Banks klæðist heiðgulum kjól á setti nýjustu myndar sinnar Walk of Shame sem tekin er upp í Los Angeles. Hún eignaðist sitt annað barn í nóvember og hefur lífið tekið stakkaskiptum. Lífið 19.1.2013 12:00
Djarfar dívur Leikkonurnar Charlize Theron og Lindsay Lohan gætu ekki verið ólíkari týpur en þær hrífast samt af svipuðum fötum. Lífið 19.1.2013 11:00
Umhverfislist og málningadropar í Hafnarhúsinu Tvær sýningar opna í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag klukkan fjögur. Annars vegar sýning á verkum Roberts Smithsons, eins áhrifamesta myndlistamanns á síðari hluta 20. aldar og hins vegar sýning Ívars Valgarðssonar. Menning 19.1.2013 10:01
Krúttlegasta mynd vikunnar Leikaraparið Kristen Bell og Dax Shepard eru himinlifandi yfir barninu sem þau eiga von á í vor. En þau eru ekki ein um það. Lífið 19.1.2013 10:00
Baksviðs með Beyonce Beyonce pósar fyrir ljósmyndarann Terry Richardson í nýjasta hefti tímaritsins GQ. Nú hefur Beyonce birt baksviðsmyndir úr tökunni sem eru ansi hreint skemmtilegar. Lífið 19.1.2013 09:00
Bónorð og brúðkaup sama dag Rakel Jóhannsdóttir gleymir aldrei 29. september síðastliðnum. Daginn þann fékk hún formlegt bónorð frá sambýlismanni sínum til margra ára, Konráð Hall. þegar hún hafði játast honum spurði hann hana hvort þau ættu ekki bara að drífa í brúðkaupi þann sama dag. Lífið 19.1.2013 00:01
Áhugavert tölvuleikjaleikhús Grafík, útlit og hljóð Black Knight Sword minna óneitanlega á teiknimyndabrotin frægu eftir Terry Gilliam úr bresku grínþáttunum Monty Python's Flying Circus. Leikjavísir 18.1.2013 21:00
Frískleg raftónlistarplata Enn ein fín íslensk raftónlistarplata frá árinu 2012 með þeim Tönyu og Marlon Pollock. Gagnrýni 18.1.2013 16:30
Snilld fyrir mömmur sem verða stundum þreyttar Manúela Ósk Harðardóttir sem heldur meðal annars úti tískublogginu M-x-k.com upplýsir okkur um fimm vörur sem hún getur ekki verið án þegar kemur að húð- og hárumhirðu. Lífið 18.1.2013 16:20
Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. Menning 18.1.2013 16:00
Nýjasta herralína FENDI innblásin af Íslandi Silvia Venturini, yfirhönnuður tískuhússins FENDI, segir línuna sem var sýnd á herratískuvikunni í Mílanó fyrir stuttu, vera fyrst og fremst innblásna af Íslandi. Tíska og hönnun 18.1.2013 16:00
Orðlausir draumar um ástina, vorið og þig Hjartaspaðar er ekki vitund tormeltara efni en orðlausa barnaefnið um Klaufabárðana, bara ennþá fyndnara og hefur að auki óvænta dýpt. Gagnrýni 18.1.2013 15:30