Lífið

Götutískan á tískuvikunum

Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar
Myndir/Tommy Ton
Herratískuvikurnar hafa verið í fullum gangi síðustu vikur, en þar fengum við að sjá hvað koma skal næsta haust og vetur. Það er þó ekki síður gaman að fylgjast með hvernig fólkið sem sækir sýningarnar klæðir sig á götum úti. Hinn þekkti götuljósmyndari Tommy Ton tók þessar myndir í Mílanó og París fyrir Style.com á síðustu dögum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.