Lífið

Slár eru inni þessa dagana

Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar
Slár eða capes í öllum stærðum og gerðum eru eitt það allra heitasta þessa dagana. Frá þessu greinir einn virtasti tískumiðill heims, style.com. Slárnar eru mjög hentugur klæðnaður að því leiti að þær passa við næstum allt. Það má klæðast þeim yfir dragtir, jakkaföt eða leðurjakka, sem og yfir kjóla og buxur.

Svört og klassísk slá frá Chloé
Flott leðurslá frá Givenchy.
Flott yfir jakkafötin. Frá John Varavatos.
Tvílit 60's slá frá Emilio Pucci.
Sky Ferreira í svartri slá fyrir Saint Laurent.
Slá frá Stellu McCartney.
Slár eru líka fyrir stráka. Þessi er frá Valentino.
Regnslá frá Valentino





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.