Lífið

Þarf að fara til útlanda til að læra tæknina

Hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir bíður spennt eftir að fá stafrænu prjónavélina sína í hendurnar en verið er að búa vélina til í Kína. Ýr mun eignast vél úr fyrsta upplagi og þarf að læra á tæknina í London.

Lífið

Fjöllin kölluðu hann heim

Friðrik Agni Árnason hefur kennt dans í Ástralíu, unnið við tísku í Stokkhólmi og Dúbaí og er nýtekinn við starfi verkefnisstjóra Listahátíðar í Reykjavík 2018.

Lífið

„Dagurinn sem ég áttaði mig á því að ég get gert þetta edrú“

Að sögn Franz er platan eins konar persónulegt uppgjör við þann tíma þegar hann glímdi við fíkn og fylgifiska hennar. "Neyslumunstur mitt var samofið vinnu minni sem tónlistarmaður og þegar ég loksins losnaði úr viðjum vanans, þá trúði ég því blint að ferli mínum væri lokið, að ég gæti hreinlega ekki unnið að listinni edrú,“ útskýrir Franz.

Lífið

Allri þjóðinni var boðið

Bergþór Pálsson söngvari er höfðinglegur þegar hann fagnar sextugsafmælinu. Hann tók Eldborg í Hörpu á leigu, lét boð út ganga og miðarnir runnu út á örskotsstund.

Lífið

Arkitektúr getur breytt heiminum

Massimo Santanicchia, dósent í arkitektúr við LHÍ, segir arkitektúr geta breytt heiminum. Arkitektúr og hönnun geti leitt til jöfnuðar og farsældar og sé mikilvægt vopn í baráttu gegn loftslagsbreytingum.

Lífið

Ögrar staðalímyndunum

Thelma Björnsdóttir er 29 ára fatahönnuður með stórar hugsjónir. Hún stundaði nám í París og er nýflutt til Sviss. Hún er með eigið fatamerki og hyggst hanna flíkur fyrir konur í öllum stærðum.

Lífið

Góður mömmustrákur

Vesturbæingurinn og körfuboltastjarnan Kristófer Acox er í senn íslenskur, bandarískur og færeyskur. Hann segist vera kurteist ljúfmenni sem naut tvöfaldrar móðurástar og umhyggju.

Lífið

Best klædda fólkið í framboði

Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu.

Lífið