Lífið

Fjölmennt á heimildarmynd um Reyni sterka

Það var margt um manninn á forsýningu heimildarmyndarinnar Reynir sterki á þriðjudaginn. Myndin segir frá lífshlaupi Reynis Arnar Leóssonar sem á heimsmet í heimi aflrauna en átti átakanlega ævi.

Lífið

Íslensku skrímslin munu fara alla leið til Japan

Íslenska fyrirtækið Monstri ehf. hefur handgert lítil ullarskrímsli úr afgangsefnum frá árinu 2011 sem hafa vakið lukku hjá bæði Íslendingum og erlendum ferðamönnum á Íslandi. En nú er fyrirtækið að færa út kvíarnar og fer alla leið til Japan.

Lífið

Minnast Díönu prinsessu með listasýningu

Tólf listamenn opna á föstudaginn sýninguna Díana, að eilífu, þar sem þess er minnst að 20 ár eru liðin frá því að Díana prinsessa lést. Þar er haldið upp á goðsögnina Díönu og horfinna tíma er minnst.

Lífið

Leitinni er ekki lokið

Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður.

Lífið

Ég á fullt af alnöfnum

Ingibjörg Hafstað kennari sem þekkt er fyrir áhuga sinn og atorku í sambandi við íslenskukennslu nýbúa er sjötug í dag. Hún stofnaði og rekur fyrirtækið Fjölmenningu.

Lífið