Lífið

Nyrsti tannlæknir heims

Sólveig Anna Þorvaldsdóttir tók við sem tannlæknir í bænum Longyearbyen á Svalbarða fyrir um sex vikum. Hún ræðir um stöðuga ógn af ísbjörnum, fyrirhuguð riffilkaup og áfengiskvótann á eyjunni.

Lífið

Heimagerðar sprengjur og pappír

Finnsku hjónin sem standa að baki Youtube-rásinni Hydraulic Press gengu til liðs við Son's of Xplosion strákana á dögunum og léku sér með heimagerð sprengiefni.

Lífið

Yrði líklega kærulaus með endalausan tíma

Magnús Þór Helgason starfar sem tölvunarfræðingur en gefur nú út sína aðra skáldsögu, Vefinn. Magnús skrifar bækur eins og vindurinn þrátt fyrir að vinna fulla vinnu og reka stórt heimili. Til þess hefur hann meðal annars minnkað símahangs.

Lífið

Biggest Loser meiri menning en Kórar Íslands

Þáttaröðin Kórar Íslands fær ekki endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar vegna skorts á menningarlegu gildi. Biggest Loser og bandarískur bílaeltingaleikur þóttu hins vegar nægilega menningarlegir fyrir nefndina.

Lífið

Þotuliðið fékk boð í morgunmat

Bloggarar, tónlistarfólk og Snapchat-stjörnur fengu í morgun boð í morgunmat á Lemon við Suðurlandsbraut og var viðburðurinn haldinn í samstarfi við orkudrykkjaframleiðandann NOCCO.

Lífið

Svitnuðu við að kaupa efnið í gripina

Demantar og 18 karata gull einkenna nýtt skart frá Orrifinn. Skartgripahönnuðurinn Helga G. Friðriksdóttir segir ákveðna áhættu fylgja því að vinna með svo dýrt efni en að nú sé rétti tíminn til að láta drauminn rætast.

Lífið

Leiðir hjá sér jólastressið

Nílsína Larsen Einarsdóttir býr til jólagjafir fyrir hver jól. Það eru ýmist sultur, saft eða skrúbbar og hér gefur hún uppskrift að jólalegri kryddsultu sem kætir bragðlauka þeirra sem fá að smakka.

Lífið

Eitt og hálft ár af lífi Flóna

Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða.

Lífið

Ástalífið skemmtilegra

Líkami og andlit Hlíðars Berg er listaverk í stöðugri mótun og vekur sannarlega athygli og eftirtekt. Hann segir geirvörtur í formalíni og klofna tungu skjóta mörgum skelk í bringu.

Lífið

Fjölskyldudrama Geimgenglanna – VIII kafli

Loksins komið að frumsýningu áttunda kafla geimóperunnar sem kennd er við Star Wars. Titringurinn í Mættinum áþreifanlegur. Í dag munu milljónir hrópa upp yfir sig af hrifningu og þagna skyndilega í sæluvímu.

Lífið