Lífið Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. Lífið 21.12.2017 12:43 Khloe segir frá leyndarmáli sínu: „Draumur að verða að veruleika“ Khloe Kardashian staðfesti sjálf í gær að hún væri barnshafandi. Það gerði hún með því að birta mynd af sjálfri sér óléttri og skrifar hún fallega færslu með myndinni. Lífið 21.12.2017 12:30 Gísli Pálmi og fleiri á jólaís í brauðformi á Prikinu í kvöld Lífið 21.12.2017 12:00 Jólatónleikar á vetrarsólstöðum Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Hrafnhildur Árnadóttir og Ingileif Bryndís Þórsdóttir halda hugljúfa jólatónleika í Fríkirkjunni í kvöld. Lífið 21.12.2017 11:15 Súkkulaðisetur í miðbænum Þær Tinna Sverrisdóttir og Lára Rúnarsdóttir hafa stofnað Andagift, hreyfingu með áherslu á að auka sjálfsást og sjálfsmildi í samfélaginu. Þær nota mátt súkkulaðis til að komast að þessu marki sínu, en Tinna lærði allt um mátt kakóplöntunar í Gvatemala. Lífið 21.12.2017 10:45 Margrét skólar Sólrúnu Diego til: "Ekkert verið að finna upp hjólið“ Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, segir nýja þrifbók Sólrúnar Diego ágæta til síns brúks en sum ráðin í bókinni fá hana til að hrista hausinn. Bók Sólrúnar er fimmta söluhæsta bók landsins. Lífið 21.12.2017 10:30 „Jólin eru ekki tími til að vera hlekkjaður við örtrefjaklút og skúringamoppu“ Ragga nagli hvetur fólk til þess að reyna að njóta jólanna í stað þess að hafa áhyggjur af ryki í gluggakistum eða bera heimi sitt saman við heimilin sem sjást á samfélagsmiðlum. Lífið 21.12.2017 09:00 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Sigmund Davíð Vissir þú að Sigmundur Davíð tapaði fyrir tónlistarmanninum Jóni Ólafssyni í kjörinu um kynþokkafyllsta mann ársins 2004? Lífið 20.12.2017 21:00 Alvöru hjólabrettabúð opnuð í miðbænum Steinar Fjeldsted og Ólafur Ingi Stefánsson, tveir af eigendum verslunarinnar, segja að loksins sé komin alvöru hjólabrettabúð í miðbæinn. Lífið 20.12.2017 20:00 Kominn með enn eina fyrirsætuna upp á arminn Leikarinn Leonardo DiCaprio ástfanginn á ný. Lífið 20.12.2017 20:00 Karitas frumflutti frumsamið jólalag: „Feimin við að semja og senda út mitt eigið efni“ "Lagið er samið tveimur vikum fyrir 1. des sem var útgáfudagur lagsins,“ segir söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem flutti frumsagið jólalag í þættinum Jólaboð Jóa á Stöð 2 á dögunum. Lífið 20.12.2017 16:30 Vala fékk nóg af ljótum ummælum á netinu og hringdi í Hilmar í beinni Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir er komin með nóg af neteinelti og leiðindum á samfélagsmiðlum og tók málin í sínar eigin hendur á útvarpsstöðinni FM957 í dag. Lífið 20.12.2017 16:15 Verstu lykilorð ársins tíunduð Nokkur ný lykilorð eru á listanum á milli ára eins og „dragon“, „mustang“, „michael“ og „superman“, en án efa vekur lykilorðið „starwars“ mesta athygli. Lífið 20.12.2017 16:02 Svaraði vitlaust þrátt fyrir að vera með rétt svar framan á sér Það þekkja flest allir sjónvarpsspurningaþætti á borð við Viltu vinna milljón. Lífið 20.12.2017 15:30 Dísarpáfi öðlast heimsfrægð fyrir að syngja iPhone hringitón Ben Pluimer birti í vikunni myndband af einstökum dísarpáfa sem hefur þann hæfileika að geta hermt eftir hringingu í iPhone-snjallsíma. Lífið 20.12.2017 14:30 Orri í Sigur Rós hitti ekki í mark á Oxford Street: „Vonandi ertu með vinnu!“ Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Lífið 20.12.2017 14:00 Gallagher-bræður búnir að slíðra sverðin? Vísbendingar eru um að bresku bræðurnir Noel og Liam Gallagher hafi slíðrað sverðin eftir margra ára deilur og skítkast sín á milli. Lífið 20.12.2017 13:30 Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. Lífið 20.12.2017 13:30 Reykjavíkurdætur koma fram á Sónar Reykjavíkurdætur munu koma fram á Sónar Reykjavík en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar. Lífið 20.12.2017 13:15 Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. Lífið 20.12.2017 11:30 Ellý flúrar yfir nafn fyrrverandi: „Þetta er eins og endurfæðing“ Tilfinningaþrungin stund á húðflúrstofunni Reykjavík Ink í gær. Lífið 20.12.2017 11:00 Galdurinn á bak við notalega stemningu Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí. Lífið 20.12.2017 10:30 Hallgrímur og Þorgerður fengu stúlku í jólagjöf: „Fögur, spræk og hárprúð!“ "Jólin komu snemma í ár, eða nákvæmlega fimm mínútur yfir miðnætti mánudaginn 18. desember. Lífið 20.12.2017 10:15 Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína. Lífið 20.12.2017 09:45 „Ég samþykki ekki nauðgun“ Leikkonan Meryl Streep svarar ásökunum leikkonunnar Rose McGowan. Lífið 19.12.2017 20:30 Glímdi við kvíða og átti stundum ekki fyrir mat: Framleiðir nú eigin snyrtivörulínu Ásdís Inga Helgadóttir átti erfiða æsku sem teygði sig yfir á unglingsárin. Hún lét það ekki brjóta sig niður og rekur nú verslun og framleiðir eigin, alíslenska snyrtivörulínu. Lífið 19.12.2017 19:30 Sjáðu Palla taka Stanslaust stuð fyrir framan troðfulla Laugardalshöll Í haust hélt Páll Óskar Hjálmtýsson tvenna tónleika á heimsmælikvarða í Laugardalshöll. Hann mun endurtaka leikinn 30. desember en sjaldan eða aldrei hefur íslenskur listamaður lagt jafn mikið í tónleika hér á landi. Lífið 19.12.2017 16:30 Guðlaugur boðar feitt fimmtugspartý Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er fimmtugur í dag eins og hann greinir sjálfur frá á Facebook. Lífið 19.12.2017 14:30 Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Suður-kóreska poppstjarnan Jonghyun fannst látin í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Lífið 19.12.2017 13:55 Leyndu því í níu mánuði að Kournikova væri ólétt og nú eru tvíburar komnir í heiminn Parið Anna Kournikova og Enrique Iglesias eignuðust tvíbura á sjúkrahúsi í Miami á laugardaginn en þau hafa verið par í sextán ár. Lífið 19.12.2017 13:30 « ‹ ›
Birta opinberar trúlofunarmyndir sínar Harry Bretaprins og Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí næstkomandi. Lífið 21.12.2017 12:43
Khloe segir frá leyndarmáli sínu: „Draumur að verða að veruleika“ Khloe Kardashian staðfesti sjálf í gær að hún væri barnshafandi. Það gerði hún með því að birta mynd af sjálfri sér óléttri og skrifar hún fallega færslu með myndinni. Lífið 21.12.2017 12:30
Jólatónleikar á vetrarsólstöðum Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Hrafnhildur Árnadóttir og Ingileif Bryndís Þórsdóttir halda hugljúfa jólatónleika í Fríkirkjunni í kvöld. Lífið 21.12.2017 11:15
Súkkulaðisetur í miðbænum Þær Tinna Sverrisdóttir og Lára Rúnarsdóttir hafa stofnað Andagift, hreyfingu með áherslu á að auka sjálfsást og sjálfsmildi í samfélaginu. Þær nota mátt súkkulaðis til að komast að þessu marki sínu, en Tinna lærði allt um mátt kakóplöntunar í Gvatemala. Lífið 21.12.2017 10:45
Margrét skólar Sólrúnu Diego til: "Ekkert verið að finna upp hjólið“ Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, segir nýja þrifbók Sólrúnar Diego ágæta til síns brúks en sum ráðin í bókinni fá hana til að hrista hausinn. Bók Sólrúnar er fimmta söluhæsta bók landsins. Lífið 21.12.2017 10:30
„Jólin eru ekki tími til að vera hlekkjaður við örtrefjaklút og skúringamoppu“ Ragga nagli hvetur fólk til þess að reyna að njóta jólanna í stað þess að hafa áhyggjur af ryki í gluggakistum eða bera heimi sitt saman við heimilin sem sjást á samfélagsmiðlum. Lífið 21.12.2017 09:00
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Sigmund Davíð Vissir þú að Sigmundur Davíð tapaði fyrir tónlistarmanninum Jóni Ólafssyni í kjörinu um kynþokkafyllsta mann ársins 2004? Lífið 20.12.2017 21:00
Alvöru hjólabrettabúð opnuð í miðbænum Steinar Fjeldsted og Ólafur Ingi Stefánsson, tveir af eigendum verslunarinnar, segja að loksins sé komin alvöru hjólabrettabúð í miðbæinn. Lífið 20.12.2017 20:00
Kominn með enn eina fyrirsætuna upp á arminn Leikarinn Leonardo DiCaprio ástfanginn á ný. Lífið 20.12.2017 20:00
Karitas frumflutti frumsamið jólalag: „Feimin við að semja og senda út mitt eigið efni“ "Lagið er samið tveimur vikum fyrir 1. des sem var útgáfudagur lagsins,“ segir söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem flutti frumsagið jólalag í þættinum Jólaboð Jóa á Stöð 2 á dögunum. Lífið 20.12.2017 16:30
Vala fékk nóg af ljótum ummælum á netinu og hringdi í Hilmar í beinni Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir er komin með nóg af neteinelti og leiðindum á samfélagsmiðlum og tók málin í sínar eigin hendur á útvarpsstöðinni FM957 í dag. Lífið 20.12.2017 16:15
Verstu lykilorð ársins tíunduð Nokkur ný lykilorð eru á listanum á milli ára eins og „dragon“, „mustang“, „michael“ og „superman“, en án efa vekur lykilorðið „starwars“ mesta athygli. Lífið 20.12.2017 16:02
Svaraði vitlaust þrátt fyrir að vera með rétt svar framan á sér Það þekkja flest allir sjónvarpsspurningaþætti á borð við Viltu vinna milljón. Lífið 20.12.2017 15:30
Dísarpáfi öðlast heimsfrægð fyrir að syngja iPhone hringitón Ben Pluimer birti í vikunni myndband af einstökum dísarpáfa sem hefur þann hæfileika að geta hermt eftir hringingu í iPhone-snjallsíma. Lífið 20.12.2017 14:30
Orri í Sigur Rós hitti ekki í mark á Oxford Street: „Vonandi ertu með vinnu!“ Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Lífið 20.12.2017 14:00
Gallagher-bræður búnir að slíðra sverðin? Vísbendingar eru um að bresku bræðurnir Noel og Liam Gallagher hafi slíðrað sverðin eftir margra ára deilur og skítkast sín á milli. Lífið 20.12.2017 13:30
Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. Lífið 20.12.2017 13:30
Reykjavíkurdætur koma fram á Sónar Reykjavíkurdætur munu koma fram á Sónar Reykjavík en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar. Lífið 20.12.2017 13:15
Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. Lífið 20.12.2017 11:30
Ellý flúrar yfir nafn fyrrverandi: „Þetta er eins og endurfæðing“ Tilfinningaþrungin stund á húðflúrstofunni Reykjavík Ink í gær. Lífið 20.12.2017 11:00
Galdurinn á bak við notalega stemningu Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí. Lífið 20.12.2017 10:30
Hallgrímur og Þorgerður fengu stúlku í jólagjöf: „Fögur, spræk og hárprúð!“ "Jólin komu snemma í ár, eða nákvæmlega fimm mínútur yfir miðnætti mánudaginn 18. desember. Lífið 20.12.2017 10:15
Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína. Lífið 20.12.2017 09:45
„Ég samþykki ekki nauðgun“ Leikkonan Meryl Streep svarar ásökunum leikkonunnar Rose McGowan. Lífið 19.12.2017 20:30
Glímdi við kvíða og átti stundum ekki fyrir mat: Framleiðir nú eigin snyrtivörulínu Ásdís Inga Helgadóttir átti erfiða æsku sem teygði sig yfir á unglingsárin. Hún lét það ekki brjóta sig niður og rekur nú verslun og framleiðir eigin, alíslenska snyrtivörulínu. Lífið 19.12.2017 19:30
Sjáðu Palla taka Stanslaust stuð fyrir framan troðfulla Laugardalshöll Í haust hélt Páll Óskar Hjálmtýsson tvenna tónleika á heimsmælikvarða í Laugardalshöll. Hann mun endurtaka leikinn 30. desember en sjaldan eða aldrei hefur íslenskur listamaður lagt jafn mikið í tónleika hér á landi. Lífið 19.12.2017 16:30
Guðlaugur boðar feitt fimmtugspartý Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er fimmtugur í dag eins og hann greinir sjálfur frá á Facebook. Lífið 19.12.2017 14:30
Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Suður-kóreska poppstjarnan Jonghyun fannst látin í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. Lífið 19.12.2017 13:55
Leyndu því í níu mánuði að Kournikova væri ólétt og nú eru tvíburar komnir í heiminn Parið Anna Kournikova og Enrique Iglesias eignuðust tvíbura á sjúkrahúsi í Miami á laugardaginn en þau hafa verið par í sextán ár. Lífið 19.12.2017 13:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning