Lífið

Súkkulaðisetur í miðbænum

Þær Tinna Sverrisdóttir og Lára Rúnarsdóttir hafa stofnað Andagift, hreyfingu með áherslu á að auka sjálfsást og sjálfsmildi í samfélaginu. Þær nota mátt súkkulaðis til að komast að þessu marki sínu, en Tinna lærði allt um mátt kakóplöntunar í Gvatemala.

Lífið

Verstu lykilorð ársins tíunduð

Nokkur ný lykilorð eru á listanum á milli ára eins og „dragon“, „mustang“, „michael“ og „superman“, en án efa vekur lykilorðið „starwars“ mesta athygli.

Lífið

Galdurinn á bak við notalega stemningu

Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí.

Lífið