Lífið

Frændi Einars Bárðar fetar í fótspors hans og heldur tónleika

Haraldur Fannar Arngrímsson, heldur sína fyrstu tónleika á morgun þegar Kysstu mig bless verður haldið á Spot í Kópavogi. Þar koma allar heitustu rappstjörnur landsins fram og kveðja árið með rímum og rugli. Haraldur er sonur Adda Fannars og því frændi helsta tónleikahaldara landsins, Einars Bárðarssonar.

Lífið

Hver eignast áfengið sem verður eftir í partýi?

Hversdagsreglur er nýr sjónvarpsþáttur sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi en í þáttunum eru settar reglur um flókin álitaefni sem koma ítrekað upp í samskiptum fólks og ekki er alveg augljóst hvernig leysa skuli úr.

Lífið

Kynslóð lætur í sér heyra

Hin nýstofnaða kammersveit Elja spilar á sínum fyrstu tónleikum í kvöld. Meðlimir sveitarinnar eiga það sameiginlegt að vera af sömu kynslóð tónlistarfólks.

Lífið

Tíu bestu Carpool Karaoke ársins

Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn.

Lífið

Glimmer og gljáandi litir

Áramótaförðunin einkennist af glimmeri, gljáandi augnskuggum og fallegum varalitum, að sögn Þórunnar Maríu Gizurardóttur. Hún farðaði Önnu Láru Orlowska með nýjustu tískulitunum.

Lífið

Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni

Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði.

Lífið

Bestu jólaþættirnir

Það elska margir að horfa á góðar jólamyndir en þættir hafa aftur á móti unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar undanfarna áratugi.

Lífið

Veiktist eftir Þorláksmessusöng í miðbænum

Kristján Jóhannsson stórsöngvari gat ekki sungið í messu í Bústaðakirkju eftir að hafa veikst á Þorláksmessu. Hann segist vera hættur að syngja úti í frosti og kulda og fannst vanta upp á fagmennsku í tónleikahaldinu í miðbænum þar

Lífið

Svona lítur drengurinn úr Elf út í dag

Jólamyndin Elf kom út árið 2003 og er hún enn í dag mjög vinsæl. Will Ferrell fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni en hann leikur álfinn Buddy sem fer til New York til að leita að líffræðilegum föður sínum.

Lífið

Áratugur frá því að Ástríður fæddist

Fyrir tíu árum birtist frétt í Fréttablaðinu þar sem greint var frá skrifum handrits að nýrri gamanþáttaröð sem síðar varð Ástríður. Tvær þáttaraðir voru gerðar og voru tilnefndar til níu Edduverðlauna.

Lífið