Lífið Svona verður Þjóðhátíðartískan Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour á Íslandi, ræddi um Þjóðhátíðartískuna í morgunþættinum Brennslan á FM957 í morgun. Lífið 1.8.2018 12:30 Mætti haldandi á krókódíl inn í matvöruverslun Krókódílar eru mjög algengir í Flórída og má finna þá víða í fylkinu. Lífið 1.8.2018 11:30 Alan Alda með Parkinson Bandaríski leikarinn Alan Alda hefur greint frá því að hann sé með Parkinson. Lífið 1.8.2018 10:30 Varð svo þunglyndur af leik í Ku Klux Klan-mynd að hann klippti Hobbitann í eina mynd Topher Grace leikur David Duke, sem var æðstiprestur í Ku Klux Klan-samtökunum í Bandaríkjunum, í nýrri bíómynd Spike Lee sem kallast BlacKkKlansman. Lífið 1.8.2018 10:07 Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. Lífið 1.8.2018 09:00 Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn. Lífið 1.8.2018 06:00 Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. Lífið 31.7.2018 19:38 Wiz Khalifa fer yfir ferilinn og borðar eldheita vængi Rapparinn Wiz Khalifa var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. Lífið 31.7.2018 16:45 Toto þakkaði Weezer fyrir með sinni útgáfu af Hash pipe og ástæðan var einföld Sögðust Toto-menn hafa reykt hass mjög lengi, voru í raun byrjaðir á því áður en meðlimir Weezer voru fæddir. Lífið 31.7.2018 15:32 Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Lífið 31.7.2018 15:30 Steindi fer á kostum sem svín í auglýsingu Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., leikur aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu frá smáforritinu Kass. Lífið 31.7.2018 14:30 Nicole Kidman fangaði risa könguló eins og ekkert væri eðlilegra Leikkonan Nicole Kidman er greinilega harðari en flestir en hún sýnir frá því á Instagram þegar hún þurfti að taka upp risa könguló heima hjá sér. Lífið 31.7.2018 13:30 Ótrúlegar tilviljanir Stundum koma upp aðstæður sem erfitt er að útskýra og þekkja margir dæmi um lygilegar tilviljanir í sínu lífi. Lífið 31.7.2018 12:30 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. Lífið 31.7.2018 11:38 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. Lífið 31.7.2018 11:30 Kim Kardashian var nakin þegar Donald Trump hringdi Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Lífið 31.7.2018 10:30 Bergþór hefur aldrei verið í betra formi Bergþór Pálsson söngvari fékk ákveðna uppljómun þegar hann tók þátt í Dancing with the stars á Stöð 2 í vetur. Hann missti 13 kíló sem varð til þess að hann ákvað að taka sig í gegn, bæði andlega og líkamlega. Lífið 31.7.2018 08:01 Allt að gerast hjá Ævari vísindamanni Ævar Þór Benediktsson er vinsælasti höfundur landsins en hans nýjasta bók, Ofurhetjuvíddin, var á toppi bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda í júní. Fleiri bækur og barn eru leiðinni. Lífið 31.7.2018 06:00 Dansari Demi Lovato neitar að hafa átt aðild að ofneyslu söngkonunnar Aðdáendur söngkonunnar segja dansarann hafa slæm áhrif á söngkonuna Lífið 30.7.2018 19:51 Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum. Lífið 30.7.2018 17:39 Óborganleg óhöpp í vatni og vatnsrennibrautagörðum Það hafa margir fylgst með skemmtiþáttunum America´s Funniest Home Videos en þeir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 í mörg ár. Lífið 30.7.2018 16:30 Prinsinn snýr heim á púkann Prins Póló og Valdimar halda sameiginlega tónleika á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Þeir ætla að taka lög hvor annars og útiloka ekki að henda í eitt sameiginlegt súper-lag. Lífið 30.7.2018 16:00 Knattspyrnan oft haft áhrif á afmælisfögnuð Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er þrítugur í dag. Hann heldur upp á afmælið inni vellinum þegar KR mætir Grindavík. Að stórafmælið hitti á leikdag hefur áhrif á það hvað hægt er að gera í tilefni dagsins. Skúli Jón vonar að gleðin verði með KR í liði. Lífið 30.7.2018 15:15 Tjöldin fuku eins og laufblöð Tónleikagestum brá heldur betur þegar skýstrokkur fór yfir tjaldsvæðið á tónlistarhátíðinni Parookaville í Þýskalandi á dögunum. Lífið 30.7.2018 14:30 Rauk úr viðtalinu eftir að „barnaníðingatækið“ fór að pípa Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. Lífið 30.7.2018 13:30 Læknanemi í sumarstarfi á Landspítalanum treður upp á Þjóðhátíð "Somebody Like You er annað frumsamda lagið sem ég gef út sjálfur, en fyrir utan nokkur Remix sem ég hef gefið út var fyrsta lagið Feeling sem ég gaf út í fyrra ásamt norskum pródúser sem kallar sig HAV2,“ segir Victor Guðmundsson sem er í læknisfræði í Martin í Slóvakíu. Lífið 30.7.2018 11:30 Á leið á fimmtugustu tónleika sína með Paul Davíð Steingrímsson er enginn venjulegur aðdáandi Pauls McCartney. Hann hefur þegar sótt 43 tónleika með McCartney og er búinn að tryggja sér miða á alla þá tónleika sem eru fram undan. Davíð fékk að knúsa Paul á götu í London. Lífið 30.7.2018 10:00 Fólk reyni að láta nýbakaðar mæður finna til samviskubits Khloé Kardashian var ekki sátt við það viðmót sem hún mætti á góðgerðarviðburði í gærkvöldi. Lífið 30.7.2018 07:04 Öðruvísi að spila fyrir eintóma hausa Daði Freyr Pétursson tróð upp steikjandi hita í Jarðböðunum í Mývatnssveit. Hann sá bara hausana á fólkinu sem hann spilaði fyrir enda allir ofan í heitu vatninu. Næsta plata Daða verður smekkfull af góðum gestum. Lífið 30.7.2018 06:00 Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. Lífið 29.7.2018 19:39 « ‹ ›
Svona verður Þjóðhátíðartískan Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour á Íslandi, ræddi um Þjóðhátíðartískuna í morgunþættinum Brennslan á FM957 í morgun. Lífið 1.8.2018 12:30
Mætti haldandi á krókódíl inn í matvöruverslun Krókódílar eru mjög algengir í Flórída og má finna þá víða í fylkinu. Lífið 1.8.2018 11:30
Alan Alda með Parkinson Bandaríski leikarinn Alan Alda hefur greint frá því að hann sé með Parkinson. Lífið 1.8.2018 10:30
Varð svo þunglyndur af leik í Ku Klux Klan-mynd að hann klippti Hobbitann í eina mynd Topher Grace leikur David Duke, sem var æðstiprestur í Ku Klux Klan-samtökunum í Bandaríkjunum, í nýrri bíómynd Spike Lee sem kallast BlacKkKlansman. Lífið 1.8.2018 10:07
Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. Lífið 1.8.2018 09:00
Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn. Lífið 1.8.2018 06:00
Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. Lífið 31.7.2018 19:38
Wiz Khalifa fer yfir ferilinn og borðar eldheita vængi Rapparinn Wiz Khalifa var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. Lífið 31.7.2018 16:45
Toto þakkaði Weezer fyrir með sinni útgáfu af Hash pipe og ástæðan var einföld Sögðust Toto-menn hafa reykt hass mjög lengi, voru í raun byrjaðir á því áður en meðlimir Weezer voru fæddir. Lífið 31.7.2018 15:32
Teigen deilir myndum af sér eftir barnsburð: Óörugg en vill hafa jákvæð áhrif á aðrar konur Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen deilir myndum og myndböndum af sér á Twitter og vill í leiðinni opna umræðuna um líkama kvenna eftir barnsburð. Lífið 31.7.2018 15:30
Steindi fer á kostum sem svín í auglýsingu Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., leikur aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu frá smáforritinu Kass. Lífið 31.7.2018 14:30
Nicole Kidman fangaði risa könguló eins og ekkert væri eðlilegra Leikkonan Nicole Kidman er greinilega harðari en flestir en hún sýnir frá því á Instagram þegar hún þurfti að taka upp risa könguló heima hjá sér. Lífið 31.7.2018 13:30
Ótrúlegar tilviljanir Stundum koma upp aðstæður sem erfitt er að útskýra og þekkja margir dæmi um lygilegar tilviljanir í sínu lífi. Lífið 31.7.2018 12:30
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. Lífið 31.7.2018 11:38
Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. Lífið 31.7.2018 11:30
Kim Kardashian var nakin þegar Donald Trump hringdi Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Lífið 31.7.2018 10:30
Bergþór hefur aldrei verið í betra formi Bergþór Pálsson söngvari fékk ákveðna uppljómun þegar hann tók þátt í Dancing with the stars á Stöð 2 í vetur. Hann missti 13 kíló sem varð til þess að hann ákvað að taka sig í gegn, bæði andlega og líkamlega. Lífið 31.7.2018 08:01
Allt að gerast hjá Ævari vísindamanni Ævar Þór Benediktsson er vinsælasti höfundur landsins en hans nýjasta bók, Ofurhetjuvíddin, var á toppi bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda í júní. Fleiri bækur og barn eru leiðinni. Lífið 31.7.2018 06:00
Dansari Demi Lovato neitar að hafa átt aðild að ofneyslu söngkonunnar Aðdáendur söngkonunnar segja dansarann hafa slæm áhrif á söngkonuna Lífið 30.7.2018 19:51
Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum. Lífið 30.7.2018 17:39
Óborganleg óhöpp í vatni og vatnsrennibrautagörðum Það hafa margir fylgst með skemmtiþáttunum America´s Funniest Home Videos en þeir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 í mörg ár. Lífið 30.7.2018 16:30
Prinsinn snýr heim á púkann Prins Póló og Valdimar halda sameiginlega tónleika á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Þeir ætla að taka lög hvor annars og útiloka ekki að henda í eitt sameiginlegt súper-lag. Lífið 30.7.2018 16:00
Knattspyrnan oft haft áhrif á afmælisfögnuð Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er þrítugur í dag. Hann heldur upp á afmælið inni vellinum þegar KR mætir Grindavík. Að stórafmælið hitti á leikdag hefur áhrif á það hvað hægt er að gera í tilefni dagsins. Skúli Jón vonar að gleðin verði með KR í liði. Lífið 30.7.2018 15:15
Tjöldin fuku eins og laufblöð Tónleikagestum brá heldur betur þegar skýstrokkur fór yfir tjaldsvæðið á tónlistarhátíðinni Parookaville í Þýskalandi á dögunum. Lífið 30.7.2018 14:30
Rauk úr viðtalinu eftir að „barnaníðingatækið“ fór að pípa Ný stikla úr sjónvarpsþáttaröðinni Who Is America? var birt í dag. Þáttaröðin er það nýjasta úr smiðju grínistans Sacha Baron Cohen en hann hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið fyrir að narra hina ýmsu ráðamenn í viðtöl. Lífið 30.7.2018 13:30
Læknanemi í sumarstarfi á Landspítalanum treður upp á Þjóðhátíð "Somebody Like You er annað frumsamda lagið sem ég gef út sjálfur, en fyrir utan nokkur Remix sem ég hef gefið út var fyrsta lagið Feeling sem ég gaf út í fyrra ásamt norskum pródúser sem kallar sig HAV2,“ segir Victor Guðmundsson sem er í læknisfræði í Martin í Slóvakíu. Lífið 30.7.2018 11:30
Á leið á fimmtugustu tónleika sína með Paul Davíð Steingrímsson er enginn venjulegur aðdáandi Pauls McCartney. Hann hefur þegar sótt 43 tónleika með McCartney og er búinn að tryggja sér miða á alla þá tónleika sem eru fram undan. Davíð fékk að knúsa Paul á götu í London. Lífið 30.7.2018 10:00
Fólk reyni að láta nýbakaðar mæður finna til samviskubits Khloé Kardashian var ekki sátt við það viðmót sem hún mætti á góðgerðarviðburði í gærkvöldi. Lífið 30.7.2018 07:04
Öðruvísi að spila fyrir eintóma hausa Daði Freyr Pétursson tróð upp steikjandi hita í Jarðböðunum í Mývatnssveit. Hann sá bara hausana á fólkinu sem hann spilaði fyrir enda allir ofan í heitu vatninu. Næsta plata Daða verður smekkfull af góðum gestum. Lífið 30.7.2018 06:00
Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. Lífið 29.7.2018 19:39