Lífið

Vala og Siggi í hörkustandi

Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári.

Lífið

Skaða­minnkun Frú Ragn­heiðar berg­málar í bíó

Skaðaminnkunarúrræðið Frú Ragnheiður kemur við örsögu í Bergmáli eftir Rúnar Rúnarsson. Atriðið snart aðstandendur myndarinnar svo djúpt að þau ákváðu að styrkja sprautubílinn góða með sérstakri sýningu í Háskólabíói annað kvöld.

Lífið

Baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi

Árleg Ljósaganga UN Women fer fram í dag frá Arnarhóli. Í kvöld kemur tónlistarmaðurinn Auður fram í Hannesarholti ásamt fleirum og rennur allur ágóði af sölu miða beint til UN Women.

Lífið

Orðinn mjög lífhræddur

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug.

Lífið