Lífið

Gunnar Nelson pissar ofan á klósettsetu

Í nýrri herferð Samgöngustofu má sjá nokkrar auglýsingar sem sýna þekkta Íslendinga í sérstökum aðstæðum. Herferðin gengur út á það að sýna hversu auðvelt það er að spenna beltin.

Lífið

Svona grillar maður bjórkjúkling

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru.

Lífið

Stóðu saman í þessu frá upphafi

Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu.

Lífið

Hópurinn ekki sterkari en veikasti hlekkurinn

Snemma á sunnudag fór hópur kvenna af stað upp á Vatnajökul en þær ætla að þvera jökulinn á tíu dögum fyrir góð málefni. Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir er fararstjóri leiðangursins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur pól- og Everestfara.

Lífið

Ari Eldjárn væri til í að vera meira stuðandi: „En ég bara þori því ekki“

Í spjallþættinum Spegill spegill á Stöð 2 fékk Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsufræðum, að velja sér Ara Eldjárn sem gest til að ræða um allt milli himins og jarðar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var fyrsti spyrillinn í síðustu viku og valdi þá Unni sem gest. Í næstu viku fer Ari hlutverk spyrilsins og velur sér gest. 

Lífið