Lífið

Gefa út íslenska útgáfu af laginu Húsavík

„Signý Gunnarsdóttir samdi íslenskan texta við Husavik - My Hometown og skoraði á okkur Ödda í hljómsveitinni Kókos að taka lagið. Við að sjálfsögðu tókum áskoruninni og smelltum í smá gigg.“

Lífið

Þriggja daga brúðkaup í Grímsey

Ljótu hálfvitarnir ætla að spila í fyrsta skipti í Grímsey þann 15. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin hefur aldrei áður spilað í Grímsey en meðlimi sveitarinnar hefur lengi langað til að bæta þeim stað á lista hinna fjölmörgu staða sem hljómsveitin hefur spilað.

Lífið

„Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn“

Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn.

Lífið