Lífið Helgi Seljan skrifar bók um samskipti sín við Þórhall „Mér finnst Þórhallur vera full yfirlýsingaglaður,“ segir Helgi Seljan sjónvarpsstjarna úr Kastljósinu. Haft er eftir Þórhalli Gunnarssyni, ritstjóra Kastljóss, að sú bók sem hann hlakki einna mest til að lesa sé ævisaga Helga. Lífið 16.8.2008 14:20 Íslensk börn safna milljónum fyrir UNICEF Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, segir stuðning íslenskra barna við jafnaldra sína sem búa við sára neyð úti í heimi afar kærkominn. Á síðasta ári söfnuðust á fjórðu milljón króna í Latabæjarhlaupinu, sem er haldið í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Glitnis. Lífið 16.8.2008 13:23 Fimmtuga Madonna afþakkar afmælisgjafir Lífið 16.8.2008 11:36 Gervihár Parisar Hilton gagnrýnt Lífið 16.8.2008 09:07 Wonderbrassmeyjarnar halda sína fyrstu tónleika Lífið 15.8.2008 21:39 Amy Winehouse missir stjórn á skapinu - myndir Söngkonan Amy Winehouse, sem er 24 ára, missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi þegar aðdáandi gerði tilraun til að mynda hana með síma. Hún lamdi frá sér og skipaði lífvörðunum að skýla sér þegar ókunnugt fólk reyndi að nálgast hana. Lífið 15.8.2008 16:27 Appelsínuhúð Jerry Hall vekur athygli Jerry Hall, 52 ára fyrrverandi ofurfyrirsæta og eiginkona Mick Jagger, vakti athygli alheimspressunnar þegar hún sólaði sig á ströndinni á frönsku Ríveríunni af þeim sökum að hún er með appelsínuhúð. Lífið 15.8.2008 15:28 Brúnn jakki Hönnu Birnu táknar von, segir Sigríður Klingenberg Lífið 15.8.2008 13:52 Tvífari Angelinu Jolie hundelt af ljósmyndurum Lífið 15.8.2008 12:45 Óvissunni um Sölvu eytt Ein mesta óvissan sem nagað hefur borgarbúa í ölduróti liðinna daga er hvaða áhrif hvarf Ólafs F. Magnússonar úr stóli borgarstjóra kemur til með að hafa. Verður ráðist í Bitruvirkjun? Ætlar Óskar að lappa upp á Laugaveg 4-6? Og síðast en ekki síst, fá borgarbúar að sjá Sölvu Ford á menningarnótt? Lífið 15.8.2008 12:11 Jennifer Aniston komin með nýjan leikfélaga Lífið 15.8.2008 11:58 Jennifer Garner kasólétt Lífið 15.8.2008 11:23 Lesbían leið án Lindsay Lohan Lífið 15.8.2008 10:53 Keðjureykjandi Britney reynir að bæta móðurímyndina - myndir Lífið 15.8.2008 10:01 Villi fær Skodann hennar Hönnu Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson núverandi formaður borgarráðs mun láta af því embætti næst komandi fimmtudag. Þá verður boðað til aukafundar í borgarstjórn og formleg meirihlutaskipti fara fram. Hanna Birna Kristjánsdóttir verður borgarstjóri, Óskar Bergsson verður formaður borgarráðs og Vilhjálmur tekur við af Hönnu Birnu sem forseti borgarstjórnar. Lífið 15.8.2008 09:54 Brad Pitt ástríkur faðir - myndir Lífið 15.8.2008 09:21 Fyrsti kossinn Samstarf Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Óskars Bergssonar var innsiglað með kossi í Ráðhúsinu í kvöld. Lífið 14.8.2008 21:24 Magni á móti borgarstjórn Guðmundur M. Ásgeirsson, betur þekktur sem Magni í Á móti sól, er greinilega umhugað um borgarmálin eins og öðrum, jafnvel þó hann stæri sig oft og títt af því að vera Austfirðingur. Lífið 14.8.2008 20:21 Jónsi gleymdi textanum á miðjum tónleikum - Myndband Á tónleikum sem hljómsveitin Sigurrós hélt nýlega í Frakklandi lenti söngvarinn Jónsi í kröppum dansi. Í miðju laginu "Inni í mér syngur vitleysingur" gleymdi Jónsi nefnilega textanum. Hann dó hins vegar ekki ráðalaus og brá því á það ráð að syngja hástöfum á Íslensku teexta sem hann samdi greinilega jafn óðum. Lífið 14.8.2008 16:27 Paul McCartney ljómar með nýju kærustunni Lífið 14.8.2008 16:26 Kate Hudson jafnar sig í blaki - myndir Lífið 14.8.2008 15:34 Stelpan alveg eins og pabbi Borat - myndir Lífið 14.8.2008 13:24 Geðveikin í kringum Lindsay Lohan - myndir Lífið 14.8.2008 12:42 Kaldur raunveruleiki hjá Denise Richards Lífið 14.8.2008 11:54 Angelina Jolie leitar ráða hjá klámstjörnu Lífið 14.8.2008 11:00 Eiginkona Bono og Helena Christensen bestu vinkonur Danska 39 ára ofurfyrirsætan, Helena Christensen, er ekki feimin við að fækka fötum enda hefur hún setið fyrir á síðum glanstímarita og að ekki sé minnst á franska Playboy tímaritsins. Lífið 14.8.2008 10:26 John Mayer og Jennifer Aniston hætt saman Leikkonan Jennifer Aniston og popparinn John Mayer eru hætt saman, samkvæmt heimildum People tímaritsins. Haft er eftir vinum Aniston að þau hafi notið sambandsins, sem hófst í apríl, en þau séu hinsvegar á ólíkum stöðum í lífinu núna. Vinir Mayers segja hinsvegar að ekki sé útilokað að þau taki saman aftur. Söngvarinn endi sambönd sjaldnast almennilega, og sé lengi að jafna sig eftir þau. Lífið 14.8.2008 09:37 Madonna vill ættleiða annað barn - mynd Lífið 13.8.2008 18:55 Hollywood framleiðandi kærir Paris Hilton Lífið 13.8.2008 15:29 Isaac Hayes lést úr heilablóðfalli Banamein sálarkóngsins Isaac Hayes, sem lést á sunnudag, var heilablóðfall, að sögn lögreglu í Memphis. Hayes var ekki krufinn, en læknir hans skráði þetta á dánarvottorð hans. Læknirinn hafði áður meðhöndlað Hayes, sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur árum, vegna of hás blóðþrýstings. Lífið 13.8.2008 14:55 « ‹ ›
Helgi Seljan skrifar bók um samskipti sín við Þórhall „Mér finnst Þórhallur vera full yfirlýsingaglaður,“ segir Helgi Seljan sjónvarpsstjarna úr Kastljósinu. Haft er eftir Þórhalli Gunnarssyni, ritstjóra Kastljóss, að sú bók sem hann hlakki einna mest til að lesa sé ævisaga Helga. Lífið 16.8.2008 14:20
Íslensk börn safna milljónum fyrir UNICEF Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, segir stuðning íslenskra barna við jafnaldra sína sem búa við sára neyð úti í heimi afar kærkominn. Á síðasta ári söfnuðust á fjórðu milljón króna í Latabæjarhlaupinu, sem er haldið í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Glitnis. Lífið 16.8.2008 13:23
Amy Winehouse missir stjórn á skapinu - myndir Söngkonan Amy Winehouse, sem er 24 ára, missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi þegar aðdáandi gerði tilraun til að mynda hana með síma. Hún lamdi frá sér og skipaði lífvörðunum að skýla sér þegar ókunnugt fólk reyndi að nálgast hana. Lífið 15.8.2008 16:27
Appelsínuhúð Jerry Hall vekur athygli Jerry Hall, 52 ára fyrrverandi ofurfyrirsæta og eiginkona Mick Jagger, vakti athygli alheimspressunnar þegar hún sólaði sig á ströndinni á frönsku Ríveríunni af þeim sökum að hún er með appelsínuhúð. Lífið 15.8.2008 15:28
Óvissunni um Sölvu eytt Ein mesta óvissan sem nagað hefur borgarbúa í ölduróti liðinna daga er hvaða áhrif hvarf Ólafs F. Magnússonar úr stóli borgarstjóra kemur til með að hafa. Verður ráðist í Bitruvirkjun? Ætlar Óskar að lappa upp á Laugaveg 4-6? Og síðast en ekki síst, fá borgarbúar að sjá Sölvu Ford á menningarnótt? Lífið 15.8.2008 12:11
Villi fær Skodann hennar Hönnu Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson núverandi formaður borgarráðs mun láta af því embætti næst komandi fimmtudag. Þá verður boðað til aukafundar í borgarstjórn og formleg meirihlutaskipti fara fram. Hanna Birna Kristjánsdóttir verður borgarstjóri, Óskar Bergsson verður formaður borgarráðs og Vilhjálmur tekur við af Hönnu Birnu sem forseti borgarstjórnar. Lífið 15.8.2008 09:54
Fyrsti kossinn Samstarf Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Óskars Bergssonar var innsiglað með kossi í Ráðhúsinu í kvöld. Lífið 14.8.2008 21:24
Magni á móti borgarstjórn Guðmundur M. Ásgeirsson, betur þekktur sem Magni í Á móti sól, er greinilega umhugað um borgarmálin eins og öðrum, jafnvel þó hann stæri sig oft og títt af því að vera Austfirðingur. Lífið 14.8.2008 20:21
Jónsi gleymdi textanum á miðjum tónleikum - Myndband Á tónleikum sem hljómsveitin Sigurrós hélt nýlega í Frakklandi lenti söngvarinn Jónsi í kröppum dansi. Í miðju laginu "Inni í mér syngur vitleysingur" gleymdi Jónsi nefnilega textanum. Hann dó hins vegar ekki ráðalaus og brá því á það ráð að syngja hástöfum á Íslensku teexta sem hann samdi greinilega jafn óðum. Lífið 14.8.2008 16:27
Eiginkona Bono og Helena Christensen bestu vinkonur Danska 39 ára ofurfyrirsætan, Helena Christensen, er ekki feimin við að fækka fötum enda hefur hún setið fyrir á síðum glanstímarita og að ekki sé minnst á franska Playboy tímaritsins. Lífið 14.8.2008 10:26
John Mayer og Jennifer Aniston hætt saman Leikkonan Jennifer Aniston og popparinn John Mayer eru hætt saman, samkvæmt heimildum People tímaritsins. Haft er eftir vinum Aniston að þau hafi notið sambandsins, sem hófst í apríl, en þau séu hinsvegar á ólíkum stöðum í lífinu núna. Vinir Mayers segja hinsvegar að ekki sé útilokað að þau taki saman aftur. Söngvarinn endi sambönd sjaldnast almennilega, og sé lengi að jafna sig eftir þau. Lífið 14.8.2008 09:37
Isaac Hayes lést úr heilablóðfalli Banamein sálarkóngsins Isaac Hayes, sem lést á sunnudag, var heilablóðfall, að sögn lögreglu í Memphis. Hayes var ekki krufinn, en læknir hans skráði þetta á dánarvottorð hans. Læknirinn hafði áður meðhöndlað Hayes, sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur árum, vegna of hás blóðþrýstings. Lífið 13.8.2008 14:55