Lífið Jack White og Jay Z Sérvitri tónlistarmaðurinn Jack White, forsprakki hljómsveita á borð við White Stripes og The Raconteurs, segir í viðtali við breska tímaritið GQ að hann hafi unni að lagi með hiphop-mógúlnum Jay-Z. Lífið 18.3.2010 02:00 Sverðin á loft Síðasta æðið í Hollywood var stríðið í Írak, olíubransinn og allt sem tengdist Mið-Austurlöndum. Nú virðist nýtt æði vera að renna upp því þrjár kvikmyndir með sverð, boga og spjót í aðalhlutverkum eru ýmist á vinnslustigi eða á leið í kvikmyndahús. Lífið 18.3.2010 02:00 Syngja á HM-athöfn Hljómsveitin Amadou & Mariam frá Malí, sem spilar á opnunartónleikum Listahátíðar Reykjavíkur í Laugardalshöll 12. maí, stígur einnig á svið á opnunarathöfn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í Suður-Afríku tæpum mánuði síðar, 10. júní. Lífið 18.3.2010 02:00 Hughreystir Ashley Cole Rapparinn 50 Cent ætlar að hitta vin sinn, fótboltakappann Ashley Cole, á næstunni og hughreysta hann vegna skilnaðar hans við eiginkonuna Cheryl. 50 Cent og Cole unnu saman við glæpamyndina Dead Man Running sem kom út á síðasta ári og hafa verið vinir æ síðan. „Hann á í erfiðleikum og vonandi nær hann sér aftur á strik. Ég ætla að athuga hvernig hann hefur það," sagði rapparinn. Ashley og Cheryl skildu eftir að í ljós kom að hann hafði haldið fram hjá henni. Lífið 18.3.2010 01:30 Kvartaði yfir vináttunni Orðrómur er uppi um að náin vinátta leikstjórans Sams Mendes og leikkonunnar Rebeccu Hall, sem lék í Vicky Cristina Barcelona, hafi valdið því að hjónaband hans og leikkonunnar Kate Winslet gliðnaði í sundur. Lífið 18.3.2010 01:15 Risavaxnir tónleikar Rokksveitin Metallica ætlar í tónleikaferð um heiminn á næsta ári sem mun jafnast á við risavaxna tónleikaferð Pink Floyd á árunum 1980 til 1981 vegna plötunnar The Wall. Þessu heldur umboðsmaður sveitarinnar, Peter Mensch, fram. Hljómsveitin er núna að sanka að sér hugmyndum vegna ferðarinnar, þar sem spilað verður í tíu borgum víðsvegar um heiminn. Lífið 18.3.2010 01:00 Bækurnar eftir Larsson kvikmyndaðar í Hollywood Columbia kvikmyndaverið í Hollywood ætlar að gera myndir sem byggja á bókunum þremur eftir sænska rithöfundinn Stieg Larsson. Þetta staðfesti bróðir rithöfundarins við sænska blaðið Norra Västerbotten. Hann sagði að fyrsta myndin ætti að verða reiðubúin til sýninga á næsta ári. Svíar hafa sjálfir gert myndir sem byggja á bókunum og hafa þær notið töluverðra vinsælda, meðal annars á Íslandi. Lífið 17.3.2010 22:52 Mætt til Ástralíu með kókdósir í hárinu Tískugoðið og poppsöngkonan Lady Gaga tókst að vekja athygli heimspressunnar enn á ný með sérkennilegum fatastíl. Hún lenti í Ástralíu í dag en þar mun hún spila á tónleikum sem eru hluti af tónleikaferðinni hennar sem kallast Monsters Ball. Lífið 17.3.2010 17:42 Jennifer Lowe Hewitt fílar ekki að vera einhleyp Leikkonan Jennifer Lowe Hewitt þykir leiðinlegt að vera einhleyp á nýjan leik. Mánuður er síðan að hún og gamanleikarinn Jamie Kennedy hættu saman en þau voru trúlofuð. Frægt varð þegar Jamie kraup á kné á sviði í miðju uppistandi síðasta sumar og bað Jennifer um að giftast sér. Lífið 17.3.2010 16:00 Jennifer hlustar á Lady Gaga þegar hún púlar Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston segir mikilvægt að hún hafi góða tónlist í eyrunum þegar hún skokkar eða tekur á því í ræktinni. Hún segir að þá sé best að hlusta á Lady Gaga, Jay-Z, Foo Fighters eða Radiohead. „Hún er tryllt góð,“ segir Jennifer um söngkonuna Lady Gaga. Lífið 17.3.2010 14:00 Beckhamhjónin vilja annað barn Nú þegar að ljóst er að knattspyrnukappinn David Beckham verður frá keppni í nokkra mánuði ætla hann og eiginkonan Victoria að gera hvað þau geta til að fjölga mannkyninu. Hjónin hefur nefnilega lengi dreymt um að eignast sitt fjórða barn. Þetta kemur fram í breska blaðinu The Daily Star. Lífið 17.3.2010 11:45 Corey Haim lagður til hinstu hvílu Jarðarför leikarans Corey Haim fór fram í heimabæ hans í Toranto í Kanada í gær. Meira en 200 vinir og fjölskyldumeðlimir fylgdu Haim til grafar en fjölmargir aðdáendur hans komu saman fyrir utan. Lífið 17.3.2010 10:30 Tangómaraþon í tilefni af Mottu-mars Tangófélagið efnir til veglegs tangómaraþons til styrktar átaki Krabbameinsfélags Íslands, Karlmenn og krabbamein: Mottu-mars. Þeir sem hafa ekki mikla reynslu af tangódansi, en hafa þeim mun meiri áhuga, geta mætt í kynningartíma í húsi Krabbameinsfélagsins í kvöld Lífið 17.3.2010 10:05 DiCaprio huggar Winslet Eftir að ljóst var að óskarsverðlaunaleikkonan Kate Winslet og eiginmaður hennar, leikstjórinn Sam Mendes, hefðu ákveðið að skilja hefur Leonardo DiCaprio verið í nánu sambandið við leikkonuna. Þau eru sögð afar góðir vinir eftir að þau léku saman í kvikmyndinni Titanic fyrir 13 árum. Lífið 17.3.2010 09:28 Þórhallur snýr aftur í Kastljósið „Þetta er bara stutt stopp. Sigmar [Guðmundsson, ritstjóri Kastljóssins] bað mig um að taka föstudagskvöldin fram á vor og ég varð við þeirri bón," segir Þórhallur Gunnarsson, fyrrverandi dagskrárstjóri RÚV og ritstjóri Kastljóssins. Lífið 17.3.2010 08:15 Öðlingarnir efna til uppboðs Öðlingarnir efna til uppboðs til styrktar Neyðarmóttöku vegna nauðgana í dag kl. 17 á Grand Hóteli í Reykjavík. Lífið 17.3.2010 06:00 Fyrst að fá bringuhár núna Hljómsveitin Í svörtum fötum er snúin aftur eftir þriggja ára hlé. „Við erum búnir að vera að spila síðan í fyrrasumar en þorum formlega að viðurkenna það núna," segir Jónsi söngvari. „Við erum farnir að semja tónlist eins og trylltir villimenn og gefum út safnplötuna Tímabil á næstu dögum með helstu verkum okkar frá liðnum árum. Þarna verða líka tvö ný lög, Ást í meinum og Leiðin heim. Lífið 17.3.2010 05:30 Boðið tvö störf í Karíbahafinu í sumar „Ég er að skoða verkefnin og er mjög opin fyrir þeim," segir fyrirsætan og sjónvarpskonan Ingibjörg Egilsdóttir. Lífið 17.3.2010 04:45 Mínus í hlöðu á Húsafelli Hljómsveitin Mínus hefur kveikt á hreyflunum aftur. Lífið 17.3.2010 04:00 Lífið finnst Sviðslistahópurinn Kviss búmm bang er skipaður þremur konum sem eru allar með menntun í gjörninga/leiklistarfræðum, myndlist og kynjafræði. Í verkum þeirra mætast því ólík sjónarmið, aðferðir og efnistök. Kvisskonur skapa heima sem eru bein framlenging á vestrænum menningarheimi samtímans og láta þátttakendur takast á við viðfangsefni sem viðkoma neyslumenningu, kynjafræði og lífsháttum í samtíma samfélagi. Lífið 17.3.2010 03:00 Dánarbú gerir risasamning Dánarbú Michaels Jackson hefur undirritað stærsta plötusamning allra tíma við Sony sem tryggir því að minnsta kosti 200 milljónir dollara, eða um 25 milljarða króna. Lífið 17.3.2010 02:00 Íslendingar á SXSW Tónlistarhátíðin South by south west (SXSW) fer fram um næstu helgi í Austin, Texas. Síðustu árin hafa íslenskar hljómsveitir verið duglegar að sækja þessa miklu hátíð. Lífið 17.3.2010 02:00 Fjórar plötur á einu ári „Þetta er örugglega alltof mikið til að gefa út en ég ætla samt að gera það," segir Dalvíkingurinn Daði Jónsson, eða Dathi, sem ætlar að gefa út fjórar plötur á þessu ári. Sú fyrsta, Self Portrait, er nýkomin út. Lífið 17.3.2010 02:00 Kvennó-Edda Norræn Goðafræði í fullu fjöri Lífið 17.3.2010 01:24 Vill leika á móti Douglas Catherine Zeta-Jones hefur mikinn áhuga á að leika á móti eiginmanni sínum, Michael Douglas, á hvíta tjaldinu. Nefnir hún endurgerð svörtu kómedíunnar War of the Roses sem hugsanlegt verkefni. Douglas lék þar aðalhlutverkið á móti Kathleen Turner og fjallaði myndin um hjón sem gengu í gegnum hatramman skilnað. Zeta veit að það getur verið erfitt að horfa á hjón leika saman í mynd eins og Tom Cruise og Nicole Kidman gerðu en vill engu að síður prófa. Lífið 17.3.2010 01:00 Simpson borðar orma Jessica Simpson er á ferðalagi um heiminn til þess að gera heimildarmynd. Tilgangurinn er að skoða ólíka menningarheima. Lífið 16.3.2010 21:12 Frú Obama undirbýr páskana í Hvíta húsinu Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur boðið aðalleikurum úr sjónvarpsþáttunum Glee í Hvíta húsið yfir páskana. Glee er í miklu uppáhaldi hjá frú Obama og dætrum hennar Malia og Sasha. Lífið 16.3.2010 16:00 Andre lítur ekki við konum Peter Andre þorir ekki að líta á konur þessa dagana. Söngvarinn seinheppni, sem er kannski frægastur fyrir samband sitt við Katie Price, átti í stuttu en ævintýralegu sambandi með glamúrfyrirsætunni Maddy Ford. Lífið 16.3.2010 14:00 Páll Óskar fertugur - myndir frá ferlinum Páll Óskar Hjálmtýsson er fertugur í dag.Þessi dáði söngfugl hefur glatt hjörtu Íslendinga undanfarin ár. Ljósmyndarar 365 hafa fylgt honum hvert fótmál á þeim tíma og má sjá afraksturinn af því í myndasafninu hér fyrir neðan. Lífið 16.3.2010 12:30 Páll Óskar fertugur - ferillinn frá A-Ö Páll Óskar Hjálmtýsson er fertugur í dag. Við förum yfir ferilinn, sjáum aragrúa af stórskemmtilegum myndböndum og ljósmyndum af honum frá upphafi til dagsins í dag og heyrum sögur af honum frá vinum, ættingjum og samstarfsmönnum í gegnum tíðina. Ísland í dag hefst 18:55 í kvöld, strax að loknum fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 16.3.2010 10:37 « ‹ ›
Jack White og Jay Z Sérvitri tónlistarmaðurinn Jack White, forsprakki hljómsveita á borð við White Stripes og The Raconteurs, segir í viðtali við breska tímaritið GQ að hann hafi unni að lagi með hiphop-mógúlnum Jay-Z. Lífið 18.3.2010 02:00
Sverðin á loft Síðasta æðið í Hollywood var stríðið í Írak, olíubransinn og allt sem tengdist Mið-Austurlöndum. Nú virðist nýtt æði vera að renna upp því þrjár kvikmyndir með sverð, boga og spjót í aðalhlutverkum eru ýmist á vinnslustigi eða á leið í kvikmyndahús. Lífið 18.3.2010 02:00
Syngja á HM-athöfn Hljómsveitin Amadou & Mariam frá Malí, sem spilar á opnunartónleikum Listahátíðar Reykjavíkur í Laugardalshöll 12. maí, stígur einnig á svið á opnunarathöfn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í Suður-Afríku tæpum mánuði síðar, 10. júní. Lífið 18.3.2010 02:00
Hughreystir Ashley Cole Rapparinn 50 Cent ætlar að hitta vin sinn, fótboltakappann Ashley Cole, á næstunni og hughreysta hann vegna skilnaðar hans við eiginkonuna Cheryl. 50 Cent og Cole unnu saman við glæpamyndina Dead Man Running sem kom út á síðasta ári og hafa verið vinir æ síðan. „Hann á í erfiðleikum og vonandi nær hann sér aftur á strik. Ég ætla að athuga hvernig hann hefur það," sagði rapparinn. Ashley og Cheryl skildu eftir að í ljós kom að hann hafði haldið fram hjá henni. Lífið 18.3.2010 01:30
Kvartaði yfir vináttunni Orðrómur er uppi um að náin vinátta leikstjórans Sams Mendes og leikkonunnar Rebeccu Hall, sem lék í Vicky Cristina Barcelona, hafi valdið því að hjónaband hans og leikkonunnar Kate Winslet gliðnaði í sundur. Lífið 18.3.2010 01:15
Risavaxnir tónleikar Rokksveitin Metallica ætlar í tónleikaferð um heiminn á næsta ári sem mun jafnast á við risavaxna tónleikaferð Pink Floyd á árunum 1980 til 1981 vegna plötunnar The Wall. Þessu heldur umboðsmaður sveitarinnar, Peter Mensch, fram. Hljómsveitin er núna að sanka að sér hugmyndum vegna ferðarinnar, þar sem spilað verður í tíu borgum víðsvegar um heiminn. Lífið 18.3.2010 01:00
Bækurnar eftir Larsson kvikmyndaðar í Hollywood Columbia kvikmyndaverið í Hollywood ætlar að gera myndir sem byggja á bókunum þremur eftir sænska rithöfundinn Stieg Larsson. Þetta staðfesti bróðir rithöfundarins við sænska blaðið Norra Västerbotten. Hann sagði að fyrsta myndin ætti að verða reiðubúin til sýninga á næsta ári. Svíar hafa sjálfir gert myndir sem byggja á bókunum og hafa þær notið töluverðra vinsælda, meðal annars á Íslandi. Lífið 17.3.2010 22:52
Mætt til Ástralíu með kókdósir í hárinu Tískugoðið og poppsöngkonan Lady Gaga tókst að vekja athygli heimspressunnar enn á ný með sérkennilegum fatastíl. Hún lenti í Ástralíu í dag en þar mun hún spila á tónleikum sem eru hluti af tónleikaferðinni hennar sem kallast Monsters Ball. Lífið 17.3.2010 17:42
Jennifer Lowe Hewitt fílar ekki að vera einhleyp Leikkonan Jennifer Lowe Hewitt þykir leiðinlegt að vera einhleyp á nýjan leik. Mánuður er síðan að hún og gamanleikarinn Jamie Kennedy hættu saman en þau voru trúlofuð. Frægt varð þegar Jamie kraup á kné á sviði í miðju uppistandi síðasta sumar og bað Jennifer um að giftast sér. Lífið 17.3.2010 16:00
Jennifer hlustar á Lady Gaga þegar hún púlar Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston segir mikilvægt að hún hafi góða tónlist í eyrunum þegar hún skokkar eða tekur á því í ræktinni. Hún segir að þá sé best að hlusta á Lady Gaga, Jay-Z, Foo Fighters eða Radiohead. „Hún er tryllt góð,“ segir Jennifer um söngkonuna Lady Gaga. Lífið 17.3.2010 14:00
Beckhamhjónin vilja annað barn Nú þegar að ljóst er að knattspyrnukappinn David Beckham verður frá keppni í nokkra mánuði ætla hann og eiginkonan Victoria að gera hvað þau geta til að fjölga mannkyninu. Hjónin hefur nefnilega lengi dreymt um að eignast sitt fjórða barn. Þetta kemur fram í breska blaðinu The Daily Star. Lífið 17.3.2010 11:45
Corey Haim lagður til hinstu hvílu Jarðarför leikarans Corey Haim fór fram í heimabæ hans í Toranto í Kanada í gær. Meira en 200 vinir og fjölskyldumeðlimir fylgdu Haim til grafar en fjölmargir aðdáendur hans komu saman fyrir utan. Lífið 17.3.2010 10:30
Tangómaraþon í tilefni af Mottu-mars Tangófélagið efnir til veglegs tangómaraþons til styrktar átaki Krabbameinsfélags Íslands, Karlmenn og krabbamein: Mottu-mars. Þeir sem hafa ekki mikla reynslu af tangódansi, en hafa þeim mun meiri áhuga, geta mætt í kynningartíma í húsi Krabbameinsfélagsins í kvöld Lífið 17.3.2010 10:05
DiCaprio huggar Winslet Eftir að ljóst var að óskarsverðlaunaleikkonan Kate Winslet og eiginmaður hennar, leikstjórinn Sam Mendes, hefðu ákveðið að skilja hefur Leonardo DiCaprio verið í nánu sambandið við leikkonuna. Þau eru sögð afar góðir vinir eftir að þau léku saman í kvikmyndinni Titanic fyrir 13 árum. Lífið 17.3.2010 09:28
Þórhallur snýr aftur í Kastljósið „Þetta er bara stutt stopp. Sigmar [Guðmundsson, ritstjóri Kastljóssins] bað mig um að taka föstudagskvöldin fram á vor og ég varð við þeirri bón," segir Þórhallur Gunnarsson, fyrrverandi dagskrárstjóri RÚV og ritstjóri Kastljóssins. Lífið 17.3.2010 08:15
Öðlingarnir efna til uppboðs Öðlingarnir efna til uppboðs til styrktar Neyðarmóttöku vegna nauðgana í dag kl. 17 á Grand Hóteli í Reykjavík. Lífið 17.3.2010 06:00
Fyrst að fá bringuhár núna Hljómsveitin Í svörtum fötum er snúin aftur eftir þriggja ára hlé. „Við erum búnir að vera að spila síðan í fyrrasumar en þorum formlega að viðurkenna það núna," segir Jónsi söngvari. „Við erum farnir að semja tónlist eins og trylltir villimenn og gefum út safnplötuna Tímabil á næstu dögum með helstu verkum okkar frá liðnum árum. Þarna verða líka tvö ný lög, Ást í meinum og Leiðin heim. Lífið 17.3.2010 05:30
Boðið tvö störf í Karíbahafinu í sumar „Ég er að skoða verkefnin og er mjög opin fyrir þeim," segir fyrirsætan og sjónvarpskonan Ingibjörg Egilsdóttir. Lífið 17.3.2010 04:45
Lífið finnst Sviðslistahópurinn Kviss búmm bang er skipaður þremur konum sem eru allar með menntun í gjörninga/leiklistarfræðum, myndlist og kynjafræði. Í verkum þeirra mætast því ólík sjónarmið, aðferðir og efnistök. Kvisskonur skapa heima sem eru bein framlenging á vestrænum menningarheimi samtímans og láta þátttakendur takast á við viðfangsefni sem viðkoma neyslumenningu, kynjafræði og lífsháttum í samtíma samfélagi. Lífið 17.3.2010 03:00
Dánarbú gerir risasamning Dánarbú Michaels Jackson hefur undirritað stærsta plötusamning allra tíma við Sony sem tryggir því að minnsta kosti 200 milljónir dollara, eða um 25 milljarða króna. Lífið 17.3.2010 02:00
Íslendingar á SXSW Tónlistarhátíðin South by south west (SXSW) fer fram um næstu helgi í Austin, Texas. Síðustu árin hafa íslenskar hljómsveitir verið duglegar að sækja þessa miklu hátíð. Lífið 17.3.2010 02:00
Fjórar plötur á einu ári „Þetta er örugglega alltof mikið til að gefa út en ég ætla samt að gera það," segir Dalvíkingurinn Daði Jónsson, eða Dathi, sem ætlar að gefa út fjórar plötur á þessu ári. Sú fyrsta, Self Portrait, er nýkomin út. Lífið 17.3.2010 02:00
Vill leika á móti Douglas Catherine Zeta-Jones hefur mikinn áhuga á að leika á móti eiginmanni sínum, Michael Douglas, á hvíta tjaldinu. Nefnir hún endurgerð svörtu kómedíunnar War of the Roses sem hugsanlegt verkefni. Douglas lék þar aðalhlutverkið á móti Kathleen Turner og fjallaði myndin um hjón sem gengu í gegnum hatramman skilnað. Zeta veit að það getur verið erfitt að horfa á hjón leika saman í mynd eins og Tom Cruise og Nicole Kidman gerðu en vill engu að síður prófa. Lífið 17.3.2010 01:00
Simpson borðar orma Jessica Simpson er á ferðalagi um heiminn til þess að gera heimildarmynd. Tilgangurinn er að skoða ólíka menningarheima. Lífið 16.3.2010 21:12
Frú Obama undirbýr páskana í Hvíta húsinu Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur boðið aðalleikurum úr sjónvarpsþáttunum Glee í Hvíta húsið yfir páskana. Glee er í miklu uppáhaldi hjá frú Obama og dætrum hennar Malia og Sasha. Lífið 16.3.2010 16:00
Andre lítur ekki við konum Peter Andre þorir ekki að líta á konur þessa dagana. Söngvarinn seinheppni, sem er kannski frægastur fyrir samband sitt við Katie Price, átti í stuttu en ævintýralegu sambandi með glamúrfyrirsætunni Maddy Ford. Lífið 16.3.2010 14:00
Páll Óskar fertugur - myndir frá ferlinum Páll Óskar Hjálmtýsson er fertugur í dag.Þessi dáði söngfugl hefur glatt hjörtu Íslendinga undanfarin ár. Ljósmyndarar 365 hafa fylgt honum hvert fótmál á þeim tíma og má sjá afraksturinn af því í myndasafninu hér fyrir neðan. Lífið 16.3.2010 12:30
Páll Óskar fertugur - ferillinn frá A-Ö Páll Óskar Hjálmtýsson er fertugur í dag. Við förum yfir ferilinn, sjáum aragrúa af stórskemmtilegum myndböndum og ljósmyndum af honum frá upphafi til dagsins í dag og heyrum sögur af honum frá vinum, ættingjum og samstarfsmönnum í gegnum tíðina. Ísland í dag hefst 18:55 í kvöld, strax að loknum fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 16.3.2010 10:37