Íslenski boltinn Þorkell Máni hættur að þjálfa Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu missti þjálfarann sinn í kvöld þegar Þorkell Máni Pétursson fór fram á að verða leystur undan samningi. Stjórn knattspyrnudeildar varð við þeirri beiðni. Íslenski boltinn 17.3.2010 22:03 Guðmundur Reynir og Gunnar Örn kallaðir inn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hópnum er mætir Færeyjum og Mexíkó í vináttulandsleikjum á næstu dögum. Íslenski boltinn 17.3.2010 20:30 KR-ingar með norskan markvörð á reynslu KR-ingar eru að skoða norska markvörðinn Lars Ivar Moldskred þessa dagana en hann kom til Íslands í gær og mætti á sína fyrstu æfingu í dag. Það mátti sjá kappann á æfingu með liðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 17.3.2010 19:30 Litli bróðir Gilles Ondo samdi við Grindavík Tvítugur bróðir sóknarmannsins Gilles Mbang Ondo hefur samið við Grindavík. Beðið er eftir því að hann fái leikheimild en strákurinn lék síðast í Frakklandi. Íslenski boltinn 17.3.2010 09:30 Sigurður Ragnar: Erfiðara og erfiðara að velja Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Leikirnir verða í lok mánaðarins en Sigurður segir sífellt erfiðara að velja landsliðið. Íslenski boltinn 16.3.2010 18:15 Hópur kvennalandsliðsins gegn Serbíu og Króatíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, kynnti í hádeginu leikmannahóp sinn sem mætir Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Íslenski boltinn 16.3.2010 13:23 Guðmundur lék með KR í gær - Guðjón horfði á Um helgina gengu KR-ingar frá lánssamningunum við þá Guðmund Reyni Gunnarsson og Guðjón Baldvinsson. Koma þeir á láni út leiktíðina frá sænska liðinu GAIS þar sem þeir hafa ekki náð að festa sig í sessi. Íslenski boltinn 15.3.2010 09:15 Markajafntefli hjá kvennaliðum Þór/KA og Vals í Boganum Þór/KA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í Lengjubikar kvenna í Boganum á Akureyri í gærkvöldi en bæði lið höfðu unnið fyrsta leik sinn í keppninni. Þór/KA vann 3-1 sigur á KR í fyrsta leik á sama tíma og Valur vann 4-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 14.3.2010 09:00 Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Grindavík vann dramatískan 3-2 sigur á Þór Akureyri í Akraneshöllinni í dag í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla. Þór var 2-1 yfir í leiknum þegar Grindvíkingurinn Grétar Ólafur Hjartarson var rekinn útaf fimm mínútum fyrir leikslok en Grindavíkurliðið skoraði tvö mörk manni færri. Íslenski boltinn 13.3.2010 19:00 Skagamenn lentu 0-4 undir en náðu að tryggja sér jafntefli ÍA og Stjarnan gerðu 4-4 jafntefli í miklum markaleik í Akraneshöllinni í Riðli 1 í Lengjubikar karla í dag þar sem Stjörnumenn fóru illa með frábæra stöðu. Íslenski boltinn 13.3.2010 13:30 Andri Steinn í Keflavík Andri Steinn Birgisson hefur náð samkomulagi við Keflavík og spilar með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Andri samdi nýlega við Raufoss í Noregi en er núna kominn heim. Íslenski boltinn 12.3.2010 18:17 Bikarúrslit karla og kvenna um sömu helgi Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að bikarúrslitaleikur kvenna skildi fara fram sömu helgi og karlaleikurinn. Úrslitaleikurinn hjá konunum verður því sunnudaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 12.3.2010 16:00 Blikar safna peningum fyrir knattspyrnudeildina Stuðningsmenn Breiðabliks hafa hrundið af stað fjársöfnun til handa knattspyrnudeildinni. Blikar eru nýbúnir að punga út kaupverði fyrir framherjann Guðmund Pétursson og borguðu Blikar meira fyrir leikmanninn en þeir upprunalega voru til í að borga. Íslenski boltinn 12.3.2010 15:00 Lengjubikarinn: Jafntefli hjá Fram og Val Tveir leikir voru í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þar sem Reykjavíkurlið voru í eldlínunni. Fram og Valur gerðu jafntefli 1-1 í baráttuleik. Íslenski boltinn 11.3.2010 23:30 Rafn Andri tryggði Blikum sigur á HK Einn leikur var í Lengjubikarnum í kvöld. Breiðablik vann 3-2 sigur á HK í Kópavogsslag sem fram fór í Kórnum. Íslenski boltinn 9.3.2010 20:05 Leyfum rebbunum á toppnum að taka allt sem hreyfist Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar í Garðabæ, segir að engar viðræður séu í gangi við sóknarmanninn Marel Baldvinsson þó Marel sé vissulega velkominn. Íslenski boltinn 9.3.2010 17:05 Þarf að draga um leikdaga Í dag funduðu í Kaupmannahöfn fulltrúar þeirra þjóða sem prýða riðil Íslands í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2012. Reynt var að ná samkomulagi um leikdaga riðilsins en það bar ekki árangur. Íslenski boltinn 8.3.2010 20:27 Guðmundur á leið til Blika - Guðjón Baldvins til KR? Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hafa KR-ingar tekið tilboði frá Breiðabliki í sóknarmanninn Guðmund Pétursson. Guðmundur lék með Kópavogsliðinu á lánssamningi í fyrra og stóð sig vel. Íslenski boltinn 8.3.2010 19:51 KR Reykjavíkurmeistari annað árið í röð KR tryggði sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn er liðið lagði Víking, 3-2, í stórskemmtilegum úrslitaleik sem fjöldi manns sótti. Íslenski boltinn 7.3.2010 21:53 Úrslit dagsins í Lengjubikar karla Stjarnan vann öruggan sigur á Haukum í Lengjubikarnum í dag en þá fóru alls fram einir þrír leikir í keppninni. Íslenski boltinn 7.3.2010 18:42 Hjálmar heitur gegn KA Framarar byrjuðu vel í Lengjubikarnum í fótbolta en þeir mættu KA í fyrsta leik sínum í keppninni. Fram vann leikinn 4-1 en leikið var í Boganum á Akureyri. Íslenski boltinn 7.3.2010 09:00 Valur samdi við danskan bakvörð Valur fékk í dag danska bakvörðinn Martin Pedersen að láni út næsta sumar. Valsmenn telja sig vera að fá geysisterkan leikmann enda hefur hann verið að leika í dönsku úrvalsdeildinni sem og með yngri landsliðum Danmerkur. Íslenski boltinn 6.3.2010 23:30 Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. Íslenski boltinn 6.3.2010 15:23 Leifur: KR með dýrasta lið sögunnar „KR er náttúrulega með dýrasta knattspyrnulið Íslandssögunnar, það er morgunljóst," segir Leifur Garðarsson, þjálfari Víkinga, í viðtali á stuðningsmannasíðu félagsins vikingur.net. Íslenski boltinn 4.3.2010 14:57 Guðmundur: Nokkuð ljóst að ég fer ekki í Val Framtíð sóknarmannsins Guðmundar Péturssonar er í lausu lofti en leikmaðurinn er þó að öllum líkindum á leið frá KR. Íslenski boltinn 4.3.2010 14:10 Stelpurnar unnu Portúgal örugglega Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í níunda sæti á Algarve Cup. Liðið vann Portúgal 3-0 í leik um þetta sæti mótsins. Íslenski boltinn 3.3.2010 14:53 Ísland upp um þrjú sæti - rétt á eftir Haítí Íslenska fótboltalandsliðið er í 91. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem tilkynntur var í dag. Liðið hækkar sig upp um þrjú sæti á listanum og er komið upp fyrir Katar og Óman. Haíti er sæti fyrir ofan Ísland. Íslenski boltinn 3.3.2010 14:45 Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur - Heiðar fyrirliði Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Kýpverja, sem fram fer á Antonis Papadopoulos-leikvanginum í Larnaca á Kýpur. Íslenski boltinn 3.3.2010 12:00 Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 2.3.2010 17:42 Byrjunarliðið hjá U21 - Gylfi ekki leikfær Klukkan 16.45 í dag verður flautaður á ansi mikilvægur leikur hjá U21 landsliði Íslands gegn Þýskalandi ytra. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. Íslenski boltinn 2.3.2010 15:00 « ‹ ›
Þorkell Máni hættur að þjálfa Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu missti þjálfarann sinn í kvöld þegar Þorkell Máni Pétursson fór fram á að verða leystur undan samningi. Stjórn knattspyrnudeildar varð við þeirri beiðni. Íslenski boltinn 17.3.2010 22:03
Guðmundur Reynir og Gunnar Örn kallaðir inn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hópnum er mætir Færeyjum og Mexíkó í vináttulandsleikjum á næstu dögum. Íslenski boltinn 17.3.2010 20:30
KR-ingar með norskan markvörð á reynslu KR-ingar eru að skoða norska markvörðinn Lars Ivar Moldskred þessa dagana en hann kom til Íslands í gær og mætti á sína fyrstu æfingu í dag. Það mátti sjá kappann á æfingu með liðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 17.3.2010 19:30
Litli bróðir Gilles Ondo samdi við Grindavík Tvítugur bróðir sóknarmannsins Gilles Mbang Ondo hefur samið við Grindavík. Beðið er eftir því að hann fái leikheimild en strákurinn lék síðast í Frakklandi. Íslenski boltinn 17.3.2010 09:30
Sigurður Ragnar: Erfiðara og erfiðara að velja Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Leikirnir verða í lok mánaðarins en Sigurður segir sífellt erfiðara að velja landsliðið. Íslenski boltinn 16.3.2010 18:15
Hópur kvennalandsliðsins gegn Serbíu og Króatíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, kynnti í hádeginu leikmannahóp sinn sem mætir Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Íslenski boltinn 16.3.2010 13:23
Guðmundur lék með KR í gær - Guðjón horfði á Um helgina gengu KR-ingar frá lánssamningunum við þá Guðmund Reyni Gunnarsson og Guðjón Baldvinsson. Koma þeir á láni út leiktíðina frá sænska liðinu GAIS þar sem þeir hafa ekki náð að festa sig í sessi. Íslenski boltinn 15.3.2010 09:15
Markajafntefli hjá kvennaliðum Þór/KA og Vals í Boganum Þór/KA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í Lengjubikar kvenna í Boganum á Akureyri í gærkvöldi en bæði lið höfðu unnið fyrsta leik sinn í keppninni. Þór/KA vann 3-1 sigur á KR í fyrsta leik á sama tíma og Valur vann 4-0 sigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 14.3.2010 09:00
Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Grindavík vann dramatískan 3-2 sigur á Þór Akureyri í Akraneshöllinni í dag í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla. Þór var 2-1 yfir í leiknum þegar Grindvíkingurinn Grétar Ólafur Hjartarson var rekinn útaf fimm mínútum fyrir leikslok en Grindavíkurliðið skoraði tvö mörk manni færri. Íslenski boltinn 13.3.2010 19:00
Skagamenn lentu 0-4 undir en náðu að tryggja sér jafntefli ÍA og Stjarnan gerðu 4-4 jafntefli í miklum markaleik í Akraneshöllinni í Riðli 1 í Lengjubikar karla í dag þar sem Stjörnumenn fóru illa með frábæra stöðu. Íslenski boltinn 13.3.2010 13:30
Andri Steinn í Keflavík Andri Steinn Birgisson hefur náð samkomulagi við Keflavík og spilar með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Andri samdi nýlega við Raufoss í Noregi en er núna kominn heim. Íslenski boltinn 12.3.2010 18:17
Bikarúrslit karla og kvenna um sömu helgi Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að bikarúrslitaleikur kvenna skildi fara fram sömu helgi og karlaleikurinn. Úrslitaleikurinn hjá konunum verður því sunnudaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 12.3.2010 16:00
Blikar safna peningum fyrir knattspyrnudeildina Stuðningsmenn Breiðabliks hafa hrundið af stað fjársöfnun til handa knattspyrnudeildinni. Blikar eru nýbúnir að punga út kaupverði fyrir framherjann Guðmund Pétursson og borguðu Blikar meira fyrir leikmanninn en þeir upprunalega voru til í að borga. Íslenski boltinn 12.3.2010 15:00
Lengjubikarinn: Jafntefli hjá Fram og Val Tveir leikir voru í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þar sem Reykjavíkurlið voru í eldlínunni. Fram og Valur gerðu jafntefli 1-1 í baráttuleik. Íslenski boltinn 11.3.2010 23:30
Rafn Andri tryggði Blikum sigur á HK Einn leikur var í Lengjubikarnum í kvöld. Breiðablik vann 3-2 sigur á HK í Kópavogsslag sem fram fór í Kórnum. Íslenski boltinn 9.3.2010 20:05
Leyfum rebbunum á toppnum að taka allt sem hreyfist Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar í Garðabæ, segir að engar viðræður séu í gangi við sóknarmanninn Marel Baldvinsson þó Marel sé vissulega velkominn. Íslenski boltinn 9.3.2010 17:05
Þarf að draga um leikdaga Í dag funduðu í Kaupmannahöfn fulltrúar þeirra þjóða sem prýða riðil Íslands í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2012. Reynt var að ná samkomulagi um leikdaga riðilsins en það bar ekki árangur. Íslenski boltinn 8.3.2010 20:27
Guðmundur á leið til Blika - Guðjón Baldvins til KR? Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hafa KR-ingar tekið tilboði frá Breiðabliki í sóknarmanninn Guðmund Pétursson. Guðmundur lék með Kópavogsliðinu á lánssamningi í fyrra og stóð sig vel. Íslenski boltinn 8.3.2010 19:51
KR Reykjavíkurmeistari annað árið í röð KR tryggði sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn er liðið lagði Víking, 3-2, í stórskemmtilegum úrslitaleik sem fjöldi manns sótti. Íslenski boltinn 7.3.2010 21:53
Úrslit dagsins í Lengjubikar karla Stjarnan vann öruggan sigur á Haukum í Lengjubikarnum í dag en þá fóru alls fram einir þrír leikir í keppninni. Íslenski boltinn 7.3.2010 18:42
Hjálmar heitur gegn KA Framarar byrjuðu vel í Lengjubikarnum í fótbolta en þeir mættu KA í fyrsta leik sínum í keppninni. Fram vann leikinn 4-1 en leikið var í Boganum á Akureyri. Íslenski boltinn 7.3.2010 09:00
Valur samdi við danskan bakvörð Valur fékk í dag danska bakvörðinn Martin Pedersen að láni út næsta sumar. Valsmenn telja sig vera að fá geysisterkan leikmann enda hefur hann verið að leika í dönsku úrvalsdeildinni sem og með yngri landsliðum Danmerkur. Íslenski boltinn 6.3.2010 23:30
Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. Íslenski boltinn 6.3.2010 15:23
Leifur: KR með dýrasta lið sögunnar „KR er náttúrulega með dýrasta knattspyrnulið Íslandssögunnar, það er morgunljóst," segir Leifur Garðarsson, þjálfari Víkinga, í viðtali á stuðningsmannasíðu félagsins vikingur.net. Íslenski boltinn 4.3.2010 14:57
Guðmundur: Nokkuð ljóst að ég fer ekki í Val Framtíð sóknarmannsins Guðmundar Péturssonar er í lausu lofti en leikmaðurinn er þó að öllum líkindum á leið frá KR. Íslenski boltinn 4.3.2010 14:10
Stelpurnar unnu Portúgal örugglega Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í níunda sæti á Algarve Cup. Liðið vann Portúgal 3-0 í leik um þetta sæti mótsins. Íslenski boltinn 3.3.2010 14:53
Ísland upp um þrjú sæti - rétt á eftir Haítí Íslenska fótboltalandsliðið er í 91. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem tilkynntur var í dag. Liðið hækkar sig upp um þrjú sæti á listanum og er komið upp fyrir Katar og Óman. Haíti er sæti fyrir ofan Ísland. Íslenski boltinn 3.3.2010 14:45
Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur - Heiðar fyrirliði Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Kýpverja, sem fram fer á Antonis Papadopoulos-leikvanginum í Larnaca á Kýpur. Íslenski boltinn 3.3.2010 12:00
Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 2.3.2010 17:42
Byrjunarliðið hjá U21 - Gylfi ekki leikfær Klukkan 16.45 í dag verður flautaður á ansi mikilvægur leikur hjá U21 landsliði Íslands gegn Þýskalandi ytra. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. Íslenski boltinn 2.3.2010 15:00
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn